Morgunblaðið - 15.01.2002, Page 52

Morgunblaðið - 15.01.2002, Page 52
52 ÞRIÐJUDAGUR 15. JANÚAR 2002 MORGUNBLAÐIÐ ATVINNU- AUGLÝSINGAR I I Frá Digranesskóla Stuðningsfulltrúi Laust er nú þegar hálft starf stuðningsfulltrúa við skólann. Uppýsingar gefa skólastjóri og aðstoðarskóla- stjóri í síma 554 0290 á skólatíma. Skólastjóri. Útkeyrslustarf Kjötbankinn óskar eftir starfsmanni til að ann- ast útkeyrslu og afhendingu á vörum. Hæfniskröfur: Leitað er að drífandi einstaklingi, ekki yngri en 22ja ára. Snyrtimennska, stundvísi, góð framkoma og þjónustulund áskilin. Upplýsingar gefur Arinbjörn í síma 565 2011 milli kl. 15.30 og 17.30. Kennslustjóri Starf kennslustjóra við Kvikmyndaskóla Íslands er laust til umsóknar. Kennslustjóri ber faglega ábyrgð á námi við skólann og hefur umsjón sem starfsfólki og kennurum hans. Kennslu- stjóri hefur umsjón með gerð stundaskrár og framleiðslu kvikmyndaefnis á vegum skólans. Leitað er eftir vel menntuðum kvikmyndagerð- armanni með reynslu af helstu þáttum kvik- myndagerðar. Góður skilningur á mikilvægi skipulags er nauðsynlegur og einhver reynsla af kennslu er æskileg. Kvikmyndaskóli Íslands er einkaskóli sem hefur verið starfræktur síðan 1992. Skólinn hefur staðið fyrir fjölmörgum lengri og styttri nám- skeiðum á sviði kvikmyndagerðar, og er spenn- andi valkostur fyrir þá sem vilja mennta sig til starfa í kvikmynda- og sjónvarpsiðnaði. Umsóknum með mynd, starfs- og námsferils- skrá skal skilað inn fyrir 21. janúar. Frekari upplýsingar gefur Böðvar Bjarki Péturs- son. Kvikmyndaskóli Íslands, Skúlagötu 51, 105 Reykjavík, s. 511 2720. Hjúkrunarfræðingar athugið! Laus er til umsóknar staða deildarstjóra á dval- ardeild. Deildarstjóri hefur yfirumsjón með starfsemi deildarinnar. Góð aðlögun í boði. Einnig óskum við eftir hjúkrunarfræðingum á morgun- og kvöldvaktir til afleysinga og í fastar stöður. Starfshlutfall eftir samkomulagi. Sjúkraliðar Óskum eftir sjúkraliðum á ýmsar deildir. Starfshlutfall samkomulag. Verið velkomin í heimsókn eða hafið samband við hjúkrunarforstjóra í síma 530 6100 eða 530 6187 alla virka daga. Á Grund búa 248 einstaklingar á hjúkrunar- og dvalardeildum. Á heimilinu er margþætt starfsemi, s.s. sjúkraþjálfun, iðjuþjálfun, handavinna, leikfimi, sund, fótaaðgerðastofa og hárgreiðslustofa. Hlíðabær Hjúkrunarfræðingar dagvinna— hlutastarf Ný staða aðstoðardeildarstjóra er laust til umsóknar. Starfsmaður í dagvinnu Óskum eftir starfsmanni í fullt starf. Ýmis menntun og hæfileikar geta nýst í þessu starfi, sem gerir kröfur til frumkvæðis og sjálfstæðis í vinnubrögðum. Hlíðarbær er dagdeild fyrir minnisskerta í virðulegu og fallegu einbýl- ishúsi á Flókagötu 53 í Reykjavík. Opið er alla virka daga frá klukkan 8 til 16. Þangað koma 20 manns til þjálfunar. Þar er lögð áhersla á að skapa heimilislegt og öruggt umhverfi þar sem hlúð er að heimil- isfólki og leitast við að uppfylla sérstakar þarfir þeirra. Dagskráin er markviss og skipulögð þannig að hún gagnist sérstökum þörfum hvers og