Morgunblaðið - 04.04.2002, Side 18

Morgunblaðið - 04.04.2002, Side 18
NEYTENDUR 18 FIMMTUDAGUR 4. APRÍL 2002 MORGUNBLAÐIÐ KL. 12.00 - 15.00 KL. 17.00 - 19.00 KL. 12.00 - 22.00 BÓNUS Gildir frá 4.–7. apríl nú kr. áður kr. mælie. Frosin ýsa með roði ............................... 499 599 499 kg Frosið súpukjöt, 1. fl. ............................. 399 499 399 kg Bónus frosið kjötfars .............................. 99 189 198 kg Bónus bl. hakk ...................................... 499 599 499 kg Óðals svínabjúgu, 4 st. í pk. ................... 299 449 299 kg Pampers bleiur, tvöf. pakki ..................... 1.699 1.759 850 pk. Ariel þvottaefni, 5,4 kg........................... 1.299 1.499 240 kg HAGKAUP Gildir 4.–10. apríl nú kr. áður kr. mælie. Freschetta pítsur ................................... 299 529 Frá 786 kg Óðals UN hakk ...................................... 699 999 699 kg Íslandsfugl kjúklingalæri, hálfúrb. ........... 698 998 698 kg Norðlenska gourmet lambalæri ............... 1.168 1.461 1.168 kg Kjörís lúxuspinnar .................................. 345 459 345 pk. Orville örbylgjupopp, 3 st. í pakka ........... 149 174 502 kg Holger bruður, 400 g.............................. 129 179 323 kg Frón mjólkurkex, 400 g .......................... 139 179 348 kg SAMKAUP/ÚRVAL Gildir 4.–8. apríl nú kr. áður kr. mælie. Kellogg’s Special, 500 g ........................ 305 359 610 kg Kellogg’s kornflögur, 750 g..................... 336 395 448 kg Nói 100 g fyllt piparmyntusúkk. .............. 119 149 1.190 kg Nói 100 g fyllt toffísúkkul. ...................... 119 149 1.190 kg Nói 100 g fyllt kaffisúkkul....................... 119 149 1.190 kg Nói 100 g fyllt rjómalíkjörsúkk. ............... 119 149 1.190 kg O&S ostakaka heslihnetu, 600 g ............ 950 1056 1.583 kg O&S piparostur, 150 g........................... 143 159 953 kg O&S gráðaostur, 125 g, nýjar umbúðir..... 197 219 1.576 kg SELECT-verslanir Gildir til 24. apríl nú kr. áður mælie. Twix king size......................................... 69 98 Maltesers, 175 g ................................... 229 310 1.308 kg Stjörnu party mix, 170 g, 2 teg. .............. 219 275 1.288 kg Grieson minis kex, 150 g........................ 139 169 920 kg UPPGRIP-verslanir OLÍS Apríl tilboð nú kr áður kr. mælie. Hersheys Almond Joy, 50 g..................... 119 nýtt Hersheys Crunchy Bar, 43 g.................... 89 nýtt Sharps brjóstsykur, 40 g ........................ 45 60 Samloka Sóma ..................................... 209 235 ÞÍN VERSLUN Gildir 4.–10. apríl nú kr. áður kr. mælie Búrfells nautagúllas............................... 1.078 1.348 1.078 kg Búrfells nautahakk ................................ 623 779 623 kg Toro kjúklingagrýta ................................. 169 214 169 pk. Toro ítölsk grýta ..................................... 199 265 199 pk. Toro aspassúpa ..................................... 99 123 99 pk. Hvítlauksbrauð, 2 st., 340 g ................... 199 248 199 pk. Tilboðsverð á þvotta- efni og bleium Helgartilboð Verðupplýsingar sendar frá verslunum VERÐMUNUR á lausasöluyfjum í apótekum á höfuðborgarsvæðinu er allt að 40%, samkvæmt öðrum hluta nýrrar verðkönnunar ASÍ. Í niður- stöðum könnunarinnar segir að mik- ill munur sé á lyfjaverði milli apóteka á höfuðborgarsvæðinu, jafnt á lyfseð- ilsskyldum lyfjum og lyfjum í lausa- sölu. „Rimaapótek og Nesapótek eru oftast með lægsta verðið á lyfseðils- skyldum lyfjum til venjulegra sjúk- linga. Rimaapótek er einnig oftast með lægsta verðið á lyfseðilsskyldum lyfjum til örorku- og ellilífeyrisþega. Laugarnesapótek er oftast með hæsta verðið á lyfseðilsskyldum lyfj- um til venjulegra sjúklinga en Ár- bæjarapótek til örorku- og ellilíf- eyrisþega,“ segir ASÍ. Fram kemur jafnframt í samanburði á hækkunum milli nóvember 2001 og mars 2002 að afsláttur apóteka til sjúklinga hefur minnkað, sem leiðir til hærra lyfja- verðs. „Meiri tilhneiging hefur þó verið til hækkunar hjá elli- og ör- orkulífeyrisþegum,“ segir ASÍ. Verðkönnunin var gerð fimmtu- daginn 14. mars síðastliðinn og var kannað verð á 25 tegundum lyfseð- ilsskyldra lyfja og 18 tegundum lausasölulyfja. Hæst verð í Laugarnes- apóteki í 17 tilvikum „Rimaapótek hefur lægsta verðið í 15 