Morgunblaðið - 08.09.2002, Side 44

Morgunblaðið - 08.09.2002, Side 44
FRÉTTIR 44 SUNNUDAGUR 8. SEPTEMBER 2002 MORGUNBLAÐIÐ OPIN HÚS DVERGHOLT 8 - MOSFELLSBÆ Mjög góð efri sérhæð í tvíbýlis- húsi ásamt bílskúr. Rúmgott eldhús með snyrtilegri innrétt- ingu. Stór stofa með útgengi út á svalir, glæsilegt útsýni. 3-4 svefnherbergi. Húsið lítur vel út að utan. Gróinn garður. V. 17,9 m. Opið hús í dag milli kl. 14-16. SELJENDUR FASTEIGNA ATHUGIÐ Okkur vantar allar tegundir eigna á skrá - mikil sala fram- undan. Fyrir ákveðna aðila vantar okkur t.d.:  Raðhús í Mosfellsbæ.  Einbýlishús í Grafarvogi.  Sérbýli vestan Kringlumýrarbrautar.  3ja herbergja íbúð í lyftublokk.  Nýlegt einbýli í Kópavogi.  Sérhæð í grónu hverfi (104-108).  2ja herbergja íbúðir í öllum hverfum borgarinnar.  Raðhús í Garðabæ - Kópavogur kemur til greina.  Einbýlishús á Seltjarnarnesi.  3ja herbergja íbúð með bílskúr.  4ra herbergja íbúð í vesturbænum á 1. hæð.  Íbúð fyrir aldraða í Kópavogi, Breiðholti eða Árbæ.  Lítið einbýli í miðbænum. NÁTTÚRUPARADÍS Í MOSFELLSBÆ Náttúruparadís sem gerir lífið fallegt vetur, sumar, vor og haust í aðeins 20 mín akst- ursfjarlægð frá Reykjavík. Um er að ræða tæplega 3ja hektara landspildu á tveimur klöppum, vaxin skógi, með rennandi læk í gili og foss við stofugluggann. Húsið, sem er ca 150 fm stend- ur á miðju landinu uppá klöpp með miklu útsýni. Stór ca 30 fm s- verönd með heitum potti. Hægt er að ganga niður í stóran skrúð- garð sem er í miklu skjóli með tjörn og gosbrunni. ÓTÆMANDI MÖGULEIKAR - SJÓN ER SÖGU RÍKARI! Jónas Jónasson (s. 821 1115) sölumaður eign.is, verður á staðnum í dag á milli kl. 16.00-18.00. Skólavörðustíg 13 Sími 510 3800 Fax 510 3801 husavik@huseignir.is Páll Eiríksson, hdl. lögg. fasteignasali Glæsileg og vel staðsett 130 fm sérhæð á 1. hæð auk 32 fm bílskúrs, alls 162 fm. Eignin er með þremur stórum herbergjum og tveimur stofum og rúmgóðu eldhúsi, gegnheilt parket á stofum og holi, svalir í suður. Nýtt járn á þaki. sjá myndir á netinu. Áhv. 10,0 millj. hagstæð langtímalán. Verð 18,6 millj. Valdimar tekur á móti gestum á milli kl. 15.00 og 18.00 í dag. allir velkomnir.- Óskum eftir öllum gerðum eigna á skrá Skipholt 50 - bílskúr Fyrirtæki - atvinnuhúsnæði Hverju leitar þú að? Atvinnuhúsnæði: Kaupendur: Höfum til sölu úrval af skrifstofu -og iðnaðarhúsnæði í öllum hverfum borgarinnar Seljendur: Óskum eftir um 1.000 fm húsnæði með kæli og frystigeymslum fyrir þekkta verslunarkeðju (leiga). Óskum eftir um 200-700 fm húsnæði á höfðanum eða nálægt höfðanum fyrir þekkt bílaumboð. Óskum eftir um 150-200 fm húsnæði með innkeyrsluhurð í Vogunum. Óskum eftir um 500-700 fm húsnæði með innkeyrsluhurð í Vogunum og Sundunum. Óskum eftir um 600-700 fm skrifstofu- eða verslunarhæð fyrir fjölmiðlafyrirtæki á póstnúmerasvæði 101-105 (leiga) Fjárfestar: Erum með úrval af fasteignum og fyrirtækjum, sem henta sérlega vel traustum og öflugum fjárfestum. Erum með í einkasölu glæsilegt hótel á frábærum stað í Reykjavík. Hótelið er mjög þekkt og með mikla viðskiptavild. Eigandi tilbúin að starfa áfram við reksturinn. Fyrirtæki: Á söluskrá okkar er mikið úrval af litlum, stórum og öflugum fyrirtækjum, m.a. glæsilega veitingarstaði, öfluga söluturna, sólbaðstofur, þekktar sérverslanir, gistiheimili og hótel, þekkt stór fyrirtæki og margt fleira. Kristinn R. Kjartansson sölustjóri atvhúsnæðis Bjarni Sigurðsson lögfræðingur og lögg. fasteignasali Suðurlandsbraut 4a • 108 Rvk. • Fax 533 4811 • midborg@midborg.is 533 4800 Í dag sunnudag frá kl. 14-16 sýnir Bene- dikt gullfallegt nýtt u.