Morgunblaðið - 15.03.2002, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 15.03.2002, Blaðsíða 37
PENINGAMARKAÐURINN MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 15. MARS 2002 37 Steinbítur 92 92 92 1,300 119,600 Und.Þorskur 105 100 104 700 72,500 Ýsa 70 70 70 9 630 Þorskur 210 136 152 5,646 857,160 Samtals 137 7,803 1,068,390 FMS HORNAFIRÐI Gullkarfi 76 76 76 66 5,016 Keila 90 90 90 2 180 Langa 117 117 117 115 13,455 Lúða 1,100 610 741 82 60,800 Skarkoli 125 100 125 295 36,825 Skötuselur 295 295 295 109 32,155 Steinbítur 100 85 100 720 71,755 Ufsi 39 39 39 34 1,326 Und.Ýsa 87 87 87 53 4,611 Und.Þorskur 98 98 98 483 47,334 Ýsa 200 155 196 1,701 333,332 Þorskur 247 100 184 8,136 1,496,222 Samtals 178 11,796 2,103,011 FMS SANDGERÐI/NJARÐVÍK Gullkarfi 90 90 90 134 12,060 Keila 85 85 85 496 42,160 Langa 129 50 108 1,198 129,672 Lúða 700 700 700 32 22,400 Lýsa 45 45 45 6 270 Sandkoli 50 50 50 5 250 Skarkoli 210 152 205 3,268 670,974 Skötuselur 330 245 247 278 68,705 Steinbítur 118 30 93 14,559 1,347,822 Ufsi 78 39 49 1,455 71,019 Und.Steinbítur 56 56 56 250 14,000 Und.Ýsa 109 109 109 657 71,613 Und.Þorskur 120 111 120 668 79,908 Ýsa 216 124 135 16,430 2,225,519 Þorskur 252 138 184 41,197 7,586,928 Þykkvalúra 300 300 300 532 159,600 Samtals 154 81,165 12,502,900 FMS ÍSAFIRÐI Grálúða 120 120 120 4 480 Gullkarfi 55 55 55 1,428 78,540 Hlýri 94 94 94 622 58,468 Keila 88 88 88 25 2,200 Skarkoli 155 155 155 464 71,920 Steinbítur 104 90 99 5,250 520,200 Ufsi 44 44 44 71 3,124 Und.Ýsa 111 100 103 6,600 681,000 Und.Þorskur 88 88 88 400 35,200 Ýsa 180 180 180 300 54,000 Þorskur 126 110 119 9,267 1,104,642 Þykkvalúra 260 260 260 124 32,240 Samtals 108 24,555 2,642,014 FISKMARKAÐUR ÍSLANDS Blálanga 30 30 30 2 60 Djúpkarfi 89 88 89 13,640 1,211,560 Gullkarfi 92 44 57 319 18,310 Hlýri 80 80 80 2 160 Keila 97 72 97 146 14,137 Langa 99 60 73 196 14,334 Lúða 610 560 593 21 12,460 Lýsa 45 20 38 364 13,955 Skarkoli 208 116 185 931 171,919 Skötuselur 560 245 288 544 156,910 Steinbítur 131 76 104 26,939 2,813,211 Ufsi 69 57 62 446 27,654 Und.Ýsa 97 70 91 177 16,116 Und.Þorskur 116 85 108 6,267 674,282 Ýsa 220 106 180 5,481 988,226 Þorskur 257 104 184 129,898 23,877,964 Þykkvalúra 315 315 315 14 4,410 Samtals 162 185,387 30,015,668 Lúða 795 610 766 147 112,595 Lýsa 47 47 47 200 9,400 Skarkoli 209 189 207 435 90,235 Skötuselur 260 200 230 101 23,260 Steinbítur 101 91 99 515 51,015 Ufsi 75 69 72 12,434 900,807 Und.Ýsa 116 78 112 1,091 122,486 Und.Þorskur 86 82 86 219 18,758 Ýsa 212 114 159 7,926 1,257,408 Þorskur 266 156 222 20,119 4,464,933 Þykkvalúra 245 245 245 254 62,230 Samtals 156 49,071 7,662,968 FISKMARKAÐUR HÓLMAVÍKUR Steinbítur 76 76 76 180 13,680 Und.Þorskur 98 98 98 450 44,100 Þorskur 172 119 132 4,750 626,900 Samtals 127 5,380 684,680 FISKMARKAÐUR DJÚPAVOGS Steinbítur 100 89 94 681 64,052 Þorskur 155 155 155 313 48,515 Samtals 113 994 112,567 FISKMARKAÐUR VESTFJARÐA Gullkarfi 82 82 82 560 45,920 Hrogn Ýmis 350 350 350 104 36,400 Lúða 690 665 676 18 12,170 Skarkoli 188 188 188 417 78,396 Steinbítur 102 102 102 194 19,788 Ufsi 67 62 66 5,511 362,757 Ýsa 120 101 106 5,836 616,136 Þorskhrogn 520 520 520 45 23,400 Þorskur 215 71 108 15,437 1,668,359 Þykkvalúra 280 280 280 55 15,400 Samtals 102 28,177 2,878,726 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Gullkarfi 76 8 52 268 13,976 Keila 97 97 97 13 1,261 Langa 140 114 133 6,460 860,089 Lúða 610 340 370 203 75,120 Lýsa 34 34 34 21 714 Sandkoli 76 50 76 2,443 185,642 Skarkoli 100 100 100 13 1,300 Skötuselur 480 260 417 181 75,535 Steinbítur 90 89 89 385 34,283 Ufsi 95 38 67 20,147 1,353,034 Und.