Morgunblaðið - 08.11.2001, Qupperneq 44

Morgunblaðið - 08.11.2001, Qupperneq 44
UMRÆÐAN 44 FIMMTUDAGUR 8. NÓVEMBER 2001 MORGUNBLAÐIÐ Hafnfirðingar og aðrir listunnendur geta fagnað sérstak- lega þeim dögum sem nú fara í hönd, því lista- og menningarlíf í bænum okkar mun verða með sérlega kraftmiklum og fjöl- breytilegum hætti. Það er sérstök ástæða til að fagna þessum viðburðum því það hefur því miður ekki farið mikið fyrir því síðustu ár að ungt og hæfileikaríkt listafólk í bænum hafi fengið þau tækifæri sem ástæða er til að koma sjálfum sér og list sinni á framfæri. Listahátíð í Hafnar- firði hófst í gærkvöldi með fjölbreytilegri tónlistardagskrá með klassísku ívafi í stóra salnum í Hafnarborg. Í kvöld, fimmtudags- kvöld, verða blús-tón- leikar í nýju íþrótta- miðstöðinni á Ás- völlum þar sem þeir KK og Magnús Ei- ríksson verða í essinu sínu og á föstudagskvöld mun taka undir í Bæjarbíói þegar allar helstu ung- lingapoppsveitir bæjarins halda sameiginlega stórtónleika. Listahá- tíðinni lýkur með ljóðakvöldi og söngdagskrá á Súfistanum á laug- ardags- og aftur sunnudagskvöld. Það er ungt listafólk í Hafnar- firði sem mun bera uppi þessa há- tíð og það eru félagar í Ungum jafnaðarmönnum í Hafnarfirði sem bera hitann og þungann af und- irbúningi þessarar hátíðarviku. Sú staðreynd að það er unga fólkið sjálft sem er að skipulegga svo metnaðarfulla og glæsilega dagskrá sem hér verður í boði fyrir alla bæjarbúa og annað áhugafólk um menningu og listir, sýnir þann áhuga og þann kraft sem er til staðar. Þá grósku sem er í menn- ingarlífi bæjarins, en hefur ekki fengið farveg við hæfi svo aðrir megi notið fyrr en nú að blásið er til sóknar með Listahátíð í Hafn- arfirði. Þetta framtak er lofsvert og bæj- arbúar fagna því að fjölbreytt menningar- og listastarf muni fá að auðga allt mannlíf og bæjarbrag á næstu dögum. Ég hvet Hafnfirð- inga til að sýna áhuga sinn á öflugu menningarlífi í bænum okkar og standa á bak við það frumkvæði sem unga fólkið stendur fyrir þessa dagana. Fjölmennum á Listahátíð í Hafnarfirði. Listahátíð í Hafnarfirði Lúðvík Geirsson Bæjarmál Með Listahátíð í Hafn- arfirði, segir Lúðvík Geirsson, er svarað stöðnun núverandi meirihluta í menningar- og listamálum. Höfundur er bæjarfulltrúi í Hafnarfirði. ATVINNU- AUGLÝSINGAR I I Hjúkrunarfræðingar Hjúkrunarfræðingar óskast til starfa á hjúkrun- ardeild. Starfshlutfall eftir samkomulagi. Einnig óskum við eftir hjúkrunarfræðingi á hús- vakt aðra hverja helgi. Hjúkrunarfræðinemar óskast einnig. Verið velkomin í heimsókn eða hafið samband við hjúkrunarforstjóra í síma 530 6100 eða 530 6187 alla virka daga. Á Grund búa 248 einstaklingar á hjúkrunar- og dvalardeildum. Á heimilinu er margþætt starfsemi s.s. sjúkraþjálfun, iðjuþjálfun, hand- avinna, leikfimi, sund, fótaaðgerðarstofa og hárgreiðslustofa. R A Ð A U G L Ý S I N G A R ATVINNUHÚSNÆÐI Til leigu atvinnuhúsnæði Hér með auglýsir Eykt ehf. til leigu hluta af fyrr- verandi húseignum Vélamiðstöðvar Reykjavík- urborgar við Skúlatún 1. Um er að ræða 1.730,61 fermetra sem leigjast tímabundið. Nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu Eyktar ehf. í síma 511 1522. FÉLAGSSTARF Aðalfundur Aðalfundur Sjálfstæðisfélags Nes- og Melahverfis verður haldinn í Valhöll miðvikudaginn 21. nóvember kl. 17.30. