Morgunblaðið - 08.11.2001, Blaðsíða 70

Morgunblaðið - 08.11.2001, Blaðsíða 70
FÓLK Í FRÉTTUM 70 FIMMTUDAGUR 8. NÓVEMBER 2001 MORGUNBLAÐIÐ arlífi bæjarins. Kynnir var Ólafur Páll Gunnarsson og fóru leikar þannig að Raw Materiel sigraði en sveitin leikur ofsalegt og uppá- finningasamt harðkjarnarokk; Todes Kampf hafnaði í öðru sæti en hún leggur fyrir sig einlægt og gleðiríkt pönkrokk og í þriðja sæti var rappsveitin/hópurinn Buzz-Boys. Síðar um kvöldið var svo fagnað á balli þar sem Land og synir léku. Í MEIRA en fimmtán ár hefur Fjölbrautaskóli Vesturlands á Akranesi staðið fyrir glæsilegri hljómsveitakeppni. Þetta árið bar hún heitið Traffik-rokk og fór fram í Bíóhöllinni þar í bæ. Til keppni voru mættar átta sveitir, þær Crez, Blaze, Belti, Betwixt, Raw Material, Buzz Boys, Bún- aðarbanki Íslands og Todes Kampf og má heita merkilegt hversu mikil gróskan er í tónlist- Traffik-rokk á Akranesi Tónaflóð á Skaga Móheiður Hlíf Geirlaugsdóttir Óli Palli var kynnir og tók sér gítar í hönd í eitt skiptið og lék þá „Rockin’ in the Free World“ eftir Neil Young. Raw Material, eða Hráefni, sigraði í Traffik-rokki. Edges of the Lord Edges of the Lord Drama Leikstjórn Yurek Bogayevicz. Aðal- hlutverk Haley Joel Osment, Willem Dafoe. (94 mín.) Bandaríkin 2000. Myndform. Bönnuð innan 16 ára. ÞESSI myrka og dramatíska kvikmynd gerist í Póllandi árið 1943, þegar síðari heimsstyrjöldin og út- rýming gyðinga er í algleymingi. Haley Joel Osment leikur 11 ára gamlan gyðing sem er komið fyrir hjá kaþólskri fjölskyldu á sveitabýli til þess að forða honum undan klóm nazista sem leita logandi ljósi að fórnarlömbum. Hann er þegar ör- vinglaður vegna foreldramissis, stríðshörmunga og nýs framandi umhverfis og snýst heimsynd hans í enn fleiri hringi þegar hann er sett- ur í læri ásamt öðr- um börnum hjá kaþólskum presti (Dafoe) sem gerir sitt besta til að skýra út fyrir þeim hvernig drottinn getur látið slíka mannvonsku við- gangast. Í sameiningu reyna börnin síðan að túlka boðskapinn og hvaða erindi hann á við þau. Athyglisverðasti vinkillinn við þetta annars fremur stefnulausa og undarlega áhrifalitla drama er til- raunin til þess að sýna gyðingaof- sóknirnar frá sjónarhorni barnsins. Þrátt fyrir enn einn stórleik undra- drengsins Osment nær hann ekki að bjarga misheppnaðri tilraun og koma í veg fyrir að maður fái þá til- finningu að hægt hefði verið að vinna mun betur úr viðlíka efnivið. Skarphéðinn Guðmundsson Myndbönd Blessuð barnatrúin HOLLYWOOD-stjarnan Brad Pitt hefur upplýst að hann hafi eitt sinn fengið taugaáfall en eftir það tók við tveggja ára meðferð hjá sál- fræðingi. Pitt gaf ekki upp hvað olli taugaáfallinu eða hvort það tengd- ist sambandsslitum hans og leik- konunnar Gwyneth Paltrow árið 1997. Þetta er á meðal þess sem Pitt játar í viðtali sem birt er í nýjasta hefti tímaritsins Vanity Fair. Pitt, sem bráðum sést í kvikmyndahúsum í myndunum Oceans 11 og Spy Game, kennir barnæsku sinni í Miss- ouri um að hann hefur ekki leitað sér hjálpar með vandamál sín. „Ég er frá stað þar sem þú þurftir að vera brjálað- ur til að fara til læknis fyrir brjálaða. Við töluð- um ekki um tilfinningar okkar á þennan hátt,“ sagði hann. Játning- ar Pitts Pitt og Aniston á góðri stundu. Reuters SÍMI 564 0000 - www.smarabio.is5 hágæða bíósalir Sýnd kl. 3.30 og 5.40. Sýnd kl. 4. Með íslensku tali Miðasala opnar kl. 15 Sýnd kl. 8 og 10.15. Varúð!! Klikkuð kærasta!  E.P.Ó. Kvikmyndir.com  Empire SV Mbl  Kvikmyndir.com  Rás 2 MOULIN ROUGE! Hausverkur Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. Sýnd kl. 3.40, 5.50, 8 og 10.10. Sýnd kl. 8 og 10.10. B. i. 16. Glæsileg leysigeislasýning á undan myndinni. Steve Zahn (Evil Woman), Paul Walker (Fast and the Furious) og Leelee Sobieski (Eyes Wide Shut) lenda í klóm geðveiks morðingja sem þau kynnast í gegnum talstöð á ferðalagi. Upphefst nú æsispennandi eltingarleikur sem fær hárin til að rísa! Einn óvæntasti spennutryllir ársins!  DV
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.