Morgunblaðið - 15.12.2001, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 15.12.2001, Blaðsíða 35
LISTIR MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 15. DESEMBER 2001 35 (9. útdráttur, 15/02 1993) Innlausnarverð 7.265,-5.000 kr. Húsbréf Fertugasti og fimmti útdráttur í 1. flokki húsbréfa 1989 Innlausnardagur 15. febrúar 2002 500.000 kr. bréf 50.000 kr. bréf 5.000 kr. bréf 89171118 (11. útdráttur, 15/08 1993) 89143207 Innlausnarverð 75.721,-50.000 kr. 89140248 Innlausnarverð 7.572,-5.000 kr. 89170871 (12. útdráttur, 15/11 1993) Innlausnarverð 7.771,-5.000 kr. 89172374 89171954 89142408 (19. útdráttur, 15/08 1995) Innlausnarverð 87.368,-50.000 kr. 89140025 (16. útdráttur, 15/11 1994) 89170036Innlausnarverð 8.295,-5.000 kr. 89140114 89140206 89140270 89140356 89140488 89140889 89140984 89141021 89141502 89141584 89141685 89141768 89141796 89141868 89141919 89141948 89142229 89142279 89142348 89142427 89142714 89142777 89142778 89142807 89142882 89142993 89143120 89143270 89143272 89143287 89143313 89143321 89143466 89143592 89143716 89143805 89143852 89144006 89144059 89110083 89110097 89110111 89110202 89110233 89110309 89110341 89110434 89110439 89110590 89110601 89110602 89110632 89110724 89110889 89111007 89111566 89111572 89111819 89111899 89111989 89112134 89112345 89112370 89112556 89112596 89112859 89113070 89113214 89113226 89113245 89113320 89113362 89113496 89113509 89113596 89170027 89170082 89170101 89170281 89170327 89170335 89170494 89170515 89170553 89170653 89170829 89170959 89170961 89171006 89171510 89171515 89171808 89171858 89172032 89172040 89172068 89172148 89172210 89172261 89172341 89172562 89172569 89172645 89172987 89173016 89173141 89173186 89173284 89173462 89173605 89173852 89173904 89173967 89173990 89174067 89174256 (23. útdráttur, 15/08 1996) 89171586Innlausnarverð 9.459,-5.000 kr. Y f i r l i t y f i r ó i n n l e y s t h ú s b r é f : Útdregin óinnleyst húsbréf bera hvorki vexti né verðbætur frá innlausnardegi. Því er áríðandi fyrir eigendur þeirra að innleysa þau nú þegar og koma andvirði þeirra í arðbæra ávöxtun. Húsbréf eru innleyst í öllum bönkum, sparisjóðum og verðbréfafyrirtækjum. (29. útdráttur, 15/02 1998) 5.000 kr. Innlausnarv. 1.060.400,-500.000 kr. Innlausnarverð 10.604,- 89111565 89172063 (30. útdráttur, 15/05 1998) 50.000 kr. 5.000 kr. Innlausnarv. 107.951,- Innlausnarverð 10.795,- 89143689 89171030 (38. útdráttur, 15/05 2000) 5.000 kr. Innlausnarverð 13.031,- 89171584 500.000 kr. Innlausnarverð 1.303.061,- 89111561 (33. útdráttur, 15/02 1999) 50.000 kr. Innlausnarv. 113.632,- 89141560 (36. útdráttur, 15/11 1999) 5.000 kr. Innlausnarverð 12.395,- 89171609 89171892 (37. útdráttur, 15/02 2000) 5.000 kr. Innlausnarv. 12.711,- 89171891 (41. útdráttur, 15/02 2001) 5.000 kr. Innlausnarverð 13.916,- 89172061 (44. útdráttur, 15/11 2001) 50.000 kr. 5.000 kr. Innlausnarverð 156.086,- Innlausnarverð 15.609,- 89140134 89140815 89141009 89141788 89141820 89141971 89142511 89143012 89143370 89143609 89170241 89170892 89172932 89172975 89173700 89173710 500.000 kr. Innlausnarverð 1.560.862,- 89110109 89112555 89113468 JÓHANN Friðgeir Valdimarsson er ungur söngvari sem hefur vakið mikla eftirtekt á undanförnum misserum fyrir góðan söng og uppi voru raddir sem töldu þar kominn arftaka Kristjáns Jóhanns- sonar. Þótt raddgerð þeirra Jóhanns Frið- geirs