Morgunblaðið - 15.12.2001, Síða 68

Morgunblaðið - 15.12.2001, Síða 68
SKÁK 68 LAUGARDAGUR 15. DESEMBER 2001 MORGUNBLAÐIÐ Falleg jólagjöf Handgerðir grískir íkonar Klapparstíg 40, sími 552 7977. www.simnet.is/antikmunir Verð frá 1.999 kr. c4 Hfe8 17. c5 Bf8 18. Be4 Bc6 19. d5 Bb5 20. d6 Dxc5 21. Bd5 Bg7 22. Ba3 Dc3 23. Bxf7+ Kh8 24. Dxc3 Bxc3 25. Bxe8 Bxf1 26. Hc1 Hxe8 27. Hxc3, með nokkuð jöfnu tafli (Rublevskij-Vallejo Pons, Ohrid 2001)). 13. He1 – (Nýr leikur. Áður hefur verið leik- ið 13. Df3, t.d. 13. – Kh8 14. Bf4 Dc7 15. Bxd6 Dxd6 16. Hfe1 Hac8 17. Bc2 Hfe8 18. Bb3 He4 19. Bc2 Hee8 20. Bb3, jafntefli (Rublevskij-Oll, Polanica Zdroj 1998). Einnig hefur hvítur leikið hér 13. c4, t.d. 13. – Df6 14. Hb1 Dxd4 15. Hxb7 dxc4 16. Bxc4+ Dxc4, jafntefli (Velicka-Rabiega, Berlin 1999)). 13. – c7 14. Bd2 Hae8 15. Bc2 g6 16. Df3 He4! 17. g3 Bb5 18. Bf4? – (Slæmur leikur, sem leiðir til erf- iðleika fyrir hvít. Eftir 18. Bh6 Hf7 fjórðu og síðustu skák einvígis þeirra eftir að þremur fyrstu skák- unum hafði lokið með fremur tíð- indalitlum jafnteflum. Niðurstaða þessara tveggja ein- vígja var á þann veg, að sá stiga- lægri sigraði í þeim báðum. Að vísu munaði ekki miklu. Þannig er ein- ungis tveggja skákstiga munur á Svidler (2.686) og Ponomariov (2.684) og munurinn á Anand (2.770) og Ivanchuk (2.731) er 39 stig. Það getur í raun allt gerst í stuttu einvígi á milli svo jafnra skákmanna og sá sem fyrri verður til að vinna skák stendur með pálmann í höndunum. Spennan hélt áfram í baráttunni um heimsmeistaratitil kvenna þegar Alexandra Kosteniuk sigraði Zhu Chen í fjórðu einvígisskák þeirra og jafnaði þar með metin. Miðað við taflmennsku í einvíginu fram að þessu er ekki ólíklegt að úrslitin ráðist í atskákunum sem fylgja í kjölfarið, en fram til þessa hefur ekkert jafntefli orðið í viðureignum þeirra. Eftirfarandi skák tryggði Ponom- ariov réttinn til að keppa um heims- meistaratitilinn við Ivanchuk: Hvítt: Peter Svidler Svart: Ruslan Ponomariov Petrovsvörn 1. e4 e5 2. Rf3 Rf6 3. d4 Rxe4 4. Bd3 d5 5. Rxe5 Rd7 6. Rxd7 Bxd7 7. 0–0 Bd6 8. c4 c6 9. cxd5 cxd5 10. Rc3 Rxc3 11. bxc3 0–0 12. Dh5 f5 (Önnur leið er 12. – g6 13. Dxd5 Dc7 14. Df3 Bxh2+ 15. Kh1 Bd6 16. ÚKRAÍNUMENNIRNIR Rusl- an Ponomariov og Vassily Ivanchuk munu mætast í heimsmeistaraein- vígi í skák í janúar. Þetta verða að teljast mikil tíðindi og væntanlega fáir sem hafa spáð þessum úrslitum við upphaf heimsmeistarakeppninn- ar. Það er ljóst að Úkraína mun eignast sinn fyrsta heimsmeistara í skák og strax og úrslitin lágu fyrir hófust umræður um að flytja heims- meistaraeinvígið frá Moskvu til Kiev, en einvígið hefst 17. janúar. Ponomariov sigraði Peter Svidler í undanúrslitunum, með 2½ vinningi gegn 1½. Jafntefli varð í fyrstu tveimur skákunum, Ponomariov vann þá þriðju og hélt síðan auð- veldlega jafntefli í fjórðu skákinni. Árangur Ponomariovs er einstakur í sögu heimsmeistarakeppninnar, því hann er einungis 18 ára gamall og aldrei áður hefur svo ungur skák- maður komist í heimsmeistaraein- vígi. Fréttamenn á staðnum áttuðu sig