Morgunblaðið - 15.12.2001, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 15.12.2001, Blaðsíða 15
HÖFUÐBORGARSVÆÐIÐ MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 15. DESEMBER 2001 15 Húsbréf Þrítugasti og níundi útdráttur í 2. flokki húsbréfa 1991 Innlausnardagur 15. febrúar 2002 1.000.000 kr. bréf 100.000 kr. bréf 10.000 kr. bréf 91210104 91210123 91210286 91210288 91210324 91210349 91210389 91210399 91210430 91210432 91210549 91210579 91210631 91210767 91211024 91211049 91211350 91211452 91211602 91211604 91211610 91211650 91211764 91212401 91212526 91212617 91212698 91212790 91212834 91212844 91212847 91212879 91212888 91213073 91213180 91213214 91213249 91213414 91213454 (3. útdráttur, 15/02 1993) Innlausnarverð 117.697,- 91251539 (4. útdráttur, 15/05 1993) Innlausnarverð 119.973,- 91242363 91244869 91252704 Innlausnarverð 11.997,- 91277139 91280378 Innlausnarverð 1.199.727,- 91212741 (6. útdráttur, 15/11 1993) Innlausnarverð 126.119,- 91242083 91242365 91252705 Innlausnarverð 12.612,- 91281957 (7. útdráttur, 15/02 1994) Innlausnarverð 127.702,- 91243215 (9. útdráttur, 15/08 1994) Innlausnarverð 13.266,- 91270685 (10. útdráttur, 15/11 1994) Innlausnarverð 134.925,- 91242947 91245988 (11. útdráttur, 15/02 1995) Innlausnarverð 137.634,- 91242625 91242945 Innlausnarverð 13.763,- 91281899 91249639 100.000 kr. 10.000 kr. 100.000 kr. 100.000 kr. 100.000 kr. 10.000 kr. 1.000.000 kr. 100.000 kr. 10.000 kr. 100.000 kr. 10.000 kr. 91240084 91240220 91240246 91240304 91240436 91240524 91240559 91240626 91240799 91240810 91240838 91240890 91240901 91241060 91241061 91241208 91241226 91241243 91241384 91241447 91241531 91241566 91241804 91241901 91241956 91241997 91242131 91242151 91242245 91242265 91242292 91242324 91242382 91242435 91242437 91242470 91242555 91242579 91242678 91242784 91242924 91243062 91243070 91243103 91243147 91243269 91243358 91243451 91243462 91243640 91243802 91244053 91244151 91244370 91244784 91244875 91244901 91244992 91245084 91245104 91245138 91245166 91245383 91245385 91245448 91245579 91245608 91245741 91245868 91245884 91246283 91246541 91246677 91246719 91246721 91246782 91246829 91246893 91246917 91247037 91247135 91247193 91247206 91247465 91247471 91247498 91247528 91247557 91247822 91248195 91248490 91248561 91248898 91248928 91249003 91249040 91249189 91249201 91249302 91249378 91249512 91249533 91249542 91249592 91249648 91249658 91249725 91249809 91249876 91249907 91249942 91250405 91250417 91251248 91251316 91251422 91251433 91251458 91251523 91251577 91251638 91251735 91251784 91251851 91251982 91252017 91252114 91252275 91252382 91252436 91252464 91252509 91252541 91252550 91252671 91252747 91252752 91252779 91252869 91270032 91270051 91270114 91270142 91270161 91270690 91270761 91271363 91271496 91271501 91271566 91271750 91271797 91272337 91272543 91272550 91272590 91272595 91272801 91272810 91272904 91272993 91273464 91273577 91273636 91273704 91273819 91273899 91274133 91274140 91274146 91274267 91274507 91274705 91274951 91275094 91275239 91275569 91275653 91275714 91275719 91275732 91275771 91275821 91275980 91276051 91276130 91276267 91276323 91276383 91276512 91276530 91276566 91276573 91276974 91277428 91277511 91277770 91278016 91278194 91278215 91278288 91278347 91278459 91278800 91278831 91278835 91279022 91279244 91279343 91279630 91279717 91279993 91280144 91280387 91280587 91280720 91280835 91281077 91281560 91281597 91281731 91281959 91281960 91282220 91282281 91282287 91282340 91282456 91282739 91282824 91282864 91282900 91282957 91282967 91283057 91283176 91283235 91283366 91283398 91283577 91283767 91283817 91283951 91284140 91284377 91284393 91284457 91284550 91285095 Y f i r l i t y f i r ó i n n l e y s t h ú s b r é f : Útdregin óinnleyst húsbréf bera hvorki vexti né verðbætur frá innlausnardegi. Því er áríðandi fyrir eigendur þeirra að innleysa þau nú þegar og koma andvirði þeirra í arðbæra ávöxtun. Húsbréf eru innleyst í öllum bönkum, sparisjóðum og verðbréfafyrirtækjum. 