og Kristjáns sé lík að nokkru leyti er það fátt annað sem líkt er með þeim, hvor um sig hefur sinn stíl og sína að- ferð við túlkun og báðir eiga þeir rétt á að njóta sín án þessa samanburðar. En nú hefur Ómi gefið söng Jóhanns Friðgeirs út á geisla- diski, þar sem Ólafur Vignir Al- bertsson er við píanóið. Þarna er að finna íslensk sönglög, flest eftir Sigvalda Kaldalóns – bæði þekkt, eins og Heimir, Þú eina hjartans yndið mitt, Hamraborgin og Ég lít í anda liðna tíð – og minna þekkt lög eins og Ég gleymi því aldrei og Leitin. Jóhann Friðgeir fer firnavel með lög Sigvalda. Þau sem bera með sér tón karlmennskunnar eins og Heimir og Hamraborgin syngur hann út og sýnir kraftmeiri hliðar raddar sinnar. Jóhann Friðgeir sýnir þó einnig blíðlegri hlið sína, sérstaklega í fallega laginu Ég gleymi því aldrei er svanirnir sungu, þar sem mýktin og léttleik- inn svífa. Fyrir þá sem vilja sam- anburð er söngur Jóhann Friðgeirs hér, ef eitthvað er, líkastur söng nafna hans, Jóhanns Konráðssonar föður Kristjáns, en hann var ekki síðri söngvari en sonurinn, þótt tækifærum þeirra í sönglistinni væri ekki saman að jafna. Þarna syngur Jóhann Friðgeir sérstak- lega vel, og með þokkafullum píanó- leik Ólafs Vignis er þessi hrífandi náttúrustemmning eitt það besta á plötunni. Önnur íslensk lög, Vor hinsti dagur er hniginn eftir Jón Ásgeirs- son, Lindin eftir Eyþór Stefánsson, Hríslan og lækurinn eftir Inga T. Lárusson og Sprettur eftir Svein- björn Sveinbjörnsson eru hvert öðru betra í meðförum Jóhanns Friðgeirs og Ólafs Vignis. Rödd Jóhanns Friðgeirs er kraft- mikil – það sem kallað er spinto á söngmáli. Söngvurum með þessa raddgerð getur hætt til að nota of mikið portamento – en það þýðir að söngvari fari ekki stystu leið milli tveggja tóna, heldur renni sér á áfangastað með viðkomu á millitón- um, og þá er jafnvel aðeins sneitt aftan af tóninum sem farið er frá. Þetta gerir Jóhann Friðgeir og er það sums staðar of mik- ið, eins og til dæmis í Hamraborginni, á orð- unum lengi og strengi, grætur og lætur. Þetta gæti Jóhann Friðgeir auðveldlega lagað eða í það minnsta stillt þessri aðferð í hóf – það ætti betur við í íslensku lög- unum. Í ítölsku söng- lögunum og óperuaríun- um er þetta hins vegar eðlilegur söngmáti og á betur við í hófi þó. Í ítölsku músíkinni nýtur rödd Jóhann Friðgeirs sín líka afskaplega vel. Ítölsku sönglögin eru sérdeilis skemmtileg hjá honum, og honum lætur vel að skapa sannfærandi andstæður í blæ og styrk með dýnamískum söng sínum. Arían Vesti la giubba úr I pagliacci er áhrifamikil þar sem Jó- hann Friðgeir dregur sterkt fram harmrænan andblæ lags og texta. Í aríunni E lucevan le stelle úr Toscu sýnir Jóhann Friðgeir hvað best styrk sinn í túlkun og dramatík í feiknagóðum söng, og nýtur þar dramatísks og afbragðsgóðs með- leiks Ólafs Vignis. Þetta er skínandi góður geisla- diskur þegar til heildarinnar er lit- ið, þótt fundið hafi verið að ein- hverju í söngtækni Jóhanns Friðgeirs. Hann er músíkalskur og lætur vel að túlka, ekki síst drama- tík. Það hljóðlátara og mýkra gerir hann þó einnig mjög vel. Það er kostur tæknialdar að eiga mögu- leika á því að skrásetja með þessum hætti söng ungra söngvara jafnt sem þeirra sem lengra eru komnir. Jóhann Friðgeir er rétt lagður af stað í mikið söngferðalag, sem gæti leitt hann langt, ef framhaldið verð- ur í takt við þessa afbragðsgóðu byrjun. Lagt