Morgunblaðið - 08.09.2002, Qupperneq 45

Morgunblaðið - 08.09.2002, Qupperneq 45
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 8. SEPTEMBER 2002 45 Sérhæfðir sölumenn í atvinnuhúsnæði! FRANZ@holl.is Hóll — Alltaf rífandi salaAGUST@holl.is FJÖLDI EIGNA TIL SÖLU OG LEIGU! Ekki hika við að hringja í okkur félagana, Franz, gsm 893 4284, Ágúst gsm, 894 7230. Nánari upplýsingar veittar á skrifstofu FASTEIGNA MARKAÐURINN ÓÐINSGÖTU 4. SÍMI 570 4500 FAX 570 4505 Suðurlandsbraut 20, sími 533 6050 runolfur@hofdi.is Í dag býðst þér að skoða þessa glæsilegu 4ra herbergja íbúð sem er á efstu hæð í þessu fallega húsi. Hér er gott að búa og öll þjónusta við hendina. Vandaðar innréttingar og gólfefni. Verð 13,9 millj. Gunnar og Ólöf bjóða ykkur velkomin. Opið hús í dag á milli kl. 14 og 17 Gullsmári 1 - íbúð 301 i í illi l. Opið mán.-fim. frá kl. 9–18, fös. frá kl. 9-17 Ármúla 1, sími 588 2030 – fax 588 2033 Einstaklega glæsileg íbúð á efstu hæð á Vest- urbergi 4. Íbúðin er 100 fm með 3 svefnher- bergjum og góðri stofu og er öll mjög fallega innréttuð. Hús og sameign lítur vel út. Glæsi- legt útsýni. Bjalla merkt Barbara. Opið hús frá kl. 14-16. Verð kr. 12,9 millj. VESTURBERG 4 GLÆSILEG ÍBÚÐ MEÐ ÚTSÝNI Glæsilegt 207 fm raðhús á sjávarbakkanum við Básbryggju í Bryggjuhverfinu við Gullinbrú. Húsið er á þrem hæðum með stórum svölum sem snúa að sjó og þaðan er fallegt útsýni út á sundin blá. Innbyggður bílskúr. Opið hús í dag frá kl. 14-16. Verð kr. 27,5 millj. BÁSBRYGGJA 33 RAÐHÚS Á SJÁVARBAKKANUM Falleg 3ja herbergja 108,6 fm endaíbúð á jarð- hæð á horni Mávahlíðar og Reykjahlíðar. Sér inngangur er á vesturgafli hússins. Hús og íbúð í góðu ásigkomulagi - góður garður. Fal- leg og björt íbúð með góðri lofthæð. Opið hús í dag frá kl. 14 - 16. Verð kr. 13,0 millj. MÁVAHLÍÐ 2 OPIÐ HÚS Í DAG                                     ! "       !#      ! $      %    ! & ' ! (   %              !        !   "#   $ %  &  %     '((  )'(( *% %  + #% , %%  %& ---- Maríubaugur 95-103 Sölukynning á glæsilegum sérhæðum í tengihúsum í dag frá kl. 14.00-16.00 Mjög glæsilegar hæðir 120 fm í mjög vel skipulögðum húsum á góðum stað í Grafarholti. Sjón er sögu ríkari. Komið á staðinn og skoðið á staðn- um. Sölumaður verður staðnum og sýnir eignirnar og aðstoðar við fjár- mögnunarleiðir. Verð frá kr. 13,5-17,3 millj. Þeir, sem festa kaup í dag, fá sérstök kjör. Sunnudagsbíltúrinn í Grafarholt. Kynnum fleiri glæsilegar eignir í Grafarholti á sama tíma. Upplýsingar um helgina í síma 893 3985                               !    "      #$$ %&$   "  $     $  ' ()(  * +),                        !    """" HELLARANNSÓKNAFÉLAG Íslands hefur á undanförnum mán- uðum unnið að undirbúningi og skipulagningu alþjóðlegrar ráð- stefnu um hraunhella og hella sem tengjast eldvirkni og finnast á eld- virkum svæðum. Ráðstefnan verður haldin í Reykjavík dagana 9.–15. septem- ber næstkomandi. Ráðstefna þessi er fyrsta ráðstefna sinnar tegund- ar sem haldin er hér á landi en hún er sú tíunda í röðinni af al- þjóðlegum hraunhellaráðstefnum sem haldar hafa verið á síðustu þremur áratugum. „Fyrri ráð- stefnur voru meðal annars haldnar á Sikiley, Hawaii, Japan og Kóreu, auk Kanaríeyja og Kenía en á þessum stöðum er nábýli við eld- fjöll og eldvirkni hluti af þjóðarsál- inni líkt og hér á landi og áhuga- menn um hraunhella skríða um í iðrum jarðar og kanna ónuminn ævintýraheim,“ segir í fréttatil- kynningu. Þátttakendur eru meðal annars frá Japan, Bretlandi, Bandaríkj- unum, Azoreyjum og Ástralíu auk íslenskra jarðvísindamanna. Fjallað verður um margvísleg svið hellafræðinnar, sem á erlend- um málum nefnist „speleology“ og verða meðal annars kynntar á ráð- stefnunni niðurstöður umfangs- mikilla hellarannsókna og kort- lagningar rúmlega 10 km langs hellakerfis í Skaftáreldahrauni sem nýlega var uppgötvað. Sumir þeirra hraunhella eru gríðarstórir og hafa hlutar Skaftárhlaupa runnið um þá. Þá verður fjallað um verndunarmál og varðveislu hraunhella auk annarra rannsókna á hraunhellum. Ráðstefnan er opin öllum sem áhuga hafa á rannsókn- um á hraunhellum og almennri eldfjallafræði. Áhugasömum er bent á að hafa samband við Ráðstefnur og fundi ehf. í Hamraborg í Kópavogi til að fá frekari upplýsingar og um þátt- töku í einstökum viðburðum. Einn- ig eru upplýsingar um ráðstefnuna á vef Hellarannsóknafélagsins, www.speleo.is. Alþjóðleg ráðstefna um hraun- hella KJÖRDÆMISRÁÐ Vinstrihreyf- ingarinnar – græns framboðs í Suðvesturkjördæmi fundar um undirbúning komandi alþingis- kosninga mánudagskvöldið 9. sept- ember. Fundurinn er haldinn í sal Kvenfélags Kópavogs í Hamra- borg 10 og hefst hann klukkan 20.30. Steingrímur J. Sigfússon, formaður VG, ræðir um stöðuna í stjórnmálunum og starfið fram- undan. Fundur kjör- dæmisráðs VG í Suðvesturkjör- dæmi UM árabil hafa eldri skátar haldið endurfundi sína yfir hádegisverði einu sinni í mánuði. Mánudaginn 9. september verða fyrstu endurfundir vetrarins í skátamiðstöðinni Hraun- byrgi í Hafnarfirði. Húsið verður opnað kl. 11.30 og á hádegi verður borin fram súpa að hætti hússins með brauði. Allir eldri skátar eru hvattir til að sýna sig og sjá aðra, rifja upp minningar úr starfinu og bera saman bækur sínar. Endur- fundirnir verða svo í Hraunbyrgi í hverjum mánuði í vetur. Nánari upp- lýsingar fást í Hraunbyrgi. Endurfundir eldri skáta ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.