91244802 Innlausnarverð 20.403,- 100.000 kr. 10.000 kr. (30. útdráttur, 15/11 1999) 91270253 91270425 91279059 Innlausnarverð 204.025,- 91252404 Innlausnarverð 21.473,- 100.000 kr. 10.000 kr. (32. útdráttur, 15/05 2000) Innlausnarverð 214.734,- 91282782 91283421 91285167 91250666 Innlausnarverð 22.062,- 100.000 kr. 10.000 kr. (33. útdráttur, 15/08 2000) Innlausnarverð 220.622,- 91270083 91270752 91276009 91281553 91242364 91242622 91251341 Innlausnarverð 22.545,- 100.000 kr. 10.000 kr. (34. útdráttur, 15/11 2000) Innlausnarverð 225.445,- 91270755 91280233 91284005 91210408 1.000.000 kr. Innlausnarverð 2.254.454,- 91240423 91245070 91249004 Innlausnarverð 22.973,- 100.000 kr. 10.000 kr. (35. útdráttur, 15/02 2001) Innlausnarverð 229.731,- 91270684 91275662 91279058 91281956 91282272 (12. útdráttur, 15/05 1995) Innlausnarverð 139.489,- Innlausnarverð 13.949,- 91281304 10.000 kr. 100.000 kr. (13. útdráttur, 15/08 1995) Innlausnarverð 142.371,-100.000 kr. 91242623 Innlausnarverð 14.237,-10.000 kr. 91270254 91283939 (14. útdráttur, 15/11 1995) Innlausnarverð 14.620,- 91272061 91284250 91284251 10.000 kr. (15. útdráttur, 15/02 1996) Innlausnarverð 148.341,- 91249180 100.000 kr. 91244462 (16. útdráttur, 15/05 1996) Innlausnarverð 151.302,- 91242366 91244839 91244872 Innlausnarverð 15.130,- 91272063 91278029 91282418 100.000 kr. 10.000 kr. (17. útdráttur, 15/08 1996) Innlausnarverð 15.450,- 91276981 10.000 kr. Innlausnarverð 163.938,- 91244289 Innlausnarverð 16.394,- 100.000 kr. 10.000 kr. (20. útdráttur, 15/05 1997) 91270686 91270749 91270751 Innlausnarverð 166.719,- 91252794 Innlausnarverð 16.672,- 100.000 kr. 10.000 kr. (21. útdráttur, 15/08 1997) 91270756 Innlausnarverð 170.878,- 91244598 91250101 Innlausnarverð 17.088,- 100.000 kr. 10.000 kr. (22. útdráttur, 15/11 1997) 91279056 91277025 91240519 91241342 91242624 91242949 Innlausnarverð 17.382,- 100.000 kr. 10.000 kr. (23. útdráttur, 15/02 1998) 91283277 Innlausnarverð 173.820,- Innlausnarverð 17.706,-10.000 kr. (24. útdráttur, 15/05 1998) 91240711 91243199 100.000 kr. (25. útdráttur, 15/08 1998) Innlausnarverð 180.151,- Innlausnarverð 18.670,-10.000 kr. (27. útdráttur, 15/02 1999) 91282885 91283763 91284475 Innlausnarverð 19.105,-10.000 kr. (28. útdráttur, 15/05 1999) 91279286 91240515 91243222 91251342 91252489 100.000 kr. (29. útdráttur, 15/08 1999) Innlausnarverð 197.124,- Innlausnarverð 20.935,-10.000 kr. (31. útdráttur, 15/02 2000) 91270753 91282781 (36. útdráttur, 15/05 2001) 91280232 Innlausnarverð 13.492,-10.000 kr. 91249198 91249595 Innlausnarverð 25.031,- 100.000 kr. 10.000 kr. (37. útdráttur, 15/08 2001) Innlausnarverð 250.314,- 91274991 91281221 91240749 91245351 Innlausnarverð 23.783,- 100.000 kr. 10.000 kr. Innlausnarverð 237.827,- 91270754 91280234 91282077 91284252 91240048 91240340 91241909 91242016 91242718 91242968 91243184 91243241 91243242 91243246 91244925 91245023 91245791 91246008 91247011 91247119 91247277 91247504 91247632 91248477 91249443 91249923 91249969 91250190 91251238 91251547 91251728 Innlausnarverð 25.813,- 