Morgunblaðið - 15.03.2002, Blaðsíða 64
64 FÖSTUDAGUR 15. MARS 2002 MORGUNBLAÐIÐ
Ó.H.T Rás2 HK DV
Ekkert er hættulegra
en einhver sem hefur
engu að tapa!
Ek ert er hættulegra
en einhver sem hefur
engu að tapa!
Frá leikstjóra
The Fugitive
SCHWARZENGGER
Sýnd kl. 6, 8 og 10. B.i.12 ára Vit nr. 353
Sýnd kl. 5.35, 8 og 10.30.
B.i. 12. Vit nr. 341.
Sýnd kl. 8 og 10.30.
Vit 348. B.i. 16.Sýnd kl. 4. íslenskt tal. Vit 325
8 Tilnefningar til Óskarsverðlauna
Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. Vit nr 335. B.i. 12.
Sýnd í Lúxus VIP kl. 5.30, 8 og 10.40. B.i. 16.
m.a. fyrir
besta mynd,
besta aðalhlut-
verk,
besta aukahlut-
verk,
besta leikstjórn,
og besta handrit.
Hlaut að auki
4 Golden Globe
verðlaun og
2 Bafta verðlaun.
kvikmyndir.is
SG DV
kvikmyndir.com
m.a. fyrir bestu mynd, besta aðalhlutverk,
Úr sólinni
í slabbið!
2 Tilnefningar til Óskarsverðlauna
Gleymdu því
sem þú heldur
að þú vitir.
Will Smith sem besti leikari í aðalhlutverki.
Jon Voight sem besti leikari í aukahlutverki.
Magnaðasta kvikmynd Will Smith á ferlinum.
Stórbrotin kvikmynd um
stórbrotinn mann
8
1/2
Kvikmyndir.is
Tilnefningar til Óskarsverðlauna
DV
4
Sýnd kl. 3.45. E. tal. Vit 294
Sýnd kl. 4. Ísl. tal. Vit 338
FRUMSÝNING
Sýnd kl. 3.50 og 5.55. Vit 349.
Strik.is
RAdioX
Ó.H.T Rás2
Tilnefnd til Óskarsverðlauna sem besta erlenda myndin
HK DV
Tilnefningar til Óskarsverðlauna
m.a. fyrir
besta mynd,
besta aðalhlutverk,
besta aukahlutverk,
bestu leikstjórn,
og besta handrit.
Hlaut að auki
4 Golden Globe
verðlaun og
2 Bafta verðlaun.
8
Sýnd kl. 7 og 9.30. B.i. 12.
Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. B. i. 16.
ÞÞ Strik.is ÓHT Rás 2
HL MblSG DV
4 Tilnefningar til Óskarsverðlauna
1/2
Kvikmyndir.is
Sýnd kl. 9.15. B.i. 14.
kvikmyndir.is
SG DV
½kvikmyndir.com HJ Mbl
ÓHT Rás 2
Ó.H.T Rás2
Strik.is
SG. DV
tilnefningar til
Óskarsverðlauna5
Tilnefningar til frönsku
Cesar - verðlaunanna13
Sýnd kl. 7.
Sýnd kl.5. Íslenskt tal.
„ . . . ég fór af henni með verk
í maganum af hlátri.
Mörg tónlistaratriðineru líka
vel útfærð . . . . „
Kvikmyndir.is
DV
Sýnd kl. 6 og 9. B.i.12 ára.
2 Tilnefningar til Óskarsverðlauna
Gleymdu því
sem þú heldur
að þú vitir.
Will Smith sem besti leikari í aðalhlutverki.
Jon Voight sem besti leikari í aukahlutverki.
Magnaðasta kvikmynd Will Smith á ferlinum.
Stórbrotin kvikmynd um
stórbrotinn mann
FRUMSÝNING
Sýnd kl.5.
Sýnd kl. 6, 8 og 10.
Kátasta kráin í bænum
Ha fnars træt i 4
Allt á suðu
alla helgina
helgi heilags Patreks
Við erum
grænir og glaðir
Hljómsveitin Penta
föstudag og laugardag
Týndi sonurinn
Bjarni Tryggva snýr aftur
og spilar á sunnudag
No Man’s Land /
Einskismannsland
Slóvensk. 2001. Leikstjóri: Banis Tanovic. Að-
alleikendur: Branko Juric, Rene Bitorjac. Allt í
senn, skörp greining á pólitísku ástandi á
Balkanskaganum, bráðskemmtileg gaman-
mynd og stórgott listrænt afrek. Líklega með
áhugaverðari kvikmyndum sem reka mun á
fjörur íslenskra bíógesta þetta árið. (H.J.)
