Morgunblaðið - 08.11.2001, Qupperneq 69

Morgunblaðið - 08.11.2001, Qupperneq 69
FÓLK Í FRÉTTUM MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 8. NÓVEMBER 2001 69 *Samkvæmt ver›könnun Neytendasamtakanna á Akureyri 31.10.2001 Apóteki› ód‡rast Apóteki› og Lyf&heilsa sama ver› Lyf&heilsa ód‡rast Lausasölulyf Apóteki› me› lægra lyfjaver› en Lyf & heilsa í 11 af 12 lausasölulyfjum Apóteki› me› lægra lyfjaver› en Lyf & heilsa í 27 af 28 lyfsse›ilsskyldum lyfjum Apóteki› me› lægra lyfjaver› en Lyf & heilsa í 15 af 17 lyfsse›ilsskyldum lyfjum til lífeyrisflega 0 2 4 6 8 10 12 Apóteki› ód‡rast Apóteki› og Lyf&heilsa sama ver› Lyf&heilsa ód‡rast Lyf skv. lyfse›li Apóteki› ód‡rast Apóteki› og Lyf&heilsa sama ver› Lyf&heilsa ód‡rast Lyf skv. lyfse›li til lífeyrisflega Apóteki› me› yfirbur›astö›u í lágu lyfjaver›i* 0 3 6 9 12 15 APÓTEKI‹ Akureyri s: 461 3920 • I›ufelli s: 577 2600 • Skeifunni s: 563 5115 • Spönginni s:577 3500 0 5 10 15 20 25 30 H V ÍT A H Ú S IÐ / S ÍA BILLY Joel, sem hefur fært okkur angurværar ballöður eins og „Piano Man“, „Hon- esty“ og „Just the Way You Are“ á um þessar mundir plötu í fyrsta sæti klassíska Billboard-listans. Platan Fantasies & Delusions – Music for Solo Piano inni- heldur tíu ópusa eftir Will- iam Joel, sem er rétt nafn Billys. Sá er leikur heitir Richard Joo og spilar hann á píanóforte (gömul, upp- runaleg gerð píanós) og var platan tekin upp í Mozart- tónleikahöllinni í Vín. „Ég er bara rokkari,“ seg- ir Joel og hlær, aðspurður af hverju hann spili þetta ekki sjálfur. „Ég næ ekki þessum fínleika sem Joo nær.“ Hann varð hálfhvumsa yf- ir því að hafa landað fyrsta sætinu. „Ég meina – hver er ég? Einhver vel þekktur poppari sem þvælist þarna inn að ófyrirsynju með einhverjar píanó- píslir. Ég er bara að þreifa mig áfram með þessu, dýfa tánum mætti segja. Ég sting mér ekki á kaf í djúpu laugina eins og Paul Mc- Cartney með heilu sinfóníurnar.“ Joel segist vona að framhald verði á þessu. „Ég er að vinna að verki fyrir píanó og fiðlu núna og kannski ég skrifi sinfóníu einhvern tímann.“ Það sem dró Joel að píanóinu í upphafi var ekki beinlínis þrá til að skapa eða að fá útrás. „Ég sá að þetta var mjög hentug leið til að koma sér í kynni við stelp- ur. Ég settist við píanó í partíi og gellurnar hópuðust í kringum mig!“ Bróðir hans, Alex, er hljómsveit- arstjóri sem býr í Vín og það var hann sem kynnti Joel fyrir Joo. „Ég hef alltaf skrifað tónlistina fyrst, svo textana,“ segir Joel að lok- um. „Lög eins og „Uptown Girl“ hefðu allt eins getað verið útsett sem sígild verk.“ Sígildari en marga grunar Billy Joel dýfir tám í klassíkina Menn eru orðnir æði settlegir, svona í seinni tíð. Reuters
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.