Morgunblaðið - 20.08.2002, Qupperneq 27

Morgunblaðið - 20.08.2002, Qupperneq 27
LISTIR MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 20. ÁGÚST 2002 27 Heimsferðir bjóða nú síðustu sætin í sólina í haust á einstökum kjörum, þar sem þú getur lengt sumarið á vinsælustu áfangastöðum Íslendinga við bestu aðstæður. Í september finnur þú frábært veður við Miðjarðarhafið, 25–30 stiga hita og kjöraðstæður til að lengja sumarið. Beint flug á alla áfangastaði Heimsferða þar sem þú nýtur traustrar þjónustu fararstjóra okkar. Skógarhlíð 18, sími 595 1000. www.heimsferdir.is Síðustu sætin með Heimsferðum í sólina í haust frá 29.985 Verð frá 29.895 M.v. hjón með 2 börn, 2–11 ára, 5. sept. í viku. Stökktu tilboð. Verð frá 39.950 M.v. 2 í stúdíó/íbúð, 5. sept. í viku. Stökktutilboð með sköttum. Mallorka Hér getur þú valið um vinsælustu gististaði Heimferða, s.s. Pueblo Palma eða Tres Torres, eða valið stökkið í sólina, og þá færðu að vita 3 dögum fyrir brottför hvar þú gistir. Verð frá 29.895 M.v. hjón með 2 börn, 2–11 ára, 4. sept. í viku. Stökktu tilboð. Verð frá 39.950 M.v. 2 í stúdíó/íbúð, 5. sept. í viku. Stökktutilboð með sköttum. Benidorm Einn vinsælasti áfangastaður Íslendinga. Vinsælustu gisti- staðirnir okkar, Vina del Mar og Montecarlo eru í hjarta Benidorm, og ef þú vilt taka sénsinn og kaupa ferð án þess að vita hvar þú gistir, þá færðu enn lægra verð. Verð frá 39.895 M.v. hjón með 2 börn, 2–11 ára, 4. sept. í viku. Stökktu tilboð. Verð frá 49.950 M.v. 2 í stúdíó/íbúð, 5. sept. í viku. Stökktutilboð með sköttum. Costa del Sol Okkar vinsælasti áfangastaður, enda finnur þú hér frábærar aðstæður í fríinu. Veldu um Aguamarina, Timor Sol eða Principito, og tryggðu þér 1, 2 eða 3 vikur í sólinni í haust. Og ef þú vilt stökkva, þá er verðið enn lægra. Síðustu 19 sætin Síðustu 26 sætin Uppselt 28. ágúst Þakdúkar og vatnsvarnarlög Þakdúkar og vatnsvarnarlög á:  þök  þaksvalir  steyptar  rennur  ný og gömul hús Góð þjónusta og fagleg ábyrgð undanfarin 20 ár - unnið við öll veðurskilyrði - sjá heimasíðu www.fagtun.is FAGTÚN Brautarholti 8 • sími 562 1370   ,  -.   -/              -    -       -    !0 1 .   2 -3 !45          -    -    ! --6     " #$ #% &'-   -785  (&')- 9  -.  *+- 9  -.  ",&#,%&$-:4; <=> 1-88  -   -8     -=  . # --? @  3      A !!"!#$      (&')- 9  -.  *+- 9  -.  /#- 9  -.  0 # %-7B   -    -6 > -.  "1 -. 9  -6     2-3-6    -.  45 %) - 9  -.  67 &-8 C DE -3    5  (# -   1-    %$ !!%$&%$%'()%&*($      8  '-9 4     -6     91#9$ -8 84-4 * 5   ->. FE >  4 C-.  :$ # $+#--4 ;,-G 7 5H -9   .< - D -785  " 5-   I =1-6     *7  , =--4 9 " ,  7 +#- EJH=-.  ! # - 75 G -4 %+,-).%!&*($      "       -    -       -    !0 1 .   