Morgunblaðið - 08.11.2001, Page 63

Morgunblaðið - 08.11.2001, Page 63
BRÉF TIL BLAÐSINS MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 8. NÓVEMBER 2001 63 HINN 31. október 2001 birti blað yð- ar ritstjórnargrein undir fyrirsögn- inni „Samskiptin við Kína“, þar sem Kína er lýst sem „einræðisríki sem stjórnað er af harðneskju“. Þetta er að okkar mati fjarri sannleikanum þar sem yfirgnæfandi meirihluti kín- versku þjóðarinnar lítur ekki þannig á land sitt. Í Kína ríkir lýðræði alþýð- unnar og þar er kínverska þjóðin sjálf við stjórnvölinn. Alþýðan tekur þátt í málefnum ríkisins og í stjórnmálaum- ræðum með því að kjósa eigin fulltrúa til setu á kínverska þjóðþinginu. Í Kína eru átta lýðræðislegir stjórn- málaflokkar með yfir 450.000 flokks- félögum. Kínverjar búa við fjölflokka- kerfi þar sem stjórnmálaflokkarnir vinna saman og veita pólitíska ráðgjöf undir forystu kommúnistaflokks Kína. Allir stjórnmálaflokkarnir átta taka fullan þátt í stjórnmálastarfinu. Flokkar þessir hafa lengi starfað samhliða kommúnistaflokki Kína og haft gagnkvæmt eftirlit. Allir flokk- arnir átta gegna mikilvægu hlutverki bæði á þjóðþinginu og á héraðsþing- um, og einnig á Ráðgjafarsamkomu kínversku alþýðunnar. Flokksfélag- arnir gegna mikilvægum störfum á ýmsum stigum stjórnkerfisins. Til dæmis er vararíkisendurskoðandi Kína, sem kom í heimsókn til Íslands í fyrra, félagi í Lýðræðisflokki kín- verskra bænda og verkamanna. Kínverska þjóðin með sína bylting- arhefð leyfir ekki einræði af neinu tagi. Þær miklu félagslegu og efna- hagslegu framfarir sem orðið hafa í Kína hefðu alls ekki getað átt sér stað undir einræðisstjórn. Án nægilegs lýðræðis hefðu hinar 1.200 milljónir Kínverja ekki sýnt slíkan eldmóð við uppbyggingu lands síns. Kínverska þjóðin virðir val annarra þjóða á stjórnkerfi, og við vonum að okkar eigið val á stjórnkerfi sé einnig virt. Kínverska þjóðin kaus það stjórnkerfi sem hentaði best kín- verskum aðstæðum og sem kæmi komandi kynslóðum að mestu gagni. Við vonumst einlæglega til að blað yðar geti litið Kína hlutlausum augum og metið það á sjálfstæðan hátt. Við vonum að blað yðar geti orðið virkara í að bæta gagnkvæman skilning Ís- lendinga og Kínverja. ZHANG CHI, blaðafulltrúi sendiráðs Kína. Kína – lýðræði alþýðunnar Frá Zhang Chi: TILBOÐ Ath! Tilboð þetta stendur meðan birgðir endast! Þið kaupið 3 stk. og verðið kemur á óvart, tilboð sem enginn fær stað- ist, aðeins kr. 1.690. i i . r i r r , il i f r - i , i r. Sloggi Maxi Stærðir 40-50, 95% bómull, 5% lycra. i ll l Grundaval, Akranesi, Versl. Plúsmarkaður, Reykjavík, Dalakjör, Búðardal, Melabúðin, Reykjavík, Apótek, Siglufirði, Versl. Ísold, Sauðárkróki, Versl. Hlíðarkaup, Sauðárkróki, Mettubúð, Bíldudal, Eskikjör, Eskifirði, Fjarðarkaup, Hafnarfirði, Versl. Grund, Flúðum, Þín Verslun, Miðbúðin, Reykjavík, Lyf og heilsa, NFLÍ, Hverag., Fatabúðin, Ísafirði, Nóatún, Austurveri, Reykjavík, Nóatún, Furugrund, Kóp., Nóatún, Hverafold, Rvík, Nóatún, Rofabæ, Rvík, Nóatún, Hringbraut, Rvík, Nóatún, Hafnarfirði, Nóatún, Keflavík, Nóatún, Mosfellsbæ, Nóatún, Nóatúni, Rvík, Nóatún, Hamraborg, Kópavogi, Hagkaup, Garðabæ, Hagkaup, Kringlunni, Hagkaup, Skeifunni, Hagkaup, Grafarvogi, Hagkaup, Smáralind, Hagkaup, Seltjarnarnesi, Samkaup, Hafnarfirði, Samkaup, Njarðvík, Samkaup, Ísafirði, Selið, Mývatni, Lækurinn, Neskaupstað, Kaupfélag Vopnfirðinga, Kaupfélag Skagfirðinga, Kaupfélag Steingrímsfjarðar, Úrval-Hrísalundi, Akureyri, Kaupfélag V-Húnvetninga, Kaupfélag A-Húnvetninga, Perla, Akranesi, Kaupfélag Héraðsbúa, Egilsstöðum, Kaupfélag Héraðsbúa, Fáskrúðsfirði, Kaupfélag Borgfirðinga, Versl. Bjarna Eiríks, Bolungarvík, Versl. 66, Vestmannaeyjum, Versl. Palóma, Grindavík, Versl. Fell, Grundarfirði, Valbúð, Ólafsfirði, Flugstöð Leifs Eiríkssonar, Keflavík, KÁ, Selfossi, Heimahornið , Stykkishólmi, Kjarval, Höfn, Sparkaup, Sandgerði, Verslun Ásgeirs G. Gunn- laugs, Reykjavík, flestar Bónusverslanir á höfuðborgarsvæðinu og landsbyggðinni. Útsölustaðir : Kringlunni, sími 553 2888 Barnakuldaskór Vinsælu TRIGGER kuldaskórnir komnir aftur Svartir, stærðir 21-38 - Bleikir, stærðir 21-35 Silfurlitir, stærðir 21-30 Verð kr. 4.995 Útsölumarkaður á Langholtsvegi 130 Opið mánudaga til föstudaga frá kl. 12.00-18.00 Kjóladagar fim., fös., lau. og sun. 20% afsláttur af öllum kjólum

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.