Morgunblaðið - 27.11.2001, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 27.11.2001, Blaðsíða 45
KIRKJUSTARF MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 27. NÓVEMBER 2001 45 CURTIS Silcox er væntanlegur til landsins ásamt tíu manna hópi sem hefur unnið að kristniboði í Hond- úras undanfarin ár. Krossinn hefur stutt byggingu sjúkrahúss í La Ceiba í Hondúras og er því verkefni senn að ljúka. Curtis Silcox mun predika á sam- komum í Krossinum á fimmtudags- kvöld kl. 20.30, laugardagskvöld kl. 20.30 og sunnudaginn kl. 16.30. Hinn 1. des mun Hondúrashóp- urinn í Krossinum vera með smá- kökubasar frá 13–17. Curtis Silcox í heimsókn hjá Krossinum Grensáskirkja. Kyrrðarstund í hádegi kl. 12.10. Orgelleikur, ritningalestur, altaris- ganga, fyrirbænir. Léttur hádegisverður í safnaðarheimili eftir stundina. Hallgrímskirkja. Fyrirbænaguðsþjónusta í dag kl. 10.30. Beðið fyrir sjúkum. Háteigskirkja. Ævintýraklúbburinn kl. 17. Fjölbreytt og skemmtilegt starf fyrir börn úr 1.–3. bekk í umsjón Guðrúnar Helgu, Sig- rúnar, Völu og Jóhönnu. Öll börn velkomin og alltaf hægt að bætast í hópinn. Ung- lingaklúbburinn MeMe kl. 19.30. Kröftugt starf fyrir unglinga í umsjón Gunnfríðar og Jóhönnu. Laugarneskirkja. Morgunbænir kl. 6.45– 7.05. TTT-fundur kl. 16 fyrir krakka í 5.–7. bekk. Kl. 18 hjálpast allt Laugarneskirkju- fólk að, sem vettlingi getur valdið, og dreif- ir gíróseðlum til styrktar orgelkaupum safnaðarins inn um póstlúgur í sókninni. Safnaðarkvöld kl. 20 ætlað öllu fólki sem á Laugarneskirkju sem andlegt heimili sitt. Ýmis skemmtiatriði verða á dagskrá, m.a. mun Guðbergur Auðunsson rifja upp gamlar dægurflugur frá sokkabandsárun- um við undirleik Gunnars Gunnarssonar. Fullorðinsfræðslan og Þriðjudagur með Þorvaldi falla undir safnaðarkvöld að þessu sinni. (Sjá síðu 650 í Textavarpi). Neskirkja. Litli kórinn, kór eldri borgara kl. 16.30. Stjórnandi Inga J. Backman. Nýir félagar velkomnir. Foreldramorgunn mið- vikudag kl. 10–12. Berglind Björnsdóttir frá Hannyrðabúðinni kemur í heimsókn. Umsjón Elínborg Lárusdóttir. Seltjarnarneskirkja. Foreldramorgunn kl. 10–12. Árbæjarkirkja. Foreldramorgnar kl. 10– 12. Hittumst, kynnumst, fræðumst. TTT- Áskirkja. Opið hús fyrir alla aldurshópa kl. 10–14 í neðri safnaðarsal. Skemmti- ganga um Laugardalinn eða upplestur kl. 10.30. Umsjón Þóranna Þórarinsdóttir. Bæna- og fyrirbænastund kl. 12 í kirkj- unni. Umsjón Guðrún K. Þórsdóttir. Léttur hádegisverður að stundinni lokinni. Sam- vera foreldra unga barna kl. 14–16 í neðri safnaðarsal. 