Morgunblaðið - 08.11.2001, Side 72

Morgunblaðið - 08.11.2001, Side 72
72 FIMMTUDAGUR 8. NÓVEMBER 2001 MORGUNBLAÐIÐ Sýnd kl. 4. Íslenskt tal. Vit 245 Sýnd kl. 6 og 8. Vit 283 Óborganlega fyndin grínmynd frá Farrelly bræðrum með þeim Bill Murray, Chris Rock og Laurence Fishburne í aðalhlutverki. Frá höfundumDumb and Dumber og There´s something about Mary Sýnd kl. 10.15. B.i.16. Vit 280.  Hausverk.is  RadioX 1/2 Kvikmyndir.is 1/2 Kvikmyndir.com 1/2 HK DV Sýnd í Lúxus VIP kl. 8 og 10.10. B. i. 16. Vit 284  ÞÞ strik. is Ekki missa af skemmtilegustu grínmynd ársins. Sýnd kl. 3.45, 5.50, 8 og 10.10. Vit 269 Sýnd kl. 4 og 6. Íslenskt tal. Vit nr. 292 Sigurvegari bresku kvikmyndaverðlaunana. Besti leikstjóri, handrit og leikari (Ben Kinsley) Sexy Beast SÁND Konugur glæpanna er kominn! Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15. Vit 289. VIT boðsýning kl. 8. Vit 296.  Kvikmyndir.is Sýnd kl. 3.50. Íslenskt tal. Vit 245 „Ef þú sérð aðeins eina mynd á ári, sjáðu þá The Others, hún er meistaverk.“ SV Mbl Enga hurð má opna fyrr en aðrar eru lokaðar N I C O L E K I D M A N B O Ð S Ý N I N G  HÖJ Kvikmyndir.is Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15. B.i.14. Vit 291 HÁSKÓLABÍÓ Hagatorgi www.haskolabio.is sími 530 1919 Stærsti salur landsins með 220 fm tjaldi. Sýnd kl. 8. B. i. 12. JOHN TRAVOLTA LISA KUDROW Sýnd kl. 6. (2 fyrir 1) Tilboð 2 fyrir 1 Sýnd kl. 5.45. B. i. 12 Dramatískt listaverk! ÓTH Rás 2 Metnaðarfull, einlæg, vönduð! HJ-Morgunblaðið ..fær menn til að hlæja upphátt og sendir hroll niður bakið á manni. SG DV ..heldur manni í góðu skapi frá fyrsta ramma til þess síðasta! EKH Fréttablaðið Þvílíkt náttúrutalent! SG - DV Ugla Egilsdóttir er hreint út sagt frábær! HJ Morgunblaðið Sýnd kl. 8 og 10.30. B. i.12 ára. Stærsta mynd ársins yfir 50.000 áhorfendur Nicholas cage Penelope cruz john hurt Frá leikstjóra Shakespeare in Love og framleiðendum Bridget Jones s Diary.  HÖJ Kvikmyndir.is Enga hurð má opna fyrr en aðrar eru lokaðar „Ef þú sérð aðeins eina mynd á ári, sjáðu þá The Others, hún er meistaverk.“ SV Mbl Sýnd kl. 10.30. B.i. 14. Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15. B.i.14.  HJ. MBL  ÓHT. RÚV N I C O L E K I D M A N Kvikmynd eftir Ágúst Guðmundsson Málverkasýning á verkum Sveins Björnssonar fyrir bíógesti í innri forsal  ÞÞ strik.is SÁND Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15. Edduverðlaunin 2001 FYLGSTU MEÐ ÞVÍ NÝJASTA Taktu þátt í valinu á mbl.is Á mbl.is fer fram kosning almennings á Eddu- verðlaunum árið 2001. Verðlaunin eru valin af Íslensku kvikmynda- og sjónvarpsakademíunni og almenningi sameiginlega og verða afhent við hátíðlega athöfn á Broadway sunnudaginn 11. nóvember. Nöfn kjósenda fara í lukkupott sem dregið verð- ur úr og fá þrír heppnir þátttakendur miða fyrir tvo á verðlaunaafhendinguna á Broadway. Björk Guðmundsdóttir tekur við verðlaunum í fyrra EIN helsta rokksveit síðustu tíu ára er eflaust Smashing Pumpkins, þar sem Billy „sérvitri þrjóskuhaus“ Corgan var í broddi fylkingar. Sveitina þraut örendi um síðustu jól en listagyðjan lætur uppáhaldssyni sína sjaldnast í friði og Corgan er þegar farið að klæja í sköp- unarbarkann á nýjan leik. Og sjá, er hann ekki bara búinn að stofna band. Hljómsveitin heitir því dularfulla nafni Zwan og með Corgan eru Jimmy Chamberlin, fyrrverandi trommuleikari Pumpkins, Matthew Sweeney, fyrrverandi gítarleikari og söngvari hljómsveitarinnar Chavez (Sweeney kom hingað til lands snemma árið 1999 og lék þá á gítar með Will nokkrum Oldham), og bassaleikari sem gengur undir nafninu Skullfisher. Corgan mun einvörðungu sjá um söng í þessari nýju sveit Zwan leikur á sínum fyrstu tón- leikum seinna í mánuðinum og fara þeir fram á Ingólfstorgi … nei, bara grín … á Vesturströnd Banda- ríkjanna var það víst. Billy Corgan stofnar nýja sveit Á svanastökki inn í poppheima á ný Reuters Corgan er ekki búinn að syngja sinn svanasöng ... eða var hann kannski að byrja á honum núna? ATVINNA mbl.is

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.