Morgunblaðið - 13.04.2002, Qupperneq 71

Morgunblaðið - 13.04.2002, Qupperneq 71
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 13. APRÍL 2002 71 SÍMI 564 0000 - www.smarabio.is5 hágæða bíósalir Miðasala opnar kl. 13.30. Sýnd kl. 2, 4 og 6. Íslenskt tal. Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10. Enskt tal.Sýnd kl. 8 og 10.50. B. i. 16. Sýnd kl. 2.45, 5.15, 8 og 10.30. Sýnd í LÚXUS kl. 4.30, 7 og 10. Sýnd kl. 6, 8 og 10.  kvikmyndir.com  MBLDV Yfir 25.000 áhorfendur Félagarnir Dave, Sam og Jeff hafa náð að svindla sig í gegnum háskóla. Nú er hætta á að þeir verði reknir ef þetta kemst upp og taka þeir til sinna ráða. Drepfyndin grínmynd þar sem ekkert er heilagt. Ef þú fílaðir American Pie og Road Trip þá er þetta mynd fyrir þig! Ef þau lifðu á sömu öld væru þau fullkomin fyrir hvort annað Frábær rómantísk gamanmynd í anda Sleepless in Seattle með Meg Ryan og Hugh Jackman. Sýnd kl. 2. B.i. 12 ára. Leysigeislasýning í sal 1 á undan myndinni 4 Besta kvikmyndatakaBestu tæknibrellurBesta förðunBesta tónlist ATH! ALLRA SÍÐASTA SÝNINGARHELGI Fyrir 1250 punkta færðu bíómiða. Sýnd kl. 8. B.i. 12. Vit 335.Sýnd kl. 2 og 4. Ísl tal. Vit nr. 358 4 Óskarsverðlaun 4 2 1 - 1 1 7 0 Sýnd kl. 6, 8 og 10. Vit nr. 367. FRUMSÝNING FRUMSÝNING Sýnd kl. 2,4 og 6. Ísl tal. Vit nr. 370. Sýnd kl. 10.25.Sýnd kl. 2 og 4. Ísl tal. Vit nr. 358 Fyrir 1250 punkta færðu bíómiða. Sýnd kl. 8. Vit nr. 357. Sýnd kl. 10. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Vit nr. 367. FRUMSÝNING FRUMSÝNING Sýnd kl. 2, 4 og 6. Ísl tal. Vit nr. 370. Kvikmyndir.is  Kvikmyndir.is betra en nýtt Sýnd kl. 10.Sýnd kl. 8. Sýnd kl. 2 og 5.50. Flottir bílar, stórar byssur og einn harður nagli í skotapilsi. KRAF TSÝN ING kl. 12.1 0. Sýnd kl. 8, 10 og 12.10. B.i. 16 ára. Sýnd kl. 4. Sýnd kl. 2 og 4.10. Ísl. tal. Sýnishorn á Lord of the Rings II - Two Towers Sýnd kl. 2 og 4. Ísl. tal. Sýnd kl.8, 10 og 12 á miðn. B.i. 16 ára. Kvikmyndir.is  Kvikmyndir.com Flottir bílar, stórar byssur og harður nagli í skotapilsi. www.laugarasbio.is Sýnd kl. 5.40, 8, 10.15 og 12.20 eftir miðnætti. B.i. 16 ára Síðast barðist hann við mestu óvini sína. Nú munu þeir snúa bökum saman til að berjast við nýja ógn! Ótrúlegar tæknibrellur og brjálaður hasar!!! Hinn uppfinningasami snillingur Jimmy Neutron er kominn í bíó. Sýnd bæði með íslensku og ensku tali. Sýnd kl. 8, 10 og 12 á miðn. B.i. 16. Kvikmyndir.com Sýnd kl. 3 og 5.30. Powersýning kl. 12.20 . Á stærsta THX tjaldi lan dsins Sýnd kl. 2, 4 og 6. Ísl. tal. FRUMSÝNING Myndin var tilnefnd til Óskarsverðlauna sem besta teiknimynd ársins. ELVIS Presley lést sviplega árið 1977 – fyr- ir réttum aldarfjórð- ungi – en þó líkast til saddur lífdaga. Útgáfu- fyrirtæki þessa vinsæl- asta poppara allra tíma, RCA, hefur ýmislegt á útgáfuprjónunum vegna þessa. Tvær útgáfur eru á áætluninni. Fyrst ber að nefna diskakassa sem mun kallast Today, To- morrow and Forever og mun búa yfir 100 áður óútgefnum lögum, allt frá þeim tíma er Presley steig fyrst fæti inn í hljóðver og áfram, til dauðadags. Kassinn hoppar upp í hillur í júlímánuði. Í kjölfarið fylgir svo geisladiskurinn Elvis #1’s sem á verða 30 lög kappans, sem toppuðu vinsældalista beggja vegna Atlants- ála á sínum tíma. Segja fróðir að greinilegt sé að þessi diskur sé snið- inn að Bítladiskinum 1, sem varð gríðarvinsæll í hittiðfyrra. Ernst Mikael Jorgen- sen hefur haft yfirum- sjón með endurútgáfum á efni með Elvis Presley undanfarin tíu ár, en um er að ræða feikn- arfjölda. Hann var spurður af tímaritinu Ice Magazine, sem er virt tónlistartímarit í Bandaríkjunum, sér- staklega hvað end- urútgáfur varðar, hvort brunnurinn væri ekki á þrotum? Jorgensen þvertók fyrir það. Elvis hefði tekið upp yfir 1.000 lög á ferl- inum og enn væri af nógu að taka. „Umfangsmikil rannsókn RCA á tíunda áratugnum, hvar leitað var skipulega að týndu efni, hefur og skilað góðum árangri,“ sagði Jorg- ensen. 25 ár frá andláti Elvis Sem kóngur ríkti hann …
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.