tilfellum og Nesapótek í 14, þegar skoðað er venjulegt verð á 25 lyfseð- ilsskyldum lyfjum í þeim 9 apótekum á höfuðborgarsvæðinu sem tóku þátt. Laugarnesapótek hefur hæsta verð í 17 tilfellum af þeim 19 lyfseðilskyld- um lyfjum sem það gaf upp. Mun- urinn milli hæsta og lægsta verðs er frá 16% á þunglyndislyfinu Zolofti og upp í 107% á bólulyfinu Roaccutan. Rimaapótek var einnig oftast með lægsta verð til elli- og örorkulífeyr- isþega, eða í 17 tilfellum. Árbæjar- apótek var með hæsta verðið í 15 til- fellum. Munur á hæsta og lægsta verði er mjög mikill,“ segir í niður- stöðum. Þegar þessi könnun og könnunin í nóvember eru bornar saman, kemur í ljós að almennt hafa apótekin hækk- að verð á fleiri tegundum lausasölu- lyfja en þau hafa lækkað verð á, segir ASÍ ennfremur. Lægst verð í Árbæjarapóteki fyrir elli- og örorkulífeyrisþega Í flokki lausasölulyfja voru 18 lyf skoðuð. „Þegar skoðað er venjulegt verð þá eru Rimaapótek og Apótekið Iðufelli með lægsta verðið í 7 tilfell- um hvort. Laugarnesapótek er með hæsta verðið í 11 tilfellum. Munur á hæsta og lægsta verði er minnstur 30% á ofnæmistöflunum Loritín og mestur á verkjastillandi töflunum Treo eða 83%. Yfirleitt er munurinn í kringum 40% á hæsta og lægsta verði sem venjulegur sjúklingur þarf að greiða og því getur borgað sig að leita að lægsta verðinu. Verð til elli- og ör- orkulífeyrisþega var oftast lægst í Árbæjarapóteki eða í 12 tilfellum. Hæsta verðið í flestum tilfellum var í Laugarnesapóteki eða 9 tilvikum og í 8 tilvikum í Grafarvogs apóteki. Munur á lægsta og hæsta verði, til elli- og örorkulífeyrisþega, var minnstur á Nicorette tyggigúmmíi, 27%, en mestur á Ibufen-töflum eða 91%.“ „Erfitt getur verið að gera verð- könnun í lyfjaverslunum, en nokkrir lyfsalar neituðu að gefa upp verð, aðrir gáfu aðeins upp verð á lausa- sölulyfjum og enn aðrir gáfu aðeins upp verð á hluta af þeim lyfjum sem spurt var um. Nokkrir neituðu að taka þátt í könnuninni Í Reykjavík tóku níu apótek þátt í könnuninni; Apótekið, Árbæjarapó- tek, Grafarvogsapótek, Laugarnes- apótek að hluta til, Lyf og heilsa, Lyfja, Nesapótek, Rimaapótek og Skipholtsapótek. Borgarapótek og Hringbrautar- apótek eru rekin af sama aðilanum og neituðu bæði að taka þátt í könnun- inni. Einnig neitaði Garðsapótek að taka þátt í henni. Laugarnesapótek gaf aðeins upp verð á hluta af lyfseð- ilsskyldum lyfjum og bar við tíma- skorti. Hins vegar gaf það upp verð á lausasölulyfjum. Ekki er lagt mat á þjónustu apó- tekanna í þessari könnun, heldur er aðeins um beinan verðsamanburð að ræða. Í sumum tilvikum njóta við- skiptavinir sérstaks afsláttar hjá apótekunum en ekki er tekið tillit til þess í könnuninni,“ segir loks í nið- urstöðum lyfjaverðkönnunar ASÍ.                                      !"#   $   %& '(    )*+ ,, - .&   ,  -% ' ( /0    '() 1$  2) 3   2) 4$    " '56   * . 0   ,    *  ,   )  .    ) +  !, - +*  7    ) 7'' 0   6 '     8  ' -%.& ' 8  7.   ) 3 ,    3    * 6    *                                                                                                                                                                                                                                                                                                    9  %   9  1%  "0 : 6;  < =>: 9  "   9  6  9  /   $ 9  "0   4   7 9  ?> $ % "> $ %   >  > % $ % Rimaapótek og Nesapótek oftast með lægsta verðið Allt að 40% verð- munur á lausa- sölulyfjum á höf- uðborgarsvæðinu FRÓN hóf nýverið sölu á þremur gerðum af snúðum og segir í tilkynn- ingu að „valinkunnar ömmur og mömmur hafi lagt blessun sína yfir framleiðsluna“. Um er að ræða þrjár gerðir, það er sultusnúða, kanilsnúða og súkkulaðisnúða í 400 gramma pok- um. Einnig er vak- in athygli á afmælispakka frá fyrir- tækinu en Frón hefur starfað í 75 ár. Í afmælispakkanum eru bæði mjólk- ur- og kremkex sem „eru meðal allra vinsælustu kextegunda á Íslandi“. Á umbúðunum má lesa ágrip úr sögu fyrirtækisins og í hverjum pakka er skafmiði. Í boði eru 75 vinningar, nánar tiltekið sex utanlandsferðir fyrir tvo, 15 máltíðir fyrir tvo á TGI Fridays og 54 sælkerakörfur frá Fróni og BKI. Afmælispakkinn fæst í næstu matvöruverslun. NÝTT Afmælispakki og snúðar frá Fróni

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.