12 spora starf kl. 19 í kirkj- unni. Bústaðakirkja. TTT-starf fyrir 10–12 ára kl. 17. klúbburinn í Ártúnsskóla kl. 14.20–15.20. Barnakóraæfing kl. 17–18. Breiðholtskirkja. Bænaguðsþjónusta með altarisgöngu kl. 18.30. Bænaefnum má koma til sóknarprests í viðtalstímum hans. Digraneskirkja. Leikfimi ÍAK, kirkjustarf aldraðra hefst með leikfimi kl. 11.15. Létt- ur málsverður. Helgistund, samvera og kaffi. Æskulýðsstarf fyrir 10–12 ára á veg- um KFUM&K og Digraneskirkju. Húsið opnað kl. 16.30. Fótboltaspil, borðtennis og önnur spil. Alfa námskeiðið. Fræðari sr. Magnús B. Björnsson. Kvöldverður kl. 19, fræðsla, hópumræður, helgistund. Fella- og Hólakirkja. Bæna- og kyrrðar- stund í kirkjunni. Organisti leikur frá kl. 12. Kl. 12.10 hefst stundin og að henni lok- inni kl. 12.25 er framreiddur léttur hádeg- isverður í safnaðarheimilinu gegn vægu gjaldi. Fyrirbænaefnum má koma til presta og djákna. Þeir sem óska eftir akstri láti vita fyrir kl. 10 á þriðjudagsmorgni í síma 557 3280. Starf fyrir 11–12 ára drengi kl. 17 Grafarvogskirkja. Opið hús fyrir eldri borg- ara kl. 13.30. Helgistund, handavinna, spil og spjall. Kaffiveitingar og alltaf eitt- hvað gott með kaffinu. Kirkjukrakkar í Engjaskóla fyrir börn 7–9 ára kl. 17.30– 18.30. Kirkjukrakkar í Korpuskóla fyrir börn 7–9 ára kl. 17.30–18.30. Æskulýðs- félag í Grafarvogskirkju, eldri deild, kl. 20– 22. Hjallakirkja. Bæna- og kyrrðarstundir kl. 18. Kópavogskirkja. Foreldramorgunn í dag í safnaðarheimilinu Borgum kl. 10–12. Seljakirkja. Mömmumorgunn. Opið hús milli kl. 10 og 12. Kaffi og spjall. Vídalínskirkja. Opið hús fyrir eldri borgara kl. 13.30–16 í Kirkjuhvoli. Spilað og spjall- að. Helgistund í kirkjunni kl. 16. Fjölbreytt kristilegt starf fyrir 9–12 ára stúlkur í Kirkjuhvoli kl. 17.30 í umsjón KFUK. Bessastaðasókn. TTT-kristilegt æskulýðs- starf fyrir 10–12 ára í Álftanesskóla, stofu 104, kl. 17.30. Rúta ekur börnunum heim. Fríkirkjan í Hafnarfirði. Kyrrðarstund í kirkjunni kl. 18. Opið hús kl. 17–18.30 fyr- ir 7–9 ára. Kl. 20–22 æskulýðsfélag yngri félaga. Víðistaðakirkja. Barnastarf fyrir 8–9 ára börn í dag kl. 17. Kyrrðar- og fyrirbæna- stund með Taizé-söngvum í dag kl. 18. Hægt er að koma fyrirbænaefnum til sókn- arprests eða kirkjuvarðar. Hafnarfjarðarkirkja. Opið hús fyrir 10–12 ára börn í safnaðarheimilinu Strandbergi, Vonarhöfn frá kl. 17–18.30. Keflavíkurkirkja. Kirkjulundur opinn kl. 14–16 með aðgengi í kirkjuna og Kapellu vonarinnar eins og virka daga vikunnar. Aðgengi frá Kirkjuteig. Starfsfólk verður á sama tíma í Kirkjulundi. Fermingarundir- búningur í Kirkjulundi kl. 14.30–15.10, 8. A&B í Holtaskóla, Kl. 15.15–15.55, 8. ST í Myllubakkaskóla og kl. 16–16.40, 8. IM Myllubakkaskóla. Landakirkja í Vestmannaeyjum. Kl. 16.30 kirkjuprakkarar fyrir 6–9 ára krakka. Bænastund og leikur. Kl. 17.30 TTT-kirkju- starf 10–12 ára krakka. Helgistund og leikur. Helga Jóhanna Harðardóttir. Grindavíkurkirkja. Foreldramorgunn