Morgunblaðið - 08.11.2001, Page 66

Morgunblaðið - 08.11.2001, Page 66
 BREIÐFIRÐINGABÚÐ: Söngfélag- ið Vorboðinn úr Búðardal heldur tón- leika og dansleik laugardagskvöld kl. 21.  BREIÐIN, Akranesi: Línudansleik- ur föstudagskvöld. Elsa sér um tónlist- ina. Allir velkomnir. Hljómar laugar- dagskvöld.  BROADWAY: Útgáfutónleikar Geirs Ólafssonar ásamt stórsveit og Karlakór Reykjavíkur föstudagskvöld. Á eftir verður dansleikur með Geir Ólafssyni og furstunum. Rolling Ston- es-sýningin og dansleikur með Stjórn- inni laugardagskvöld.  BÚÐARKLETTUR, Borgarnesi: Kolbeinn Þorsteinsson leikur laugar- dagskvöld kl. 23 til 3.  CAFÉ AMSTERDAM: Rokksveitin Sólon spilar föstudags- og laugardags- kvöld.  CATALINA, Hamraborg: Hinir bráðskemmtilegu Gammel Dansk sjá um fjörið föstudags- og laugardags- kvöld. Frítt inn til miðnættis.  CELTIC CROSS: Hljómsveitin Tvö dónaleg haust spilar um helgina föstu- dags- og laugardagskvöld.  CLUB 22: Doddi litli í búrinu föstu- dagskvöld. Dj Benni í búrinu laugar- dagskvöld. Frítt er inn til klukkan 1 bæði kvöldin, handhafar stúdentaskír- teina fá frítt inn alla nóttina.  DÚSSA-BAR, Borgarnesi: Gleðigjaf- inn Ingimar föstudagskvöld kl. 23 til 3.  EGILSBÚÐ, Neskaupstað: Rokk- landskóngurinn Óli Palli með rokkótek í hæsta gæðaflokki föstudagskvöld kl. 23 til 3. Frítt inn. Eurovision-veisla laugardagskvöld. Á eftir verður dans- leikur með Pelican sem hafa engu gleymt. Miðaverð er 1.800 krónur og 18 ára aldurstakmark.  FÉLAGSHEIMILIÐ BLÖNDUÓSI: Árlegt styrktarsjóðsball. Stuðsveitin Stuðbandalagið frá Borgarnesi með dansleik laugardagskvöld kl. 23 til 3. 16 ára aldurstakmark.  FJÖRUKRÁIN: Víkingasveitin leik- ur fyrir matargesti í Fjörugarðinum. Dansleikur með hljómsveitinni Kos föstudags- og laugardagskvöld. Jón Möller spilar rómantíska tónlist í Fjör- unni fyrir matargesti föstudags- og laugardagskvöld.  GAUKUR Á STÖNG: Á móti sól leikur föstudagskvöld.  GEYSIR KAKÓBAR: Myrk, Chan- ger og Sólstafir leika á Föstudags- bræðingi Hins hússins föstudagskvöld kl. 20 til 22:30. Þrumandi metaltón- leikar. 16 ára aldurstakmark.  GRANDROKK: Tónleikar með hljómsveitunum Stjörnukisa og Grave slim föstudagskvöld kl. 22. Aðgangs- eyrir er 499 krónur. Fræbblarnir í sín- um besta gír laugardagskvöld.  GULLÖLDIN: Þeir Geir og Rúnar í Léttum sprettum skemmta gestum föstudags- og laugardagskvöld.  HAUKAHÚSIÐ, Ásvöllum Hafnar- firði: Blús tónleikar með KK, Magga Eiríks og Þorleifi og Blúsþrjótunum fimmtudagskvöld kl. 21. Miðaverð er 1.500 krónur. Kynnir verður Gunnar Svavarsson.  HÁTEIGSKIRKJA: Aukatónleikar Páls Óskars og Moniku Abendroth hörpuleikara sunnudagskvöld kl. 20:30. Miðaverð er 1.200 krónur og fer forsala aðgöngumiða fram í Skífunni.  