Regnboginn
A Beautiful Mind /
Fegurð hugsunarinnar
Bandarísk. 2001. Leikstjóri: Ron Howard. Að-
alleikendur: Russell Crowe, Jennifer Connally,
Ed Harris. Hugvekjandi kvikmynd, þar sem
margar áhugaverðar spurningar um eðli
mannshugans eru dregnar fram, en rígskorð-
un hins staðlaða hetjuforms Hollywood-
smiðjunnar felur víða í sér einföldun sem
dregur úr ánægjunni. (H.J.) Sambíóin, Háskólabíó
Black Hawk Down
Bandarísk. 2001. Leikstjóri: Ridley Scott. Að-
alleikendur: Josh Hartnett, Tom Sizemore,
William Fichtner. Harðsoðin, vel leikstýrð og
raunveruleg bardagamynd um hlífðarleysi
stríðsátaka, í þessu tilfelli borgarastyrjöldina í
Sómalíu 1993. (S.V.) Laugarásbíó, Smárabíó, Regnboginn
Elling
Norsk. 2001. Leikstjóri: Peter Næss. Aðalleik-
endur: Per Christan Ellefsen, Sven Nordin, Pia
Jacobsen. Bráðfyndin og skemmtileg mynd
með fullri virðingu fyrir aðalpersónunum.
(H.L.) Háskólabíó
Monsters Inc. / Skrímsli hf.
Bandarísk. 2001. Leikstjóri Peter Docter.
Raddsett teiknimynd. Létt og skemmtileg fyrir
alla fjölsklduna. (S.V.) Sambíóin Reykjavík, Keflavík og Akureyri.
Háskólabíó
Gosford Park
Bresk. 2001. Leikstjóri: Robert Altman. Aðal-
leikarar: Michael Gambon, Kristin Scott-
Thomas, Maggie Smith. Altman stýrir bestu
Lord of the Rings: The
Fellowship of the Rings
/Hringadróttinssaga
Bandarísk 2001. Leikstjóri: Peter Jackson.
Aðalleikendur: Elijah Wood, Ian McKellen,
Christopher Lee, Cate Blanchett. Fyrsti hluti
kvikmyndalögunar Ný-Sjálendingsins Peters
Jackson á Hringadróttinssögu J.R.R. Tolkiens
er hrein völundarsmíð. (H.J.) Laugarásbíó, Smárabíó
Amélie
Frönsk 2001. Leikstjóri: Jean-Pierre Jeunet.
Aðalleikendur: Audrey Tautou, Mathieu
Kassovitz, Yolande Moreau, Dominique Pin-
on. Yndislega hjartahlý og falleg kvikmynd um
það að þora að njóta lífsins. (H.L.) Háskólabíó
leikurum Englands af snilld í kvikmynd sem
fjallar um samskipti húsbænda og hjúa á óð-
alssetri árið 1932. (H.L.) Laugarásbíó
I Am Sam / Ég er Sam
Bandarísk. 2001. Leikstjóri: Sean Penn. Aðal-
leikendur: Sean Penn, Michelle Pfeiffer, Dak-
ota Fanning. Hryllilega væmin, en samt sæt,
fyndin og falleg saga um þroskaheftan föður
og réttindabaráttu hans. Sean Penn og Dak-
ota Fanning eru svo stórkostleg í aðalhlutverk-
unum, að þau geta ekki annað en snert við
heimsins mestu harðjöxlum. (H.L.) Sambíóin, Háskólabíó
Regína
Íslensk. 2001. Leikstjóri: María Sigurðardótt-
ir. Aðalleikendur: Sigurbjörg Alma Ingólfsdótt-
ir, Benedikt Clausen. Bráðskemmtileg mynd
fyrir alla aldurshópa, vel skrifuð og uppfull af
ferskum listrænum víddum. (H.J.) Háskólabíó
Training Day / Reynd þolrifin
Bandarísk. 2001. Leikstjóri: Antonie Fuqua.
Aðalleikendur: Denzel Washington, Ethan
Hawke. Washington tekur mótleikarana í nefið
og drottnar yfir harðsoðnum trylli. (S.V.)