kl. 10–12. Borgarneskirkja. TTT tíu–tólf ára starf alla þriðjudaga kl. 17–18. Helgistund í kirkj- unni sömu daga kl. 18.15– 19. Þorlákskirkja. Fermingarfræðsla í dag kl. 13.40. Hvammstangakirkja. Æskulýðsfundur í Hrakhólum í kvöld kl. 20. Krossinn. Almenn samkoma kl. 20.30 í Hlíðasmára 5. Allir velkomnir. AD-KFUK. Fundur kl. 20 á Holtavegi 28. Kristín Bjarnadóttir flytur fréttir af konum í Kenýa. Safnaðarstarf STYRKUR, samtök krabbameins- sjúklinga og aðstandenda þeirra, sel- ur nú eins og áður jólakort til ágóða fyrir starfsemi samtakanna. Á kortinu er vetrarmynd frá Æg- issíðu. Kortin verða m.a. seld á skrif- stofu Krabbameinsfélagsins. Jólakort til styrktar starfi Styrks NAUÐUNGARSALA Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum sem hér segir: Hafnarbraut 45-b, þingl. eig. Reynir Þórðarson, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður, Landsbanki Íslands hf., aðalbanki, Landsbanki Íslands hf., höfuðst. og Lífeyrissjóður sjómanna, fimmtudaginn 29. nóvember 2001 kl. 13.00. Silfurbraut 8, 2. h.t.h., þingl. eig. Súsanna Björk Torfadóttir og Ásmundur Þórir Ólafsson, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Lífeyrissjóður Austurlands, fimmtudaginn 29. nóvember 2001 kl. 14.00. Sýslumaðurinn á Höfn, 20. nóvember 2001. TILKYNNINGAR Keyptir þú og fjölskylda þín nýtt íbúðarhúsnæði á árinu og áttu eftir að tilkynna flutninginn? Síðasti dagur til að tilkynna flutning á lögheim- ili vegna árlegrar íbúaskrár er 1. desember nk., sem er laugardagur. Hægt er að tilkynna um aðseturskipti og breyt- ingu á lögheimili á skrifstofu umhverfis- og tæknisviðs Hafnarfjarðar, hjá byggingafulltrúa- manntali, Strandgötu 8-10 á 3ju hæð (gengið inn frá Linnetsstíg), opið virka daga frá kl. 9:30 til 15:30. Einnig hjá lögreglunni í Hafnarfirði, Flatahrauni 11 og Hagstofu Íslands, Skugga- sundi 3 í Reykjavík. Hafnarfirði, 23. nóvember 2001. Byggingafulltrúi - manntal. FÉLAGSSTARF Aðalfundur Sjálfstæðisfélags Skóga- og Seljahverfis Aðalfundur félagsins verður haldinn þriðjudaginn 4. desember nk. kl. 20.00 í Álfabakka 14a, 3. hæð. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Gestir fundarins: Guðmundur Hallvarðsson og Guðlaugur Þór Þórðarson. Félagar eru hvattir til að mæta. Stjórnin. SMÁAUGLÝSINGAR DULSPEKI Sálarrannsókna- félag Suðurnesja Skyggnilýsingarfundur Bjarni Kristjánsson, miðill, verður með skyggnilýsingarfund í húsi félagsins, Víkurbraut 13 í Keflavík, fimmtudaginn 29. nóv- ember kl. 20.30. Húsið verður opnað kl. 20.00. Allir velkomnir. Stjórnin. TILKYNNINGAR Sálarrannsóknarfélag Reykjavíkur, Síðumúla 31, s. 588 6060. Miðlarnir, spámiðlarnir og hug- læknarnir, Þórhallur Guð- mundsson, Ólafur Hraundal Thorarensen, Bíbí Ólafsdóttir, Lára Halla