Morgunblaðið - 15.03.2002, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 15.03.2002, Blaðsíða 52
52 FÖSTUDAGUR 15. MARS 2002 MORGUNBLAÐIÐ ATVINNU- AUGLÝSINGAR I I Baader-maður Vanan Baader-mann vantar strax á frystitogara. Upplýsingar í símum 481 2079 og 892 0234. ⓦ afleysingar á Birkimel Skólaskrifstofa Hafnarfjarðar Daggæslufulltrúi Á Skólaskrifstofu Hafnarfjarðar er laus til um- sóknar 50% staða daggæslufulltrúa. Um er að ræða viðbótarstöðugildi og er gert ráð fyrir að ráðið verði í stöðuna sem fyrst. Daggæslu- fulltrúar fara með málefni dagmæðra í Hafnar- firði og er starfið einkum fólgið í eftirliti og úthlutun leyfa til dagmæðra. Hæfniskröfur: ● Leikskólakennaramenntun eða sambærilegt. ● Jákvæðni og lipurð í mannlegum sam- skiptum. ● Tölvukunnátta. ● Gott vald á íslensku máli. ● Sjálfstæði og frumkvæði. Allar upplýsingar um starfið veitir Ingibjörg Einarsdóttir, rekstrarstjóri, í síma 585 5800. Umsóknareyðublöð fást á Skólaskrifstofunni, Strandgötu 31 og einnig er hægt að sækja um rafrænt á hafnarfjordur.is . Umsóknarfrestur er til 22. mars. Fræðslustjórinn í Hafnarfirði. R A Ð A U G L Ý S I N G A R FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR Aðalfundur Kaupmannasamtaka Íslands verður haldinn í dag, föstudaginn 15. mars, á 14. hæð í Húsi verslunarinnar og hefst hann kl. 16.00. Kópavogsbúar Opið hús Sjálfstæðisfélag Kópavogs býður Kópavogs- búum í opið hús á laugardagsmorgnum milli kl. 10.00 og 12.00 í Hamraborg 1, 3. hæð. Þar gefst Kópavogsbúum kostur á að hitta alþing- ismenn, bæjarfullrúa, nefndarfólk og aðra trúnað- armenn flokksins, skiptast á skoðunum og koma málum á framfæri. Ármann Kr. Ólafsson og Halla Halldórsdóttir, bæj- arfulltrúar, verða til viðtals í Opnu húsi á morgun, laugardaginn 16. mars. Allir velkomnir. Sjálfstæðisfélag Kópavogs. TILKYNNINGAR Handverksfólk athugið! Handverksmarkaður verður á Garða- torgi laugardaginn 16. mars. Vinsamlega staðfestið básapantanir í síma 692 6673 eða 861 4950. Auglýsing um tillögu að sérstöku svæðisskipulagi fyrir Kárahnjúkavirkjun Skipulagsstofnun auglýsir hér með tillögu Landsvirkjunar að sérstöku svæðisskipulagi fyrir Kárahnjúkavirkjun samkvæmt 15. gr. skipu- lags- og byggingarlaga. Í skipulagstillögunni er gerð grein fyrir landnotkun og framkvæmd- um vegna Kárahnjúkavirkjunar og skilyrðum fyrir leyfisveitingum einstakra framkvæmda- þátta. Skipulagstillagan liggur frammi til kynningar frá 15. mars til 26. apríl 2002 á eftirtöldum stöð- um: Á skrifstofum Austur-Héraðs, Fellahrepps, Fljótsdalshrepps og Norður-Héraðs. Einnig liggur skýrslan frammi á Bókasafni Héraðsbúa á Egilsstöðum, í Þjóðarbókhlöðunni og hjá Skipulagsstofnun í Reykjavík. Tillöguna er ennfremur hægt að skoða á Netinu, www.karahnjukar.is og www.skipulag.is. Þeim, sem telja sig eiga hagsmuna að gæta, er hér með gefinn kostur á að gera athuga- semdir við tillöguna. Frestur til þess að skila inn athugasemdum er til 26. apríl 2002. Athugasemdir skulu vera skriflegar og berast til Skipulagsstofnunar, Laugavegi 166, 150 Reykjavík. Stækkun Norðuráls á Grundartanga Framleiðsluaukning í allt að 300.000 tonn á ári Mat á umhverfisáhrifum — athugun Skipulagsstofnunar Norðurál hf. hefur tilkynnt til athugunar Skipu- lagsstofnunar matsskýrslu um stækkun Norð- uráls á Grundartanga. Framleiðsluaukning í allt að 300.000 tonn á ári. Tillaga að ofangreindri framkvæmd og skýrsla um mat á umhverfisáhrifum hennar liggur frammi til kynningar frá 15. mars. til 26. apríl 2002 á eftirtöldum stöðum: Á skrifstofum Hvalfjarðarstrandarhrepps og Skilmanna- hrepps og á bókasafni Akraness. Einnig liggur skýrslan frammi í Þjóðarbókhlöðunni og hjá Skipulagsstofnun, Reykjavík. Matsskýrslan