Morgunblaðið - 15.12.2001, Síða 82

Morgunblaðið - 15.12.2001, Síða 82
FÓLK Í FRÉTTUM 82 LAUGARDAGUR 15. DESEMBER 2001 MORGUNBLAÐIÐ Sinfónían Háskólabíó við Hagatorg Sími 545 2500 sinfonia@sinfonia.is www.sinfonia.is AÐALSTYRKTARAÐILI SINFÓNÍUNNAR föstudaginn 4. janúar kl. 19:30 í Laugardalshöll laugardaginn 5. janúar kl. 17:00 í laugardalshöll Græn áskriftaröð M Á T T U R IN N & D Ý R Ð IN Tryggðu þér miða á Vínartónleika Sinfóníuhljómsveitarinnar. Í þau þrjátíu ár sem Sinfónían hefur viðhaldið glæsilegri tónlistarhefð Vínarborgar hefur oftar en ekki verið uppselt á þessa vinsælu tónleika. Ósóttar pantanir skulu sóttar fyrir laugardaginn 22. desember. Gjöf sem gleður. Gjafakort á Vínatónleika er skemmtileg jólagjöf. Hringdu og kortið verður sent. Heimskunnur túlkandi Vínartónlistar, Peter Guth, stjórnar hljómsveitinni í þetta sinn og í för með honum eru óperusöngkonan Gabriele Fontana og tveir dansarar frá Vínaróperunni. Þessi hópur hæfileikafólks er trygging fyrir ógleymanlegum Vínartónleikum. í dag, laugardag kl. 15:00 í HáskólabíóiJólatónleikar Eitthvað fyrir alla er einkenni efnisskrár jólatónleika Sinfóníuhljómsveitarinnar. Uppselt er á tónleikana. Ósóttar pantanir seldar í dag. Miðasölusími: 551 1200. Miðasalan er opin kl. 13-18 mánudaga og þriðjudaga. Aðra daga kl. 13-20. Símapantanir frá kl. 10 virka daga. Netfang: midasala@leikhusid.is Veffang: www.leikhusid.is HVER ER HRÆDDUR VIÐ VIRGINÍU WOOLF? - Edward Albee Ekki er hægt að hleypa inn í salinn eftir að sýning er hafin! Í kvöld lau. 15/12 uppselt, sun. 16/12 uppselt, mið. 2/1, sun. 6/1. Litla sviðið kl 20.00 VILJI EMMU - David Hare Smíðaverkstæðið kl 20.00 Aukasýning fös. 28/12 nokkur sæti laus. MEÐ FULLA VASA AF GRJÓTI - Marie Jones Sun. 6/1, fim. 10/1. SYNGJANDI Í RIGNINGUNNI - Comden/Green/Brown og Freed Fös. 28/12 örfá sæti laus, lau. 29/12 örfá sæti laus, lau. 5/1. CYRANO - SKOPLEGUR HETJULEIKUR - Edmond Rostand Stóra sviðið kl 20.00 Frumsýning annan í jólum-uppselt, 2. sýn. fim. 27/12 örfá sæti laus, 3. sýn. sun. 30/12 örfá sæti laus, 4. sýn. fim. 3/12 örfá sæti laus, 5. sýn. fös. 4/1 örfá sæti laus. Listaklúbbur Leikhúskjallarans mánudaginn 17. desember kl. 20:30: Hannes Pétursson sjötugur. – Ljóðaveisla með einvala liði lesara, söngvara og fræðimanna. KARÍUS OG BAKTUS ÖRFÁ SÆTI LAUS Í DAG! Í dag lau. 15/12 kl.14:00 örfá sæti laus, kl.15:00 örfá sæti laus, kl.16:00 örfá sæti laus, sun. 16/12 kl. 14:00 uppselt og kl.15:00 uppselt,lau. 22/12 kl. 14:00 og 15:00, lau.29/12 kl.14:00 örfá sæti laus og kl.15:00 örfá sæti laus, sun. 30/12 kl. 14:00 örfá sæti laus og kl.15:00 nokkur sæti laus. KARÍUS OG BAKTUS - Thorbjörn Egner Mörkinni 6, sími 588 5518 Pelsar stuttir og síðir  Úlpur  Ullarkápur  Hattar  og húfur  Mikið úrval Jólagjöfin hennar Opið laugard. frá kl. 10-18 og sunnud. kl. 13-17 langömmu, ömmu, mömmu og ungu stúlkunnar FJANDMAÐUR FÓLKSINS e. Henrik Ibsen Fi 27. des kl. 20 - LAUS SÆTI BLÍÐFINNUR e. Þorvald Þorsteinsson Su 30. des. kl. 14 - ÖRFÁ SÆTI KRISTNIHALD UNDIR JÖKLI e. Halldór Laxness Fö 28. des kl. 20 - LAUS SÆTI MEÐ VÍFIÐ Í LÚKUNUM e. Ray Cooney Lau 29. des kl 20 - ÖRFÁ SÆTI Lau 19. jan kl. 20 - LAUS SÆTI DOMUS VOX NEMENDATÓNLEIKAR Su 16. des kl. 20. JÓLAGAMAN BORGARLEIKHÚSSINS Leikið - sungið - lesið - dansað kringum jólatré. Jólasveinar - Bóla - Grýla & Leppalúði - Edda Heiðrún o.m.fl. Í dag kl. 17. Su 16. des kl. 17. Aðgangseyrir kr. 500. BEÐIÐ EFTIR GODOT e. Samuel Beckett Fö 28. des. kl. 20 - LAUS SÆTI PÍKUSÖGUR e. Eve Ensler Lau 29. des kl. 20 - LAUS SÆTI VETUR Í BÆ Kvöldvaka með Kötlu Margréti og Eddu Björgu. Jazztríó, leynigestur o.fl. Su 16. des kl. 20. Stóra svið Nýja sviðið Litla sviðið Miðasala: 568 8000 Miðasalan er opin kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Sími miðasölu opnar kl. 10 virka daga. Fax 5680383 midasala@borgarleikhus.is GJAFAKORT Í LEIKHÚSIÐ HEILL HEIMUR Í EINU UMSLAGI - FRÁBÆR JÓLAGJÖF -   Í HLAÐVARPANUM Hugleikur - Jólaskemmtun Sunnudaginn 16.12 kl. 20.30.               