Morgunblaðið - 15.03.2002, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 15.03.2002, Blaðsíða 29
LISTIR MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 15. MARS 2002 29 90270191 90270192 90270326 90270534 90270603 90270662 90270742 90270793 90270904 90271032 90271120 90271321 90271509 90271570 90271633 90271910 90272084 90272113 90272173 90272185 90272244 90272323 90272366 90272394 90272450 90272514 90272541 90272638 90272672 90272700 90272748 90272759 90272914 90272951 90273055 90273172 90273292 90273363 90273404 90273522 90273527 90273549 90273694 90273829 90274039 90274134 90274142 90274234 90274279 90274868 90275038 90275057 90275097 90275302 90275319 90275562 90275603 90275682 90275696 90275855 90275950 90275993 90276075 90276076 90276266 90276293 90276380 90276463 90276499 90276896 90276909 90276984 90276992 90277067 Húsbréf Fertugasti og annar útdráttur í 2. flokki húsbréfa 1990 Innlausnardagur 15. maí 2002 1.000.000 kr. bréf 100.000 kr. bréf 10.000 kr. bréf 90210139 90210145 90210454 90210494 90210610 90210691 90210695 90210762 90210932 90210944 90211014 90211039 90211075 90211143 90211300 90211418 90211538 90211615 90211778 90211791 90211817 90211953 90211969 90212122 90212278 90212305 90212402 90212436 90212669 90240038 90240158 90240202 90240268 90240291 90240332 90240364 90240377 90240541 90240570 90240589 90240694 90240800 90240856 90240925 90241400 90241442 90241522 90241543 90241726 90241728 90241811 90241843 90241890 90241917 90242006 90242043 90242092 90242194 90242406 90242432 90242472 90243042 90243063 90243163 90243184 90243242 90243393 90243448 90243522 90243712 90243718 90244033 90244197 90244417 90244508 90244707 90244728 90244774 90244964 90245016 90245082 90245109 90245136 90245180 90245195 90245264 90245388 90245480 90245598 90245607 90245708 90245794 90245856 90246194 90246375 90246403 90246496 90246627 90246816 90246823 90246824 90247065 90247121 Borgartúni 21 105 Reykjavík Sími 569 6900 Fax 569 6800 (6. útdráttur, 15/05 1993) Innlausnarverð 129.069,-100.000 kr. 90243965 (8. útdráttur, 15/11 1993) Innlausnarverð 135.682,-100.000 kr. Innlausnarverð 13.568,-10.000 kr. 90243966 (9. útdráttur, 15/02 1994) Innlausnarverð 137.385,-100.000 kr. 90242511 90273541 90243962 (11. útdráttur, 15/08 1994) Innlausnarverð 142.717,-100.000 kr. (12. útdráttur, 15/11 1994) Innlausnarverð 14.515,-10.000 kr. 90272776 (13. útdráttur, 15/02 1995) Innlausnarverð 148.070,-100.000 kr. 90242707 90276867 90246339 (16. útdráttur, 15/11 1995) 10.000 kr. 90270964Innlausnarverð 15.728,- (17. útdráttur, 15/02 1996) 10.000 kr. 90274972Innlausnarverð 15.959,- (20. útdráttur, 15/11 1996) Innlausnarverð 170.145,- 90242509100.000 kr. (21. útdráttur, 15/02 1997) 10.000 kr. 90276855Innlausnarverð 17.259,- (22. útdráttur, 15/05 1997) Innlausnarverð 176.368,- 90241985100.000 kr. (24. útdráttur, 15/11 1997) Innlausnarverð 183.834,- 90243789100.000 kr. 10.000 kr. 90275058Innlausnarverð 18.383,- (18. útdráttur, 15/05 1996) 10.000 kr. 90272777 90273774 Innlausnarverð 16.277,- (25. útdráttur, 15/02 1998) Innlausnarverð 186.999,- 90245800100.000 kr. (27. útdráttur, 15/08 1998) 10.000 kr. 90273146 90273773 90276938 90277031 