er aðgengileg á heimasíðu Norðuráls hf.: www.nordural.is og Hönnunar hf.: www.honnun.is Allir hafa rétt til að kynna sér framkvæmdina og leggja fram athugasemdir. Athugasemdir skulu vera skriflegar og berast eigi síðar en 26. apríl 2002 til Skipulagsstofnunar, Lauga- vegi 166, 150 Reykjavík. Þar fást ennfremur nánari upplýsingar um mat á umhverfisáhrif- um. Birt samkvæmt lögum um mat á umhverfisáhrifum, nr. 106/2000. Skipulagsstofnun. UPPBOÐ Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eign verður háð á skrifstofu embættisins á Borgarbraut 2, Stykkishólmi, sem hér segir: Nökkvi, sknr. 2028, þingl. eig. Bátsferðir ehf., gerðarbeiðendur Búnað- arbanki Íslands hf., Landsbanki Íslands hf., höfuðst., Tryggingamið- stöðin hf. og Vátryggingafélag Íslands hf., miðvikudaginn 20. mars 2002 kl. 11.00. Sýslumaður Snæfellinga, 14. mars 2002. Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum sem hér segir: Ólafsbraut 20, ásamt rekstrartækjum o.fl., Snæfellsbæ, þingl. eig. Elísabet Eygló Egilsdóttir, gerðarbeiðendur Byggðastofnun og Ferða- málasjóður, miðvikudaginn 20. mars 2002 kl. 13.30. Stekkjarholt 1, Snæfellsbæ, þingl. eig. Þórunn Sigurðardóttir, gerð- arbeiðendur Byko hf., Húsasmiðjan hf., Íbúðalánasjóður, Landsbanki Íslands hf., höfuðst., Lífeyrissjóður sjómanna, Lífeyrissjóður verslun- armanna, Ríkisútvarpið og Snæfellsbær, miðvikudaginn 20. mars 2002 kl. 13.00. Sýslumaður Snæfellinga, 14. mars 2002. Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum sem hér segir: Geislagata 12, efri hæð, Akureyri, þingl. eig. Lykilhótel hf., gerðarbeið- endur Sparisjóður Norðlendinga og Landsbanki Íslands hf., miðviku- daginn 20. mars 2002 kl. 10:00. Hafnarstræti 67, Akureyri, þingl. eig. Hótel Akureyri ehf., gerðarbeið- andi Ferðamálasjóður, miðvikudaginn 20. mars 2002 kl. 10:30. Litlahlíð, íbúðarhús, Eyjafjarðarsveit, þingl. eig. Anna Hafdís Karls- dóttir, gerðarbeiðendur Ingvar Helgason hf. og Vélar og þjónusta hf., þriðjudaginn 19. mars 2002 kl. 13:30. Litli-Garður, Eyjafjarðarsveit, þingl. eig. Ármann Hólm I. Ólafsson, gerðarbeiðendur Baldur sf., Lánasjóður landbúnaðarins og sýslumað- urinn á Akureyri, þriðjudaginn 19. mars 2002 kl. 14:00. Lögbergsgata 7, miðhæð 010101, Akureyri, þingl. eig. Guðlaug Her- mannsdóttir, gerðarbeiðandi Landsbanki Íslands hf., miðvikudaginn 20. mars 2002 kl. 11:00. Melasíða 8 E, 0105, Akureyri, þingl. eig. Hjördís Hauksdóttir og Pálmi Helgi Björnsson, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, miðvikudaginn 20. mars 2002 kl. 11:30. Ránargata 4, Akureyri, þingl. eig. Hanna Hlíf Bjarnadóttir og Þórarinn Blöndal, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Landsbanki Íslands hf., miðvikudaginn 20. mars 2002 kl. 13:30. Steinahlíð 1B, Akureyri, þingl. eig. Halla Svanlaugsdóttir og Njáll Kristjánsson, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, miðvikudaginn 20. mars 2002 kl. 14:00. Þórunnarstræti 128, efsta hæð, Akureyri, þingl. eig. Halldóra Kristj- ánsdóttir, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, miðvikudaginn 20. mars 2002 kl. 14:30. Sýslumaðurinn á Akureyri, 14. mars 2002. Harpa Ævarrsdóttir, ftr. Bessastaðahreppur — forval VSÓ Ráðgjöf, fyrir hönd Bessastaðahrepps sem verkkaupa, auglýsir eftir aðilum til að taka þátt í forvali vegna útboðs á byggingu færan- legs húss við leikskólann Krakkakot í Bessa- staðahreppi. Stærð húss er 100 m2. Valdir verða allt að 5—7 verktakar til að taka þátt í útboðinu. Forvalsgögn liggja frammi hjá VSÓ Ráðgjöf, Borgartúni 20, 105 Reykjavík. Umsóknum ásamt fylgiskjölum skal skila á sama stað eigi síðar en kl. 11:00 þriðjudaginn 26. mars.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.