Morgunblaðið - 15.12.2001, Side 82

Morgunblaðið - 15.12.2001, Side 82
FÓLK Í FRÉTTUM 82 LAUGARDAGUR 15. DESEMBER 2001 MORGUNBLAÐIÐ Sinfónían Háskólabíó við Hagatorg Sími 545 2500 sinfonia@sinfonia.is www.sinfonia.is AÐALSTYRKTARAÐILI SINFÓNÍUNNAR föstudaginn 4. janúar kl. 19:30 í Laugardalshöll laugardaginn 5. janúar kl. 17:00 í laugardalshöll Græn áskriftaröð M Á T T U R IN N & D Ý R Ð IN Tryggðu þér miða á Vínartónleika Sinfóníuhljómsveitarinnar. Í þau þrjátíu ár sem Sinfónían hefur viðhaldið glæsilegri tónlistarhefð Vínarborgar hefur oftar en ekki verið uppselt á þessa vinsælu tónleika. Ósóttar pantanir skulu sóttar fyrir laugardaginn 22. desember. Gjöf sem gleður. Gjafakort á Vínatónleika er skemmtileg jólagjöf. Hringdu og kortið verður sent. Heimskunnur túlkandi Vínartónlistar, Peter Guth, stjórnar hljómsveitinni í þetta sinn og í för með honum eru óperusöngkonan Gabriele Fontana og tveir dansarar frá Vínaróperunni. Þessi hópur hæfileikafólks er trygging fyrir ógleymanlegum Vínartónleikum. í dag, laugardag kl. 15:00 í HáskólabíóiJólatónleikar Eitthvað fyrir alla er einkenni efnisskrár jólatónleika Sinfóníuhljómsveitarinnar. Uppselt er á tónleikana. Ósóttar pantanir seldar í dag. Miðasölusími: 551 1200. Miðasalan er opin kl. 13-18 mánudaga og þriðjudaga. Aðra daga kl. 13-20. Símapantanir frá kl. 10 virka daga. Netfang: midasala@leikhusid.is Veffang: www.leikhusid.is HVER ER HRÆDDUR VIÐ VIRGINÍU WOOLF? - Edward Albee Ekki er hægt að hleypa inn í salinn eftir að sýning er hafin! Í kvöld lau. 15/12 uppselt, sun. 16/12 uppselt, mið. 2/1, sun. 6/1. Litla sviðið kl 20.00 VILJI EMMU - David Hare Smíðaverkstæðið kl 20.00 Aukasýning fös. 28/12 nokkur sæti laus. MEÐ FULLA VASA AF GRJÓTI - Marie Jones Sun. 6/1, fim. 10/1. SYNGJANDI Í RIGNINGUNNI - Comden/Green/Brown og Freed Fös. 28/12 örfá sæti laus, lau. 29/12 örfá sæti laus, lau. 5/1. CYRANO - SKOPLEGUR HETJULEIKUR - Edmond Rostand Stóra sviðið kl 20.00 Frumsýning annan í jólum-uppselt, 2. sýn. fim. 27/12 örfá sæti laus, 3. sýn. sun. 30/12 örfá sæti laus, 4. sýn. fim. 3/12 örfá sæti laus, 5. sýn. fös. 4/1 örfá sæti laus. Listaklúbbur Leikhúskjallarans mánudaginn 17. desember kl. 20:30: Hannes Pétursson sjötugur. – Ljóðaveisla með einvala liði lesara, söngvara og fræðimanna. KARÍUS OG BAKTUS ÖRFÁ SÆTI LAUS Í DAG! Í dag lau. 15/12 kl.14:00 örfá sæti laus, kl.15:00 örfá sæti laus, kl.16:00 örfá sæti laus, sun. 16/12 kl. 14:00 uppselt og kl.15:00 uppselt,lau. 22/12 kl. 14:00 og 15:00, lau.29/12 kl.14:00 örfá sæti laus og kl.15:00 örfá sæti laus, sun. 30/12 kl. 14:00 örfá sæti laus og kl.15:00 nokkur sæti laus. KARÍUS OG BAKTUS - Thorbjörn Egner Mörkinni 6, sími 588 5518 Pelsar stuttir og síðir  Úlpur  Ullarkápur  Hattar  og húfur  Mikið úrval Jólagjöfin hennar Opið laugard. frá kl. 10-18 og sunnud. kl. 13-17 langömmu, ömmu, mömmu og ungu stúlkunnar FJANDMAÐUR FÓLKSINS e. Henrik Ibsen Fi 27. des kl. 20 - LAUS SÆTI BLÍÐFINNUR e. Þorvald Þorsteinsson Su 30. des. kl. 14 - ÖRFÁ SÆTI KRISTNIHALD UNDIR JÖKLI e. Halldór Laxness Fö 28. des kl. 20 - LAUS SÆTI MEÐ VÍFIÐ Í LÚKUNUM e. Ray Cooney Lau 29. des kl 20 - ÖRFÁ SÆTI Lau 19. jan kl. 20 - LAUS SÆTI DOMUS VOX NEMENDATÓNLEIKAR Su 16. des kl. 20. JÓLAGAMAN BORGARLEIKHÚSSINS Leikið - sungið - lesið - dansað kringum jólatré. Jólasveinar - Bóla - Grýla & Leppalúði - Edda Heiðrún o.m.fl. Í dag kl. 17. Su 16. des kl. 17. Aðgangseyrir kr. 500. BEÐIÐ EFTIR GODOT e. Samuel Beckett Fö 28. des. kl. 20 - LAUS SÆTI PÍKUSÖGUR e. Eve Ensler Lau 29. des kl. 20 - LAUS SÆTI VETUR Í BÆ Kvöldvaka með Kötlu Margréti og Eddu Björgu. Jazztríó, leynigestur o.fl. Su 16. des kl. 20. Stóra svið Nýja sviðið Litla sviðið Miðasala: 568 8000 Miðasalan er opin kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Sími miðasölu opnar kl. 10 virka daga. Fax 5680383 midasala@borgarleikhus.is GJAFAKORT Í LEIKHÚSIÐ HEILL HEIMUR Í EINU UMSLAGI - FRÁBÆR JÓLAGJÖF -   Í HLAÐVARPANUM Hugleikur - Jólaskemmtun Sunnudaginn 16.12 kl. 20.30.               