Ýsa 99 99 99 428 42,372 Und.Þorskur 101 101 101 284 28,684 Ýsa 194 113 117 4,683 547,647 Þorskur 272 120 193 4,676 904,318 Samtals 103 40,205 4,123,975 FISKMARKAÐUR VOPNAFJARÐAR Þorskur 118 100 108 3,001 325,286 Samtals 108 3,001 325,286 FMS GRINDAVÍK Gullkarfi 94 92 93 2,875 268,218 Keila 80 72 73 3,722 271,984 Langa 151 94 132 5,207 689,162 Lúða 1,250 1,100 1,192 13 15,500 Lýsa 45 11 31 114 3,498 Sandkoli 50 50 50 59 2,950 Skarkoli 210 200 204 1,064 217,230 Steinbítur 110 90 96 295 28,455 Ufsi 78 36 52 2,585 134,541 Und.Ýsa 116 106 112 4,055 455,913 Und.Þorskur 120 90 110 1,605 176,278 Ýsa 257 96 176 15,287 2,696,171 Þorskur 265 136 168 43,905 7,371,722 Þykkvalúra 300 300 300 238 71,400 Samtals 153 81,024 12,403,022 FMS HAFNARFIRÐI Skarkoli 125 125 125 148 18,500 ALLIR FISKMARKAÐIR Blálanga 30 30 30 2 60 Djúpkarfi 89 88 89 13,640 1,211,560 Grálúða 120 120 120 4 480 Gullkarfi 95 8 81 13,171 1,069,487 Hlýri 104 80 94 1,171 110,240 Hrogn Ýmis 350 350 350 104 36,400 Keila 97 72 76 4,859 368,205 Langa 151 50 127 14,404 1,828,782 Langlúra 117 117 117 700 81,900 Lúða 1,250 340 636 800 508,785 Lýsa 47 11 39 705 27,837 Sandkoli 76 50 75 2,507 188,842 Skarkoli 210 100 189 8,463 1,596,258 Skötuselur 560 200 294 1,279 376,035 Steinbítur 131 30 99 52,886 5,252,825 Ufsi 95 36 67 43,655 2,912,582 Und.Steinbítur 56 56 56 250 14,000 Und.Ýsa 116 70 107 13,170 1,403,485 Und.Þorskur 120 80 104 12,231 1,273,618 Ýsa 257 70 152 59,716 9,100,054 Þorskhrogn 520 520 520 45 23,400 Þorskur 272 71 176 292,249 51,377,927 Þykkvalúra 315 245 277 1,765 489,520 Samtals 147 537,776 79,252,283 AUSTFJARÐAMARKAÐURINN Langa 99 99 99 36 3,564 Steinbítur 90 90 90 205 18,450 Þorskur 170 170 170 861 146,370 Samtals 153 1,102 168,384 FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Gullkarfi 80 55 75 3,607 269,965 Hlýri 93 93 93 332 30,876 Langa 117 117 117 48 5,616 Skarkoli 205 130 172 1,183 203,805 Steinbítur 105 79 84 799 66,942 Ufsi 60 60 60 972 58,320 Ýsa 176 100 139 58 8,080 Þorskur 187 160 177 3,561 630,975 Þykkvalúra 260 260 260 196 50,960 Samtals 123 10,756 1,325,539 FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Gullkarfi 57 57 57 50 2,850 Hlýri 104 96 96 215 20,736 Langa 50 50 50 123 6,150 Lúða 745 665 678 206 139,630 Skarkoli 158 158 158 118 18,644 Steinbítur 100 96 97 786 76,552 Und.Þorskur 91 80 84 1,056 88,456 Ýsa 150 150 150 45 6,750 Þorskur 198 146 181 1,482 267,634 Þykkvalúra 265 265 265 352 93,280 Samtals 163 4,433 720,682 FISKMARKAÐUR GRINDAVÍKUR Gullkarfi 76 76 76 241 18,316 Keila 97 97 97 34 3,298 Langa 60 60 60 135 8,100 Lúða 745 745 745 78 58,110 Skarkoli 130 130 130 127 16,510 Skötuselur 295 295 295 66 19,470 Steinbítur 90 90 90 78 7,020 Und.Ýsa 86 86 86 109 9,374 Und.