Morgunblaðið - 04.04.2002, Page 58

Morgunblaðið - 04.04.2002, Page 58
58 FIMMTUDAGUR 4. APRÍL 2002 MORGUNBLAÐIÐ Aumingja Lloyd (Lloyd) Gamanmynd Bandaríkin, 2001. Myndform VHS. (95 mín.) Öllum leyfð. Leikstjórn: Hector Barron. Aðalhlutverk: Todd Bosely, Brendon Ryan Barret og Tom Arnold. BANDARÍSKAR gerpismyndir eru að verða að mjög svo óþolandi kvikmyndagrein, sem beint er sér- staklega að börnum og fjölskyldum þeirra. Helsta ástæðan fyrir þessari þróun er sú áhersla sem framleiðend- ur vinsældakvik- mynda leggja á ákveðnar týpur barnaleikara, þ.e. kotroskna krakka sem líta út fyrir að vera mun yngri og krúttlegri en þeir í raun eru. Þannig verða þeir hálf óeðlilegir á að líta, eru eiginlega „börn að leika börn“ og ferst sá leikur iðu- lega mjög illa, enda felur hann óhjá- kvæmilega í sér ofleik, sem sniðinn er að einhverjum sér-„hollýwoodískum“ húmor og látalátum. Kvikmyndin Lloyd jaðrar eiginlega við það að vera óáhorfanleg, því þar er ekki aðeins dæmigert kvikmyndagerpi í aðalhlut- verki, heldur má segja að þar sé að finna gerpi að ofleika gerpi. Myndin fjallar um ellefu ára dreng sem er eiginlega eins óheppinn með útlit og limaburð og hægt er að vera. Hann er sem sagt algjört gerpi og líð- ur miklar þjáningar fyrir vikið. Hon- um er strítt illilega, hann er ekki góð- ur í neinu og stelpurnar líta ekki við honum. Og til að bæta gráu ofan á svart er yngri bróðir Lloyds frábær- lega myndarlegur og alltaf að „skora“ hjá stelpunum, þrátt fyrir ungan ald- ur. Á heildina litið er þessi mynd fátt annað en niðurdrepandi og ömurleg, sökum ófyndni og þess grimma heims sem hún reynir að spinna einhverja kómedíu í kringum.  Heiða Jóhannsdóttir Myndbönd Að vera eða vera ekki gerpi Sandur (Sand) Spennudrama Bandaríkin 2000. Skífan VHS. Bönnuð innan 16 ára. (91 mín.) Leikstjórn og handrit Matt Palmieri. Aðalhlutverk Michael Vartan, Denis Leary, Kari Wuhrer. FJANDINN hann Tarantino. Eins og maður fagnaði ferskum andblæ sem fylgdi myndum hans á sínum tíma þá koma annað slagið upp í kollinn vangaveltur um hvort það hefði ekki bara verið betra fyrir alla hefði hann aldrei látið verða af því að láta draumana rætast og haldið áfram að afgreiða á mynd- bandaleigunni. Hvort bransinn væri ekki betur settur ef annar hver ungur kvikmyndagerðarmaður í Bandaríkjunum væri að gera eitt- hvað annað en að rembast við að herma eftir HONUM. Eina sem út úr þessum haug eftirlíkinga hefur komið er sönnun þess að það er sannlega ekki á allra færi að gera góðan og vel ígrundaðan reyfara. Það geta ekki allir skrifað eins hnytt- in og sláandi samtöl og það eru svo sannarlega ekki allir með það á hreinu hvernig gera á góða mynd úr litlum fjármunum. Palmieri, maður- inn á bak við Sandinn, má alveg velta þessu fyrir sér áður en hann gerir sína næstu mynd – ef hann fær þá tækifæri til þess. Skarphéðinn Guðmundsson Fjandans Tarantino FRÉTTIR mbl.is                                   Mannakorns helgi E r t þ ú á l e i ð i n n i ? LEIKHÚSGESTIR Það er tilvalið að borða hjá okkur fyrir sýningu! Fjölbreyttur sérréttamatseðill. ...ég er á leiðinni á Kringlukrána... Dansleikir föstudaginn 5. apríl og laugardaginn 6. apríl     C% &'     C% &$    !"&+% 9    &'% &'    &'% &$      3 2  )  %%"      3 2  )  %%"  * 2     ! # 2  ) %  2 "        !!!     " KRYDDLEGIN HJÖRTU e. Laura Esquivel Leikgerð: Guðrún Vilmundard. og Hilmar Jónss. Frumsýning 12. apr kl 20 - UPPSELT 2. sýn su 14. apr kl 20 - ÖRFÁ SÆTI 3. sýn lau 20. apr kl 20 - ÖRFÁ SÆTI BOÐORÐIN 9 eftir Ólaf Hauk Símonarson Lau 6. apr kl 20 - ÖRFÁ SÆTI Lau 13. apr kl 20 - ÖRFÁ SÆTI Su 21. apr kl 20 - LAUS SÆTI MEÐ VÍFIÐ Í LÚKUNUM e. Ray Cooney Su 7. apr kl 20 - NOKKUR SÆTI Fö 26. apr kl 20 - LAUS SÆTI ATH: Síðustu sýningar AND BJÖRK OF COURSE ... e. Þorvald Þorsteinsson Frumsýning su 7. apr kl. 20 - UPPSELT 2. sýn fi 11. apr kl. 20 - NOKKUR SÆTI FYRST ER AÐ FÆÐAST e. Line Knutzon Í kvöld kl. 20 - UPPSELT Fö 12. apr kl 20 - LAUS SÆTI JÓN GNARR Fö 5. apr kl. 20 - LAUS SÆTI PÍKUSÖGUR eftir Eve Ensler Fö 5. apr kl 20 - ÖRFÁ SÆTI Su 21. apr kl 20 - Ath. br.sýn.tíma CAPUT Tónleikar Ferðalög: Æska handan járntjalds Lau 6. apr kl. 15.15. GESTURINN e. Eric-Emmanuel Schmitt Fö 5. apr kl 20 - NOKKUR SÆTI Lau 6. apr kl 20 - NOKKUR SÆTI Fö 12. apr kl 20 - LAUS SÆTI Stóra svið Nýja sviðið Miðasala: 568 8000 Miðasalan er opin kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Sími miðasölu opnar kl. 10 virka daga. Fax 5680383 midasala@borgarleikhus.is Litla sviðið                           !  "                     # $                  ,  ! ! ?  %   6    , !    ? /   -. 4  2 6   &&  7 6   , ::&&+         #      8 ?   ! ?  %     !.     8   ! D  +% E&'  >  %%2  F @@@      $ % & '  ( )  *   *2  !"    $% + + ,  -  ./.0 1- 2 /..,344 Sunnud. 7. apríl kl. 20.00 laus sæti Föstud. 12. apríl kl. 20.00 Sunnud. 14. apríl kl. 20.00 sýnir í Tjarnarbíói söngleikinn eftir Þórunni Guðmundsdóttur laugardaginn 6. apríl föstudaginn 12. apríl sunnudaginn 14. apríl Sýningum fer fækkandi Sýningar hefjast kl. 20.00. Miðapantanir allan sólarhringinn í síma 551 2525 eða með tölvup. á hugleik@mi.is Miðasala opin alla sýningardaga frá kl. 19.00.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.