Morgunblaðið - 15.03.2002, Blaðsíða 65

Morgunblaðið - 15.03.2002, Blaðsíða 65
HJÓNIN Angelina Jolie og Billy Bob Thornton urðu al- sæl á dögunum þegar þau ættleiddu 7 mánaða gamlan drenghnokka. Gleðin stóð hins vegar skammt því nú hafa yfirvöld í Bandaríkjun- um meinað þeim að koma með soninn inn í landið – að svo stöddu. Ástæðan er að samkvæmt lögum er bandarískum ríkisborgurum bannað að ættleiða börn frá Kambódíu en þau lög voru sett eftir að upp komst að þar gengju börn kaupum og sölum hæstbjóðanda. Hjónin hafa unnið að því að ættleiða barn frá Kamb- ódíu allt síðan Jolie dvaldist þar við tökur á Tomb Raider og varð djúpt snortin yfir fá- tæktinni sem ríkir í landinu. Þau voru því undir það búin að ættleiðingin gengi ekki snurðu- laust fyrir sig og hafa nú þegar sótt um undanþágu frá lögunum ströngu. Thornton og Jolie vilja vel. Jolie og Thornton ætleiða barn frá Kambódíu Fær ekki inngöngu í Bandaríkin MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 15. MARS 2002 65 LEIKKONAN, þáttastjórn- andinn og grínistinn Rosie O’Donnell hefur nú opinber- að samkynhneigð sína og gagnrýnir forseta sinn, George Bush, og yfirvöld í Flórídaríki fyrir neikvæða afstöðu til þess að samkyn- hneigðir ættleiði börn. „Ég efast um að Banda- ríkjamenn viti hvernig sam- kynhneigt foreldri lítur út,“ sagði O’Donnell í ABC-sjónvarpinu og bætti við: „Ég er þetta samkyn- hneigða foreldri.“ O’Donnell lýsti því yfir að hún hefði ákveðið að koma út úr skápn- um eftir að hafa lesið um mál Steve Loftons og Roger Croteaus, samkyn- hneigðs pars sem hefur farið í mál við Flórídaríki þar sem að beiðni þeirra um ættleiðingu var hafnað. „Ég er að tala um þetta nú þar sem ég er líkast til dæmi um foreldri sem Flórídaríki telur vanhæft … og það er rangt.“ Þegar hún var spurð hvað henni fyndist um þá staðhæfingu Bush um að börn ættu eingöngu að vera ættleidd af giftu fólki, sem væri sitt af hvoru kyn- inu, sagði hún: „Þetta er einfaldlega rangt hjá Bush. Ef hann og eiginkona hans kæmu í heimsókn til mín yf- ir helgi er ég sannfærð um að hann myndi skipta um skoðun.“ O’Donnell sagði að ef hún hefði vald til að velja hvort börnin sín yrðu samkynhneigð eða ekki sagði hún að eins og staðan væri nú myndi hún óska þeim gagn- kynhneigðar. „Nú á dögum er mun auðveldara að vera gagnkynheigður en ekki. Flestir eru haldnir þeim rang- hugmyndum að samkynhneigðir geri lítið annað en að skemmta sér.“ O’Donnell sagði að ástæðan fyrir því að hún hefði ekki tilkynnt að hún væri lesbía fyrr væri sú að hún hefði sóst eftir því að vera í öruggu sam- bandi, byggðu á trausti, en hún og unnusta hennar hafa nú verið saman í fjögur ár. Mælir fyrir munn sam- kynhneigðra foreldra Rosie O’Donnell komin út úr skápnum Rosie O’Donnell 1/2 Kvikmyndir.is  DV Tilnefningar til Óskarsverðlauna Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20. B.I. 12 ára. Vit 347. Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. Vit . 351 Ó.H.T Rás2 HK DV Ekkert er hættulegra en ein- hver sem hefur engu að tapa! Frá leikstjóra The Fugitive Sean Penn og Michelle Pfeiffer sýna hér stórleik og Sean hlaut tilnefningu til Óskarsverðlauna fyrir leik sinn hér. Myndin hrífur mann með sér og lætur engann ósnortinn. Tilnefningar til Óskarsverðlauna Sýnd kl. Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.15. B.i.16 ára Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.30. B.i. 12 ára. Vit nr. 351.4 SCHWARZENGGER Sýnd kl. 3.50. Ísl tal. Vit 349 Sýnd kl. 3.50, 5.55 og 8. Vit 349. Úr sólinni í slabbið! Cuba Gooding Jr fer á kostum sem tannlæknir frá Miami sem þarf að fara í óvænta ferð til Alaska og lendir í ýmsum hrakförum. Sýnd kl. 5, 8 og 11. B.i.12 ára Vit nr. 353. 2Tilnefningar til Óskarsverðlauna Gleymdu því sem þú heldur að þú vitir. Will Smith sem besti leikari í aðalhlutverki. Jon Voight sem besti leikari í aukahlutverki. Magnaðasta kvikmynd Will Smith á ferlinum. Stórbrotin kvikmynd um stórbrotinn mann FRUMSÝNING Sýnd kl. 10.10. Vit 348. B.i. 16. Denzel Washington sem besti leikari í aðalhlutverki. Ethan Hawke sem besti leikari í aukahlutverki.2 Hverfisgötu  551 9000 Svakalegasta stríðsm ynd seinni ára sem sat á toppnum í 3 vikur í Bandaríkjunum Sýnd kl. 6 og 9. B.i 16 ára. Sýnd kl. 6, 8 og 10. B.i 16 ára. No Man´s Land Tilnefnd til Óskarsverðlauna - sem besta erlenda myndin Sýnd kl. 8 og 10. 1/2SG DV 1/2 MBL  ÓHT Rás 2  Kvikmyndir.com Sýnd kl. 5.45. Franskir Dagar Skápurinn Sýnd kl. 6 og 8.  Kvikmyndir.com www.regnboginn.is Þann 3. október 1993 var úrvalslið bandarískra hermanna sent á vettvang inn í höfuðborg Sómalíu, til að handtaka tvo hryðjuverkamenn. Aðgerðin átti að taka eina klukku- stund en misheppnaðist og endaði með skelfingu HK. DV  SV. MBL Dulið Sakleysi Sýnd kl. 10. FRUMSÝNING Búðu þig undir að öskra! Frá fólkinu sem stóð á bakvið Matrix, What Lies Beneath og Swordfish kemur ógnvekjandi hrollvekjutryllir! Hið fullkomna hryllingshús opnar dyr sínar og þar er dauðinn á bakvið hverja hurð og draugur í hverju herbergi. Shannon Elizabeth (American Pie 1 & 2), Matthew Lillard (Scream), Tony Shaloub (Men In Black) og F. Murray Abraham (Amadeus) í magnaðri mynd! Vorskipin eru komin MEÐ GÆÐIN Í STAFNI Laugavegur 1 • Sími 561 7760 Í tilefni 6 ára afmælis okkar bjóðum við 15 % afslátt af öllum vörum til páska. Velkomin um borð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.