Morgunblaðið - 15.03.2002, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 15.03.2002, Blaðsíða 31
LISTIR MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 15. MARS 2002 31 Húsbréf Fertugasti útdráttur í 2. flokki húsbréfa 1991 Innlausnardagur 15. maí 2002 1.000.000 kr. bréf 100.000 kr. bréf 10.000 kr. bréf 91210068 91210075 91210258 91210388 91210693 91210732 91210886 91210945 91211116 91211219 91211246 91211326 91211412 91211421 91211490 91211536 91211575 91211743 91211759 91211779 91211852 91211906 91211966 91212037 91212184 91212338 91212358 91212387 91212480 91212481 91212661 91212832 91212841 91213093 91213155 91213216 91213290 91213481 (3. útdráttur, 15/02 1993) Innlausnarverð 117.697,- 91251539 (4. útdráttur, 15/05 1993) Innlausnarverð 119.973,- 91242363 91244869 91252704 Innlausnarverð 11.997,- 91277139 91280378 Innlausnarverð 1.199.727,- 91212741 (6. útdráttur, 15/11 1993) Innlausnarverð 126.119,- 91242083 91242365 91252705 Innlausnarverð 12.612,- 91281957 (7. útdráttur, 15/02 1994) Innlausnarverð 127.702,- 91243215 (9. útdráttur, 15/08 1994) Innlausnarverð 13.266,- 91270685 (10. útdráttur, 15/11 1994) Innlausnarverð 134.925,- 91242947 91245988 (11. útdráttur, 15/02 1995) Innlausnarverð 137.634,- 91242625 91242945 Innlausnarverð 13.763,- 91281899 91249639 100.000 kr. 10.000 kr. 100.000 kr. 100.000 kr. 100.000 kr. 10.000 kr. 1.000.000 kr. 100.000 kr. 10.000 kr. 100.000 kr. 10.000 kr. 91240250 91240346 91240429 91240514 91240566 91240656 91240672 91240704 91240896 91240990 91241046 91241461 91241563 91241608 91241671 91241852 91241865 91241882 91241940 91242353 91242405 91242626 91242732 91242775 91242811 91242837 91242843 91242921 91242995 91243041 91243045 91243075 91243160 91243168 91243205 91243218 91243220 91243415 91243480 91243708 91243770 91243787 91243856 91243884 91244026 91244106 91244215 91244262 91244419 91244532 91244625 91244641 91244652 91244830 91244900 91244978 91245029 91245095 91245281 91245460 91245538 91245599 91245621 91245816 91245879 91246022 91246284 91246291 91246296 91246330 91246459 91246643 91246802 91246911 91247038 91247109 91247131 91247147 91247192 91247420 91247740 91247778 91247824 91247988 91248227 91248253 91248268 91248384 91248543 91248673 91248686 91248850 91248927 91249230 91249352 91249394 91249398 91249460 91249565 91249578 91249620 91249632 91249764 91249787 91249791 91249855 91249860 91250029 91250512 91250550 91250586 91250845 91250856 91250885 91250905 91250965 91250974 91251048 91251101 91251105 91251113 91251461 91251467 91251502 91251698 91251823 91252009 91252100 91252143 91252195 91252217 91252282 91252375 91252440 91252590 91252640 91252858 91270025 91270475 91270613 91270745 91270822 91270823 91270983 91270989 91271074 91271387 91271446 91271535 91271607 91272379 91272385 91272568 91272581 91273129 91273450 91273592 91273611 91273791 91273891 91273981 91274181 91274498 91274533 91274549 91274629 91274647 91274945 91275067 91275098 91275119 91275413 91275650 91275840 91275963 91275966 91276142 91276372 91276429 91276497 91276682 91276742 91276803 91277204 91277340 91277378 91277460 91277687 91277821 91277914 91278133 91278135 91278198 91278400 91278574 91278883 91278982 91278999 91279220 91279225 91279339 91279756 91279878 91279907 91279964 91280054 91280055 91280155 91280318 91280545 91280634 91280811 91280858 91280914 91281122 91281242 91281276 91281300 91281451 91281505 91281547 91281789 91281951 91282207 91282274 91282361 91282369 91282484 91283349 91283537 91283559 91283904 91283946 91284159 91284326 91284558 91284696 91284798 91285069 91285146 91285226 91285303 91285321 91285374 91285397 Y f i r l i t y f i r ó i n n l e y s t h ú s b r é f : 91244802 Innlausnarverð 20.403,- 100.000 kr. 10.000 kr. (30. útdráttur, 15/11 1999) 91270253 91270425 91279059 Innlausnarverð 204.025,- 91252404 Innlausnarverð 21.473,- 100.000 kr. 10.000 