greinilega á því hversu mikil tíð- indi þetta voru og eftir að úrslitin lágu fyrir sat Ponomariov fyrir svör- um á aðra klukkustund. Vassily Ivanchuk gerði vonir An- ands um að verja heimsmeistaratit- ilinn að engu þegar hann sigraði í 19. a4 (19. Bxe4 fxe4 20. Dd1 Hf3 21. Hb1 Bc4 22. Dd2 b6 23. He3) 19. – Ba6 20. Bxe4 fxe4 21. Dg4 Hf5 22. Hec1 Df7 23. Ha2 De8 24. He1 Dc6 25. He3 Bc4, með nokkuð jöfnu tafli. Hvítur getur ekki notfært sér skiptamuninn, sem hann á yfir.) 18. – Bxf4 19. gxf4 Dd6 20. Bxe4 fxe4 21. Dg3 Hxf4 22. Hab1 Bd7 23. f3 b6 24. He3 Df6 25. Hf1 -- (Eða 25. Hb2 exf3 (25. – Hf5 26. Db8+ Kg7 27. fxe4 dxe4 28. Hb1 Hg5+ 29. Hg3 e3 30. Dxa7 Hxg3+ 31. hxg3 Df2+ 32. Kh1 Df5 33. Hb2 Df1+ 34. Kh2 Dh3+ 35. Kg1 Dxg3+ 36. Hg2 De1+ 37. Kh2 Dh4+ 38. Kg1 De1+, jafntefli) 26. Kf2 Bg4 27. He8+ Kg7 28. Ha8 He4 29. Hxa7+ Kh6 30. Kf1 Dg5 og svartur á mun betra tafl.) 25. – Bg4 26. Dxg4 Hxg4+ 27. fxg4 Dg5 28. Hg3 b5 29. Hf2 Kg7 30. Kg2 a5 31. Hb2 -- (Eftir 31. Hc2 Kf7 32. h3 Ke6 33. He2 Kd6 34. Hge3 Df4 35. Hg3 Dc1 36. Hge3 Dd1 37. He1 Da4 38. H1e2 b4 er hvítur í vandræðum.) 31. – b4 32. cxb4 axb4 33. h3 Dc1 34. Hgb3 Kh6 35. Hxb4 Dd1 36. Kf2 Kg5 37. He2 Kf4 38. Hb3 Dxd4+ 39. Kg2 – (Hvítur virðist lenda í leikþröng, eftir 39. Hbe3, t.d. 39. – h6 40. a3 h5 41. gxh5 gxh5 42. He1 h4 43. H1e2 Dc5 44. He1 Ke5 45. H1e2 Dc8 46. Ke1 Dc1+ 47. Kf2 Kd4 48. He1 -0.88/13 Dc7 49. Hd1+ Ke5 50. Hde1 Df7+ 51. Kg2 Dg6+ 52. Kf2 Df5+ 53. Kg2 Dg5+ 54. Kf2 Df4+ 55. Kg2 Kd4 56. a4 Db8 57. H1e2 Da7 58. a5 Dxa5 59. Kf2 Dc7 60. Hd2+ -1. 44/13 Ke5 61. Hde2 Df7+ 62. Ke1 Df4 63. Kd1 d4 64. Hxe4+ Dxe4 65. Hxe4+ Kxe4 66. Ke2 d3+ 67. Kd2 Kd4 68. Kd1 Ke3 69. Ke1 Kf3 70. Kd2 Kg3 71. Kxd3 Kxh3 72. Kd2 Kg2 og svartur vinnur.) 39. – Dc4 40. Hf2+ Kg5 41. Hf7 – (Eða 41. He3 Dc1 42. Hfe2 d4 43. h4+ Kh6 44. Hxe4 d3 45. Hf2 d2 46. Hf7 Dh1+! 47. Kxh1 (47. Kg3 De1+ 48. Kh3 g5 49. Hxe1 dxe1D) 47. ..d1D+ 48. Kg2 Dc2+ 49. Kf3 Dd3+ 50. Kf4 Df1+ 51. Ke3 Dxf7 og svart- ur vinnur.) 41. – d4 42. h4+ Kxh4 43. Hxh7+ Kxg4 44. Hg3+ Kf5 (og hvítur gafst upp, því að hann ræður ekkert við svörtu peðin á d- og e-línunni.) Jólamót Hróksins á laugardaginn Jólahraðskákmót Hróksins verð- ur haldið á Grandrokk, Smiðjustíg 6, laugardaginn 15. desember klukkan 15. Tefldar verða níu umferðir eftir Mondrad-kerfi. Umhugsunartími á skák er fimm mínútur. Fimm efstu verða leystir út með veglegum bóka- verðlaunum, auk þess sem auka- verðlaun verða veitt fyrir óvæntasta árangurinn í heild og óvæntustu úr- slitin í einstakri skák. Heildarverð- mæti vinninga er um 40.000 kr. Þátttökugjald á mótinu er þúsund- kall og eru keppendur beðnir að skrá sig með tölvupósti hjá Hrafni Jökulssyni (hrafnj@yahoo.com) eða hjá Róbert Harðarsyni í síma 696 9658. Ponomariov og Ivanchuk keppa um HM-titilinn Daði Örn Jónsson Bragi Kristjánsson SKÁK Moskva HEIMSMEISTARAKEPPNI FIDE 27.11. 2001–26.1. 2002 SKÁK Vassily IvanchukVladimir Kramnik Laugavegur 68, sími 551 7015. Silkiklútur Geisladiskahulstur aðeins 500 kr. NETVERSLUN Á mbl.is
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.