Morgunblaðið - 08.09.2002, Page 53

Morgunblaðið - 08.09.2002, Page 53
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 8. SEPTEMBER 2002 53            LÁRÉTT 1. Henda 9 rauðleitar. (14) 8. Vöndu í óð illagerð. (7) 10. Bók Jóns Vídalíns innihélt svona mörg orð? (12) 12. Allt að aur – á allra vörum ? (9) 13. Bær kenndur við Ólaf er ekki slæmur? (9) 14. Krossmark gert í bjargferð. (7) 16. Lofa dráp í kvæði. (8) 17. Frægur musterisveggur. (10) 18. Leysa úr uppistöðubandi. (5) 21. Deiluefni Afródítu, Aþenu og Heru. (9) 22. Er köld við mannræfla? (6) 25. Skemmtun djöfulsins? (12) 28. Efinn undinn. (6) 29. Svengdartár? (11) 30. Ill meðferð kemur í upphafi svona líð- an. (6) 31. Gleggur laðar enn að sér tré. (13) 32. Heiti býlis: Kot, Bakki eða eitthvað annað í Tívolí. (9) LÓÐRÉTT 1. Henda kindur pottum? (11) 2. Sláni upphaflega með slíkt lötur (seinagang) með dúsín. (10) 3. Var enn að sjá í hafi. (11) 4. Óinnpakkað tal. (11) 5. Snúna nú finn þar. (4) 6. Stórar maus eða ófrið skapa. (10) 7. Kemst Auðunn inn? Auðveldur sigur. (11) 9. Píla endurbæti efnuð – og afdrifarík. (10) 11. Kóngs nebbi er betur þekktur sem hækilbein. (8) 15. Hermaður málaði il. (10) 19. Var eyrin upphaflega ný atvinna. (10) 20. Yfirhafnarmatur? (10) 21. Lína fyrir hugsun? (10) 23. Líkamshluti dýrs sem þyrnir var dreg- inn úr reynist vera planta? (9) 24. Ljóð goðaættar er venjubundin romsa. (8) 26. Lítil fjólublá stúlka? (5) 27. En dæld OK er botn. (7) K r o s s g á t u v e r ð l a u n Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn krossgátunnar. Senda skal þátttökuseðilinn með nafni og heimilisfangi ásamt úrlausninni í umslagi merktu Krossgáta Sunnudagsblaðs- ins, Morgunblaðið, Kringlan 1, 103 Reykjavík. Skilafrestur á úrlausn krossgátunnar rennur út fimmtudaginn 12. sept- ember. Heppinn þátttakandi hlýtur bók af bóksölulista, sem birtur er í Morgunblaðinu. HEIMILSFANG PÓSTFANG NAFN LÁRÉTT: 1. Eigingirni. 4. Páfastóll. 9. Norsk. 10. Tvist- ur. 11. Talfæri. 13. Kleif. 14. Dagsannur. 15. Kúa- rektor. 16. Gorgeir. 17. Eftirsjón. 18. Sagnkerfi. 19. Róman. 21. Sérprentanir. 23. Fyrirverða. 26. Tvæ- vetra. 29. Tandurhvítur. 30. Örvarit. 31. Kauðalegur. 32. Illugi. LÓÐRÉTT: 1. Efstidagur. 2. Gæðingur. 3. Nautnasegg- ur. 4. Próf. 5. Troll. 6. Lokaferð. 7. Erindrekar. 8. Orðs- kviðir. 11. Tyrkjaránið. 12. Lopapeysa. 13. Krosstré. 18. Sæstrengur. 20. Alfaðir. 22. Næturrölt. 23. Fót- skör. 24. Vorblær. 25. Altari. 27. Varðlið. 28. Trauð. Vinningshafi krossgátu Sigrún Þorleifsdóttir, Hesthömrum 10, 112 Reykjavík. Hún hlýtur bókina Lífið í jafnvægi, eftir Bob Green og Opruh Winfrey, frá PP-forlag. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU             VINNINGUR ER GEFINN AF FÉLAGI ÍSLENSKRA BÓKAÚTGEFANDA. 1. Hvað heita nýir umsjónarmenn Djúpu laugarinnar? 2. Hvers lenskur er maðurinn henn- ar Naomi Campbell? 3. Hvar var skemmtistaðurinn Haçienda? 4. Hvað heitir leikfélag framhalds- skólanna? 5. Hvað heitir „aðal“-gítarleikari Rolling Stones? 6. Hvaða fyrirbæri er Scooby Doo? 7. Hvað hafa Radiohead gefið út margar hljóðversplötur? 8. Hvaða fyrirbæri er K-19, sem ný- leg mynd fjallar um? 9. Hvað heitir nýfæddur sonur Victoriu og David Beckham? 10. Hvar er Kaplakriki? 11. Hver er nýjasta viðbótin við sjónvarpsþáttinn Innlit-útlit? 12. Hvar er móðir Halle Berry fædd? 13. Í hvaða borg er Blink- galleríið? 14. Í hvaða borg er Morr Music- fyrirtækið starfrækt? 15. Hver er þetta og í hvaða vandræðum hefur hann verið undanfarið? 1. Hálfdán Steinþórsson og Kolbrún Björnsdóttir. 2. Spænskur. 3. Manchester, Englandi. 4. Þrándur. 5. Keith Richards. 6. Hundur. 7. Fimm. 8. Kjarnorkukafbátur. 9. Romeo. 10. Í Hafnarfirði. 11. Kor- mákur nokkur Geirharðsson. 12. Bretlandi. 13. Lundúnum. 14. Berlín. 15. Þetta er Lance Bass, meðlimur í NSYNC. Hann er að reyna að komast út í geim en skortir eyrinn til þess. Spurt er Spurningakeppni um efni sem finna má á síðum Fólks í fréttum í Morgunblaðinu

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.