Morgunblaðið - 15.03.2002, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 15.03.2002, Blaðsíða 39
UMRÆÐAN MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 15. MARS 2002 39 Húsbréf Fertugasti og þriðji útdráttur í 1. flokki húsbréfa 1990 Innlausnardagur 15. maí 2002 500.000 kr. bréf 50.000 kr. bréf 5.000 kr. bréf (1. útdráttur, 15/11 1991) 5.000 kr. Innlausnarverð 5.875,- 90173029 (2. útdráttur, 15/02 1992) Innlausnarverð 5.945,-5.000 kr. (4. útdráttur, 15/08 1992) 90172684Innlausnarverð 6.182,-5.000 kr. (5. útdráttur, 15/11 1992) 90172688Innlausnarverð 6.275,-5.000 kr. 90173183 (7. útdráttur, 15/05 1993) 500.000 kr. Innlausnarverð 653.468,- Innlausnarverð 6.535,-5.000 kr. 90170166 90112198 (8. útdráttur, 15/08 1993) Innlausnarverð 6.685,-5.000 kr. 90174159 (9. útdráttur, 15/11 1993) Innlausnarverð 68.614,-50.000 kr. 90144368 (11. útdráttur, 15/05 1994) Innlausnarverð 7.056,-5.000 kr. 90172683 H V ÍT A H Ú S IÐ / S ÍA 90172685 (15. útdráttur, 15/05 1995) Innlausnarverð 7.562,-5.000 kr. 90173031 (17. útdráttur, 15/11 1995) Innlausnarverð 79.161,-50.000 kr. Innlausnarverð 7.916,-5.000 kr. 90173400 90174642 90140551 90142996 (18. útdráttur, 15/02 1996) Innlausnarverð 8.028,-5.000 kr. 90172646 90172689 90140159 90140174 90140194 90140258 90140638 90140641 90140723 90140726 90140908 90140910 90140940 90141229 90141230 90141393 90141405 90141494 90141513 90141516 90141714 90141974 90141978 90142020 90142073 90142087 90142121 90142239 90142321 90142348 90142443 90142556 90142990 90143016 90143270 90143276 90143430 90143449 90143509 90143575 90143593 90143815 90143857 90143930 90143946 90143975 90144043 90144106 90144236 90144259 90144362 90144380 90144503 90144778 90144822 90144903 90145197 90170006 90170054 90170279 90170472 90171056 90171073 90171121 90171157 90171234 90171259 90171282 90171284 90171304 90171453 90171484 90171735 90171946 90172071 90172112 90172281 90172386 90172655 90172666 90172713 90172736 90172922 90172934 90172953 90172962 90173129 90173153 90173295 90173361 90173453 90173493 90173530 90173610 90173803 90173837 90173911 90174149 90174432 90174598 90174605 90174667 90174682 90174746 90174751 90174823 90174937 90174998 90175026 90110032 90110108 90110160 90110179 90110352 90110468 90110557 90110619 90110684 90110705 90110746 90110788 90110799 90110894 90110905 90110956 90110962 90111024 90111211 90111296 90111324 90111501 90111508 90111608 90111654 90111754 90111872 90111978 90112322 90112661 90112774 90112929 90113044 90113100 90113212 90113313 90113368 90113481 90113747 90113839 90113880 90114007 90114075 90114257 90114298 (22. útdráttur, 15/02 1997) Innlausnarverð 8.661,-5.000 kr. 90174639 (20. útdráttur, 15/08 1996) Innlausnarverð 8.351,-5.000 kr. 90172687 Y f i r l i t y f i r ó i n n l e y s t h ú s b r é f : 50.000 kr. Innlausnarv. 