þ.b. 140 fm. at- vinnuhúsnæði sem hægt er að nýta með ýmsu móti, m.a. undir léttan iðnað, snyrtilega starfsemi eða til íbúðar. Á neðri hæð eru 100 fm. með eldhúsi og snyrtilegum innréttingum. Á efri hæð er 40 fm eldhús og stórt hebergi/skrifstofa. Bílskúr með innaksturshurð á neðri hæð. Húsið er klætt að utan með áli og steinhellum. Laust fljótlega. KAFFI Á KÖNNUNNI. V. 11,7 m.3358 Opið hús Lyngás 14 Garðabæ - sala eða leiga Í dag sunnud frá kl. 14-16 sýna Haraldur og Lilja mjög fallega 72,2 fm 3ja herb. þakíbúð með góðum suðursvölum og 5,1 fm. útigeymslu. Íbúðin var innréttuð á 8. áratugnum og er björt og með mikilli lofthæð. Áhvílandi u.þ.b. 6 millj. hús- bréf._TIL AFHENDINGAR STRAX. V. 10,7 m. Opið hús Ránargata 9a - þakhæð Fyrir öflugan fjárfesti leitum við að nýju atvinnuhúsnæði eða atvinnuhúsnæði í út- leigu.Verðhugmynd er allt að 600 milljónum. ATVINNUHÚSNÆÐI FYRIR FJÁRFESTI Í VETUR verður margt nýtt á boð- stólum hjá Dansíþróttafélagi Hafn- arfjarðar. Opið hús verður sunnu- daginn 8. sept kl. 13-17. Kennarar verða á staðnum og heitt á könn- unni. Dans Hafnarfjarðar verður kynntur, danssýningar verða og fleira er á dagskrá. Kennsla hefst mánudaginn 9. september. Vetrardagskráin er fjölbreytt og í vetur verður m.a. djassleikskóli fyr- ir þriggja til fjögurra ára börn. Einnig verður í boði kennsla í nýjum dönsum fyrir börn og unglinga sem vilja fylgjast með nýjustu tískudöns- unum. D.Í.H. verður með í boði í vetur para- og hjónahópa fyrir byrj- endur og framhald, 18-34 ára og 35 ára og eldri. Einnig er boðið upp á dans fyrir eldri borgara á laugar- dögum kl. 14.00-15.00. „Þann 10. nóvember n.k. mun D.Í.H. halda hina árlegu Lottó- danskeppni. Keppnin átti 10 ára af- mæli í fyrra og var haldin ein glæsi- legasta danskeppni vetrarins í til- efni afmælisins, segir í frétta- tilkynningu. Það par sem fær flesta ása frá dómurum fær í lok keppn- innar Lottóbikarinn. Kennarar í vetur: Auður Haralds- dóttir danskennari og skólastjóri Dansskóla DÍH, Unnur Berglind Guðmundsdóttir danskennari, Vil- borg Sverrisdóttir danskennari í forfallakennslu, Lizy Steinsdóttir aðstoðarkennari og leiðbeinandi, Sigrún Ýr Magnúsdóttir aðstoðar- kennari og leiðbeinandi, Aldís Mort- ensen aðstoðarkennari, Guðlaug Líney Jóhannsdóttir aðstoðarkenn- ari, Brynjar Örn Þorleifsson, leið- beinandi, Grétar Berg og Göran Nordin frá London, dansmeistari í Latin dönsum, gestakennari,“ segir m.a. í fréttatilkynningu. Jökull og Denise. Dansíþróttafélag Hafnarfjarðar Kennsla fyrir alla aldurshópa HJÁ Stígamótum hefst vetrar- starfið með stuttri málstofu um vændisverkefni vetrarins í Nor- ræna húsinu þriðjudagskvöldið 10. sept. kl. 20–22. Gestir fundarins verður Gunilla Ekberg lögfræðingur, sem stýrir samstarfsverkefni Norðurland- anna og Eystrasaltsríkjanna um verslun með konur, Dís Sigur- geirsdóttir úr dómsmálaráðuneyt- inu og Ásta Helgadóttir úr félags- málaráðuneytinu sem kynna íslenska verkefnið gegn sölu á konum. Þórunn Þórarinsdóttir starfskona Stígamóta segir frá námsferð til Danmerkur og innra starfi Stígamóta með konum sem starfa/hafa starfað í klámiðnaðin- um. Hún mun taka þátt í leitarhópi Stígamóta sem fer af stað nú í september. Bryndís Björk frá Rannsóknum og greiningu segir frá rannsóknum sínum um vændi unglinga á Ís- landi og Rúna Jónsdóttir segir frá væntanlegum verkefnum Stíga- móta í vetur, m.a. norrænum og evrópskum. Málstofa um vændi og versl- un með konur ♦ ♦ ♦

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.