Morgunblaðið - 13.04.2002, Page 68

Morgunblaðið - 13.04.2002, Page 68
FÓLK 68 LAUGARDAGUR 13. APRÍL 2002 MORGUNBLAÐIÐ MIKIÐ óskaplega fær maður mik- ið út úr því að láta plötur koma sér á óvart. Ég er ekkert sérlega hrifinn af fyrri verkum AYWKUBTTOD – sem sótti landann heim hér um árið og hélt tónleika – finnst þau fremur ómarkviss og litlaus þótt vissulega skorti ekki kraft- inn. Það var því með töluverðum fyrirvara og jafnvel einhverjum for- dómum sem ég renndi Source Tags & Codes í gegn í fyrsta sinn. En þá þegar greip mig eitthvað sem ekki hafði gerst við að hlýða á gömlu plöturnar. Þá þegar við fyrstu hlust- um heyrði ég að hér var á ferð plata með hljómsveit sem hafði tekið stór- stígum framförum – væri sannarlega á réttri leið. Það er rétt eins og að í öllu hugmyndaflæðinu innan sveitar- innar hafi liðsmenn loksins – ef grip- ið er til tuggunnar – náð að stilla saman strengi sína. Sú ríkulega ring- ulreið sem einkennir fyrri plöturnar er enn til staðar en nú er hún orðin reglulegri og straumlínulagaðri. Ekki má þó skilja það sem svo að tónlistin hafi glatað hráleika sínum og eiturbroddi. Hér er engin fágun eða fínleiki á ferð. En það sem gerir óreiðuna svo heillandi er að djúpt undir niðri kraumar hin aðgengileg- asta laglína sem læðist aftan að manni og nálgast ofurhægt við hverja hlustun uns hún grípur mann kverkataki og sleppir ekki svo glatt – svolítið eins og tónlist Gregs Dullis og The Afghan Whigs gerði hér um árið þegar sú mæta sveit vissi hvað hún söng. Hér er tvímælalaust á ferð ein allra besta rokkplata ársins og næst þegar AYWKUBTTOD gefur út plötu þá mun ég taka henni opnum örmum.  Tónlist Regluleg ringulreið … And You Will Know Us by the Trail of Dead Source Tags & Codes Interscope Þriðja platan frá rokksveitinni með tor- meltasta nafn í Texas sem hér mun ganga undir nafninu AYWKUBTTOD til að komast megi hjá því að binda þurfi blaðið inn. Skarphéðinn Guðmundsson Lykillög: „Another Morning Stoner“, „How Near How Far“, „Relative Ways“, „After the Laughter“. VÉLAR Ármúla 29 - Rvk. Sími 588 4699 Gorma I N N B I N D I Vefsíða: www.oba.is LJÓSMYNDIR mbl.is Leikfélag Mosfellssveitar Barnaleikritið Fríða og dýrið Disney í Bæjarleikhúsinu, við Þverholt Síðustu sýningar Sunnudag 14. apríl kl. 14 Sunnudag 14. apríl kl. 17 Sunnudag 21. apríl kl. 14 Sunnudag 21. apríl kl. 17 Miðaverð kr. 1000 Hægt er að panta miða á símsvara 566 7788 Miðasala opnar 2 tímum fyrir sýningu Kíktu á www.leiklist.is sýnir í Tjarnarbíói söngleikinn eftir Þórunni Guðmundsdóttur sunnudaginn 14. apríl laugardaginn 20. apríl föstudaginn 26. apríl laugardaginn 27. apríl Sýningar hefjast kl. 20.00. Miðapantanir allan sólarhringinn í síma 551 2525 eða með tölvup. á hugleik@mi.is Miðasala opin alla sýningardaga frá kl. 19.00. Sunnudagur 14.4 kl. 16.00 Sunnudags-matinée John Lill, píanóleikari flytur verk eftir Mozart, Brahms, Shostakovich og Beethoven. Skógarhlíð 20 ● 105 Reykjavík Miðasala: 595 7999 ● 800 6434 eða í símsvara 551 5677. www.kkor.is/ymir.html Miðasala í húsinu klukkutíma fyrir tónleika                          9   :         (       4  $  KRYDDLEGIN HJÖRTU e. Laura Esquivel Leikgerð: Guðrún Vilmundard. og Hilmar Jónss. 2. sýn su 14. apr kl 20 - UPPSELT 3. sýn lau 20. apr kl 20 - ÖRFÁ SÆTI 4. sýn mi 24. apr kl 20 - ÖRFÁ SÆTI 5. sýn fi 25. apr kl 20 - NOKKUR SÆTI BOÐORÐIN 9 eftir Ólaf Hauk Símonarson Í kvöld kl 20 - ÖRFÁ SÆTI Su 21. apr kl 20 - UPPSELT Lau 27. apr kl 20 - ÖRFÁ SÆTI MEÐ VÍFIÐ Í LÚKUNUM e. Ray Cooney Fö 19. apr kl 20 - AUKASÝNING Fö 26. apr kl 20 - NOKKUR SÆTI ATH: Síðustu sýningar TÓNLEIKAR - DÚNDURFRÉTTIR Pink Floyd - The Wall Mi 17. apr kl 20 og kl 22:30 Fi 18. apr kl 22 AND BJÖRK OF COURSE ... e. Þorvald Þorsteinsson Í kvöld kl 20 - NOKKUR SÆTI Lau 20. apr kl 20 - LAUS SÆTI FYRST ER AÐ FÆÐAST e. Line Knutzon Fi 18. apr kl 20 - UPPSELT Fö 19. apr kl 20 - NOKKUR SÆTI Su 28. apr kl 20 - LAUS SÆTI ATH: síðustu sýningar PÍKUSÖGUR eftir Eve Ensler Su 21. apr kl 16 - Ath. breyttan sýn.tíma CAPUT Tónleikar Ferðalög: Shakespeare úr austri Í dag kl. 15:15 GESTURINN e. Eric-Emmanuel Schmitt Í kvöld kl 20 - UPPSELT Fö 19. apr kl 20 - ÖRFÁ SÆTI Lau 20. apr kl 20 - ÖRFÁ SÆTI Su 21. apr kl 20 - AUKASÝNING Stóra svið Nýja sviðið Miðasala: 568 8000 Miðasalan er opin kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Sími miðasölu opnar kl. 10 virka daga. Fax 5680383 midasala@borgarleikhus.is Litla sviðið Vesturgötu 2, sími 551 8900 Vesturgötu 2, sími 551 8900Vesturgötu 2, sími 551 8900 PAPARNIR FRÁ MIÐNÆTTI Vesturgötu 2, sími 551 8900 Sixties í kvöld Sunnud. 14. apríl kl. 20.00 Föstud. 19. apríl kl. 20.00       -  / $  -  ;    /  /  /  6  )  6    9  (     #!         9  (     #!   8  (   4   ( $      (  !     ! "  # $$$#  # % Lau. 13. apr. kl. 13.00 Lau. 13. apr. kl. 16.00 Ath! Fáar sýningar eftir &         0     1 #   7#  4 0 #  #   1   $   <   ( 7#  4   5   7#  4 0 ..)**         '  +    # 1   $  =   1 #          $    4   $ > )- ?)  @   (  BBB                !"   # $  %&%'   ( )     * 

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.