Morgunblaðið - 15.12.2001, Qupperneq 71

Morgunblaðið - 15.12.2001, Qupperneq 71
MESSUR Á MORGUN MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 15. DESEMBER 2001 71 OD DI HF H7 97 9 73.900 kr. stgr. Kæli- og frystiskápur KG 31V420 Nýr glæsilegur skápur. 190 l kælir, 90 l frystir. H x b x d = 175 x 60 x 64 sm. 79.900 kr. stgr. Eldavél HL 54023 Keramíkhelluborð, fjórar hellur, fjölvirkur ofn, létthreinsun. 64.900 kr. stgr. Bakstursofn HB 28024 Fjölvirkur bakstursofn með létthreinsikerfi. Sannkallaður gæðaofn frá Siemens. 14.700 kr. stgr. Nýr þráðlaus sími Gigaset 4010 Classic Númerabirtir. DECT/GAP-staðall. Einstök talgæði. Siemens færir þér draumasímann. 49.900 kr. stgr. Helluborð ET 72654EU Keramíkhelluborð með áföstum rofum. Flott helluborð á fínu verði. 59.900 kr. stgr. Þvottavél WXB 1060BY Frábær ný rafeindastýrð þvottavél á kostakjörum. 1000 sn./mín. 9.900 kr. stgr. Ryksuga VS 51B22 Kraftmikil 1400 W ryksuga, létt og lipur, stiglaus sogkraftsstilling. 64.900 kr. stgr. Uppþvottavél SE 34234 Ný uppþvottavél. Einstaklega hljóðlát og sparneytin. Fjögur þvottakerfi, tvö hitastig. Umboðsmenn um land allt. að lokinni athöfn í Fjölbrautaskólanum í Garðabæ. Prestarnir. BESSASTAÐASÓKN: Aðventustund sunnudagaskólans í Álftanesskóla sunnudaginn 16. desember, kl. 13:00. Rúta ekur hringinn á undan og eftir. Takið eftir breyting, miðað við Kirkjutíðindi Garðaprestakalls, við erum ekki í Bessa- staðakirkju eins og auglýst var. Prest- arnir. YTRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Aðventu- samkoma kl. 17. Sr. Guðný Hallgríms- dóttir flytur hugleiðingu og einsöngvari er Hulda Guðrún Geirsdóttir. Börn af leik- skólanum Gimli flytja helgileik. Eldey kór Félags eldri borgara á Suðurnesjum syng- ur undir stjórn Alexöndru Pitak. Organisti kirkjunnar Natalía Chow leikur á orgelið. Kaffi, djús og piparkökur á eftir í boði sóknarnefndar. Sóknarprestur. KEFLAVÍKURKIRKJA: Jólasöngvar fjöl- skyldunnar kl. 11 árd. Nemendakór Tón- listarskóla Reykjanesbæjar kemur í heim- sókn. Undirleikari: Helgi Már Hannesson. Jólasveifla endurtekin í kirkjunni kl. 20:30. Einsöngvararnir Guðmundur Her- mannsson, Birta Sigurjónsdóttir og Rúnar Júlíusson syngja ásamt Kór Keflavík- urkirkju og hljómsveit sem er skipuð: Þóri Baldurssyni á píanó, Baldri Guðmunds- syni á hljómborð og Júlíusi Guðmunds- syni á trommur. Organisti og söngstjóri: Hákon Leifsson. Aðventukvöldinu verður sjónvarpað yfir í Kirkjulund. Ólafur Oddur Jónsson flytur hugvekju. SELFOSSKIRKJA: Kl. 11 messa og sunnudagaskóli, súpa og brauð að henni lokinni. Morguntíð sungin kl. 10 frá þriðjudegi til föstudags. Kaffi og brauð að henni lokinni. Foreldrasamvera kl. 11 á miðvikudögum. Krakkaklúbbur á mið- vikudögum kl. 16.10–17, HVERAGERÐISKIRKJA: Orgelstund kl. 17:00 Hörpukórinn – kór eldri borgara flytur aðventu- og jólatónlist. Stjórandi er Jörg E. Sondermann, org- anisti í Heragerði. Hann leikur einnig org- eltónlist á anda aðventu og jóla. Sókn- arprestur AKRANESKIRKJA: Jólasöngvar kl. 14. Kirkjukórinn og Kór eldri borgara syngja. Almennur söngur. Fjölmennum. Sókn- arprestur. BORGARPRESTAKALL: Borgarneskirkja. Barnaguðsþjónusta kl 11.15. Tónleikar og helgistund kl 14.00. Gunnar Gunn- arsson, organisti og Sigurður Flosason, saxófónleikari, flytja sálma jólanna. Ritn- ingalestur og bænir í lok tónleika. Allir velkomnir, og aðgangur ókeypis. Sókn- arprestur. EGILSSTAÐAKIRKJA: Sunnudagaskóli kl. 11 Aðventukvöld kl. 20, 17. des. (mánud.) Kyrrðarstund kl. 18. Sókn- arprestur KIRKJA HEYRNARLAUSRA: Hátíð- arguðþjónusta í tilefni 20 ára afmælis Kirkju heyrnarlausra verður sunnudaginn 16. des kl. 14 í Grensáskirkju. Biskup Ís- lands, Karl Sigurbjörnsson, predikar táknmálskórinn syngur undir stjórn Eyrún- ar Ólafsdóttur. Nemendur Vesturhlíð- arskóla sýna listir sínar ásamt Asako Ichihashi. Lesari er Hervör Guðjónsdóttir. Raddtúlkur er Margrét Baldursdóttir. Org- anisti er Árni Arinbjarnarson. Hátíðarkaffi í safnaðarheimilinu. Miyako Þórðarson. BAKKAKIRKJA Í ÖXNADAL: Aðventukvöld verður fyrir Bakka- og Bæg- isársóknir í Bakkakirkju í Öxnadal sunnu- dagskvöldið 16. des. kl. 20:30. Kirkjukór Möðruvallaklaustursprestakalls syngur aðventulög. Ingunn Aradóttir syngur ein- söng. Börn úr Þelamerkurskóla syngja Lúsíu. Bjarni Guðleifsson flytur hátíð- aræðu. Helgistund í umsjá sóknarprests- .Komum öll og njótum aðventu í kirkju. Sóknarprestur og sóknarnefnd.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.