VIÐ MINNUM Á teppin hennar Tótu! Allra síðasta sýningarhelgi BRIAN PILKINGTON Myndir úr bókinni Jólin okkar Menningarmiðstöðin Gerðuberg www.gerduberg.is Hvar eru Jón Oddur og Jón Bjarni? Þjóðleikhúsið leitar að drengjum á aldrinum 8-11 ára, gjarnan tvíburum eða bræðrum, til þess að leika í leikriti Guðrúnar Helgadóttur um Jón Odd og Jón Bjarna sem sýnt verður á Stóra sviðinu í vetur. Prufur verða haldnar mánudaginn 17. desember og þriðjudaginn 18. desember kl. 16-19 í æfingasal Þjóðleikhússins, Lindargötu 7. Áhugasamir eru beðnir að skrá sig hjá Steinunni á skrifstofu Þjóðleikhússins í síma 585 1200. Broadway Jólahlaðborð, Stones- sýning og dansleikur með Stjórn- inni. Búðarklettur, Borgarnesi Sjálft Þotuliðið verður á staðnum. Breiðin, Akranesi Paparnir í Papa-stuði. Café Amst- erdam Boð- ið verður upp á Buff. Catalina, Kópavogi Grænir vin- ir. Dubliners Hljómsveitin Penta kemur fram eftir nokkurt hlé. Egilsbúð, Neskaupstað Wham- dúettinn ala Kemp og Kára’s. Gaukur á Stöng Hin sívinsæla Sálin hans Jóns míns. Hlemmur Geirfuglarnir og Jag- úar leika fyrir gesti og gangandi. Hótel Valaskjálf, Egilsstöðum Enginn annar en Geirmundur Valtýsson. Höllin, Vestmannaeyjum Írafár. Kaffi Reykjavík Söngskemmtun með Álftagerðisbræðrum og Jó- hanni Friðgeiri Valdimarssyni. Hefst kl. 22. Kaffileikhúsið Erna Blöndal söngkona ásamt Vitringunum. Kringlukráin Léttir sprettir taka létta spretti. Kristján IX Helga Braga skemmtir. N1-Bar, Reykjanesbær Jóla- dansleikur með Í svörtum fötum. Odd-vitinn, Akureyri Gömlu Six- ties sameinaðir á ný, með Rúnar Örn Friðriksson í fararbroddi. Penninn Eymundsson Austurstræti, kl. 14. KK leikur óskalög af nýjum diski sínum, Galfjaðrir. Eymundsson, Kringlunni kl. 12– 14. Marion Herrera leikur jólalög á hörpu. Sigurður Flosason og Gunnar Gunnarsson leika lög af nýjum diski sínum, Sálmar jólanna kl. 14. Penninn, Kringlunni, kl. 13.30. Álftagerðisbræður syngja valin lög. Hafnarfjörður, kl. 13, Kór Flens- borgarskólans syngur fyrir gesti og gangandi. Players, Kópavogi Sannkallað Hunang. Rauða ljónið Rúnar Þór skemmtir ásamt Jóni Ólafssyni bassaleikara. Sjallinn, Akureyri Stuðmenn standa undir nafni. Sjáv- arperlan, Grindavík Spúktnik lendir á staðnum. Vesturport Selma Björnsdóttir og Jóhanna Vigdís Arnardóttir syngja söngleikja- og jólalög. Hefst kl. 21. Við Pollinn, Akureyri Hljóm- sveitin PKK. Í DAG  Sjá einnig Staður og stund á mbl.is LEIKKONAN Winona Ryder var handtekin fyrir búðarhnupl. Ryder var gripin af öryggis- vörðum tískuverslunarinnar Saks Fifth Avenue í Beverly Hills með mikið af fötum og fylgihlutum innanklæða, að verðmæti tæplega 150 þúsund krónur. Lögreglan mætti á staðinn og flutti hana á næstu lögreglustöð þar sem lögð var fram kæra, ekki bara fyrir hnuplið heldur einnig fyrir að hafa undir hönd- um sterk verkjalyf án lyfseðils. Henni var síðan sleppt gegn tryggingargjaldi. Talsmenn leikkonunnar segja hana alsaklausa og að öryggis- verðir hafi klínt á hana sökinni. Winona Ryder handtekin Reuters Það getur verið erfitt að vera stjarna.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.