Morgunblaðið - 15.03.2002, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 15.03.2002, Blaðsíða 9
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 15. MARS 2002 9 Kjólar — stuttir — síðir einlitir — munstraðir Jakkar í stíl Engjateigi 5, sími 581 2141. Opið virka daga frá kl. 10.00—18.00, laugardaga frá kl. 10.00—15.00. Eddufelli 2 s. 557 1730 Bæjarlind 6 s. 554 7030 Opið mán.—fös. frá kl. 10—18, lau. 10—15. Vor í Rítu Við þurfum ekki að auglýsa risavaxinn afslátt, því verðið okkar er frábært. Full búð af nýjum og glæsilegum vor- og sumarvörum. Stærðir 36—56. Nýtt kortatímabil w w w .d es ig n. is © 20 02 IT M 90 01 Furu-eldhúsinnréttingar V. Fellsmúla • S. 588 7332 S æ n s k ú r v a l s f u r a Pantið tímanlega eða meðan birgðir endast 30 % afsláttur í mars Snyrtistofan Guerlain, Óðinsgötu 1, sími 5623220. Tilboð á handsnyrtingu og fótsnyrtingu til 21. mars Tilboð fyrir fermingarnar Vincent Van Gogh gjafakassar Kr. 1.500 Snyrtibox, 2 saman, kr. 3.500 Álbox kr. 1.800 Falleg úr með læknandi segulól Kr. 2.500 Apótek Austurlands, Apótek Blönduóss, Apótek Keflavíkur, Apótek Ólafsvíkur, Apótek Vest- mannaeyja, Árbæjarapótek, Borgar Apótek, Borgarness Apótek, Dalvíkur Apótek, Garðs Apó- tek, Grafarvogs Apótek, Hafnar Apótek, Hringbrautar Apótek, Ísafjarðar Apótek, Laugarnes Apótek, Nesapótek Seltjarnarnesi,Rima Apótek, Siglufjarðar Apótek, Stykkishólms Apótek www.plusapotek.is                KRISTJÁN Gíslason, stjórnar- formaður eignarhaldsfélagsins Eykis í Reykjavík, slasaðist við undirbúning fyr- ir Guðlaugssund 1994, en byrjaði að synda aftur í fyrra og náði besta tíma sem náðst hefur í sundinu til þessa. Eins og greint var frá í Morg- unblaðinu fyrr í vikunni tóku þrír garpar þátt í Guðlaugssundinu í sundhöllinni í Vestmannaeyjum í fyrradag. Um er að ræða 6 km langt sund til að minnast afreks Guðlaugs Friðþórs- sonar 1984, þegar hann synti í um 6 tíma í sjónum og náði landi á Heimaey eftir að bátur fórst sem hann var á. Kristján Gíslason segir að síðan 1994 hafi það verið draumur sinn að synda Guðlaugssundið til að minnast eins mesta afreks Íslend- ings. „Ég byrjaði að þjálfa mig fyr- ir sundið og fór meðal annars til Spánar, þar sem ég synti í ískaldri sundlaug. Ég lenti illa í lauginni eftir að hafa stokkið af stökk- bretti, fékk brjósklos og hef átt við bakmeiðsl að stríða síðan. Í fyrra gat ég byrjað að fikra mig áfram í sundi á ný og fyrir hálfu ári byrj- aði ég að synda með það fyrir aug- um að fara Guðlaugssundið á þokkalegum tíma. Eftir að hafa tekið tímann setti ég markið á að fara sundið á undir tveimur tímum og mér tókst það, synti á einum tíma, 47 mínútum og 51 sekúndu.“ Getur eingöngu beitt hönd- unum vegna bakmeiðsla Þetta er besti tími sem náðst hefur í sundinu en Magnús Krist- insson, útvegsbóndi í Eyjum, sem var líka á meðal sundmanna að þessu sinni, átti besta tímann, synti á tveimur tímum og 20 mín- útum 1997. Að sögn Kristjáns er ánægjulegt að hafa slegið tímametið en það sé ekki síður ánægjulegt að hafa fengið tækifæri til að synda aftur. Ennfremur skipti sig miklu máli að hafa getað látið drauminn ræt- ast og hafa náð að synda Guð- laugssundið. Hann hefur aldrei æft sund en hefur synt sér til ánægju frá unga aldri. Vegna bakmeiðslanna getur hann ekki synt með fótum heldur eingöngu beitt handartökum. „Ég hef fylgst með krökkum á æfingu í Laugardalslauginni og lært að nota kút á milli fóta en dreg mig áfram á skriðsundi með höndum,“ segir hann og bætir við að Jósep Ó. Blöndal, læknir í Stykkishólmi, hafi með meðferð sinni komið í veg fyrir að hann þyrfti að fara í uppskurð en fyrir það beri að þakka mikið. „Vegna meðferðar hans hef ég getað aðlagað líf mitt meiðslunum og auk sundsins stunda ég mikið golf, skíði og bretti. Ég geri allt sem ég get til að mæta til Eyja að ári og í fram- tíðinni vegna Guðlaugssundsins og ég vona að tíminn, sem ég náði, verði hvatning fyrir aðra að mæta og gera betur.“ Kristján Gíslason Slasaðist fyrir nokkrum árum en byrjaði aftur að synda í fyrra Náði besta tím- anum í Guðlaugs- sundinu til þessa ATLA Gíslasyni, hrl., Guð- mundi Páli Ólafssyni rithöf- undi, Ólafi S. Andréssyni líf- efnafræðingi og Náttúru- verndarsamtökum Íslands hefur verið veitt gjafsókn í máli þeirra á hendur umhverfisráð- herra vegna úrskurðar hennar frá 20. desember sl. þar sem úr- skurður Skipulagsstofnunar var felldur úr gildi og fallist á virkjunarframkvæmdir við Kárahnjúka. Gjafsókn er veitt á grundvelli b-liðar 1. málsgreinar 126. greinar laga nr. 91/1991 um meðferð einkamála á þeirri for- sendu að úrlausn málsins hafi verulega almenna þýðingu. Að- alkrafa stefnenda er að úr- skurður umhverfisráðherra verði felldur úr gildi og ráð- herra gert að staðfesta úrskurð Skipulagsstofnunar. Til vara er þess krafist að úrskurður um- hverfisráðherra verði ómerkt- ur. Héraðsdómur Reykjavíkur féllst á flýtimeðferð málsins og héraðsdómari hefur gefið stefnuna út. Málið var þingfest þriðjudaginn 19. febrúar. Lög- maður stefnenda er Atli Gísla- son hrl. Gjafsókn veitt í máli gegn umhverfis- ráðherra
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.