Morgunblaðið - 15.12.2001, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 15.12.2001, Blaðsíða 39
efni fyrir uppbyggingu þriðja heims- ins. Það mjög efnaður sjóður í Frakklandi, Altram, sem hefur tekið sér fyrir hendur að veita úr sjóðnum einu sinni á ári peninga fyrir verkefni til uppbyggingar í þriðja heiminum, sem auglýst er eftir tillögum um. Og vegna reynslu minnar af umræðunni um siðferði í vísindaþekkingu og tækni var komið að máli við mig og ég beðin um þetta. Ég fæ með mér fimm sérfræðinga, en það þykir dá- lítið skemmtilegt í útlöndum, að fá fyrrverandi forseta landa til svona starfa; það er ákveðin starfsgrein er- lendis að vera fyrrverandi forseti.“ Líta Íslendingar öðruvísi á fyrr- verandi forseta sinn en útlendingar. Eða vildum við bara leyfa þér að vera í friði? „Ég hef stjórnað því sjálf að vera lítið í sviðsljósinu. Í öðrum löndum eru til reglur um fyrrverandi forseta, en ekki hér. Það er svolítið óráðið hvað á að gera við blessaða mann- eskjuna, af því að ég er fyrsti forseti lýðveldisins sem lifir áfram; hinir hafa fallið frá í embætti eða fljótlega eftir að embættisfærslu lauk. En hér koma reglur einhvern tíma ef forset- arnir fara að taka upp á því að lifa og eldast...“ Saknar þú þess ef til vill að hafa engar reglur um þetta? „Ja, það er alltaf þægilegt ef til eru ákveðnar reglur sem hægt er að fara eftir.“ Finnst þér þú ef til vill svolítið í lausu lofti? „Ég vil alls ekki viðurkenna það, ég er allt of stolt kona til að sam- þykkja að ég sé í lausu lofti. Nei, ég er með báða fætur á jörðinni, en ég stend ein að mínum starfsrekstri. Það er alveg rétt.“ Finnst þér það óþægilegt? „Nei, ég er fullkomlega vön því. Ég er með allt mitt skrifstofuhald hér heima; alla tækni sem upp er fundin og annað eins í París og Kaup- mannahöfn. Ég held íbúðinni þar, þó dóttirin sé komin heim með mann sinn og litla barnabarnið, því ég er enn með verkefni í Kaupmannahöfn. Ég er með gríðarlega mikið skrif- stofuhald – Ég lifi í raun í pappírs- fjalli.“ Vigdís nefndi að gott væri að eld- ast, en þar er einnig hængur á. „Það er í raun ómóðins að verða gamall þegar maður er kvenmaður, það er ekki í tísku. En það er í miklu betra lagi að verða gamall ef maður er karl.“ Breytir þú því ekki? „Þess vegna samþykkti ég mynd- ina, hún er skilaboð um þetta. Allir vilja verða gamlir en maður kaupir lífið með því að verða gamall. Hver vill ekki verða gamall? Þess vegna á að samþykkja að það er lífsins gang- ur. Hugsaðu þér hvað væri leiðinlegt að lifa ef allir væru farnir 65 ára: það væri aldeilis óbærilegt, sérstaklega fyrir börnin. Þau, sem eru á fyrsta skeiði ævinnar, sjá ekki hvað amma og afi eru gömul, bara hvað þau eru skemmtileg.“ Kvikmynd! Vigdís segist hafa orðið undrandi þegar ákveðið var að kvikmynd um hana yrði niðurstaðan af starfi Ragn- ars Halldórssonar. „Ég verð að segja alveg eins og er – þó ég eigi að fara hóflega í það því mér þykir svo vænt um þetta fólk – að það kom mér mjög á óvart. En ég áttaði mig á því að þarna er ungt fólk sem búið er að gefa sig sjálft af svo innilegum heil- indum í verkefnið. Hver er ég að gera mig merkilega og segja að ég vilji það ekki. Þau mega gera við þetta hvað sem þau vilja; þau eiga mig. Mér þykir vænt um ungt fólk og þau mega sýna þessa mynd þar sem þau vilja. Það besta við myndina er skilaboðin til allra kynslóða um að það er hægt að eldast með bravúr. Og það er gaman.