kr. (32. útdráttur, 15/05 2000) Innlausnarverð 214.734,- 91282782 91283421 91285167 91250666 Innlausnarverð 22.062,- 100.000 kr. 10.000 kr. (33. útdráttur, 15/08 2000) Innlausnarverð 220.622,- 91270083 91276009 91281553 91240423 91245070 91249004 Innlausnarverð 22.973,- 100.000 kr. 10.000 kr. (35. útdráttur, 15/02 2001) Innlausnarverð 229.731,- 91270684 91275662 91279058 91281956 91282272 (12. útdráttur, 15/05 1995) Innlausnarverð 13.949,- 91281304 10.000 kr. (13. útdráttur, 15/08 1995) Innlausnarverð 142.371,-100.000 kr. 91242623 Innlausnarverð 14.237,-10.000 kr. 91270254 91283939 (14. útdráttur, 15/11 1995) Innlausnarverð 14.620,- 91272061 91284250 91284251 10.000 kr. (15. útdráttur, 15/02 1996) Innlausnarverð 148.341,- 91249180 100.000 kr. (16. útdráttur, 15/05 1996) Innlausnarverð 151.302,- 91242366 91244839 91244872 Innlausnarverð 15.130,- 91272063 91278029 91282418 100.000 kr. 10.000 kr. (17. útdráttur, 15/08 1996) Innlausnarverð 15.450,- 91276981 10.000 kr. Innlausnarverð 163.938,- 91244289 Innlausnarverð 16.394,- 100.000 kr. 10.000 kr. (20. útdráttur, 15/05 1997) 91270686 91270751 Innlausnarverð 166.719,- 91252794 100.000 kr. (21. útdráttur, 15/08 1997) Innlausnarverð 170.878,- 91244598 91250101 Innlausnarverð 17.088,- 100.000 kr. 10.000 kr. (22. útdráttur, 15/11 1997) 91279056 91277025 91240519 91241342 91242624 91242949 Innlausnarverð 17.382,- 100.000 kr. 10.000 kr. (23. útdráttur, 15/02 1998) 91283277 Innlausnarverð 173.820,- Innlausnarverð 17.706,-10.000 kr. (24. útdráttur, 15/05 1998) 91240711 91243199 100.000 kr. (25. útdráttur, 15/08 1998) Innlausnarverð 180.151,- Innlausnarverð 18.670,-10.000 kr. (27. útdráttur, 15/02 1999) 91282885 91283763 91284475 Innlausnarverð 19.105,-10.000 kr. (28. útdráttur, 15/05 1999) 91279286 91240515 91243222 91251342 91252489 100.000 kr. (29. útdráttur, 15/08 1999) Innlausnarverð 197.124,- Innlausnarverð 20.935,-10.000 kr. (31. útdráttur, 15/02 2000) 91282781 (36. útdráttur, 15/05 2001) 91280232 Innlausnarverð 13.492,-10.000 kr. 91249198 91249595 Innlausnarverð 25.031,- 100.000 kr. 10.000 kr. (37. útdráttur, 15/08 2001) Innlausnarverð 250.314,- 91281221 91240749 91245351 Innlausnarverð 23.783,- 100.000 kr. 10.000 kr. Innlausnarverð 237.827,- 91270754 91280234 91282077 91284252 91240048 91240340 91241909 91242016 91242968 91243241 91243242 91243246 91244925 91245023 91245791 91246008 91247119 91247277 91247504 91247632 91248477 91249443 91249923 91249969 91250190 91251238 91251728 Innlausnarverð 25.813,- 100.000 kr. 10.000 kr. (38. útdráttur, 15/11 2001) Innlausnarverð 258.131,- 91270105 91270207 91270501 91271000 91271364 91271390 91271542 91271744 91272381 91272505 91272781 91273063 91273617 91274012 91275727 91275913 91276501 91277374 91277751 91278968 91281048 91281181 91281270 91282037 91282439 91282586 91282803 91283190 91283534 91283758 91284634 Innlausnarverð 2.581.307,-1.000.000 kr. 91210008 (18. útdráttur, 15/11 1996) innlausnarverð 158.154,- 91240568 91244879 innlausnarverð 15.815,- 91282511 100.000 kr. 10.000 kr. 91242364 91242622 91251341 Innlausnarverð 22.545,- 100.000 kr. 10.000 kr. (34. útdráttur, 15/11 2000) Innlausnarverð 225.445,- 91280233 91284005 91240084 91240220 91240436 91240799 91240890 91241804 91241901 91242151 91242437 91242784 91243147 91244053 91244151 91244370 91245868 91249189 91249201 91249302 91249592 91249648 91249907 91249942 91251316 91252671 Innlausnarverð 26.655,- 100.000 kr. 10.000 kr. (39. útdráttur, 15/02 2002) Innlausnarverð 266.550,- 91270142 91270161 91270690 91271363 91271797 91272337 91272810 91273636 91273899 91274146 91274267 91274507 91274951 91275239 91275732 91275771 91276051 91276267 91276530 91277511 91277770 91278835 91280144 91280587 91282220 91282281 91282456 91282739 91282824 91282967 91283398 91283817 91284140 91284377 Innlausnarverð 2.665.499,-1.000.000 kr. 91210399 91212526 91212844 91213414 Útdregin óinnleyst húsbréf bera hvorki vexti né verðbætur frá innlausnardegi. Því er áríðandi fyrir eigendur þeirra að innleysa þau nú þegar og koma andvirði þeirra í arðbæra ávöxtun. Húsbréf eru innleyst í öllum bönkum, sparisjóðum og verðbréfafyrirtækjum. Borgartúni 21 105 Reykjavík Sími 569 6900 Fax 569 6800 H V ÍT A H Ú S IÐ / S ÍA „VÍST er um það að verk af þessum toga tekur sinn toll frá hefðbundnu bóknámi en enginn efast um gildi þess fyrir styrkingu vitundar, aga og virðingar hvers einstaklings, sem af heilum hug helgar sig draumnum, og gerir hann að veruleika, kraftaverki.