Morgunblaðið - 08.11.2001, Blaðsíða 63

Morgunblaðið - 08.11.2001, Blaðsíða 63
BRÉF TIL BLAÐSINS MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 8. NÓVEMBER 2001 63 HINN 31. október 2001 birti blað yð- ar ritstjórnargrein undir fyrirsögn- inni „Samskiptin við Kína“, þar sem Kína er lýst sem „einræðisríki sem stjórnað er af harðneskju“. Þetta er að okkar mati fjarri sannleikanum þar sem yfirgnæfandi meirihluti kín- versku þjóðarinnar lítur ekki þannig á land sitt. Í Kína ríkir lýðræði alþýð- unnar og þar er kínverska þjóðin sjálf við stjórnvölinn. Alþýðan tekur þátt í málefnum ríkisins og í stjórnmálaum- ræðum með því að kjósa eigin fulltrúa til setu á kínverska þjóðþinginu. Í Kína eru átta lýðræðislegir stjórn- málaflokkar með yfir 450.000 flokks- félögum. Kínverjar búa við fjölflokka- kerfi þar sem stjórnmálaflokkarnir vinna saman og veita pólitíska ráðgjöf undir forystu kommúnistaflokks Kína. Allir stjórnmálaflokkarnir átta taka fullan þátt í stjórnmálastarfinu. Flokkar þessir hafa lengi starfað samhliða kommúnistaflokki Kína og haft gagnkvæmt eftirlit. Allir flokk- arnir átta gegna mikilvægu hlutverki bæði á þjóðþinginu og á héraðsþing- um, og einnig á Ráðgjafarsamkomu kínversku alþýðunnar. Flokksfélag- arnir gegna mikilvægum störfum á ýmsum stigum stjórnkerfisins. Til dæmis er vararíkisendurskoðandi Kína, sem kom í heimsókn til Íslands í fyrra, félagi í Lýðræðisflokki kín- verskra bænda og verkamanna. Kínverska þjóðin með sína bylting- arhefð leyfir ekki einræði af neinu tagi. Þær miklu félagslegu og efna- hagslegu framfarir sem orðið hafa í Kína hefðu alls ekki getað átt sér stað undir einræðisstjórn. Án nægilegs lýðræðis hefðu hinar 1.200 milljónir Kínverja ekki sýnt slíkan eldmóð við uppbyggingu lands síns. Kínverska þjóðin virðir val annarra þjóða á stjórnkerfi, og við vonum að okkar eigið val á stjórnkerfi sé einnig virt. Kínverska þjóðin kaus það stjórnkerfi sem hentaði best kín- verskum aðstæðum og sem kæmi komandi kynslóðum að mestu gagni. Við vonumst einlæglega til að blað yðar geti litið Kína hlutlausum augum og metið það á sjálfstæðan hátt. Við vonum að blað yðar geti orðið virkara í að bæta gagnkvæman skilning Ís- lendinga og Kínverja. ZHANG CHI, blaðafulltrúi sendiráðs Kína. Kína – lýðræði alþýðunnar Frá Zhang Chi: TILBOÐ Ath! Tilboð þetta stendur meðan birgðir endast! Þið kaupið 3 stk. og verðið kemur á óvart, tilboð sem enginn fær stað- ist, aðeins kr. 1.690. i i . r i r r , il i f r - i , i r. Sloggi Maxi Stærðir 40-50, 95% bómull, 5% lycra. i ll l Grundaval, Akranesi, Versl. Plúsmarkaður, Reykjavík, Dalakjör, Búðardal, Melabúðin, Reykjavík, Apótek, Siglufirði, Versl. Ísold, Sauðárkróki, Versl. Hlíðarkaup, Sauðárkróki, Mettubúð, Bíldudal, Eskikjör, Eskifirði, Fjarðarkaup, Hafnarfirði, Versl. Grund, Flúðum, Þín Verslun, Miðbúðin, Reykjavík, Lyf og heilsa, NFLÍ, Hverag., Fatabúðin, Ísafirði, Nóatún, Austurveri, Reykjavík, Nóatún, Furugrund, Kóp., Nóatún, Hverafold, Rvík, Nóatún, Rofabæ, Rvík, Nóatún, Hringbraut, Rvík, Nóatún, Hafnarfirði, Nóatún, Keflavík, Nóatún, Mosfellsbæ, Nóatún, Nóatúni, Rvík, Nóatún, Hamraborg, Kópavogi, Hagkaup, Garðabæ, Hagkaup, Kringlunni, Hagkaup, Skeifunni, Hagkaup, Grafarvogi, Hagkaup, Smáralind, Hagkaup, Seltjarnarnesi, Samkaup, Hafnarfirði, Samkaup, Njarðvík, Samkaup, Ísafirði, Selið, Mývatni, Lækurinn, Neskaupstað, Kaupfélag Vopnfirðinga, Kaupfélag Skagfirðinga, Kaupfélag Steingrímsfjarðar, Úrval-Hrísalundi, Akureyri, Kaupfélag V-Húnvetninga, Kaupfélag A-Húnvetninga, Perla, Akranesi, Kaupfélag Héraðsbúa, Egilsstöðum, Kaupfélag Héraðsbúa, Fáskrúðsfirði, Kaupfélag Borgfirðinga, Versl. Bjarna Eiríks, Bolungarvík, Versl. 66, Vestmannaeyjum, Versl. Palóma, Grindavík, Versl. Fell, Grundarfirði, Valbúð, Ólafsfirði, Flugstöð Leifs Eiríkssonar, Keflavík, KÁ, Selfossi, Heimahornið , Stykkishólmi, Kjarval, Höfn, Sparkaup, Sandgerði, Verslun Ásgeirs G. Gunn- laugs, Reykjavík, flestar Bónusverslanir á höfuðborgarsvæðinu og landsbyggðinni. Útsölustaðir : Kringlunni, sími 553 2888 Barnakuldaskór Vinsælu TRIGGER kuldaskórnir komnir aftur Svartir, stærðir 21-38 - Bleikir, stærðir 21-35 Silfurlitir, stærðir 21-30 Verð kr. 4.995 Útsölumarkaður á Langholtsvegi 130 Opið mánudaga til föstudaga frá kl. 12.00-18.00 Kjóladagar fim., fös., lau. og sun. 20% afsláttur af öllum kjólum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.