HÖLLIN, Vestmannaeyjum: Sálin hans Jóns míns laugardagskvöld.  KRINGLUKRÁIN: Lúdó sextett og Stefán leika fyrir dansi föstudags- og laugardagskvöld. Hljómsveitina skipa þeir Stefán Jónsson, Berthram Möller, Hans Þór Jensson, Arthúr Moon, Elf- ar Berg og Hallvarður Óskarsson.  KRISTJÁN X., Hellu: Diskórokk- tekið og plötusnúðurinn Skugga-Bald- ur laugardagskvöld.  LOFTKASTALINN: Útgáfutón- leikar Sálarinnar hans Jóns míns fimmtudagskvöld kl. 21. Sérstakur gestur kvöldsins verður Margrét Kristín, eða Fabúla. Miðasala fer fram á staðnum samdægurs frá kl. 13 og er miðaverð 1.800 krónur.  LÆKJARKOT, Lækjargötu: Dj Pétur fimmtudagskvöld kl. 22 til 1. Dj Árni Sveins föstudagskvöld kl. 23:30 til 3. Tommi White laugardagskvöld kl. 23:30 til 3.  MIÐGARÐUR, Skagafirði: Stór- dansleikur með Sóldögg föstudags- kvöld. Dj Rockbitz sér um að þeyta skífum. 16 ára aldurstakmark.  N1-BAR, Reykjanesbæ: Á móti sól laugardagskvöld.  ODD-VITINN, Akureyri: Hljóm- sveit Rúnars Þórs föstudagskvöld. Hljómsveitin Jói Færeyingur ásamt gestasöngvaranum Herberti Guð- mundssyni laugardagskvöld.  PLAYERS-SPORT BAR, Kópa- vogi: Hljómsveitin Spútnik föstudags- og laugardagskvöld.  SALURINN, Kópavogi: Hvað ertu tónlist? mánudagskvöld kl. 20. Nám- skeið á vegum Endurmenntunarstofn- unar Háskóla Íslands í samvinnu við Salinn og Kópavogsbæ. Jónas Ingi- mundarson fjallar um valsa Chopins.  SJALLINN, Akureyri: Land og syn- ir laugardagskvöld.  SJÁVARPERLAN, Grindavík: Heiðursmenn leika laugardagskvöld kl. 23 til 3. 700 krónur inn.  SKUGGABARINN: Dj Blanco spilar gamla góða diskóið í bland við heitustu danstónlistina föstudags- og laugar- dagskvöld á miðnætti. 500 krónur inn, 22 ára aldurstakmark.  SPOTLIGHT: Dj Sesar sér um fjörið föstudagskvöld. Náttfatakvöld. Dj Ses- ar spilar laugardagskvöld. Glaðningur á barnum fyrir þá sem mæta í náttfötum.  ÚTLAGINN, Flúðum: Diskórokkt- ekið og plötusnúðurinn Skugga-Bald- ur föstudagskvöld.  VÍDALÍN: Funký djass með Leyni- félaginu fimmtudagskvöld. Gleðilista- mennirnir í Buff skemmta föstudags- og laugardagskvöld. FráAtilÖ Sóldögg leikur í Miðgarði í Skagafirði annað kvöld. Hljómar leika á Breiðinni Akranesi á laugardagskvöldið. MEÐGÖNGUFATNAÐUR fyrir mömmu og allt fyrir litla krílið Þumalína, Pósthússtr. 13, s. 551 2136 FÓLK Í FRÉTTUM 66 FIMMTUDAGUR 8. NÓVEMBER 2001 MORGUNBLAÐIÐ ATVINNA mbl.is DILBERT mbl.is                     !""" #$%&'()'%*+&&,-*+$&,. BÍÓTÓNLEI Beitiskipið Pótemkín Í kvöld kl. 19:30 í Háskólabíói AÐALSTYRKTARAÐILI SINFÓNÍUNNAR M Á T T U R IN N & D Ý R Ð IN Chaplin: Sirkus Laugardaginn 10. nóvember kl. 15:00 í Háskólabíói Sinfónían Sími 545 2500 sinfonia@sinfonia.is www.sinfonia.is   Í HLAÐVARPANUM Veröldin er vasaklútur ICELANDIC TAKE AWAY THEATRE Leikstjóri: Neil Haigh, Leikmynd og búninga- hönnun Katrín Þorvaldsdóttir. 