eins og hafi meðferðarlegt gildi. Fastir liðir í dagskránni eru t.d.: líkamsrækt, heimilishald, vinnustofa, lestur, tónlist, söngur. Allt starfsfólk Hlíðabæjar vinnur að mótun starfsins með skjólstæð- ingum heimilisins. Nánari upplýsingar gefa Sigrún K. Óskarsdóttir, forstöðumaður og Sólborg Sumarliðadóttir, hjúkrunardeildarstjóri, í síma 562 1722. R A Ð A U G L Ý S I N G A R ATVINNUHÚSNÆÐI Atvinnuhúsnæði til leigu á Gylfaflöt 24—30. Tilvalið fyrir heildverslun eða léttan iðnað. Laust strax. Formaco ehf., símar 577 2050/894 2052, netfang: ragnar@formaco.is . Til leigu Byggingafélag Gylfa og Gunnars er með eftirtalið húsnæði til leigu: Hlíðasmári: Í nýju og fallegu húsnæði, hentar vel fyrir skriftofu, verslun eða þjónustu. Stærðir frá 150—600 fm. Síðumúli: Í nýju og glæsilegu húsnæði, stærð ca 300 + fm. Borgartún: Skrifstofuherbergi, stærð ca 25 fm. Grandavegur: Í húsnæði fyrir eldri borgara. Hentar vel fyrir nudd eða heilsugæslu, stærð 103 fm. Dugguvogur: Til leigu eða sölu 913 fm hús- næði sem er innréttað til matvælavinnslu. Ýmsir möguleikar. Uppl. gefur Gunnar í síma 693 7310. HÚSNÆÐI Í BOÐI Húsnæði óskast Félagasamtök óska eftir húsnæði til kaups á mið-Reykjavíkursvæðinu 250-350 fm að stærð á einni hæð, má vera á tveimur hæðum. Upplýsingar í símum 867 4694 og 867 4697. Fjársterkir aðilar. KENNSLA Flugfélagið Geirfugl Gríptu Geirfuglinn! Tilboð á nýju ári Bóklegt einkaflugmannsnámskeið (JAR- PPL) hefst í lok janúar. Lágmarksfjöldi er 10 nemendur. Staðfestingargjald er kr. 5.000 og er óafturkræft. Námskeiðsgjald er kr. 99.000 og eru öll námsgögn inni- falin, utan AIP og prófgjöld FMS. Athugið að einkaflugmannspróf er eitt af skilyrðum til atvinnuflugmannsnáms. Tilboð: Námskeiðsgjald inniheldur einn verklegan kennslutíma með kennara að verðmæti 9.200 kr. Skráning og nánari lýsingar eru á www.geirfugl.is eða í síma 562 6000. UPPBOÐ Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins í Hafnarstræti 107, Akureyri, sem hér segir á eftirfarandi eignum: Brekkugata 10, efsta hæð, Akureyri, þingl. eig. Þórarinn Stefánsson, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn á Akureyri, föstudaginn 18. janúar 2002 kl. 10:00. Brekkusíða 11, Akureyri, þingl. eig. Sigríður Sigurvinsdóttir og Bjarni Kristinsson, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Lífeyrissjóðir Bankastræti 7, föstudaginn 18. janúar 2002 kl. 10:00. Böggvisstaðir, Dalvíkurbyggð, þingl. eig. Brík ehf., gerðarbeiðendur Hafnarsjóður Snæfellsbæjar og Olíuverslun Íslands hf., föstudaginn 18. janúar 2002 kl. 10:00. Fjölnisgata 4b, P-hluti, Akureyri, þingl. eig. Rafiðn ehf., gerðarbeið- andi Innheimtustofa rafiðnaðarmanna, föstudaginn 18. janúar 2002 kl. 10:00. Glerá, landspilda, eignarhl., Akureyri, þingl. eig. Sigríður Jónsdóttir, gerðarbeiðandi Frjálsi fjárfestingarbankinn hf., föstudaginn 18. janúar 2002 kl. 10:00. Hafnarstræti 97, hl. 2D, Akureyri, þingl. eig. Aðalsteinn Viðar Júlíus- son, gerðarbeiðandi Íslandsbanki-FBA hf., föstudaginn 18. janúar 2002 kl. 