Morgunblaðið - 15.12.2001, Síða 73

Morgunblaðið - 15.12.2001, Síða 73
efni hennar er að mestu leyti helgi- leikur 6. bekkjar Hamarsskóla undir stjórn umsjónarkennaranna Sig- urlaugar Ingimundardóttur og Huldu Ólafsdóttur. Allir eru hjart- anlega velkomnir. Sóknarprestur. Jólasöngvar Fríkirkj- unnar í Hafnarfirði JÓLASÖNGVAR fjölskyldunnar verða í Fríkirkjunni í Hafnarfirði á morgun, sunnudag. Stundin hefst kl. 11. Hér er um að ræða skemmtilega stund fyrir alla fjölskylduna þar sem jólasálmarnir gömlu og góðu verða rifjaðir upp undir stjórn Arnar Arn- arsonar. Börn sem taka þátt í 10–12 ára starfi kirkjunnar hafa undirbúið fallegan helgileik sem þau sýna og svo mun rauðklæddur skemmtilegur gestur líta við í kirkjunni og heilsa upp á börnin. Við hvetjum foreldra og börn til þess að fjölmenna til kirkjunnar. Aðventukvöld í Egilsstaðakirkju AÐVENTUKVÖLD verður í Egils- staðakirkju þriðja sunnudag í að- ventu kl. 20. Dagskráin verður fjöl- breytt og mikið sungið. Kór kirkjunnar syngur jólalög og einnig barnakór og kór yngri barna úr sunnudagaskólanum en stjórnandi þessara kóra og organisti er Tor- vald Gjerde. Einsöng syngur Þor- björn Björnsson og lúðrakvartett leikur. Kirkjugestum gefst einnig kostur á að syngja nokkra jóla- sálma. Börn flytja helgileik og Phil- ip Vogler rifjar upp jólaminningar. Sóknarprestur Tónleikar í Neskirkju AÐVENTUTÓNLEIKAR verða í Neskirkju sunnudaginn 16. desem- ber. Kór Neskirkju mun syngja nokkur jólalög undir stjórn Reynis Jónassonar organista. Reynir mun einnig spila einleiksverk á orgel. Einsöngvari á þessum tónleikum verður Inga J. Backman. Tónleik- arnir hefjast kl. 17:00. Aðgangur er ókeypis og allir eru velkomnir. Aðventusamkoma í Ytri-Njarðvíkurkirkju HIN árlega aðventusamkoma í Ytri- Njarðvíkurkirkju verður haldin sunnudaginn 16. desember kl. 17. Dagskráin verður fjölbreytt að vanda og munu bæði börn og full- orðnir koma að henni. Aðalræðu samkomunnar flytur Guðný Hall- grímsdóttir prestur fatlaðar og syst- ir hennar Hulda Guðrún Geirsdóttir sópransöngkona syngur einsöng. Börn af leikskólanum Gimli flytja helgileik. Eldey kór Félags eldri borgara á Suðurnesjum syngur und- ir stjórn Alexöndru Pitak. Organisti kirkjunnar Natalía Chow leikur á orgelið. Kaffi, djús og piparkökur á eftir í boði sóknarnefndar. Allir hjartanlega velkomnir. Sóknarprestur og sóknarnefnd. KIRKJUSTARF MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 15. DESEMBER 2001 73 ...um hátíðarnar N O N N I O G M A N N I • 4 8 0 1 / sia .is Neskirkja. Félagsstarf aldraðra kl. 14:00. Ekið um borgina og jólaljósin og skreyt- ingar skoðuð. Súkkulaði og vöfflur með rjóma í Kristniboðssalnum við Háaleitis- braut. Allir velkomnir. Sr. Frank M. Hall- dórsson Hvammstangakirkja. Barnamessa kl. 11. Fríkirkjan Vegurinn, Smiðjuvegi 5, Kópa- vogi. Bænastund kl. 19.30 Samkoma kl. 20:00, lofgjörð, predikun orðisins og fyr- irbænir, allir hjartanlega velkominir. Kefas. Sunnudagur: Almenn samkoma. Ræðumaður Helga R. Ármannsdóttir. Þriðjud: Almenn bænastund kl. 20.30. Miðvikud: Ungmennastund kl. 20.30. Allir hjartanlega velkomnir. Safnaðarstarf
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.