8. sýn. þri. 13. nóv. kl. 21 - Tveir fyrir einn 9. sýn. fim. 15. nóv. kl. 21 Ath. Takmarkaður sýningafjöldi EVA bersögull sjálfsvarnareinleikur í kvöld fim. 8. nóv. kl. 21 - örfá sæti laus lau. 17. nóv. kl. 21 þri. 20. nóv. kl. 21 — fim. 22. nóv. kl. 21               FJANDMAÐUR FÓLKSINS e. Henrik Ibsen Fö 9. nóv. kl. 20:00 FRUMSÝNING UPPSELT Lau 17. nóv. kl. 20:00 - LAUS SÆTI BLÍÐFINNUR e. Þorvald Þorsteinsson í leikgerð Hörpu Arnardóttur Lau 10. nóv kl. 14:00 - ÖRFÁ SÆTI Su 11. nóv kl. 14:00 - ÖRFÁ SÆTI Lau 17. nóv kl. 14:00 - NOKKUR SÆTI Su 18. nóv kl. 14:00 - NOKKUR SÆTI Su 24. nóv kl. 14:00 - LAUS SÆTI KRISTNIHALD UNDIR JÖKLI e. Halldór Laxness Lau 10. nóv. kl. 20 - UPPSELT Su 18. nóv. kl. 20 - NOKKUR SÆTI Lau 24. nóv. kl. 20 - LAUS SÆTI MEÐ VÍFIÐ Í LÚKUNUM e. Ray Cooney Su. 11. nóv. kl. 20 - NOKKUR SÆTI Fi. 15. nóv. kl. 20 - ÖRFÁ SÆTI Fö 16. nóv kl. 20 - LAUS SÆTI Fö 23. nóv. kl. 20 - LAUS SÆTI ÍSLENSKI DANSFLOKKURINN HAUST 2001 - 3 NÝ ÍSLENSK VERK "Da", eftir Láru Stefánsdóttur Milli heima, eftir Katrínu Hall Plan B, eftir Ólöfu Ingólfsdóttur Fö 9. nóv. kl. 20 - LAUS SÆTI Su 11. nóv kl. 20 - LAUS SÆTI BEÐIÐ EFTIR GODOT e. Samuel Beckett Lau 10. nóv. kl. 20 - NOKKURSÆTI Su 18. nóv. kl. 20 - LAUS SÆTI PÍKUSÖGUR e. Eve Ensler Lau 10.nóv kl. 20 - UPPSELT Su 11. nóv kl. 20 - UPPSELT Fi 15. nóv kl. 20 - UPPSELT Fö 16. nóv kl. 20 - UPPSELT Fö 23. nóv kl. 20 - ÖRFÁ SÆTI DAUÐADANSINN eftir August Strindberg í samvinnu við Strindberghópinn Í kvöld kl. 20 - NOKKUR SÆTI Lau 10. nóv kl. 20 - LAUS SÆTI Stóra svið 3. hæðin Nýja sviðið Litla sviðið Miðasala: 568 8000 Miðasalan er opin kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Sími miðasölu opnar kl. 10 virka daga. Fax 5680383 midasala@borgarleikhus.is  /=   7" ! )=     A"#$% ! A=   ) 7" ! ,=   A   ! !&''( !) *+,-,,.  :&      /          = = 3    "    .  /0       3=  7"12  7"133   " 7"133     )133 1,45675, 43,85 5  9 : 4-,,1 -,, . /;0 / 5  Leikfélag Mosfellssveitar Brúðkaup Tony og Tinu í Bæjarleikhúsinu, Mosfellsbæ 7. sýn. lau. 10. nóv. uppselt 8. sýn. fös. 16. nóv. uppselt 9. sýn. lau. 17. nóv. uppselt Aukasýn. lau. 17. nóv. kl. 23.30 uppselt 10. sýn. sun. 18. nóv. kl. 20.00 uppselt Aukasýn. fim. 22. nóv. laus sæti 11. sýn. fös. 23. nóv. uppselt 12. sýn. lau. 24. nóv. uppselt Aukasýn. 29. nóv. uppselt 13. sýn. fös. 30. nóv. uppselt 14. sýn. lau. 1. des. uppselt 15. sýn. sun. 2. des. uppselt 16. sýn. fim. 6. des. uppselt 17. sýn. sun. 9. des. laus sæti Villt ítölsk veisla Upplýsingar og miðapantanir í síma 566 7788 Kíktu á www.leiklist.is

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.