Morgunblaðið - 13.04.2002, Qupperneq 31

Morgunblaðið - 13.04.2002, Qupperneq 31
LISTIR MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 13. APRÍL 2002 31 Missið ekki af tónleikum píanóleikarans JOHN LILL á Sunnudags-matinée 14. apríl kl. 16.00. Á efnisskrá eru verk eftir Mozart, Brahms, Shostakovich og Beethoven. Miðasala í símum 595 7999 og 800 6434 virka daga á milli kl. 9.00 og 17.00 og á slóðinni www.midasala.is, en einnig má leggja inn miðapantanir á símsvara í síma 551 5677. Miðasala er í húsinu klukkutíma fyrir alla viðburði. John Lill SMÁRALIND KÓPAVOGI – S. 569 1550 Sýningartæki og lítið útlitsgölluð tæki S t æ r s t a v e r s l u n a r k e ð j a m e ð r a f t æ k i í E v r ó p u ! Vi› erum a› r‡ma verslunina fyrir n‡jum raftækjum og bjó›um s‡ningartæki á ótrúlegu afsláttarver›i. Fjöldi glæsilegra hágæ›atækja af ólíkustu stær›um og ger›um. fietta er einstakt tækifæri sem stendur a›eins til sunnudags svo nú er a› fl‡ta sér. Fyrstur kemur fyrstur fær! sala tækjum á sýningar Stendur a›eins til sunnudags rýmingar SÖNGTÓNLEIKAR til styrktar Parkinson-samtökunum Sigurvon verða haldnir í Salnum í Kópavogi í kvöld kl. 20. Tónlistarmennirnir, sem fram koma, eru Elsa Waage kontraalt, Katla Björk Rannversdóttir sópran, Sigurður Skagfjörð baríton, Þor- valdur Þorvaldsson baríton, Dagný Marinósdóttir flautuleikari, Krist- ján Matthíasson fiðluleikari og pí- anóleikararnir Vilhelmína Ólafs- dóttir, Jónas Sen og Jónas Ingimundarson. Frumflutt verður m.a. nýtt tón- verk, Kantanta, eftir Eirík Árna Sigtryggsson, við ljóðabálkinn Sjúkdómssaga eftir Héðin Waage. Héðinn greindist með parkinson- sjúkdóm, yngstur Íslendinga, fyrir 15 árum, þá 26 ára að aldri. Ljóða- bálkinn orti hann eftir að hafa farið til Austurríkis í rafskautsaðgerð ár- ið 1998. Tónleikarnir eru hugsaðir til fjár- öflunar, en einnig til að vekja at- hygli á málefnum parkinson-veikra og þeirra fjölskyldna. Tónlistarfólk- ið og aðrir sem standa að þessum tónleikum gefa vinnu sína. Morgunblaðið/SverrirFrá æfingu tónlistarmannanna sem koma fram á styrktartón- leikunum í Salnum. Styrktar- tónleikar í Salnum Háteigskirkja Kvennakór Horna- fjarðar heldur tónleika kl. 17. Á efn- isskrá eru bæði íslensk og erlend lög og eru hluti af tónleikaröð sem kór- inn heldur nú á vordögum en hann er á leið til Svíþjóðar. Safnaðarheimili Háteigskirkju Vorsýning Félags áhugamanna um tréskurð verður opnuð kl. 14. Heiðursgestur sýningarinnar er Eg- ill Sveinsson, myndskurðarmeistari og verða verk hans á sýningunni. Auk sýningargripa félagsmanna verða til sýnis sveinstykki eftir Örn- Sigurðsson og Elsu Þóru Eggerts- dóttur. Í tengslum við sýninguna verða nokkrir félagsmenn með verk- stæði sín opin þessa helgi frá kl. 15– 17, báða dagana. Þeir eru Jón Adolf Steinólfsson, Matthías Andrésson, á Kársnesbraut 110, Hannes Flosason á Kársnesbraut 123 og Friðgeir Guðmundsson á Melalind 12. Digraneskirkja Kór aldraðra í Kópavogi heldur vortónleika kl. 17. Stjórnandi kórsins er Kjartan Sig- urjónsson og undirleikari Sigrún Magna Þórsteinsdóttir. Bíóhöllin á Akranesi Þjóðlagasveit Tónlistarskólans á Akranesi heldur sína fyrstu tónleika kl. 16. Grófarsalur, Tryggvagötu 15 Sýn- ing á verkum nemenda Myndlista- skólans í Reykjavík verður opnuð kl. 14. Sýningin stendur til 29. apríl og er opin virka daga kl. 12–17, en kl. 13–17 um helgar. Bakkastaðir 113, Reykjavík Brynhildur Þorgeirsdóttir mynd- höggvari hefur opnað vinnustofu og verður hún opin frá kl. 14–18. Víkurskóli, Grafarvogi Sýning Sig- urðar Gústafssonar arkitekts er op- in kl. 13–17. Á morgun verður Sig- urður í skólanum. Í DAG ÁSKRIFTARDEILD netfang: askrift@mbl.is, sími 569 1122
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.