Morgunblaðið - 27.11.2001, Qupperneq 49

Morgunblaðið - 27.11.2001, Qupperneq 49
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 27. NÓVEMBER 2001 49 LÍSU - samtökin og Landmælingar Íslands halda fræðslufund um landshnitakerfið á Hótel Sögu, Ársal, fimmtudaginn 29. nóvember, kl. 14:00-16:10. • Grunnstöðvanetið viðhald og uppbygging: Þórarinn Sigurðsson, Landmælingar Íslands • Co-ordinate system, Geodetic Datum and Transformations: Markus Rennen, Landmælingar Íslands • Grunnstöðvanetið sem hnitakerfi hjá sveitarfélögum. Mælingar út í mörkinni, að koma gögnum inn í gagnagrunn: Páll Bjarnason, Verkfræðistofa Suðurlands • Tenging sveitarfélaga við grunnstöðvanetið, kostir og gallar: Jón Björnsson, Verkfræðistofan Hnit hf • Umræður Tilkynning um þátttöku: lisa@aknet.is, sími 530 9110 Verð: 3.000 kr. Nánari upplýsingar: www.rvk.is/lisa Landshnitakerfið tenging staðbundinna kerfa við ÍSN93 Suðurlansbraut 50 (bláu húsin) Sími 5334300 - GSM 895 8248 FYRIRTÆKI TIL SÖLU • Lítil en vel þekkt tískuverslun við Laugaveginn. • Rótgróið og arðbært einingahúsa- fyrirtæki. Mikil sérstaða á markaði. • Veitingastaðir í miðbænum. • Stór útivistarverslun í góðum rekstri. Ársvelta 140 m. kr. • Vinnufataverslun með eigin innflutning. Ársvelta 24 m. kr. • Stór og glæsileg hárgreiðslustofa í miðbænum. 8 stólar og mikið að gera. • Mjög góður söluturn í Hafnarfirði með bílalúgur, grill og mynd- bönd. 6,5 m. kr. á mán. og vaxandi. • Sólbaðsstofa í miðbænum. 6 bekkir + gufubað og önnur aðstaða. Lágt verð. • Höfum til sölu nokkrar heildversl- anir í ýmsum greinum fyrir rétta kaupendur. Ársvelta 100-350 m. kr. Einnig stór verslunarfyrirtæki, sum eru einnig með heildverslun. • Austurlenskur take-away matsölustaður á Akureyri. Ársvelta 18 m. kr. • Bílaverkstæði í Hafnarfirði. Gott húsnæði og vel tækjum búið. Mikið að gera. • Traust verktakafyrirtæki í jarð- vinnu. 80 m. kr. ársvelta. Mjög góð verkefnastaða næstu tvö ár. • Lítill skyndibitastaður í atvinnuhverfi. Ársvelta 20 m. kr. Þægilegt fyrir einn kokk. • Rótgróin heildverslun með sælgæti. 80 m. kr. ársvelta. Mjög góð framlegð. • Sjálfsalafyrirtæki. Mikill tækja- búnaður, lítil vinna. • Gott fyrirtæki í jarðvegsvinnu, hellulögn, steypusögun, kjarnaborun og múrbroti. Traust hlutafélag í eigin húsnæði. • Veitinga- og skemmtistaður á Höfn í Hornafirði. Eigið húsnæði. • Stór og vinsæll pub í miðbænum. Mikil velta. • Góð myndbandaleiga/sjoppa í Breiðholti með 4 m. kr. veltu á mánuði. Auðveld kaup. • Söluturn á Akureyri. Lottó, mynd bönd og grill. Ársvelta 20-24 m. kr. Auðveld kaup. • Verslun, bensínsala og veitingarekstur í Búðardal. Eigið húsnæði. Mjög góður rekstur. Ársvelta 160 m. kr. • Falleg lítil blómabúð í Breiðholti. Mjög einfaldur og öruggur rekstur. Auðveld kaup. • Þekkt unglingafataverslun í Kringlunni. 24 m. kr. ársvelta. Auðveld kaup. • Kjötvinnslufyrirtæki sem er í miklum vexti. Ársvelta nú um 100 m. kr. Meðeign eða sameining kemur vel til greina. • Sérverslun á Djúpavogi. Eigið húsnæði á besta stað. 20 m. kr. ársvelta. • Lítið verktakafyrirtæki sem starfar nær eingöngu á sumrin. Fastir viðskiptavinir, stofnanir og stór- fyrirtæki. Hagn. 7-8 m. kr. á ári. • Gömul og þekkt heildverslun með byggingavörur og búsáhöld. 