Morgunblaðið - 15.12.2001, Blaðsíða 65

Morgunblaðið - 15.12.2001, Blaðsíða 65
Sem sagt alls um tveir milljarðar eftir átta ár í stað um eins milljarðs núna. Ekki helmingur þess kostnaðar sem skattgreiðendur bera af útgerð og stjórn fiskveiða í dag. Það kemur fram í svari sjávarút- vegsráðherra við fyrirspurn frá Jó- hanni Ársælssyni að undanfarin þrjú fiskveiðiár hefur aflamark (kvóti inn- an ársins) verið selt á Kvótaþingi fyrir um fjóra milljarða króna hvert ár. Þá er ótalið það sem selt hefur verið var- anlega. Þessi viðskipti með kvóta hafa verið talin nauðsynleg til að ná mætti frekari hagræðingu í útgerðinni. Þessi viðskipti hafa líka sýnt fólkinu í landinu hvaða verð útvegsmenn sjálf- ir eru tilbúnir að greiða fyrir aðgang að auðlindinni. Og sannarlega er það hluti þeirrar gagnrýni sem er á stjórn fiskveiða að menn skuli geta selt og leigt réttindi sem þeir hafa ekkert greitt eigandanum, þjóðinni, fyrir. Þessari gagnrýni reyndi auðlinda- nefnd að mæta og menn væntu að endurskoðunarnefnd um stjórn fisk- veiða mundi einnig gera. Þá er ekki bara verið að tala um það að útgerðin greiði réttmætar kostnaðargreiðslur og létti þeim af skattgreiðendum. Nei, það er líka verið að tala um gjald fyrir aðgang að auðlindinni, gjald sem við jafnaðarmenn viljum að útgerðar- menn ákveði sjálfir með því að bjóða í aflaheimildir, eins og þeir eru vanir að gera hver hjá öðrum. Þegar horft er á raunverulegar kostnaðartölur og það mat sem útgerðarmenn sjálfir hafa lagt á verðgildi réttindanna er einn milljarður ekki sannfærandi leið til sátta. Fiskveiðar Rök hafa verið færð fyrir því, segir Svan- fríður Jónasdóttir, að kostnaður vegna ým- iskonar þjónustu við útveginn og stjórn fiskveiða sé a.m.k. um fjórir milljarðar. Höfundur er þingmaður Samfylkingar. UMRÆÐAN MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 15. DESEMBER 2001 65 Skemmtileg, fróðleg og fjörlega skrifuð bók um forvitnilegt efni: Í þessu síðara bindi endur- minninga af 35 ára starfi í utanríkisþjónustunni skýrir dr. Hannes Jónsson frá kynn- um sínum af innlendum og er- lendum áhrifa- og valdamönn- um, þegar hann var ambassad- or hjá 18 ríkjum og 4 fjölþjóða- og alþjóðastofnunum. Reifuð er atburðarás mikilvægra al- þjóðamála, greint frá fyrstu opinberu heimsókn íslensks utanríkisráðherra til Sovét- ríkjanna og síðar forsætisráð- herra; rakið er efni bréfs H. K. Laxness til sendiherra um 7 ára móðgunartímabil hans við Kremlverja vegna ritstuldar. Í lokakaflanum um starfslok er m.a. fjallað um Evrópumark- aðsmálin og viðskilnaðinn við utanríkisþjónustuna eftir 35 ára farsæl embættisstörf. 376 bls. Muninn bókaútgáfa. SENDIHERRA Á SAGNABEKK II Heimsreisa við hagsmunagæslu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.