af stað TÓNLIST Geislaplata Jóhann Friðgeir Valdimarsson syngur sönglög eftir Sigvalda Kaldalóns, Jón Ás- geirsson, Eyþór Stefánsson, Sveinbjörn Sveinbjörnsson og Inga T. Lárusson; ítölsk sönglög eftir Tosti, Donaudy, Cilea og Cardillo og aríur eftir Leoncavallo og Puccini. Ólafur Vignir Albertsson leikur með á píanó. Útgefandi er Ómi. JÓHANN FRIÐGEIR VALDIMARSSON Bergþóra Jónsdóttir Jóhann Friðgeir Valdimarsson ALDA Ingibergsdóttir, sópran, Hlöðver Sigurðsson, tenór, og Antonía Hevesí, pí- anó, halda tónleika í Glerár- kirkju, Akureyri, á mánu- dagskvöld kl. 20:30 og í Siglufjarðarkirkju miðviku- daginn 19. desember kl. 20:30. Á dagskrá eru sex dúettar eftir Björgvin Þ. Valdimars- son, Andrew Lloyd Webber, Franz Lehar, Gaetano Donizetti, Giuseppe Verdi og Adolp Charles Adam. Einnig syngja þau íslensk ein- söngslög og óperuaríur. Alda lauk burtfararprófi frá Söng- skólanum í Reykjavík árið 1994 und- ir leiðsögn Dóru Reyndal og Ólafs Vignis Albertssonar. Alda stundaði framhaldsnám við Trinity College of Music í London þar sem aðalkennari hennar var Teresa Cahill og lauk þaðan Fellowship Diploma vorið 1996. Hlöðver lauk 8. stigs prófi frá Tónlistarskóla Siglu- fjarðar árið 2000, kennari hans var Antonía Hevesi. Hann stundar nú söngnám við Guildhall School of Mus- ic and Drama í London. Hann hefur haldið fjölmarga tónleika einn og í samvinnu við aðra. Antonía er fædd í Ung- verjalandi. Hún stundaði pí- anónám í Pécs en síðan lá leið hennar í Ferenc Liszt Tónlistarháskólann í Búdapest þar sem hún útskrifaðist 1988 sem kórstjóri, framhaldsskóla- kennari í söng og hljómfræðingur. Hún er kórstjóri við Siglufjarðar- kirkju. Syngja á tónleikum á Akureyri og Siglufirði Antonía Hevesi Hlöðver Sigurðsson Alda Ingibergsdóttir Margt er sér til gamans gert nefnist plata með söng Unglingakórs Selfoss- kirkju. Á plötunni flytur kórinn 19 lög eftir ýmsa höf- unda. Tónverkin koma frá ýmsum álfum og löndum. Eitt þeirra kemur frá frumbyggjum Kanada þar sem textinn fjallar um náttúrudýrkun og endurholdgun. Frá Spáni flytur kórinn perlu sellóleikarans Pablo Casals, þar sem hann notar lat- neskan texta Ljóðaljóða Salómons, Svört er ég, og þó yndisleg; þá flytur kórinn Maríubæn eftir Giuseppe Verdi og íslenskt helgikvæði með lagi Báru Grímsdóttur gefa innsýn í þann fjöl- breytileika sem finnst í túlkun lof- söngva til Maríu Guðsmóður. Einnig eru flutt íslensku sönglögin Hvert ör- stutt spor og Þó þú langförull legðir og lög Jóns Ásgeirssonar, auk útsetningar kanadíska tónskáldsins Mark Hayes á Go down Moses. Stjórnandi Unglingakórs Selfoss- kirkju er Margrét Bóasdóttir. Kórinn gefur sjálfur út. Upptökur fóru fram í Hveragerðiskirkju nú í ágúst. Upptöku stjórnaði Sveinn Kjartansson. Unglingakór Immanúel oss í nátt inniheldur kunna jólasöngva, sálma og mótettur í flutn- ingi Dómkórsins. Meðal stærri kór- verka sem kórinn syngur er Hug- leikur um jóla- kvæði (Fantasia on Christmas Ca- rols) eftir R. Vaug- han Williams í þýð- ingu Heimis Pálssonar. Í því verki syngur Bergþór Pálsson einsöng, Gunnar Kvaran leik- ur á selló og Anna Guðný Guðmunds- dóttir á píanó. Marteinn H. Friðriksson, stjórnandi Dómkórsins, leikur einnig stutta orgelforleiki á milli kórlaga. Kórinn gefur sjálfur út og dreifir. Upptaka var í höndum Sigurðar Rúnars Jónssonar. Jólasöngvar mbl.isFRÉTTIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.