Morgunblaðið - 27.11.2001, Page 57

Morgunblaðið - 27.11.2001, Page 57
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 27. NÓVEMBER 2001 57 24. 11. 2001 2 7 6 3 7 5 6 7 8 4 2 8 22 25 33 19Einfaldur1. vinningur í næstu viku Þrefaldur 1. vinningur á miðviku- daginn 21. 11. 2001 4 7 19 20 22 48 14 21 Sýnd kl. 3.50. Íslenskt tal. Vit nr. 292 Sýnd kl. 6, 8, og 10. Vit nr. 297 HVER ER CORKY ROMANO? Það eina sem er hættulegra en að fara yfir strikið er lögreglan sem mun gera það Kvikmyndir.is Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20. B. i. 16. Vit nr. 296 Glæpir hafa aldrei verið svona æsandi! Tvær hjúkrunarkonur heyra óvart samtal manna sem hyggjast ræna banka. Þær ákveða að reyna að kúga fé út úr þeim, gegn því að segja ekki til þeirra. Grín- spennumynd í anda Thelma & Louise með Minnie Driver í aðalhlutverki . i , .  Kvikmyndir.is  DV  Strik.is Sýnd kl.3.45. Vit 289. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Vit nr. 309 Dramatískt listaverk! ÓTH Rás 2 Metnaðarfull, einlæg, vönduð! HJ- Morgunblaðið ..fær menn til að hlæja upphátt og sendir hroll niður bakið á manni. SG DV ..heldur manni í góðu skapi frá fyrsta ramma til þess síðasta! EKH Fréttablaðið Þvílíkt náttúrutalent! SG - DV Ugla Egilsdóttir er hreint út sagt frábær! HJ Morgunblaðið  HJ. MBL ÓHT. RÚV Kvikmynd eftir Ágúst Guðmundsson Edduverðlaun6 Sýnd kl. 6, 8 og 10. B.i.12. Vit nr. 302 1/2 SV Mbl  DV  Kvikmyndir.com SHADOW OF THE VAMPIRE Sýnd kl. 6, 8 og 10. Kvikmyndir.com Radíó-X 1/2 DV  HL Mbl Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.10. Vit nr. 287 www.skifan.is  Kvikmyndir.com Sýnd kl. 6, 8, 10.  Kvikmyndir.com  ÓHT Rás 2 1/2DV Reese Witherspoon fer á kostum sem ljóska sem sannar hvað í ljóskum býr Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15. Sýnd kl. 6, 8 og 10.  1/2 Ungfrú Skandinavía Íris Björk Ljóskur landsins sameinist! Sýnd kl. 6, 8 og 10. BANDARÍSKA söng- kona Melanie Thornton var meðal farþega sem fórust í flugslysinu í Sviss um helgina. Flugvélin var á leið frá Berlín í Þýska- landi til Zürich í Sviss. Thornton hefur verið á ferðalagi um Evrópu við að kynna nýju plötuna sína „Ready to Fly“ sem átti að koma út á morgun. Melanie Thornton var 32 ára frá Suður-Karól- ínu í Bandaríkjunum. Hún söng í mörg ár með hljómsveitinni La Bouche og meðal þekktra laga sem hún söng eru „Sweet Dreams“, „Fall- ing In Love“ og „Be My Lover“. Hún yfirgaf hljómsveitina fyrir tveimur árum. Söngkonan Melanie Thornton fórst í flugslysinu í Sviss Melanie Thornton GAUKUR Á STÖNG Hljómsveit- irnar Trabant, Sign og Smarty pant’s koma fram á Stefnumóti Undirtóna. Tvær fyrrnefndu sveit- irnar gáfu nýverið út sýnar fyrstu breiðskífur. Skífa Trab- ant heitir Moment of Truth og hefur lagið „Súperman“ verið mikið spilað á útvarps- stöðvum undanfarna daga. Sveitin mun eingöngu leika lög af plötunni í kvöld. Hinn stórefnilegi Ragnar Zolberg er potturinn og pannan í Sign, syngur, leikur á gítar og semur næstum alla tónlistina á fyrstu plötu sveitarinnar Vindar og breytingar. Gripurinn hefur fengið lofsamlega dóma og eru lög af honum farin að hljóma ótt á út- varpsstöðvum. Smarty pant’s er sveit ættuð að norðan, hefur verið lítt áberandi undanfarið en hyggst vinna bragarbót á með kynningu á nýju efni. Húsið verður opnað kl. 21, aðgangseyrir er 500 kr. og aldurstakmark 18 ár. VESTURPORT V/VESTURGÖTU Tónleikar með Hilmari Jenssyni og félögum hans Andrew D’Ang- elo og Jim Black. Flytja frum- samda tónlist sem þeir hyggjast hljóð- rita fyrir kan- adíska útgáfu- fyrirtækið Songline og gefa út á næsta ári. Leika þeir á sín hefð- bundnu hljóð- færi (Gítar, sax, b-klarinett og trommur) en einnig grípa þeir í hin ýmsu raftól. Andrew og Jim hafa sótt landann nokkrum sinnum heim áður en þeir hafa leikið með fjölda kunnra listamanna á borði við Laurie Anderson, Dave Douglas, Tim Berne, Bobby Previte og hljóm- sveitunum Matt Wilson Quartet, Pachora og Human Feel. Hilmar hefur verið í fararbroddi framsæk- inna tónlistarmanna undanfarin ár og leikið inn á fjölda geislaplatna, nú síðast með félögum sínum í Til- raunaeldhúsinu. Hann hefur og leikið víða um heim ásamt kunn- um erlendum listamönnum. Tón- leikarnir hefjast kl. 21. Miðaverð er 800 kr. og forsala er í 12 tón- um. Í DAG FORSALA á sérstaka forsýningu á Hringadróttinssögu: Föruneyti hringsins, fyrsta hluta kvikmynda- þrennu sem gerð hefur verið eftir sögunni margfrægu eftir Tolkien, hófst á sunnudaginn í Laugarásbíói, Smárabíói, Regnboganum, Stjörnu- bíói og Borgarbíói Akureyri. Sýn- ingarnar fara fram 19. desember, sama dag og myndin verður frum- sýnd í Bandaríkjunum. Myndaþrennunnar hefur verið beðið með meiri eftirvæntingu en gengur og gerist í kvikmyndaheim- inum og virðast Íslendingar ekkert síður spenntir því þegar í gær seld- ust eitt þúsund miðar á forsýning- arnar eða helmingur þeirra sem verða í boði. Sýningarnar 19. des- ember verða einu forsýningarnar áður en hún verður formlega frum- sýnd annan í jólum í kvikmynda- húsum um land allt. Raðir mynduðust í miðasölu sumra kvikmyndahúsanna sem seldu miða á forsýningarnar og að sögn aðstandenda seldist m.a. upp á fimm mínútum í lúxussal Smárabíós. Forsala á Hringadróttinssögu hafin Hobbitarnir vinalegu birtast landsmönnum fyrst 19. desember. Forsýnd samtímis hér og í Banda- ríkjunum Það myndaðist röð á sunnudaginn við miðasölur kvikmyndahúsanna sem hófu sölu á miðum á forsýningarnar. Morgunblaðið/Kristinn Ingvarsson

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.