Innlausnarverð 19.381,- Y f i r l i t y f i r ó i n n l e y s t h ú s b r é f : (30. útdráttur, 15/05 1999) Innlausnarverð 205.540,- 90243790100.000 kr. (32. útdráttur, 15/11 1999) 10.000 kr. 90273775 90275387 Innlausnarverð 21.949,- (33. útdráttur, 15/02 2000) Innlausnarverð 2.252.241,- 90210641 1.000.000 kr. H V ÍT A H Ú S IÐ / S ÍA (35. útdráttur, 15/08 2000) 10.000 kr. Innlausnarverð 23.735,- (36. útdráttur, 15/11 2000) Innlausnarverð 242.539,- 90241909 100.000 kr. 10.000 kr. 90274657 90275318 90276806 Innlausnarverð 24.254,- Innlausnarverð 2.425.386,- 90210311 1.000.000 kr. (37. útdráttur, 15/02 2001) Innlausnarverð 247.149,- 90246704 100.000 kr. (29. útdráttur, 15/02 1999) 10.000 kr. 90270541Innlausnarverð 20.086,- (38. útdráttur, 15/05 2001) Innlausnarverð 255.859,- 90245506 100.000 kr. 10.000 kr. 90276805 Innlausnarverð 25.586,- (39. útdráttur, 15/08 2001) Innlausnarverð 269.292,-100.000 kr. (40. útdráttur, 15/11 2001) Innlausnarverð 27.770,- 90270103 90270386 90270521 90271434 90271466 90272621 90272856 90273176 90274107 90274125 90274126 90274340 90275500 90275936 90276912 10.000 kr. Innlausnarverð 277.702,- 90240170 90240316 90242663 90243055 90243346 90243950 90245075 90245131 90246038 100.000 kr. Innlausnarverð 2.777.021,- 90210729 90211098 90211469 90211632 1.000.000 kr. 90275794 90277033 90243130 90243964 90246911 (41. útdráttur, 15/02 2002) Innlausnarverð 28.676,- 90271646 90271796 90271900 90272196 90272233 90273291 90273299 90273839 90275572 90275677 90276405 10.000 kr. Innlausnarverð 286.760,- 90240625 90241349 90241402 90241730 90243152 90243191 90243286 90243680 90245767 90245775 90246246 90246395 90246431 90247059 100.000 kr. Innlausnarverð 2.867.596,- 90210638 1.000.000 kr. Útdregin óinnleyst húsbréf bera hvorki vexti né verðbætur frá innlausnardegi. Því er áríðandi fyrir eigendur þeirra að innleysa þau nú þegar og koma andvirði þeirra í arðbæra ávöxtun. Húsbréf eru innleyst í öllum bönkum, sparisjóðum og verðbréfafyrirtækjum. SÝNING Leikfélags Hornafjarðar á Gísl eftir Brendan Behan er sett á svið í tilefni af fjörutíu ára afmæli fé- lagsins. Það er allnokkur starfsaldur hjá einu leikfélagi og ástæða til að óska félaginu til hamingju með áfang- ann. Gísl hefur orðið vinsælt viðfangs- efni meðal leikfélaga okkar og kemur þar margt til. Fyrst og fremst er verkið auðvitað bráðskemmtilegt, fullt af dýrðlegum söngvum, og svo er þýðandinn náttúrlega ástmögur ís- lenskra áhugaleikara, Jónas Árnason, sem setur sinn elskulega svip á text- ann. Verkið greinir frá nokkrum örlaga- ríkum klukkustundum í lífi írsks neð- anmálsfólks sem lendir í miðju vit- skertra (eða vitgrannra, eins og verkið gefur í skyn) illdeilna Englend- inga og írska lýðveldishersins. Atburðarásin hverfist um enskan hermann sem tekinn er í gíslingu og komið fyrir í leiguhjalli sem hýsir söguhetjurnar. Góð kynni takast með íbúunum og gíslinum milli þess sem er þrasað, drukkið, hórast og sungið. En alvara lífsins lætur ekki hlæja sig í burtu, eins og IRA-maðurinn Behan vissi vel, enda kaus hann að drekka sig út úr heiminum, fyrst óeig- inlega síðan bókstaflega. Sýning Hornfirðinga hefur ýmis- legt sér til ágætis. Félagið býr að