Morgunblaðið - 11.02.2003, Side 38

Morgunblaðið - 11.02.2003, Side 38
KIRKJUSTARF 38 ÞRIÐJUDAGUR 11. FEBRÚAR 2003 MORGUNBLAÐIÐ Áskirkja. Opið hús fyrir alla aldurshópa kl. 10–14 í neðri safnaðarsal kirkjunnar. Bæna- og fyrirbænastund kl. 12. Að lok- inni bænastund gefst þátttakendum kostur á léttum hádegisverði. Samvera foreldra ungra barna er kl. 14 í neðri safnaðarsalnum. Tólf spora fundur kl. 19 og opinn bænafundur á sama tíma fyrsta þriðjudag hvers mánaðar. Bústaðakirkja. TTT-æskulýðsstarf fyrir 10–12 ára kl. 17. Grensáskirkja. Kyrrðarstund í hádegi kl. 12. Orgelleikur, ritningarlestur, altaris- ganga, fyrirbænir. Léttur hádegisverður að samverustund lokinni. 10–12 ára starf KFUM-K kl. 17. Hallgrímskirkja. Fyrirbænaguðsþjónusta kl. 10.30. Beðið fyrir sjúkum. Eldriborg- arastarf kl. 13. Leikfimi, súpa, kaffi og spjall. Háteigskirkja, eldri borgarar. Á morgun er stutt messa, fyrirbænastund, kl. 11. Súpa og brauð kl. 12. Brids kl. 13. Laugarneskirkja. Fullorðinsfræðsla kl. 20. Bjarni Karlsson sóknarprestur talar. Efni: Peningar í ljósi biblíulegrar trúar. Gott að koma. Gengið inn um dyr á aust- urgafli kirkjunnar. Þriðjudagur með Þor- valdi kl. 21. Lofgjörðarstund þar sem Þorvaldur Halldórsson leiðir söng við undirleik Gunnars Gunnarssonar, en sóknarprestur flytur Guðs orð og bæn. Fyrirbænastund kl. 21.30 í umsjá Mar- grétar Scheving sálgæsluþjóns og henn- ar samstarfsfólks. (Sjá síðu 650 í Texta- varpi.) Neskirkja. Fermingarfræðsla kl. 15. Litli kórinn – kór eldri borgara kl. 16.30. Stjórnandi Inga J. Backman. Allir vel- komnir. Foreldramorgunn miðvikudag kl. 10–12. Kaffi og spjall. Umsjón Elínborg Lárusdóttir. Árbæjarkirkja. Foreldramorgunn í safn- aðarheimilinu kl. 10–12. Hittumst, kynn- umst, fræðumst. Kl. 16.15–17.15. STN – starf fyrir 7–9 ára börn. Breiðholtskirkja. Bænaguðsþjónusta með altarisgöngu kl. 18.30. Bænaefn- um má koma til sóknarprests í viðtals- tímum hans. Digraneskirkja. Kirkjustarf aldraðra hefst kl. 11.15 með leikfimi ÍAK. Léttur málsverður, helgistund, samvera, kaffi. KFUM&K í Digraneskirkju fyrir 10–12 ára krakka kl. 17–18.15. Fræðslusalur op- inn fyrir leiki kl. 16.30. Unglingakór Digraneskirkju kl. 17–19. Alfa-námskeið kl. 19. (Sjá nánar: www.digranes- kirkja.is.) Fella- og Hólakirkja. Fjölskyldustund í safnaðarheimili á þriðjudagsmorgun kl. 10–12 í umsjón Lilju G. Hallgrímsdóttur djákna. Kaffi og notalegheit þar sem heimavinnandi foreldrar hittast í góðu umhverfi kirkjunnar. Starf fyrir 11–12 ára stúlkur kl. 16.30. Grafarvogskirkja. Opið hús fyrir eldri borgara kl. 13.30–16. Helgistund, handavinna, spil og spjall. Kaffiveitingar og alltaf eitthvað gott með kaffinu. Æskulýðsfélag í Rimaskóla kl. 20–22, fyrir unglinga í 8. bekk. Æskulýðsfélag í Grafarvogskirkju, kl. 20–22, fyrir ung- linga í 9. og 10. bekk. Hjallakirkja. Bæna- og kyrrðarstund kl. 18. Kópavogskirkja. Foreldramorgunn í dag kl. 10–12 í safnaðarheimilinu Borgum. Lindakirkja í Kópavogi. Mömmumorg- unn kl. 10 í safnaðarheimili Lindarsókn- ar, Uppsölum 3. Seljakirkja. Mömmumorgunn. Opið hús milli kl. 10 og 12. Kaffi og spjall. Bibl- íulestur kl. 19.30. Æskulýðsfundur fyrir 13 ára unglinga (fermingarbörn) kl. 20. Vídalínskirkja. Opið hús fyrir eldri borg- ara í safnaðarheimilinu Kirkjuhvoli kl. 13–16 á vegum kirkjunnar. Spilað og spjallað. Helgistund kl. 16. Fjölbreytt æskulýðsstarf fyrir 9–12 ára stúlkur í safnaðarheimilinu Kirkjuhvoli kl. 17.30– 18.30 