2 -3 !45          -    -    ! --6     " #$ #% &'-   -785  ",&#,%&$-:4; <=> 1-88  -   -8     -=  . # --? @  3    & ,-7K . -9  9  # - G ! G-=  &/0 12 3/04560 77777     HG     4 L! 5'(('!M 1 6 4 9*   G 45      4   H !    N@ 4@   H     2  N G 4 * 4@ *#)8($!($+))%$    - #>' ?-JH8 F-785  !,)&     -O    -785  @#   #-> J  -785  8    -;    -9  8    -;    -9    !!9:;          -  --; 5 95 #-B ; 4-3    5  (  "%# A)& -K  .  H -. = 5  "%#B (#  -, ;   -6     C5#-75 -6     !$# -. ?I-.  "%# - 4  H -4 9 1 -. BH -: @  .  3   / @, -O   -         ' -8 : -. = 5     8 :45B HG *B HG :H 7, *3  8 :H *H-.@ * 8 1  *;   * !  :456     *: :456     *? H :456     *.  :456     *G 5  :456     *6 :456     *. 4 : 5 *.  4 1  *B   8 *B   8 1  * 8 1  *.       Á ÞRIÐJUDAGSTÓNLEIKUM í Sigurjónssafni í kvöld, kl. 20.30, gefst gestum kostur á að hlýða á fimm grísk þjóðlög eftir Ravel, verk eftir Fauré, Sig- valda Kaldalóns og kínversk þjóð- lög. Það er sópr- ansöngkonan Xu Wen sem syngur við undirleik Önnu Rúnar Atladóttur. Að auki verða fluttar þrjár þekktar óp- eruaríur eftir Puccini, Verdi og Gounod. Xu Wen nam ung að árum kín- verskan óperu- söng, leiklist, dans og skylm- ingar við Huang- mei Óperuskól- ann í Anhui-fylki í Kína. Hún var fastráðin við Hu- angmei-óperuna 1986–1988 og hefur sungið aðalhlut- verk í fjölmörgum kínverskum óp- erum. Árið 1987 vann hún til verð- launa í kínverskri óperusöngkeppni í Anhui-fylki í Kína. Xu Wen fluttist til Íslands árið 1989 og hóf nám í vestrænum söng hjá Elísabetu Er- lingsdóttur við söngdeild Tónlistar- skólans í Reykjavík og lauk þaðan einsöngvaraprófi með ágætisein- kunn vorið 1997 og stundaði fram- haldsnám í London. Sem söngvari hefur hún komið fram í sjónvarpi hér heima og einnig í Kína. Hún hefur sungið með Sinfóníuhljómsveit Ís- lands og komið fram sem einsöngv- ari með ýmsum kórum og sungið óp- eruhlutverk, m.a. Despina í Cosi fan tutte við Óperustúdíó Austurlands. Síðastliðið haust lék Xu Wen hlut- verk Wein í kvikmyndinni Maður eins og ég og um svipað leyti lék hún í kvikmyndinni Hafið. Anna Rún útskrifaðist með fiðlu- kennarapróf frá Tónlistarskólanum í Reykjavík árið 1992 og píanókenn- arapróf þremur árum síðar og stund- aði framhaldsnám í London við Trin- ity College of Music og The London College of Music and Media, þaðan sem hún lauk einleikaraprófi á píanó og MMus gráðu í píanóundirleik. Hún starfaði sem hljóðfærakennari og undirleikari í Oxford, Cambridge og London frá 1997 þar til hún flutti aftur heim til Íslands árið 2000. Anna Rún starfar nú sem undirleik- ari hjá Söngskólanum í Reykjavík og sem fiðlukennari við Tónmennta- skólann í Reykjavík. Kínversk þjóðlög og Kaldalóns Listasafn Sigurjóns Ólafssonar Xu Wen Anna Rún Atladóttir Viltu léttast um 1-4 kíló á viku Símar 557 5446 og 892 1739

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.