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR Aðalfundur Félags Sameinuðu þjóðanna á Íslandi verður haldinn á Grand Hóteli Reykjavík, Háteigi, 4. hæð, fimmtudaginn 15. nóvember kl. 17.00. Stjórnin. Hluthafafundur Domus Medica hf. Fimmtudaginn 22. nóvember 2001 verður hald- inn hluthafafundur Domus Medica hf. í kaffi- teríu í anddyri Domus Medica. Fundurinn hefst kl. 18.00. Dagskrá: 1. Frá stjórn um starfsemina. 2. Sala á húsnæði í kjallara. 3. Önnur mál. Stjórnin. Aðalfundur Orlofsdvalar hf. 2001 Aðalfundur Orlofsdvalar hf. verður haldinn fimmtudaginn 22. nóvember 2001. Fundurinn verður í Hótel Lind, Rauðarárstíg 18, Reykjavík, og hefst hann kl. 17.30. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf samkvæmt 10. gr. samþykkta félagsins. Tillaga frá hluthöfum, sem bera á fram á aðal- fundi, skulu vera komnar í hendur stjórnar eigi síðar en sjö dögum fyrir aðalfund svo þær verði teknar til greina. Stjórn Orlofsdvalar hf. KENNSLA Hláturs- og sjálfstyrkingarnámskeið Líf og leikur heldur 3ja tíma námskeið fyrir ein- staklinga og hópa. Næsta námskeið verður haldið 8. nóvember kl. 20.00 á Grand Hóteli. Verð á einstakling 4.500 kr. Skráning í síma 849 6889 eða á netfangi: lifleikur@hotmail.no . NAUÐUNGARSALA Nauðungarsölur Uppboð mun byrja á skrifstofu embættisins, Suðurgötu 1, Sauðárkróki, fimmtudaginn 15. nóvember 2001, kl. 14.00, á eftirtaldri eign: M/b Bylgjan SK-6, skrnr. 1819, þingl. eigandi Hofskel ehf. Gerðar- beiðandi er Gjaldtökusjóður. Sýslumaðurinn á Sauðárkróki, 7. nóvember 2001. Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Gránugötu 6, Siglufirði, mánudaginn 12. nóvember 2001 kl. 13.30 á eftir- farandi eignum: Norðurgata 14, þingl. eig. Magnús Ólafsson og Esther Hauksdóttir, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Tollstjóraembættið. Fossvegur 11, efri hæð, þingl. eig. Sigríður Sigurjónsdóttir og Reynir Gunnarsson, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður, Lífeyrissjóður Norð- urlands og sýslumaðurinn á Siglufirði. Hávegur 9, efri hæð og ris, þingl. eig. Hörður Bjarnason, gerðarbeið- andi Sparisjóður Hafnarfjarðar. Hverfisgata 17, n.h., þingl. eig. Óli Brynjar Sverrisson, gerðarbeiðend- ur Bifreiðar & landbúnaðarvélar hf. og sýslumaðurinn á Siglufirði. Norðurgata 13, 1. hæð t.h., þingl. eig. Jón Aðalsteinn Hinriksson, gerðarbeiðendur Innheimtustofnun sveitarfélaga, Lífeyrissjóður Norðurlands og sýslumaðurinn á Siglufirði. Þormóðsgata 26, þingl. eig. Júlíus Árnason, gerðarbeiðandi Íbúða- lánasjóður. Sýslumaðurinn á Siglufirði, 7. nóvember 2001, Guðgeir Eyjólfsson. UPPBOÐ Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum, sem hér segir: Brautarholt 10B, Skeiðahreppi, þingl. eig. Jóhanna Lilja Arnardóttir og Jónas Yngvi Ásgrímsson, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, fimmtu- daginn 15. nóvember 2001 kl. 11.00. Einarshús 165948, íbúð, Eyrarbakka, fastanr. 