Sambíóin
The Last Castle /
Síðasti kastalinn
Bandarísk. 2001. Leikstjóri Rod Lurie. Aðal-
leikendur: Robert Redford, James Gandolfini,
Mark Ruffalo. Vel leikin, forvitnileg en svolítð
yfirborðskennd mynd um miskunnarlaaust
valdatafl tveggja, ólíkra leiðtoga, innan fang-
elsismúranna. (H.L.) Laugarásbíó
Vanilla Sky
Bandarísk. 2001. Leikstjóri: Cameron Crowe.
Aðalleikendur: Tom Cruise, Penélope Cruz,
Cameron Diaz. Áferðarfalleg Hollywood-út-
gáfa hinnar spönsku Abre Los Ojos, hefur litlu
við að bæta nema hvað helst myndugum leik
Diaz. Háskólabíó
The Shipping News /
Skipafréttir
Bandarísk. 2001. Leikstjóri: Lasse Hallström.
Aðalleikendur: Kevin Spacey, Cate Blanchett.
Góðir leikarar í ágætu drama um mann sem
leitar rótanna í Nýfundnalandi. (H.L.) Regnboginn
Atlantis: The Lost Empire /
Atlantis: Týnda borgin
Bandarísk. 2001. Leikstjóri: John McHarris.
Teiknimyndir með enskri og íslenskri talsetn-
ingu. Víða bráðfyndin er heildin er óttaleg
samsuða. (H.J.) Sambíóin
Collateral Damage /
Óhjákvæmilegt tjón
Bandarísk. 2001. Leikstjóri Andrew Davis.
Aðalleikendur: Arnold Schwarzenegger, Elias
Koteas, Francesca Neri. Margtugginn sögu-
þráður lagður til grundvallar linnulausum
slagsmálum, sprengingum og blóðsúthelling-
um. (S.V.) Sambíóin Reykjavík og Akureyri
Intimacy / Náin kynni
Frönsk/bresk/spænsk/þýsk. 2000. Leik-
stjórn: Patrice Chéreau. Aðalhlutverk: Kerry
Fox, Mark Rylance. Metnaðarfull, hrá og dökk
mynd um fólk sem sefur hjá, heldur framhjá
og fer frá mökum sínum. Frábær leikur en
ómarkviss saga. (H.L.) Háskólabíó
Behind Enemy Lines /
Handan víglínunnar
Bandarísk 2001. Leikstjóri John Moore. Aðal-
leikendur: Owen Wilson, Gene Hackman,
Gabriel Macht. Vel útlítandi, klisjukennd
hetjudýrkun um flótta undan ofurefli óvina.
(S.V.) Smárabíó
The Count of Monte Cristo
/Greifinn af Monte Cristo
Bandarísk. 2001. Leikstjóri: Kevin Reynolds.
Aðalleikendur: Jim Caviezel, Guy Pierce, Rich-
ard Harris. Gamaldags mynd, vond leikstjórn
og oft smekklaus, en margir virtust skemmta
sér hið besta. (H.L.) Sambíóin
Not Another Teen Movie
Bandarísk. 2001. Leikstjóri: Joel Gallen. Að-
alleikendur: Heidi Adrol, Chyler Leigh, Jaime
Ðressly. Unglingamyndaformúlan er tekin í
karphúsið, húmorinn ruddalegur og mörg at-
riði myndarinnar bara ansi fyndin, sérstaklega
fyrir þá sem sjá allar þessar myndir. (H.J.)
Smárabíó, Regnboginn, Sambíóin
Spy Game
Bandarísk. 2001. Leikstjóri: Tony Scott. Aðal-
leikendur: Robert Redford, Brad Pitt. Njósna-
mynd í Tony-stíl, semsagt pottþétt útlit en
innihald rýrt og sundurlaust.(S.V.) Sambíóin, Háskólabíó
Eldborg – sönn íslensk
útihátíð
Íslensk. 2001. Heimildarmynd.
Vafasöm nálgun við eina skæðustu útihátíð
sem haldin hefur verið hér á landi. Myndin
fangar vel dæmigerða íslenska útihátíðar-
„stemmningu“, en það eru aðrar og fleiri
spurningar sem knýja á varðandi Eldborg-
arhátíðina 2001. (H.J.) Háskólabíó
Heiða Jóhannsdóttir segir Einskismannsland líklega með áhugaverðari
myndum sem reka mun á fjörur íslenskra bíógesta þetta árið.
BÍÓIN Í BORGINNI
Sæbjörn Valdimarsson/Hildur Loftsdóttir/Heiða Jóhannsdóttir
Meistaraverk Ómissandi Miðjumoð Tímasóun 0 Botninn