Morgunblaðið - 08.09.2002, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 08.09.2002, Blaðsíða 5
Gott að vita! N ám sk ei ð haustönn 2002 Vinnustund í starfs- og námsráðgjöf Dagsetning – 6 möguleikar: • Þriðjudagur 17. september • Miðvikudagur 25. september • Fimmtudagur 3. október • Þriðjudagur 8. október • Miðvikudagur 16. október • Fimmtudagur 24. október Tími: Kl. 16–20 Lengd: 5 kennslustundir, einn eftirmiðdagur Leiðbeinandi: Ásta Ragnarsdóttir, starfs- og námsráðgjafi Verð: Ekkert þátttökugjald Heimilisbókhald Dagsetning: Fimmtudagur 26. september Tími: Kl. 16.30–19.00 Lengd: 3 kennslustundir, einn eftirmiðdagur Leiðbeinandi: Ragnar Örn Steinarsson, iðnrekstrarfræðingur hjá Búnaðarbanka Verð: Ekkert þátttökugjald Samskipti kynjanna – Getur verið að kynin misskilji hvort annað? Dagsetning: Þriðjudagur 1. október Tími: Kl. 16.30–19.00 Lengd: 3 kennslustundir, einn eftirmiðdagur Leiðbeinendur: Einar Gylfi Jónsson og Þórkatla Aðalsteinsdóttir, sálfræðingar hjá Þeli, sálfræðiþjónustu Verð: Ekkert þátttökugjald Framkoma – tjáning – ræðumennska Dagsetning: 8., 10., 15., 22., 24. og 29. október Tími: Kl. 19.45–22.15 Lengd: 20 kennslustundir, sex kvölda námskeið Leiðbeinandi: Kristín Á. Ólafsdóttir leikari Verð: Þátttökugjald 1.000 kr. Tilfinningagreind Dagsetning: 16. og 23. október Tími: Kl. 19.30–22.00 Lengd: 6 kennslustundir, tveggja kvölda námskeið Leiðbeinandi: Eyþór Eðvarðsson, MA í vinnusálfræði, ráðgjafi hjá Þekkingarmiðlun Verð: Þátttökugjald 1.000 kr. Ákveðniþjálfun fyrir konur Dagsetning: 6., 11. og 13. nóvember Tími: Kl. 19.00–22.00 Lengd: 12 kennslustundir, þriggja kvölda námskeið Leiðbeinandi: Steinunn Harðardóttir þjóðfélagsfræðingur Verð: Þátttökugjald 1.000 kr. Siðfræði vinnustaða – framhald Dagsetning: 12. og 14. nóvember Tími: Kl. 16.30–19.00 Lengd: 6 kennslustundir, tveir eftirmiðdagar Leiðbeinandi: Ketill B. Magnússon, MA í heimspeki Verð: Þátttökugjald 1.000 kr. Er líkamsbeitingin á hreinu? Dagsetning: Þriðjudagur 5. nóvember Tími: Kl. 16.30–18.30 Lengd: 2,5 kennslustundir, einn eftirmiðdagur Leiðbeinandi: Ágústa Guðmarsdóttir sjúkraþjálfari Verð: Ekkert þátttökugjald Streita, streitulosun og lífsstjórn Dagsetning: Miðvikudagur 20. nóvember Tími: Kl. 16.30–19.00 Lengd: 3 kennslustundir, einn eftirmiðdagur Leiðbeinandi: Sigurlína Davíðsdóttir, lektor við HÍ Verð: Ekkert þátttökugjald Öll námskeiðin eru haldin á Grettisgötu 89. Skráning og nánari upplýsingar: SFR Sími 525 8340 Netfang johanna@sfr.bsrb.is. Starfsmannafélag Reykjavíkurborgar Sími 525 8330 Netfang jakobina@strv.bsrb.is SFR og Starfsmannafélag Reykjavíkurborgar standa sameiginlega að námskeiðum fyrir félagsmenn nú á haustönn. Í boði eru fjölbreytt námskeið, bæði stutt og löng, á mismunandi tímum svo flestir finni eitthvað við sitt hæfi. Lágmarksfjöldi þátttakenda inn á hvert námskeið er 12 manns en hámarksfjöldi getur verið mismunandi eftir námskeiðum. Því er öruggast að skrá sig sem fyrst. Skráning og nánari upplýsingar á skrifstofum félaganna. Námskeið og fyrirlestrar á vegum SFR og Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.