10:00. Haukaberg, Svalbarðseyri, þingl. eig. Stefán Sveinbjörnsson, gerð- arbeiðandi sýslumaðurinn á Akureyri, föstudaginn 18. janúar 2002 kl. 10:00. Hjallalundur 11, íb. D, Akureyri, þingl. eig. Sólrún Helgadóttir, gerð- arbeiðandi Hjallalundur 11, húsfélag, föstudaginn 18. janúar 2002 kl. 10:00. Hjallalundur 9g, 402, Akureyri, þingl. eig. Helga Pálína Karlsdóttir, gerðarbeiðandi Akureyrarkaupstaður, föstudaginn 18. janúar 2002 kl. 10:00. Hjalli, eignarhl., Grýtubakkahreppi, þingl. eig. Gunnar Kristinsson, gerðarbeiðandi Grýtubakkahreppur, föstudaginn 18. janúar 2002 kl. 10:00. Hrísar, Eyjafjarðarsveit, þingl. eig. Gæðir ehf., gerðarbeiðandi Íslandsbanki-FBA hf., föstudaginn 18. janúar 2002 kl. 10:00. Karlsbraut 22, eignarhluti, Dalvíkurbyggð, þingl. eig. Georg Georgs- son, gerðarbeiðandi Frjálsi fjárfestingarbankinn hf., föstudaginn 18. janúar 2002 kl. 10:00. Lyngholt 3, Akureyri, þingl. eig. Sólrún Ingimarsdóttir og Oddur Óskarsson, gerðarbeiðendur Íslandsbanki-FBA hf., föstudaginn 18. janúar 2002 kl. 10:00. Melasíða 2f, Akureyri, þingl. eig. Árni Þórhallur Leósson og Guðlaug Kristjánsdóttir, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, föstudaginn 18. janúar 2002 kl. 10:00. Melasíða 6d, 202, Akureyri, þingl. eig. Hrafnhildur Ása Einarsdóttir, gerðarbeiðandi Lánasjóður íslenskra námsmanna, föstudaginn 18. janúar 2002 kl. 10:00. Melgerði, spilda á Melgerðismelum, ca 130 ha, Eyjafjarðarsveit, þingl. eig. Hestamannafélagið Léttir og Hestamannafélagið Funi, gerðarbeiðandi Lánasjóður landbúnaðarins, föstudaginn 18. janúar 2002 kl. 10:00. Munkaþverárstræti 11, Akureyri, þingl. eig. María Ingunn Tryggva- dóttir, gerðarbeiðendur Akureyrarkaupstaður, Íslandsbanki-FBA hf., Lífeyrissjóður Norðurlands og Sella ehf., föstudaginn 18. janúar 2002 kl. 10:00. Norðurvegur 27, Hrísey, þingl. eig. Guðlaugur Jóhannesson, gerðar- beiðandi Íslandsbanki-FBA hf., föstudaginn 18. janúar 2002 kl. 10:00. Ránargata 4, eignarhl., Akureyri, þingl. eig. Hanna Hlíf Bjarnadóttir, gerðarbeiðandi Landsbanki Íslands hf., föstudaginn 18. janúar 2002 kl. 10:00. Setberg, fjós, kálfahús og hlaða, Svalbarðsstrandarhreppi, þingl. eig. AUTO ehf., gerðarbeiðandi sýslumaðurinn á Akureyri, föstudag- inn 18. janúar 2002 kl. 10:00. Skarðshlíð 27f, íb. 010306, Akureyri, þingl. eig. Gunnar Sigurbjörns- son og Berglind Björk Guðmundsdóttir, gerðarbeiðendur Íbúðalána- sjóður og sýslumaðurinn á Akureyri, föstudaginn 18. janúar 2002 kl. 10:00. Sólvellir 7, íb. á 2. hæð, eignarhl., Akureyri, þingl. eig. Súsanna Hammer, gerðarbeiðandi Fróði hf., föstudaginn 18. janúar 2002 kl. 10:00. Tunga, Svalbarðsstrandarhreppi, þingl. eig. Ester A. Laxdal, gerðar- beiðandi Lánasjóður landbúnaðarins, föstudaginn 18. janúar 2002 kl. 10:00. Þverá II, Eyjafjarðarsveit, þingl. eig. Jón Bergur Arason, gerðarbeið- andi Lánasjóður landbúnaðarins, föstudaginn 18. janúar 2002 kl. 10:00. Sýslumaðurinn á Akureyri, 14. janúar 2002. Harpa Ævarrsdóttir, ftr.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.