100.323,- 90142746 (30. útdráttur, 15/02 1999) (21. útdráttur, 15/11 1996) Innlausnarverð 8.543,-5.000 kr. 90172690 5.000 kr. Innlausnarverð 10.580,- 90171882 (32. útdráttur, 15/08 1999) 5.000 kr. Innlausnarverð 11.223,- 90174638 (34. útdráttur, 15/02 2000) 5.000 kr. Innlausnarverð 11.504,- 90174640 (35. útdráttur, 15/05 2000) Borgartúni 21 105 Reykjavík Sími 569 6900 Fax 569 6800 50.000 kr. 5.000 kr. Innlausnarverð 127.116,- Innlausnarverð 12.712,- 90174732 (39. útdráttur, 15/05 2001) 90142774 90144369 (25. útdráttur, 15/11 1997) 5.000 kr. Innlausnarverð 9.209,- 5.000 kr. Innlausnarverð 13.371,- 90171296 (40. útdráttur, 15/08 2001) 50.000 kr. 5.000 kr. Innlausnarverð 137.805,- Innlausnarverð 13.780,- 90170089 90170398 90171065 90171299 90172437 90172800 90173705 90173817 (41. útdráttur, 15/11 2001) 90140050 90140255 90141101 90141144 90141639 90142266 90143349 90143540 90143562 90143625 90143915 90144118 90144172 90144469 90144814 90144818 90144954 90145258 500.000 kr. Innlausnarverð 1.378.049,- 90112831 90113103 50.000 kr. 5.000 kr. Innlausnarverð 98.280,- Innlausnarverð 9.828,- 90142775 90172653 90173030 (29. útdráttur, 15/11 1998) 90172682 50.000 kr. 5.000 kr. Innlausnarverð 142.216,- Innlausnarverð 14.222,- 90170357 90171278 90171320 90172326 90172620 90173419 90173543 90174170 90174482 90174492 90174741 (42. útdráttur, 15/02 2002) 90140367 90140382 90140611 90140678 90140850 90140854 90140858 90140876 90140936 90141176 90141378 90142267 90142482 90142688 90142980 90143722 90143811 90143964 90144652 90144729 90144964 90145256 500.000 kr. Innlausnarverð 1.422.156,-90112228 90113229 90114370 Útdregin óinnleyst húsbréf bera hvorki vexti né verðbætur frá innlausnardegi. Því er áríðandi fyrir eigendur þeirra að innleysa þau nú þegar og koma andvirði þeirra í arðbæra ávöxtun. Húsbréf eru innleyst í öllum bönkum, sparisjóðum og verðbréfafyrirtækjum. SÍÐUSTU ár hefur verið mikil umræða um það, hvernig fyrirtæki og stofnanir geti nýtt sér nýja fjarskipta- tækni til að vinna verk- efni í fjarvinnslu. Skal nú gerð grein fyrir því stuttlega hvernig þessi mál snúa að Alþingi. Á Hvammstanga hef- ur fjarvinnsla verið unnin síðan 1993 á þann hátt, að upplýsingar um þingmál eru slegnar inn í gagnagrunn Alþingis upp úr efnisyfirlitum eldri Alþingistíðinda. Frá því starfið hófst er búið að slá inn upplýsingar frá árinu 1987 og aftur til ársins 1950. Þetta auðveldar alla leit á vefnum því hægt er að ganga að upplýsingum um mál- in, þó svo að ekki liggi texti á bak við. Einnig er búið að slá inn nöfn allra þingmanna frá 1845, sem hægt er að nálgast með æviágripi á heimasíðu Alþingis undir kenniorðinu Alþingis- mannatal. Þessi vinna er unnin í sam- ræmi við þær fjárveitingar, sem verk- efnið fær hverju sinni og er miðað við hálft stöðugildi. Með sama hraða tek- ur mörg ár að ljúka verkinu, því að umfang þess nær aftur til ársins 1845. Mér er sagt að á Hvammstanga sé ánægja með þessa samvinnu við Al- þingi og ég mun koma þar við, næst þegar ég á leið um, til þess að kynna mér þessi mál betur. Árið 1997 hófst annars konar fjar- vinnsla eða innsláttur á þingræðum á því þingi. Var um tilraun að ræða fyrst í stað, sem gekk mjög vel, og er þetta nú hluti vinnuferils við ræður. Tilhögun fjarvinnslunnar er sú, að tveir