220-0104, þingl. eig. Katrín Ósk Þráinsdóttir og Þórir Erlingsson, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður, Ísafoldarprentsmiðja hf., Reykjavík, og Kaupás hf., fimmtudaginn 15. nóvember 2001 kl. 10.00. Jörðin Gljúfurárholt, Ölfushreppi, að undanteknum spildum, þingl. eig. Örn Ben Karlsson, gerðarbeiðandi Íslandsbanki-FBA hf., útibú 526, fimmtudaginn 15. nóvember 2001 kl. 13.15. Oddabraut 3, íbúð, Þorlákshöfn, fastanr. 221-2562, þingl. eig. Þórður Ölver Njálsson, gerðarbeiðendur Olíufélagið hf. og Spölur ehf., fimmtudaginn 15. nóvember 2001 kl. 15.00. Þelamörk 29, gróðurhús og vinnuskúr, Hveragerði, fastanr. 221-0297 og 221-0928, þingl. eig. Garðyrkjustöðin Garður ehf., gerðarbeiðendur Lánasjóður landbúnaðarins, sýslumaðurinn á Selfossi, Veitustofnanir Hveragerðis og Vinnuvélar A. Michelsen ehf., fimmtudaginn 15. nóvember 2001 kl. 14.00. Sýslumaðurinn á Selfossi, 7. nóvember 2001. Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Hörðuvöll- um 1, Selfossi, sem hér segir á eftirfarandi eignum: Alifuglahús í landi Ásgautsstaða, Stokkseyri, þingl. eig. Móar ehf., fuglabú, gerðarbeiðandi Sveitarfélagið Árborg, þriðjudaginn 13. nóvember 2001 kl. 10.00. Breiðamörk 25, Hveragerði, íbúð á 2. hæð yfir kaffihúsi í na-hl. ásamt anddyri, séreign 137,2 fm, þingl. eig. Sigríður Helga Sveinsdóttir, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, þriðjudaginn 13. nóvember 2001 kl. 10.00. Háengi 8—14, 8R, Selfossi, fastanr. 218-6306, þingl. eig, Sigurbjörn Jósefsson, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, þriðjudaginn 13. nóvem- ber 2001 kl. 10.00. Hæðarbrún 187952, Grímsnes- og Grafningshreppi. Fastanr. 221- 7996, þingl. eig. Birgir Sigurfinnsson og María Svava Andrésdóttir, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, þriðjudaginn 13. nóvember 2001 kl. 10.00. Laufskógar 32, Hveragerði. Fastanr. 221-0700, þingl. eig. Jón Baldurs- son, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og sýslumaðurinn á Selfossi, þriðjudaginn 13. nóvember 2001 kl. 10.00. Stokksey ÁR-040. Skipaskrárnúmer 1037, þingl. eig. Brotsjór ehf., Svfél. Hornafirði, gerðarbeiðendur Kaupás hf., Lífeyrissjóður sjó- manna, Sparisjóður vélstjóra, Sveitarfélagið Hornafjörður og Vá- tryggingafélag Íslands hf., þriðjudaginn 13. nóvember 2001 kl. 10.00. Sýslumaðurinn á Selfossi, 7. nóvember 2001. SMÁAUGLÝSINGAR FÉLAGSLÍF I.O.O.F. 5  1821188  Sk. Landsst. 6001110819 IX I.O.O.F. 11  1821188½  9. 0* Í kvöld kl. 20 Lofgjörðarsam- koma í umsjón Pálínu og Hilmars. Kristilegt hjálparstarf Almenn samkoma í Þríbúðum, Hverfisgötu 42, kl. 20.00. Mikill söngur og vitnisburðir. Ræðumaður Jón Þór Eyjólfsson. Allir hjartanlega velkomnir. www.samhjalp.is . Smiðjuvegi 5, Kópavogi. Fjölskyldubænastund kl. 18:30. Allir hvattir til að mæta. Hlaðborð og samfélag kl. 19:00, allir komi með eitthvað. Biblíu- fræðsla kl. 20:00. Laufey Birg- isdóttir kennir seinni hluta kennslunnar um lækningu, fyrir- heiti Guðs og endurreisn á lík- ama og sál. Allir hjartanlega velkomnir
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.