í umsjón KFUK. Víðistaðakirkja. Barnastarf fyrir 8–9 ára börn í dag kl. 17. Hafnarfjarðarkirkja. Opið hús fyrir 10– 12 ára börn í safnaðarheimilinu Strand- bergi, Vonarhöfn frá kl. 17–18.30. Fríkirkjan í Hafnarfirði. Opið hús fyrir 7–9 ára börn kl. 16.30–18. Æskulýðs- starf 8. og 9. bekkur kl. 20–22. Lágafellskirkja, barnastarf. Kirkjukrakk- ar í Lágafellsskóla í dag fyrir 6–7 ára börn kl. 13.15 og 8–9 ára börn kl. 14.30. Umsjón Þórdís djákni. Keflavíkurkirkja. Fermingarundirbúning- ur hefst að nýju í Kirkjulundi kl. 14:30– 15:10, 8. B í Holtaskóla & 8. I.M. í Myllubakka kl. 15:15–15:55, 8. A í Holtaskola & 8. B í Myllubakkaskóla. „Úr heimi bænarinnar“ eftir Ole Hallesby kl. 20–22. Umsjón með bænahópnum hafa Laufey Gísladóttir og Sigfús Baldvin Ingvason. Einnig verður komið saman í heimahúsum. Heitt verður á könnunni. Landakirkja í Vestmannaeyjum. Kl. 15 kirkjuprakkarar 6–8 ára í kirkjunni. Venjulegi fundurinn. Sr. Þorvaldur Víð- isson og leiðtogarnir. Grindavíkurkirkja. Foreldramorgnar alla þriðjudaga kl. 10–12. Hveragerðiskirkja. Kl. 10 foreldramorg- unn. Hulda Sigurlína Þórðardóttir ræðir um afbrýðisemi systkina. Borgarneskirkja. Helgistund í kirkjunni kl. 18.30–19. Þorlákskirkja. Fermingarfræðsla í dag kl. 13.40. Krossinn. Almenn samkoma kl. 20.30 í Hlíðasmára 5. Allir velkomnir. Kefas. Bænastund kl. 20.30. Allir vel- komnir. Aðaldeild KFUK. Fundur kl. 20. Þér eruð salt jarðar, saltið bragðað og skoðað frá ýmsum hliðum í umsjón Ragnheiðar Sverrisdóttur. Allar konur eru velkomnar. Akureyrarkirkja. Morgunsöngur kl. 9. Fermingarfræðsla kl. 15.30. Hópur 1 (8. A Brekkuskóla og 8. A Lundarskóla). Safnaðarstarf VIÐ guðsþjónustu í Ytri-Njarðvík- urkirkju 2. febrúar afhentu Jón Benedikt Georgsson og börn hans formlega kross þann sem stendur efst á turnspíru kirkjunnar. Ing- ólfur Bárðarson, formaður sókn- arnefndar, tók við gjöfinni og þakk- aði gefendum. Sr. Baldur Rafn Sigurðsson sóknarprestur helgaði síðan krossinn, en hann er gefinn í minningu um foreldra Jóns, Georg E.P. Pétursson og Guðrúnu Magn- úsdóttur frá Brekku í Ytri- Njarðvík, systur hans Guðríði Elínu Georgsdóttur og konu hans Sigríði Jónsdóttur frá Ólafsfirði. Krossinn teiknaði arkitekt kirkj- unnar, Ormar Þór Guðmundsson, og smíði hans annaðist Vélaverk- stæði Sverre Stengrímsen. Hönnun lýsingar var í höndum GH-ljósa á Garðatorgi. Gestum var síðan boðið að þiggja veitingar. Sóknarnefnd Ytri-Njarðvíkurkirkju. Kristin trú og nýjar trúarhreyfingar NÁMSKEIÐ um kristna trú og nýj- ar trúarhreyfingar hefst í Leik- mannaskólanum miðvikudaginn 12. febrúar. Á námskeiðinu, sem er í umsjón sr. Þórhalls Heimissonar sókn- arprests og nefnist Á stórmarkaði trúarbragðanna, verður m.a. leitast við að skilgreina hvað sértrúar- hópur er og hver séu helstu ein- kennin á slíkum söfnuðum. Einnig verður velt upp spurningum er varða hvers vegna slíkir hópar eiga auknu fylgi að fagna í dag. Nokkur trúfélög verða skoðuð sérstaklega en einnig ýmsar trúar- hugmyndir og kenningar sem þróast hafa út frá hindúisma, búdd- isma og kristinni trú. Líka verður komið inn á spurn- ingar er varða þær staðreyndir að bókstafstrú og fúndamentalismi eiga vaxandi fylgi að fagna í heim- inum dag samfara öfgum í pólitík og trúarlegum átökum. Námskeiðið er þrjá miðvikudaga frá kl. 20 til 22, 12. til 26. febrúar. Skráning fer fram á skrifstofu Leikmannaskólans í síma 535 1500 eða á vef skólans, www. kirkjan.is/ leikmannaskoli. Kennt