Morgunblaðið - 15.12.2001, Blaðsíða 45
Stórviðburðir raktir,
skoðanaskipti,
gleymdir atburðir,
ítarleg umfjöllun
um pólitík og
tíðarandann í máli
og myndum
Yfirlit yfir
atburði hvers árs
Veðurlýsing ársins
Helstu tíðindi erlendis
Listir á líðandi stund
Fjöldi upplýsinga-
og skýringarkorta
yfir verðlag, úrslit
kosninga o.fl.
JP
V
.IS
L
.1
2
.1
2
Bræðraborgarstíg 7 • 101 Reykjavík
Sími 575 5600 • jpv@jpv.is • www.jpv.is
„Gagnmerk bók og fróðleg“
ANNAÐ BINDI STÓRVIRKISINS
Egill Helgason/Silfri Egils
Stórviðburðir og daglegt líf fólks á 20. öld
Hér er sagt frá stjórnmálum, slysförum og helstu
stórviðburðum en einnig atburðum úr lífi fólksins í
landinu – náttúruhamförum, veðurfari, skemmtanalífi og
sakamálum.
Allt er stutt nákvæmri heimildarýni og nýtur
aðalhöfundurinn Illugi Jökulsson þar aðstoðar ýmissa
virtra sérfræðinga um ólík efni eins og hönnun og listir,
tónlist, atvinnumál, sjávarútvegsmál og efnahagsmál.
Um 400
blaðsíður
í stóru broti
„Glæsileg bók – fróðleg og stórskemmtileg.“
Árni Þór Vigfússon, sjónvarpsstjóri á Skjá einum
„Ómissandi bók fyrir alla sem unna sögu lands og þjóðar.“
Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, borgarstjóri Reykjavíkur
„Mikill fróðleikur samansafnaður og skilmerkilega sagt í fréttastíl frá
öllu því helsta, sem á daga þjóðarinnar dreif á þessu skeiði … fróðleiksnáma
… hönnun hennar er einstaklega vel heppnuð.“
Jón Þ. Þór/Morgunblaðið
Fyrsta bindi
sem seldist upp
á svipstundu
er nú aftur
fáanlegt.
2
sæti
Metsölulisti Mbl.
Almennt efni
„Glæsileg. Með læsilegum texta og góðum myndum
eru atvik úr sögu 20. aldar gerð ljóslifandi.“
Páll Björnsson/Kastljós