fjarvinnsluritarar vinna á heim- ilum sínum og sækja hverju sinni 15 mínútna bút af hljóðskrám (ræðum) í gegnum vefinn, slá ræðurnar inn og senda textaskrá til baka. Þetta er gert jafnóðum og ræðurnar eru flutt- ar til þess að flýta fyrir því, að þær komist á vefinn. Fjarvinnsluritararn- ir eru þaulvanir og hafa reynst vel. Á fjárlögum þessa árs er veitt 7 milljónum kr. til þess að láta skanna texta úr gömlum Alþingistíðindum, allt frá endurreisn Alþingis 1845 til ársins 1990. Þetta er mikið verk og hefur verið talið að 8 til 9 ársverk þurfi til að ljúka því, en gert er ráð fyrir, að verkið verði unnið á Ólafs- firði, eins og fram kemur í bókun for- sætisnefndar 27. nóvember 2001: „Undir liðnum önnur mál greindi forseti frá því að hans vilji væri sá að næsti áfangi í stuðn- ingi Alþingis við fjar- vinnslu á landsbyggð- inni væri fólginn í því að á Ólafsfirði verði unnin skönnun Alþingistíð- inda frá endurreisn Al- þingis 1845 og á Stöðv- arfirði verði komið upp símsvörun fyrir Alþingi. Hann sagðist vænta þess að fjárveiting fáist til fyrra verkefnisins í fjárlögum fyrir árið 2002 en ekki lægi fyrir hversu fljótt yrði hægt að hrinda síðara verkefninu í fram- kvæmd. Sagðist hann hafa falið rekstrar- og fjármálastjóra að vinna að framgangi þess máls.“ Rétt er að taka fram, að ekki var gerð athugasemd við þessa bókun. Viðræður við Ólafsfirðinga um skönnun Alþingistíðinda hófust skömmu eftir að ég varð forseti Al- þingis, en skriður komst á þær eftir að stærsta fiskverkunarfyrirtækið á staðnum varð gjaldþrota í desember árið 1999 og frystihús KEA í Hrísey hætti starfsemi í febrúar árið 2000. Fyrirtækið Óley, sem Alþingi á í sam- vinnu við, starfar á báðum þessum stöðum. Viðvarandi atvinnuleysi hef- ur síðan verið á báðum stöðunum. Hér hef ég í stuttu máli rakið, hvernig Alþingi hefur nýtt sér mögu- leika til fjarvinnslu eftir því sem verk- efni og fjárveitingar leyfa. Sex störf er nokkurt framlag. Ég legg áherslu á, að undirbúning verður að vanda vel, svo að ekkert fari úrskeiðis. Og auðvitað veltur framkvæmdin á því, að báðir aðilar séu samvinnufúsir og beri traust hvor til annars. Ég mun í annarri grein svara að nokkru þeim athugasemdum og að- finningum, sem komið hafa fram, m.a. á Alþingi, eftir að samið var við Ólafs- firðinga um skönnun Alþingistíðinda. Lætur vinna verkefni í fjarvinnslu Halldór Blöndal Höfundur er forseti Alþingis og 1. þingmaður Norðurlands- kjördæmis eystra. Alþingi Ég legg áherslu á, segir Halldór Blöndal, að undirbúning verður að vanda vel. Klapparstíg 44  Sími 562 3614PIPAR OG SALT PÁSKA- EGGJAMÓT KONFEKTMÓT MATARLITIR Póstsendum VERSLUNIN Laugavegi 52, s. 562 4244. Brúðhjón A l l u r b o r ð b ú n a ð u r - G l æ s i l e g g j a f a v a r a - B r ú ð h j ó n a l i s t a r Bossakremið frá Weleda – þú færð ekkert betra Fæst í: Þumalínu, Heilsuhúsinu, Lyfju, Lyf og heilsu og ApótekinuFreemans - Bæjarhrauni 14 - s: 565 3900 - www.freemans.is Nýi Freemanslistinn kominn útSúrefnisvörur Karin Herzog Oxygen face
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.