er í Háskóla Íslands, aðalbyggingu, stofu V. Ytri-Njarð- víkurkirkju afhentur kross Ytri-Njarðvíkurkirkja ATVINNU- AUGLÝSINGAR I I Arkitekt — byggingafr. með starfsreynslu óskast á teiknistofu í heils- dags- eða hlutastarf. Uppl. um menntun og starfsreynslu sendist til auglýsingadeildar Mbl. eða í box@mbl.is merktar: „E — 13335“ fyrir 13. febrúar. Rekstrarfræðingar Vaxandi fyrirtæki leitar að 2—3 rekstrarfræð- ingum eða fólki með sambærilega menntun í sölu- og markaðsstörf. Viðkomandi þurfa að geta tileinkað sér nýja hluti, ásamt því geta starfað sjálfstætt og vinna vel í hóp. Góðar tekjur fyrir réttu einstaklingana. Vinnsamlega sendið náms- og starfsferilskrá á box@mbl.is, merkta: „Vaxandi fyrirtæki — 13334." Framkvæmdastjóri og meðeigandi Vefstofa og hönnunarfyrirtæki í samstarfi við lítið hugbúnaðarhús leitar eftir hugmyndaríku framkvæmdastjóraefni. Í boði er þriðjungs eignaraðild í fyrirtækinu. Laun ráðast af tekjum félagsins. Einstakt tækifæri til að koma inn í spennandi verkefni. Við óskum eftir manneskju með frumkvæði og metnað til árangurs. Vinsamlega sendið umsóknir fyrir 17. febrúar með tölvupósti á traffik@traffik.is . KRANAMENN Vegna aukinna verkefna leitum við að vönum og duglegum kranamanni. Nánari upplýsingar veitir Pétur í síma 822 4437 á milli 8:00 og 17:00 alla virka daga. R A Ð A U G L Ý S I N G A R ATVINNUHÚSNÆÐI Til leigu 1. Lager- og geymsluhúsnæði, stærðir 600—1.000 fm. 2. Matvælahúsnæði, 500 fm. Upplýsingar gefur Karl í síma 892 0160. Verslunarhúsnæði í Skeifunni Eitt glæsilegasta og best staðsetta verslunar- húsnæði í Skeifunni til leigu, 820 m². Næg bíla- stæði. Áberandi staðsetning í glæsilegu ný endurbættu húsi. Möguleiki á lager og skrif- stofum í sama húsi. Upplýsingar í símum 588 2220 og 894 7997. HÚSNÆÐI ERLENDIS Barcelóna — Menorca Íbúð til leigu í Barcelóna og á Menorca. Vetrarfrí/sumarfrí. Uppl. gefur Helen í síma 899 5863. TIL SÖLU Til sölu járnlagerhillur 180 lengdarmetrar, hæð 270 cm, dýpt 80 cm. Auðvelt að setja saman. Tilboð óskast. Upplýsingar gefur Benni í síma 569 1490. UPPBOÐ Uppboð Eftirtaldir munir verða boðnir upp á Hafnarskeiði 17, Þorláks- höfn þriðjudaginn 18. febrúar 2003 kl. 14.00: Allar átöppunarvélar og fylgihlutir þeirra, sem fyrirfinnast í verk- smiðju Íslenska vatnsfélagsins ehf. á Hafnarskeiði 17 í Þorlákshöfn. Um er að ræða tvær vélasamstæður, Akva-vélar og vélar frá Vatnsfé- lagi Suðurnesja hf., sem nú er í eigu ÍV., Iceclean dælustöð 350-L/M15 70-140 bar ásamt Iceclean sápuúttaki, þvottabyssu og öðrum fylgi- hlutum samkvæmt tilboði dagsettu 16. febrúar 2001. Uppboðsskilmálar liggja frammi á skrifstofu sýslumanns. Ávísanir ekki teknar gildar sem greiðsla nema með samþykki upp- boðshaldara eða gjaldkera. Greiðsla við hamarshögg. Sýslumaðurinn á Selfossi, 10. febrúar 2003. VEIÐI Veiðisvæði 2 í Grenilæk Óskum eftir tilboðum í veiði á svæði 2 í Greni- læk í Skaftárhreppi. Um er að ræða 2ja stanga svæði, u.þ.b. 5 km að lengd. Leigu tími 1—3 ár. 40 fm veiðihús stendur einnig til boða. Tilboð skilist skriflega fyrir 20. febrúar, með eða án veiðihúss, til Skúla Baldurssonar, Syðri- Steinsmýri, 880 Kirkjubæjarklaustri, eða á net- fang: skuliba@islandia.is . Nánari upplýsingar í síma 892 3318. SMÁAUGLÝSINGAR KENNSLA  www.nudd.is FÉLAGSLÍF I.O.O.F. Rb. 1  1522118-  FJÖLNIR 6003021119 I  HLÍN 6003021119 IV/V  Hamar 6003021119 I

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.