Þorskur 82 82 82 99 8,118 Ýsa 212 161 187 1,960 366,156 Samtals 176 2,927 514,472 FISKMARKAÐUR SUÐURLANDS Gullkarfi 95 91 93 3,623 336,316 Keila 85 78 78 421 32,985 Langa 115 110 111 886 98,640 Langlúra 117 117 117 700 81,900 FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) 14.3. ’02 Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) Eldri Neysluv. Byggingar Launa- lánskj. til verðtr vísitala vísitala Sept. ’00 3.931 199,1 244,6 196,8 Okt. ’00 3.939 199,5 244,7 197,2 Nóv. ’00 3.979 201,5 245,5 197,4 Des. ’00 3.990 202,1 245,8 198,0 Jan. ’01 3.990 202,1 245,1 204,2 Febr. ’01 3.996 202,4 249,0 204,8 Mar. ’01 4.004 202,8 251,6 207,0 Apríl ’01 4.028 204,0 253,7 208,7 Maí ’01 4.077 206,5 254,3 210,0 Júní ’01 4.135 209,4 258,4 211,7 Júlí ’01 4.198 212,6 259,3 212,4 Ágúst ’01 4,229 214,2 261,3 213,9 Sept. ’01 4.243 214,9 261,4 214,8 Okt. ’01 4.271 216,3 261,4 215,2 Nóv. ’01 4.298 217,7 262,1 215,9 Des. ’01 4.314 218,5 262,6 217,0 Jan. ’02 4.334 219,5 265,7 224,6 Feb.’02 4.374 221,5 277,5 Mar.’02 4.362 220,9 275,8 Apríl ’02 4.379 221,8 Eldri lkjv., júní ‘79=100; byggingarv., júlí ‘87=100 m.v gildist. launavísit. des. ‘88=100. Neysluv. til verðtrygg LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA Evrópa Lokagildi breyt.% Úrvalsvísitala aðallista ................................................ 1.292,1 011 FTSE 100 ...................................................................... 5.261,4 -0,2 DAX í Frankfurt .............................................................. 5.276,87 0,59 CAC 40 í París .............................................................. 4.546,84 0,51 KFX Kaupmannahöfn ................................................... 272,35 0,06 OMX í Stokkhólmi ......................................................... 803,09 -1,11 Bandaríkin Dow Jones .................................................................... 10.517,14 0,15 Nasdaq ......................................................................... 1.854,13 -0,42 S&P 500 ....................................................................... 1.153,04 -0,09 Asía Nikkei 225 í Tókýó ........................................................ 11.568,8 1,34 Hang Seng í Hong Kong ............................................... 11.303,7 0,77 Viðskipti með hlutabréf deCODE á Nasdaq ....................................................... 6,13 -1,45 Arcadia á London Stock Exchange ............................. 295 0,59 MEÐALVEXTIR SKULDABRÉFA OG DRÁTTARVEXTIR Dráttar Vxt. alm. Vísitölub. vextir skbr. lán Mars ’00 21,0 16,1 9,0 Apríl ’00 21,5 16,2 9,0 Maí ‘00 21,5 16,2 9,0 Júní ’00 22,0 16,2 9,1 Júlí ’00 22,5 16,8 9,8 Ágúst ’00 23,0 17,0 9,8 Sept. ’00 23,0 17,1 9,9 Okt. ’00 23,0 17,1 10,0 Nóv. ’00 23,0 18,0 10,2 Des. ’00 24,0 18,0 10,2 Janúar ’01 24,0 18,0 10,2 Febrúar ’01 24,0 18,1 10,2 Mars ’01 24,0 18,1 10,2 Apríl ’01 24,0 18,1 10,2 Maí ’01 23,5 17,7 10,2 Júní ’01 23,5 17,9 10,2 Júlí ’01 23,5 18,0 10,3 SKAMMTÍMASJÓÐIR Nafnávöxtun 1. mars síðustu (%) Kaupg. 3 mán. 6 mán. 12 mán. Kaupþing hf. Skamm- tímabréf 4,437 8,3 12,1 11,2 Skyndibréf 3,829 6,2 9,1 7,5 Landsbankinn-Landsbréf Reiðubréf 2,627 912,5 9,5 13,4 Búnaðarbanki Íslands Veltubréf 1,582 10,3 10,2 13,5 PENINGAMARKAÐSSJÓÐIR Kaupg. í gær 1 mán. 2 mán. 3 mán. Kaupþing hf. Einingabréf 7 16,038 12,4 12,1 11,4 Íslandsbanki eignastýring Sjóður 9 16,308 12,5 12,7 11,8 Landsbankinn-Landsbréf Peningabréf 16,76 12,0 121 11,4 #-.#$./0-1-20345 ' ( '" ' #" # "  "  )*+ ,*-+ ./ 01+   #/67/628# 6919:-$2 ,; 23                                  )*+ ./ 01+ +/,*-+   ! " !