prýðilegum kröftum á ýmsum svið- um. Leikmyndin er verulega vel heppnuð, og tókst í senn að gefa í skyn að húsið væri rétt fokhelt og að hruni komið. Hljómsveitin var ánægjulega írsk með sína tinflautu og mandólín. Ýmsir leikarar eiga góðan dag. Þó verð ég að segja að sá áhrifamáttur sem í verkinu býr nær ekki að blómstra til fulls og verður það að skrifast á reikning leikstjóra. Hann hefur kosið að leggja sérstaka rækt við að skreyta hið furðulega samfélag sem þarna er saman komið, en geng- ur að mínu viti of langt í gríninu og missir jarðsambandið. Á köflum eru uppátækin svo afkáraleg að það skyggir á mannlýsingar verksins, skrumskælir þær úr hófi. Enda kem- ur í ljós að það eru raunsæislegustu mannlýsingarnar sem skila mestum hlátrinum, þau Kristín Gestsdóttir og Ingvar Þórðarson sem Pat og Meg. Kristín er oft óborganleg og í söngn- um um páskauppreisnina nær hún inn að kvikunni, sem að öðru leyti er alltof djúpt á. Sigurður Kr. Sigurðsson sem hinn elliæri Monsjúr og Margrét Jó- hannesdóttir í hlutverki offiserans gefa síðan skemmtileg dæmi um hvernig hægt er að skopfæra án þess að afskræma. Þrúðmar Kárin Ragn- arsson og Þóra Kristín Ludwigsdóttir eru gíslinn og þjónustustúlkan sem ná saman þessa örlaganótt. Eftir dá- lítinn frumsýningarskjálfta í byrjun urðu þau trúverðug og hefðu náð að hreyfa betur við manni ef sýningin hefði tekið örlög þeirra alvarlegar. Það má vissulega hafa skemmtun af sýningu Leikfélags Hornafjarðar á Gísl, enda er leikurinn greinilega til þess gerður. En sem túlkun á verkinu er hún of einhliða, það á að skemmta manni hvað sem það kostar. Og það kostar of mikið, finnst mér. Afmælissýning á Hornafirði LEIKLIST Leikfélag Hornafjarðar Höfundur: Brendan Behan. Þýðandi: Jón- as Árnason. Leikstjóri: Þröstur Guð- bjartsson. Mánagarði 12. mars 2002. GÍSL Þorgeir Tryggvason LEIKHÓPNUM Á senunni hefur verið boðið að taka þátt í nýrri leik- listarhátíð í Malmö í Svíþjóð. Hátíð- in ber heitið Konkret Teaterfestival og fer fram dagana 2. til 5. maí næstkomandi. Framlag hópsins er leikritið Hinn fullkomni jafningi. Höfundur og leikari er Felix Bergs- son og leikstjóri Kolbrún Halldórs- dóttir. Leikritið verður leikið í Södra teatern 2. og 3. maí og munu fimm listamenn fylgja sýningunni til Malmö. Felix segir að þetta sé í fyrsta sinn sem Konkret Teaterfestival er haldið. „Það er Teatercentrum, sjálfstæðir leikhópar í Svíþjóð, og borgarstjórn Malmö sem standa að hátíðinni. Til hennar er boðið leik- hópum frá Svíþjóð auk alþjóðlegra gestaleikja. Þemað er leikað- ferðir,“ segir Felix en dagskrá há- tíðarinnar verður kynnt fljótlega. Leikritið Hinn fullkomni jafningi var frumsýnt í Íslensku óperunni í janúar 1999 og hefur síðan verið leikið víða í enskri útgáfu undir heitinu The Perfect Equal, meðal annars í Lundúnum. „Boð um að koma og sýna hafa borist víða að en ekki hefur verið fjárhagsgrundvöllur til að halda aftur í víking fyrr en nú,“ segir Fel- ix. Leikhópurinn Á senunni er styrktur af Reykjavíkurborg og menntamálaráðuneytinu. Hópurinn vinnur nú, að sögn Felix, að nýjum uppsetningum. Felix Bergsson í Hinum fullkomna jafningja. Boðið að sýna í Malmö
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.