“ Þetta er kjarni afstöðu skólastjórn- ar Kleppjárnsreykjaskóla sem hef- ur alið af sér þá fallegu og um- fangsmiklu sýningu sem nú er á fjölum Logalands undir stjórn hins elskulega og síunga Flosa Ólafs- sonar. Ekki fer á milli mála að sýningin hefur tekið sinn toll af tíma nem- enda en í leikskrá er einnig skýrt frá því að æfingar hafi að mestu farið fram á skólatíma og því skilj- anleg sú útskýring á gildi leiklist- arinnar fyrir börn og unglinga sem vitnað er til hér að framan. Enn- fremur segir: „Það hefur reynst skólanum dýrmætt að að njóta ríkrar leikhúshefðar UMF Reyk- dæla í þessu sérstæða og skemmti- lega samstarfi. Flestir nemendur og starfsmenn skólans hafa með einum eða öðrum hætti komið að uppsetningu verkefnisins, æfingar hafa nær eingöngu farið fram á skólatíma.“ Hér er fært í orð með einföldum hætti eitt hið mikilvægasta hlut- verk leiklistar í uppeldi og kennslu barna og unglinga. Gildi starfsins sjálfs og þjálfunin sem það veitir á öllum sviðum félagslegra sam- skipta auk þess aga sem það út- heimtir að æfa saman flókið sviðs- verk þar sem allir þurfa að taka á samtímis í leik og söng er óumdeil- anlegt en hefur þó átt undir högg að sækja sem hliðarbúgrein við eiginlegt skólanám. Hér blasir við að þegar leiklistin er gerð að aðalbúgrein er uppsker- an ríkuleg, gleðin skein af öllum þeim tugum fallegra andlita sem þátt tóku í sýningunni og áhorf- endur á öllum aldri kunnu vel að meta. Það skyldi einnig meta að verðleikum þegar gróið leikfélag innan sveitarfélagsins gengur í samstarf með skólanum og veitir þannig aðgang að kunnáttu og reynslu sem efalaust nýtist áfram á báða bóga. Æsir og þursar er sviðsetning á frásögnum norrænu goðafræðinnar af því er Freyr nemur á brott Gerði dóttur jötunsins Þjasa. Hann fær síðan Loka til að stela Iðunni með æskueplin og þegar æsir eru komnir að fótum fram vegna elli og hrumleika fá þeir Loka til að ræna henni um hæl. Þjasi brennur í eldi er hann veitir Loka eftirför. Síðan er sögð sagan af því er Loki fær Höður hinn blinda til að drepa Baldur og hvernig Æsir hyggjast refsa Loka fyrir ódæðið. Hér er heilmikill efniviður sem skemmtilega er unnið úr, æsir og þursar eru mannlegir og sterkar tilfinningar ástar og haturs ráða gjörðum þeirra. Í bland við leikin atriði er síðan söngatriði sem ljá sýningunni létt yfirbragð. Tónlistin er skemmtilega útsett og söngur- inn ágætur og gaman að heyra að textarnir skiluðu sér, jafnliðlega ortir og við er að búast af hagyrð- ingnum á Stóra-Aðalbergi. Mikið er lagt í útlit búninga og gerfi leikenda og ekki ólíklegt að nokkur handagangur sé í öskjunni að tjaldabaki við skiptingar þegar nokkrir tugir ungra leikenda eiga í hlut. Í anddyri Logalands hefur síðan verið sett upp nokkurs konar sýning á verkefnum nemenda sem tengjast efni sýningarinnar, nor- rænu goðafræðinni og er greinilegt að skólastjórnendur á Kleppjárns- reykjum kunna að nýta sér efnivið- inn til hins ýtrasta. Þetta er falleg og skemmtileg sýning sem er öllum þátttakendum og aðstandendum til mikils sóma. LEIKLIST Kleppjárnsreykjaskóli og UMF Reykdæla Söngleikur eftir Bernt Kværndrup. Leik- stjóri og þýðandi: Flosi Ólafsson. Tónlist- arstjórn: Ólafur Flosason. Þriðjudagur 12. mars. ÆSIR OG ÞURSAR Leiklist sem námsefni Hávar Sigurjónsson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.