Snæfells, Erla Alex- andersdóttir, Margrét Haf- steinsdóttir og Garðar Björg- vinsson michael-miðill starfa hjá félaginu og bjóða félags- mönnum og öðrum uppá einka- tíma. Upplýsingar um félagið, einka- tíma og tímapantanir eru alla virka daga ársins frá kl. 13—18. Utan þess tíma er einnig hægt að skilja eftir skilaboð á sím- svara félagsins. Netfang: mhs@vortex.is . Sálarrannsóknarfélag Reykjavíkur starfar í nánum tengslum við Sál- arrannsóknarskólann á sama stað. SRFR. KENNSLA ■ www.nudd.is FÉLAGSLÍF  FJÖLNIR 6001112719 III  EDDA 6001112719 I  HLÍN 6001112719 IV/V I.O.O.F.Rb.1  15111278 — ET II Kk AD KFUK, Holtavegi 28 Fundur í kvöld kl. 20.00. Kristín Bjarnadóttir flytur fréttir af konum í Kenýja. Allar konur velkomnar. Miðvikud. 28. nóv. Kvöldvaka í sal FÍ. „13 dagar á fjöllum“, hetjuleg för yfir hálendið 1944. Umsjón Grétar Eiríksson og Tómas Einarsson. Myndagetraun, umsjón Haukur Jóhannesson, góð verðlaun í boði. Aðgangseyrir 500 kr. Kaffi og kökur í hléi. Enn nokkur pláss laus í aðventuferð í Þórsmörk um næstu helgi. Sjá www.fi.is, textavarp RUV bls. 619. Þriðjudagur 27. nóvember Deildarfundur hjá jeppadeild í kvöld. Fundarstaður Útilíf, Glæsibæ, kl. 20.00. Páll Ásgeir Ásgeirsson kynnir bók sína, Hálendishandbókina, og árit- ar. Fagleg kynnig á fatnaði, afsláttur og kaffi í boði Útilífs. Fimmtudagur 29. nóvember Opið hús í Vídalín kl. 20.00. Gunnar H. Hjálmarsson, formað- ur SAMÚT, fjallar um skipulag miðhálendisins og hugsanlega nýtingu þess. Helgin 30. nóvember—2. des- ember Aðventuferð í Bása. Fararstjórar: Anna Soffía Óskars- dóttir og Lovísa Christiansen. Helgin 8.—9. desember Aðventuferð jeppadeildar í Bása. Fararstjórar: Guðmundur Eiríks- son og Guðrún Inga. Áramót 30. desember—1. jan. Fögnum nýju ári í Básum. Fararstjóri: Vignir Jónsson. www.utivist.is Aðalfundur Félags sjálfstæðismanna í Háaleitishverfi verður haldinn þriðjudaginn 4. desember kl. 20 í Valhöll, Háaleitis- braut 1. Dagskrá: ● 1. Venjuleg aðalfundarstörf. ● 2. Önnur mál. Stjórnin. R A Ð A U G L Ý S I N G A R Auglýsing um starfsleyfistillögur                 Flugmálastjórn - flugvöllur - 15 ár Reykjavíkurvlugvöllur Rétt til að gera athugasemdir hafa eftirtaldir aðilar: 1. Sá sem sótt hefur um starfsleyfi svo og forsvarsmenn og starfsmenn tengdrar eða nálægrar starfsemi. 2. Íbúar þess svæðis sem ætla má að geti orðið fyrir óþægindum vegna mengunar. 3. Opinberir aðilar, félög og aðrir þeir sem málið varðar. Athugasemdir skulu vera skriflegar og sendast Umhverfis- og heilbrigðisnefnd Reykjavíkur, Suðurlandsbraut 14, 108 Reykjavík, fyrir 27. desember 2001. Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur ATVINNUAUGLÝSINGAR sendist á augl@mbl.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.