Morgunblaðið - 20.08.2002, Side 53

Morgunblaðið - 20.08.2002, Side 53
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 20. ÁGÚST 2002 53 5. Gallerí Nema Hvað Hér fór fram sýning undir heitinu „Pottþétt list“ og með því vísað kerksnislega í samnefnda safn- plöturöð. Hér mátti sjá m.a. súkkulaðibrunn, upp- blásnar eldflaugar og að sjálfsögðu geisladiskinn Pottþétt list. 6. Karaoke á Sólon Laugavegi og öðrum umferðargötum var lokað þennan dag sem var vel. Það voru því fjölmargir áhorfendur að ungum og upprennandi söngvurum sem reyndu sig við hina og þessa smelli á svölum veitingahússins Sólon. 7. Grófarsalur, Borgarbókasafni Myndasöguhöfundurinn Grant Morrison („Radio- head“ myndasöguheimsins um þessar stundir) flutti áhugaverðan fyrirlestur um list sína. Margir aðdá- endur voru þarna samankomnir og létu spurningum rigna yfir goðið. 8. Rímnarapp í Galleríi Rifi Umtalaðasti viðburður menningarnætur var illfær er að var komið, sökum mikils margmennis. Svitinn lak niður veggina og færri komust að en vildu. Sem er auðvitað jákvætt, í vissum skilningi. Steindór Andersen var að pústa á milli atriða og lét vel af kvöldinu er hann var spurður. 9. Japis, Laugavegi 13 Í glugga verslunarinnar mátti sjá rokksveitina Graveslime leika sitt slímuga rokk. Gestir kunnu greinilega vel að meta, og trommuleikarinn vakti eftirtekt, enda nánast á nærbuxunum er hann lék! 10. Tónleikar á 22 Litið inn á 22 þar sem gróflega skipulagðir tónleikar áttu sér stað. Eyðimerkursveitin Brain Police var þar í miklum ham og var engu líkara en Black Sabbath og Seattle-sveitin Screaming Trees væru runnar saman í eina. 11. Vesturgata – á leið heim Nú er mál komið að kveðja menningarborgina Reykjavík. En áður svo verði, er rétt að fá sér einn súkkulaðihúðaðan banana og fylgjast með hrynheitu pari – sem dansaði argentínskan tangó af miklu list- fengi. Vegfarendum á Vesturgötunni til yndisauka. Andlag Menningarnótt var svo slitið með hefbundnum hætti, með glæsilegri flugeldasýningu. Það er þó ekki hægt að láta hjá líða, að minnast á hörmungarfréttirnar sem bárust daginn eftir. Að tugir manna hefðu þurft að láta gera að sárum sínum eftir fyllirísbröltið sem tók við af annars bráðskemmti- legum degi. Drykkjusiðir Íslendinga eru skammarlegir og ráð að fara að athuga þessi mál alvarlega. Að lokum smávangaveltur: Væri ekki ráð að koma á menningarnætum annars staðar á landinu? Fyrirtæki og hið opinbera gætu þá greitt niður ferðir á viðkom- andi staði og borgarbúar sem aðrir gætu kynnt sér menningarlíf annars staðar en í höfuðborginni, sem er oft og tíðum ekki minna blómstrandi. Morgunblaðið/Árni Sæberg Morgunblaðið/Jón Svavarsson Flugeldasýningin var frábær að vanda. inn arnart@mbl.is Morgunblaðið/Jón Svavarsson Hörður Áskelsson lék orgeltónlist í Hallgrímskirkju. Morgunblaðið/Hildur Lofts Ur’AnuZ tók þátt í „opnum hljóðnema“, móti sem haldið var í portinu hjá Exodus og Alþjóðahúsinu. Harmonikkufélag Reykjavíkur lék við Útitaflið. Sýnd kl. 3.40, 5.50, 8 og 10.10. Vit 415 Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10.10. Vit 422 Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. Bi. 12. Vit 420 Sýnd kl. 3.45. Ísl tal. Vit nr. 410. Sýnd kl. 10.10. Bi. 16. Vit 400  SK Radíó X DV MBL  SK Radíó X Sýnd kl. 4 og 6. Ísl. tal. Vit 418 27.000 kjarnorkusprengjur Einnar er saknað Sýnd kl 4 og 6. Vit 398 Sýnd kl. 6, 8 og 10.30. Vit 422 Sýnd kl. 8 og 10. Vit 422 Sýnd kl. 8 og 10. Vit 420 Sýnd kl. 10. Sýnd kl. 8. Vit 417Sýnd kl. 6. Vit 417 Einnig sýnd í lúxussal VIP Sýnd í lúxus kl. 4, 6, 8 og 10.10.B. i. 16. Vit 423 Sýnd kl. 8. Vit 406 Sýnd kl. 8 og 10.10. Bi. 14. Vit 417 ÞriðjudagsTilboð kr. 400ÞriðjudagsTilboð kr. 400 ÞriðjudagsTilboð kr. 400 ÞriðjudagsTilboð kr. 400 ÞriðjudagsTilboð kr. 400 ÓHT Rás 2  Kvikmyndir.is  Kvikmyndir.com  SG. DV  SV Mbl  SK Radíó X DV MBL  SK Radíó X DV MBL  SK Radíó X 600 SÍÐUR AF NÝJUSTU TÍSKUNNI FRÁ LONDON AUÐVELT AÐ PANTA VÖRURNAR KEYRÐAR HEIM AÐ DYRUM GLÆSILEGT SKARTGRIPASETT FRÍTT MEÐ FYRSTU PÖNTUN* *Lágmarkspöntun 50£ Tilboð gildir til 30.10.2002 Gjafakóði FA2 N ÝR LISTI K O M I N N Ú T LÆKKAÐ VERÐ Pöntunarlínan opin til 22 alla daga Sími: 565 3900 Freemans – Bæjarhrauni 14 – 220 Hafnarfjörður – www.freemans.is

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.