“ skapti@mbl.is LISTIR MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 15. DESEMBER 2001 39 Húsbréf Fertugasti og annar útdráttur í 1. flokki húsbréfa 1990 Innlausnardagur 15. febrúar 2002 500.000 kr. bréf 50.000 kr. bréf 5.000 kr. bréf (1. útdráttur, 15/11 1991) 5.000 kr. Innlausnarverð 5.875,- 90173029 (2. útdráttur, 15/02 1992) Innlausnarverð 5.945,-5.000 kr. (4. útdráttur, 15/08 1992) 90172684Innlausnarverð 6.182,-5.000 kr. (5. útdráttur, 15/11 1992) 90172688Innlausnarverð 6.275,-5.000 kr. 90173183 (7. útdráttur, 15/05 1993) 500.000 kr. Innlausnarverð 653.468,- Innlausnarverð 6.535,-5.000 kr. 90170166 90112198 (8. útdráttur, 15/08 1993) Innlausnarverð 6.685,-5.000 kr. 90174159 (9. útdráttur, 15/11 1993) Innlausnarverð 68.614,-50.000 kr. 90144368 (11. útdráttur, 15/05 1994) Innlausnarverð 7.056,-5.000 kr. 90172683 H V ÍT A H Ú S IÐ / S ÍA 90172685 (15. útdráttur, 15/05 1995) Innlausnarverð 7.562,-5.000 kr. 90173031 (17. útdráttur, 15/11 1995) Innlausnarverð 79.161,-50.000 kr. Innlausnarverð 7.916,-5.000 kr. 90173400 90174642 90140551 90142996 (18. útdráttur, 15/02 1996) Innlausnarverð 8.028,-5.000 kr. 90172646 90172689 90140042 90140084 90140138 90140239 90140367 90140382 90140540 90140611 90140678 90140838 90140850 90140854 90140858 90140876 90140936 90141176 90141358 90141378 90141804 90141847 90141927 90142068 90142228 90142267 90142474 90142480 90142482 90142544 90142570 90142688 90142757 90142766 90142786 90142856 90142980 90142992 90143244 90143283 90143599 90143607 90143722 90143811 90143830 90143964 90144102 90144203 90144396 90144652 90144692 90144729 90144798 90144964 90145034 90145234 90145256 90170025 90170150 90170231 90170284 90170357 90170453 90170527 90170777 90170839 90170952 90170968 90171082 90171205 90171235 90171278 90171320 90171526 90171549 90171570 90171578 90171628 90171762 90171834 90172132 90172176 90172326 90172430 90172532 90172538 90172620 90172946 90173082 90173185 90173209 90173412 90173415 90173419 90173543 90173556 90173563 90173936 90173955 90173973 90174062 90174095 90174099 90174170 90174482 90174492 90174741 90174995 90175066 90175119 90110264 90110425 90110558 90110677 90110735 90110776 90110844 90110906 90110921 90110923 90111001 90111160 90111185 90111299 90111301 90111543 90111730 90111791 90111833 90111906 90111913 90111967 90111997 90112112 90112222 90112228 90112249 90112333 90112418 90112439 90112457 90112514 90112539 90112850 90113229 90113502 90113506 90113778 90113817 90113818 90113915 90114021 90114164 90114223 90114370 90114410 (22. útdráttur, 15/02 1997) Innlausnarverð 8.661,-5.000 kr. 90174639 (20. útdráttur, 15/08 1996) Innlausnarverð 8.351,-5.000 kr. 90172687 Y f i r l i t y f i r ó i n n l e y s t h ú s b r é f : Útdregin óinnleyst húsbréf bera hvorki vexti né verðbætur frá innlausnardegi. Því er áríðandi fyrir eigendur þeirra að innleysa þau nú þegar og koma andvirði þeirra í arðbæra ávöxtun. Húsbréf eru innleyst í öllum bönkum, sparisjóðum og verðbréfafyrirtækjum. 50.000 kr. Innlausnarverð 100.323,- 90142746 (30. útdráttur, 15/02 1999) (21. útdráttur, 15/11 1996) Innlausnarverð 8.543,-5.000 kr. 90172690 5.000 kr. Innlausnarverð 10.580,- 90171882 (32. útdráttur, 15/08 1999) 5.000 kr. Innlausnarverð 11.223,- 90174638 (34. útdráttur, 15/02 2000) 5.000 kr. Innlausnarverð 11.504,- 90174206 90174640 (35. útdráttur, 15/05 2000) 5.000 kr. Innlausnarverð 12.286,- 90171434 (38. útdráttur, 15/02 2001) 50.000 kr. 5.000 kr. Innlausnarverð 127.116,- Innlausnarverð 12.712,- 90172645 90174732 (39. útdráttur, 15/05 2001) 90142774 90144369 (25. útdráttur, 15/11 1997) 5.000 kr. Innlausnarverð 9.209,- 5.000 kr. Innlausnarverð 13.371,- 90171296 90174663 (40. útdráttur, 15/08 2001) 500.000 kr. Innlausnarverð 1.337.106,-90111489 50.000 kr. 5.000 kr. Innlausnarverð 137.805,- Innlausnarverð 13.780,- 90170089 90170398 90170452 90171065 90171299 90172437 90172800 90173705 90173817 (41. útdráttur, 15/11 2001) 90140050 90140255 90141101 90141144 90141639 90142266 90143349 90143540 90143562 90143625 90143915 90144118 90144172 90144195 90144469 90144814 90144818 90144954 90145258 500.000 kr. Innlausnarverð 1.378.049,-90112620 90112831 90113103 50.000 kr. 5.000 kr. Innlausnarverð 98.280,- Innlausnarverð 9.828,- 90142775 90172653 90173030 (29. útdráttur, 15/11 1998) 90172682 VIÐSKIPTI mbl.is VEÐUR mbl.is Lykilorðin eru eftir útvarps- manninn Leif Hauksson. Í bókinni er að finna skýringar á yfir 1000 helstu orðum og hug- tökum úr fjöl- miðlum og um- ræðu líðandi stundar og eru þau sett í almennt samhengi. Bókin lýk- ur þannig upp heimi hagfræði, stjórnmála, sjávarútvegs, tölvu- tækni, læknisfræði, landbúnaðar og fleiri sviða. Í kynningu segir m.a.: „Hér er á ferðinni Lykill að umræðu líðandi stundar: kjölfestufjárfestir, Araba- bandalagið, raunvextir, fjórða vald- ið, Kyoto-bókunin, ADSL, inn- skattur, konseptlist, líftækni, sjálfbær þróun, þjóðarsátt, þriðja leiðin. Allt eru þetta fyrirferðarmikil hugtök og heiti í almennri fjölmiðla- umræðu – en hvað merkja þau í raun?“ Útgefandi er Almenna bóka- félagið. Bókin er 170 bls., prentuð í Odda hf. Einar Þór Samúelsson hannaði kápu. Verð 2.990 kr. Orðabók Uppgjör við um- heiminn – Sam- skipti Íslands, Bandaríkjanna og NATÓ 1960– 1974 er eftir Val Ingimundarson sagnfræðing. Deilurnar um herstöðina í Keflavík og aðildina að NATO auk þorskastríðs við Breta mótuðu stjórnmálin á Íslandi á sjöunda ára- tugnum og fram á þann áttunda. Hatrömm átök skóku þjóðfélagið þar sem þjóðernishyggja og innan- landsátök mótuðu mjög afstöðu manna til þessara hitamála. Valur Ingimundarson, lektor í sagnfræði við Háskóla Íslands, fékk við ritun þessarar bókar aðgang að miklum fjölda innlendra og erlendra frum- heimilda sem aldrei fyrr hafa komið fyrir augu almennings og sýna þessa tíma í algjörlega nýju ljósi. Í skjölunum birtast trún- aðarsamtöl íslenskra og erlendra leiðtoga og þau sýna hvernig ís- lenskir ráðamenn héldu á málum gagnvart öðrum þjóðum. Sú mynd er oftar en ekki í mótsögn við það sem látið er uppi hér á landi. Einn- ig er fjallað um félagasamtök, sem létu sig utanríkismál varða, og þátt almennings í þessum átakamálum. Útgefandi er Vaka-Helgafell. Bók- in er 421 bls., prentuð í Odda hf. Ragnar Helgi Ólafsson hannaði kápu. Verð: 4.980 kr. Sagnfræði Jólaálfarnir í fjallinu er myndskreytt saga fyrir yngstu börnin. Höfundur og útgefandi er Kristján Óli Hjalta- son. Grunnur sögunnar er glaðningur sem jólasveinninn setur í skóinn síðustu dagana fyrir jól. Börnin eru mörg en jólasveinarnir fáir. Jólaálf- arnir koma þeim til aðstoðar og búa gjafirnar til. Þeir lenda í hætt- um og ævintýrum, sækja efni lang- an veg og skoða heiminn. Höfundur gefur út. Hafsteinn Michael Guðmundsson mynd- skreytir. Bókin er seld á 1.900 krónur og rennur allur ágóði til SKB, Styrktarfélags krabbameins- sjúkra barna. SKB annast sölu og dreifingu bókarinnar og má nálgast bókina á skrifstofu félagsins í Hlíðasmára 14 í Kópavogi. Börn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.