VIÐ MINNUM Á teppin hennar Tótu! Allra síðasta sýningarhelgi BRIAN PILKINGTON Myndir úr bókinni Jólin okkar Menningarmiðstöðin Gerðuberg www.gerduberg.is Hvar eru Jón Oddur og Jón Bjarni? Þjóðleikhúsið leitar að drengjum á aldrinum 8-11 ára, gjarnan tvíburum eða bræðrum, til þess að leika í leikriti Guðrúnar Helgadóttur um Jón Odd og Jón Bjarna sem sýnt verður á Stóra sviðinu í vetur. Prufur verða haldnar mánudaginn 17. desember og þriðjudaginn 18. desember kl. 16-19 í æfingasal Þjóðleikhússins, Lindargötu 7. Áhugasamir eru beðnir að skrá sig hjá Steinunni á skrifstofu Þjóðleikhússins í síma 585 1200. Broadway Jólahlaðborð, Stones- sýning og dansleikur með Stjórn- inni. Búðarklettur, Borgarnesi Sjálft Þotuliðið verður á staðnum. Breiðin, Akranesi Paparnir í Papa-stuði. Café Amst- erdam Boð- ið verður upp á Buff. Catalina, Kópavogi Grænir vin- ir. Dubliners Hljómsveitin Penta kemur fram eftir nokkurt hlé. Egilsbúð, Neskaupstað Wham- dúettinn ala Kemp og Kára’s. Gaukur á Stöng Hin sívinsæla Sálin hans Jóns míns. Hlemmur Geirfuglarnir og Jag- úar leika fyrir gesti og gangandi. Hótel Valaskjálf, Egilsstöðum Enginn annar en Geirmundur Valtýsson. Höllin, Vestmannaeyjum Írafár. Kaffi Reykjavík Söngskemmtun með Álftagerðisbræðrum og Jó- hanni Friðgeiri Valdimarssyni. Hefst kl. 22. Kaffileikhúsið Erna Blöndal söngkona ásamt Vitringunum. Kringlukráin Léttir sprettir taka létta spretti. Kristján IX Helga Braga skemmtir. N1-Bar, Reykjanesbær Jóla- dansleikur með Í svörtum fötum. Odd-vitinn, Akureyri Gömlu Six- ties sameinaðir á ný, með Rúnar Örn Friðriksson í fararbroddi. Penninn Eymundsson Austurstræti, kl. 14. KK leikur óskalög af nýjum diski sínum, Galfjaðrir. Eymundsson, Kringlunni kl. 12– 14. Marion Herrera leikur jólalög á hörpu. Sigurður Flosason og Gunnar Gunnarsson leika lög af nýjum diski sínum, Sálmar jólanna kl. 14. Penninn, Kringlunni, kl. 13.30. Álftagerðisbræður syngja valin lög. Hafnarfjörður, kl. 13, Kór Flens- borgarskólans syngur fyrir gesti og gangandi. Players, Kópavogi Sannkallað Hunang. Rauða ljónið Rúnar Þór skemmtir ásamt Jóni Ólafssyni bassaleikara. Sjallinn, Akureyri Stuðmenn standa undir nafni. Sjáv- arperlan, Grindavík Spúktnik lendir á staðnum. Vesturport Selma Björnsdóttir og Jóhanna Vigdís Arnardóttir syngja söngleikja- og jólalög. Hefst kl. 21. Við Pollinn, Akureyri Hljóm- sveitin PKK. Í DAG  Sjá einnig Staður og stund á mbl.is LEIKKONAN Winona Ryder var handtekin fyrir búðarhnupl. Ryder var gripin af öryggis- vörðum tískuverslunarinnar Saks Fifth Avenue í Beverly Hills með mikið af fötum og fylgihlutum innanklæða, að verðmæti tæplega 150 þúsund krónur. Lögreglan mætti á staðinn og flutti hana á næstu lögreglustöð þar sem lögð var fram kæra, ekki bara fyrir hnuplið heldur einnig fyrir að hafa undir hönd- um sterk verkjalyf án lyfseðils. Henni var síðan sleppt gegn tryggingargjaldi. Talsmenn leikkonunnar segja hana alsaklausa og að öryggis- verðir hafi klínt á hana sökinni. Winona Ryder handtekin Reuters Það getur verið erfitt að vera stjarna.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.