30 m. kr. ársvelta Góð framlegð. • Ís og myndbandaleiga/sjoppa í Grundarfirði. Miklir möguleikar. • Þekkt bílabónstöð með 15 m. kr. ársveltu. Stórir viðskiptavinir í föstum viðskiptum. Gott húsnæði, ný tæki. • Gistihús miðsvæðis í Reykjavík. 15 herbergi. 20 m. kr. ársvelta. • Kjörbúð í Reykjavík. 40 m. kr. ársvelta. Rótgróin verslun í gömlu hverfi. • Falleg gjafavöruverslun við Laugaveginn, heildsala og netverslun. Mikil tækifæri. • Rótgróið veitingahús við Bláa Lónið. Góður og vaxandi rekstur í eigin húsnæði. • Stór og mjög vinsæll pub í úhverfi. Einn sá heitasti í borginni. • Skyndibitastaðurinn THIS í Lækjargötu (áður Skalli). Nýlegar innréttingar og góð tæki. • Rótgróin innflutningsverslun með tæki og vörur fyrir byggingaiðn- aðinn. Ársvelta 165 m. kr. Góður hagnaður. Er lögheimili þitt rétt skráð í þjóðskrá? Nú er unnið að frágangi árlegrar íbúaskrár 1. desember. Hvað er lögheimili? Samkvæmt lögheimilislögum er lögheimili sá staður, þar sem maður hefur fasta búsetu. Hvað er föst búseta? Föst búseta er sá staður þar sem maður hefur bækistöð sína, dvelst að jafnaði í tómstundum sínum, hefur heimilismuni sína og svefnstaður hans er. Þetta þýðir að lögheimili manns skal jafnan vera þar sem hann býr á hverjum tíma. Hvað er ekki föst búseta? Dvöl frá heimili um stundarsakir, t.d. vegna orlofs, vinnuferða eða veikinda er ekki breyting á fastri búsetu og þar af leiðandi ekki breyting á lögheimili. Sama gildir t.d. um dvöl í gistihúsum, sjúkrahúsum, heimavistarskólum og fangelsum. Hvenær og hvar skal tilkynna flutning? Breytingu á fastri búsetu á að tilkynna innan 7 daga frá flutningi til skrifstofu þess sveitarfélags sem flutt er til. Ennfremur má tilkynna flutning beint til Hagstofu Íslands - Þjóðskrár eða lögregluvarðstofu í Reykjavík. Tilkynningar skulu vera skriflegar á þar til gerðum eyðublöðum. Hagstofa Íslands - Þjóðskrá, Skuggasundi 3, 150 Reykjavík, sími 560 9800, bréfasími 562 3312. ÞINGMENN Vinstrihreyfing- arinnar – græns framboðs verða á ferðinni um Hafnar- fjörð miðvikudaginn 28. nóvem- ber. Þeir munu heimsækja fyr- irtæki og bæjaryfirvöld og halda svo opinn fund um kvöld- ið kl. 20.30 á Kænunni, Óseyr- arbraut 2. Á dagskrá fundarins eru at- vinnumál með sérstakri áherslu á skipasmíðar og sjáv- arútvegsmál. Þingmenn VG á ferð um Hafnarfjörð DANSÍÞRÓTTASAMBAND Ís- lands stendur á næstunni fyrir þremur stórum danskeppnum. Laugardaginn 1. desember kl. 15 verður haldið á Íslandi Norð- urlandameistaramótið í sam- kvæmisdönsum þar sem Norð- urlöndin keppa innbyrðis. Síðar um daginn hefst opin, alþjóðleg keppni áhugamanna í sígildum samkvæmisdönsum og er von á fjölda þekktra erlendra danspara sem taka þátt í keppninni. Sunnu- daginn 2. desember kl. 15 verður haldin Ísland Open, opin dans- keppni. Síðar um daginn hefst opna alþjóðlega keppni áhuga- manna í suður-amerískum döns- um. Í fyrra sigruðu Íslendingar í tveimur aldursflokkum á Norð- urlandameistaramótinu. Það voru Ísak Halldórsson og Helga Dögg Helgadóttir í flokki ungmenna og Jónatan Arnar Örlygsson og Hólmfríður Björnsdóttir í flokki unglinga 12–13 ára. Þetta er í fyrsta sinn sem Íslendingar halda svona keppni, segir í frétta- tilkynningu. Norður- landameist- aramót í samkvæm- isdansi Þau sigruðu í sínum aldurs- flokkum í Finnlandi í fyrra og urðu Norðurlandameistarar; Hólmfríður, Jónatan, Helga Dögg og Ísak.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.