100.000 kr. 10.000 kr. (38. útdráttur, 15/11 2001) Innlausnarverð 258.131,- 91270105 91270207 91270501 91271000 91271364 91271390 91271542 91271744 91272381 91272505 91272781 91272860 91273063 91273617 91274012 91275727 91275864 91275913 91276501 91277374 91277751 91278968 91281048 91281181 91281270 91282037 91282439 91282586 91282803 91283190 91283534 91283758 91283759 91284634 Innlausnarverð 2.581.307,-1.000.000 kr. 91210008 91210125 (18. útdráttur, 15/11 1996) innlausnarverð 158.154,- 91240568 91244879 innlausnarverð 15.815,- 91282511 100.000 kr. 10.000 kr. ÁSGERÐUR Halldórsdóttir, sem er í öðru sæti á framboðslista Sjálf- stæðisflokksins á Sel- tjarnarnesi fyrir bæj- arstjórnarkosningarnar í vor, vill að væntanleg- ur leiðtogi á Seltjarnar- nesi leiði skipulagsferlið á Hrólfsskálamel. Hún segir að um frumhlaup skipulagsnefndar sé að ræða. Morgunblaðið greindi í gær frá óánægju fund- argesta á kynningar- fundi, sem skipulags- nefnd bæjarins stóð fyrir, varðandi breyt- ingar sem verið er að gera á aðalskipulagi bæjarins en þar bar hæst umræðu um væntanlegt skipulag Hrólfsskála- mels. Meðal þeirra sem létu að sér kveða á fundinum var Ásgerður. „Mitt sjónarmið er að það liggi ekki svona mikið á vegna þess að þetta er síðasta landið sem við höfum til ráð- stöfunar. Að sjálfsögðu byggjum við þarna en það á að vera í fullri sátt við bæjarbúa. Ég kyngi ekki svona vinnubrögðum.“ Vill frekar greiða skaðabætur Athygli vakti á fundinum hversu margir sjálfstæðismenn gagnrýndu vinnubrögð meirihlutans á Seltjarn- arnesi varðandi málið. Ásgerður segir málið þverpóltískt. „Ég er hjartanlega sammála því sem marg- ir bentu á um síðasta opna svæðið. Á fundinum fengum við þær upplýs- ingar að allt væri niðurnjörvað og ákveðið og ef hætt yrði við eða ein- hverju breytt þá væri bæjarfélagið orðið skaðabótaskylt. Hvílíkir samn- ingar, og grenndarkynning hefur ekki einu sinni farið fram.“ Ásgerður leggur mikla áherslu á að samkomulag náist um skipulagið. „Ég ítreka það sem ég sagði á fund- inum að þessu skipulagsferli ætti væntanlegur leiðtogi að stýra ásamt okkur hinum eftir kosningar. Okkur ligg- ur ekki svo á og ég vil ekki hlekkjast við þetta frumhlaup skipu- lagsnefndar sem ætlar að binda skipulagið næstu 20 árin. Það er þá ekkert eftir. Ég vil þá fremur greiða hugs- anlegar skaðabætur og móta nýtt skipulag í góðri sátt við bæjar- búa. Við erum að ráð- stafa því síðasta sem við höfum af landi og við verðum að vera sammála um niður- stöðuna.“ Verður að taka tillit til sjónarmiða fundargesta Jónmundur Guðmarsson, forseti bæjarstjórnar og oddviti framboðs- lista sjálfstæðismanna til kosning- anna í vor, segir ljóst að fundar- menn hafi verið óánægðir með tillögurnar, hvað varðar útlit og byggingarmagn. „Það sem ekki komst fyllilega til skila á fundinum var að þetta er fyrsta skrefið í löngu og flóknu ferli, ekki síðasta skrefið í vinnunni. Ég tel einhlítt að í fram- haldi málsins verði menn að taka til- lit til þeirra sjónarmiða sem þarna komu fram. Ég held að það sé engin ástæða til þess að vera með einhvern asa en kannski mat skipulagsnefnd það þannig að þetta væri rétti tíminn. Mín skoðun er sú að þetta mál verði að taka út sinn þroska og ég er viss um að skipulagsnefndin taldi að það væri komið lengra í þeim þroskaferli en vísbendingar frá fundinum benda til. Og þá verða menn bara að taka mið af því.“ Ásgerður Halldórsdóttir um skipu- lagsvinnu varðandi Hrólfsskálamel „Frumhlaup skipulags- nefndar“ Seltjarnarnes Ásgerður Halldórsdóttir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.