#$ 4 -  NIÐURSTÖÐUR vetrarleiðangurs Hafrannsóknastofnunar 2002 sýna almennt hita og seltu sjávar yfir meðallagi fyrir sunnan og vestan land; en heldur kaldara og ferskara fyrir Norðurlandi og Norðaustur- landi. Rannsóknaskipið Bjarni Sæ- mundsson var í sjórannsóknaleið- angri á miðunum umhverfis landið 11.-24. febrúar 2002. Helstu niðurstöður hita- og seltu- mælinga voru þessar: Sjávarhiti fyr- ir Suður- og Vesturlandi var 5-6° C sem er í góðu meðallagi og seltan í hærra lagi eins og verið hefur frá síð- ari hluta árs 1997 (35,0-35,2). Hlý- sjórinn að sunnan var þannig með svipuðum styrk og undanfarin miss- eri. Hafís og veður torvelduðu mæl- ingar fyrir Vestfjörðum. Fyrir Norðurlandi voru áhrif hlý- sjávar að sunnan töluvert minni en verið hefur undanfarna fjóra vetur, hiti var um 1-2° C lægri en í fyrravet- ur og heldur lægri en meðaltal vetr- armælinga síðustu 25 ára. Seltan í efri lögum sjávar var sömuleiðis töluvert lægri en verið hefur und- anfarna fjóra vetur. Þetta gefur til kynna að innflæði hlýsjávar hafi ver- ið í minna lagi í vetur, eða svipað og var 1997. Skilin við kalda sjóinn fyrir norðaustan land voru heldur nær landi en síðustu ár. Fyrir Austur- landi var sjávarhiti um 2° C og selta um 34,7 sem er í meðallagi. Hitastig við botn á landgrunninu umhverfis landið, var 5-7° C fyrir Suður- og Vesturlandi, 1-3° C fyrir Norður- landi og 2-3° C fyrir Austurlandi. Norðan- og norðaustanlands var botnhiti 1-2° C lægri en árið 2001. Í leiðangrinum voru einnig gerðar kolefnis- og snefilefnamælingar, auk þess sem sýnum var safnað fyrir Geislavarnir ríkisins. Hiti og selta sjávar víða yfir meðallagi MORGUNBLAÐINU hefur borizt eftirfarandi yfirlýsing til birtingar frá Jóni Ólafssyni: „Í umræðu undanfarinna daga, um þá ákvörðun fjármálaeftirlitsins að fella niður atkvæðisrétt að hlutabréf- um FBA Holding S.A. í Íslandsbanka á aðalfundi bankans, virðast fjöl- miðlar hafa dregið þá ályktun, að ástæða ákvörðunarinnar tengist mér. Ekki verður séð, að sú ályktun styðj- ist við upplýsingar frá eftirlitinu sjálfu eða núverandi eigendum Orca SA, Jóni Ásgeiri Jóhannessyni og Þorsteini Má Baldvinssyni. Vegna þessa tel ég rétt að fram komi, að mér hefur ekki borist bréf frá fjármálaeftirlitinu vegna málsins og hef því ekki hugmynd um hvaða ástæður lágu til grundvallar ákvörð- uninni. Hefði staðið upp á mig að gera einhverjar lagfæringar, má ætla að fjármálaeftirlitið gætti stjórn- sýslureglna, gæfi kost á andmælum, færi fram á úrbætur eða gæfi með öðrum hætti kost á að bæta úr því sem að teldist vera. Ég hef hins vegar ekkert heyrt frá eftirlitinu um málið. Þá er ennfremur rétt að vekja á því athygli, að hlutafjáreign mín í Ís- landsbanka var ekki einvörðungu í Orca S.A. og kom reyndar fram að sama dag og ég seldi hlut minn í því félagi seldi Jón Ólafsson og Co. sf 123.090.597 kr. nafnverðshlut í bank- anum. Ákvörðun fjármálaeftirlitsins tók ekki til þess hlutar. Hefði ákvörð- un eftirlitsins vegna FBA Holding S.A. tengst mér, hlyti þó að hafa legið beint við, að fella atkvæðisrétt niður af þeim hlutum. Vegna þessa hlýt ég að komast að þeirri niðurstöðu að fjölmiðlar hafi dregið rangar álykt- anir.“ Rangar ályktanir FRÉTTIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.