Morgunblaðið - 27.11.2001, Qupperneq 56

Morgunblaðið - 27.11.2001, Qupperneq 56
56 ÞRIÐJUDAGUR 27. NÓVEMBER 2001 MORGUNBLAÐIÐ Sýnd kl. 8 og 10.10. Vit 269 Sýnd kl. 4. Ísl. tal. Vit 271  HÖJ Kvikmyndir.is Sýnd kl. 8 og 10.15. B.i.14. Vit 291 RadioX Sýnd kl. 3.50 og 6. Ísl. tal. Vit nr. 292 Sýnd í Lúxus VIP kl. 3.50, 5.55, 8 og 10.10. Vit 309 Sýnd kl. 3.45 og 5.50. Vit 289. Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20. B.i. 16. Vit nr. 296 Það eina sem er hættulegra en að fara yfir strikið er lög- reglan sem mun gera það HVER ER CORKY ROMANO? Sýnd kl. 4. Vit 245 Glæpir hafa aldrei verið svona æsandi!  Kvikmyndir.is  DV  Strik.is Sýnd kl. 6, 8 og 10. B.i. 16 ára. Vit nr.310 Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Vit nr. 297 FYLGSTU MEÐ ÞVÍ NÝJASTA Farðu inn á mbl.is, veldu úr fjölda skemmtilegra mynda, kveðjum á ýmsum tungumálum og skrifaðu eigin kveðju. Með því að senda jólakveðju á mbl.is áttu möguleika á að vera með í skemmtilegum lukkupotti. Ódýr og einföld leið til að gleðja vini og vandamenn hvar í heimi sem er! Jólakveðjur til vina og ættingja! Dregnir verða út glæsilegir vinningar frá Hans Petersen á nýju ári. 1. verðlaun: Stafræn myndavél - Kodak DX 3600 Easy Share að verðmæti 54.900 kr. 2.-10 verðlaun: Netframköllun, 24 myndir í stærð 10x15 sm að verðmæti 1.650 kr. HÁSKÓLABÍÓ Hagatorgi www.haskolabio.is sími 530 1919 Stærsti salur landsins með 220 fm tjaldi. Sýnd kl. 5.45 og 8. Málverkasýning á verkum Sveins Björnssonar fyrir bíógesti í innri forsal Bræðralag úlfsins 123 fórnarlömb. Tveir menn. Aðeins eitt svar. l i i i N I C O L E K I D M A N Sýnd kl. 5.45 og 10.15. B.i.14. Edduverðlaun6 ÞÞ Strik.is ÓHT Rás 2HL Mbl  SG DV Kvikmynd eftir Ágúst Guðmundsson SV Mbl  Kvikmyndir.is  Kvikmyndir.com  HJ. MBL  ÓHT. RÚV Sýnd kl. 6, 8 og 10. Sýnd kl. 6, 8 og 10. B. i. 16. Sýnd kl. 8 og 10.45. B. i. 16. Sýnd kl. 8 og 10. HARRY Potter hélt áfram að töfra banda- rísku þjóðina upp úr Lazy-Boy stólnum og í næsta bíó um helgina. Þakkargjörðarhátíðin var haldin og viðbót- arfrídagarnir ýttu enn undir aðsóknina. Hvert metið var slegið af öðru um frumsýningarhelgina og enn fleiri hafa nú bæst í hópin. Alls komu í kassann 83,5 milljónir dollara eða rúmir 9 millj- arðar króna yfir þessa fimm daga helgi, sem er meira en nokkur önnur mynd hefur halað inn yf- ir þakkargjörðarhelg- ina, en fyrra metið átti Toy Story 2. Þrátt fyrir metgengi Harrys þá var heildaraðsóknin um helgina minni en sömu helgi í fyrra því aðsóknin að öðrum myndum stóð ekki undir væntingum. Fyrstu viðbrögðin við kvik- myndagerðinni af fyrstu bók J.K. Rowling um galdrastrákinn brjóst- góða hafa verið hreint með ein- dæmum og benda sterklega til þess að myndin komi, þegar upp verður staðið, til með að skipa sér meðal tekjuhæstu mynda sögunnar. Talsmenn Warner-bræðra, fram- leiðanda myndarinnar, segja vel- gengnina fyrst og fremst sprottna af því að hún höfði til svo breiðs áhorfendahóps. Orðspor myndar- innar er og ágætt. Almennir áhorf- endur virðast sáttir, einkum hinir yngri, en skoðanir gagnrýnenda eru hinsvegar skiptari. Flestir eru þó sammála um að þessi fyrsta sleppi það vel fyrir horn að hún muni ekki á nokkurn hátt skaða sjálfan sögubálkinn um Harry Pott- er, heildarmyndin, en vegna vel- gengninnar hafa þeir hjá Warner vafalítið lagt á ráðin um að gera mynd eftir öllum bókunum, bæði þeim sem þegar eru komnar út og þeim sem eftir eiga að koma. Reyndar er vinna þegar hafin að gerð annarrar myndarinnar eftir bókinni Harry Potter og leyniklef- inn. Fyrstu tökurnar fóru fram í nóvember undir stjórn sama leik- stjóra, Chris Columbus. Ekkert hefur þó verið gefið upp um hverjir koma til með að fara með hlutverk í myndinni. Af minni spámönnum í bíóhúsum vestra má nefna að Spy Game, Black Knight og Out Cold voru frumsýndar fyrir helgi. Spy Game, njósnamynd í leikstjórn Tonys Scotts með Robert Redford og Brad Pitt, gekk best en fékk blendna dóma. Black Knight og Out Cold eru báðar gamanmyndir í létt- geggjaðri kantinum, sú fyrrnefnda með Martin Lawrence. Bandarískir áhorfendur þakklátir um helgina                                                                             !" #$% &' '(  )* +, - -  *.   ') / 0 * Helteknir af Harry skarpi@mbl.is Vinirnir Harry, Ron og Hermione komast heldur betur í hann krappan í baráttu sinni við illmenni á borð við Voldemort.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.