Morgunblaðið - 11.02.2003, Side 51

Morgunblaðið - 11.02.2003, Side 51
Bond-stúlkur, pönkarar og sjöundi áratugurinn Luella Bartley Diane von Furstenberg TÍSKUVIKAN í New York hófst á föstudagskvöldið en þar sýna hönnuðir tískuna fyrir næsta haust og vetur. Næstu vikurnar standa yfir sýningar í helstu tískuborgunum, þ.e. London, Míl- anó og París auk New York. Hönnuðurinn Diane von Furst- enberg er þekkt fyrir kven- legar línur og klæðilega kjóla. Hún sveik engan með sýningu sinni á sunnudag. Þar var útgangspunkturinn Bond- stúlkan í öllum sínum myndum. Í sýningunni sýndi von Furstenberg að sjálfsögðu bundnu kjólana, sem hún er þekktust fyrir. Einnig mátti sjá chiffon-efni, dragtir og tælandi kvöldkjóla, sem henta vel í kokkteil með 007 sjálfum. Litasamsetningin var óvenjuleg, fjólublátt, bleikt og vínrautt sam- an, með vísun í áttunda áratuginn. Kenneth Cole heim- sótti annan áratug, hinn sjöunda. Hann hélt sig á fyrri hluta þess áratugar og voru línurnar einfaldar. Hann sýndi stuttkjóla og flatbotna stígvel. Einnig einkenndu línur og einfaldir litir sýninguna en hann notaði svart, hvítt, grátt og silfur í bland við sterkari liti eins og grænt og gult. Breski hönnuðurinn Luella Bartley hefur flutt sig um set frá London og sýnir nú í New York líkt og síðast. Áhrif frá pönktíma- bilinu voru greinileg þó að glæsi- legir kjólar hafi stundum leynst undir úlpunum. Fötin fyrir sum- arið voru þröng hjá Bartley en nú sýndi hún stóra jakka og víðari buxur. Bartley hefur yfirleitt verið vel með á nót- unum um hverju svalt fólk í stórborgum vill klæðast og líklegt að hún hitti enn einu sinni í mark með þessari sýningu. Fyrir aðdáendur má geta þess að hún er enn- fremur farin að selja handtöskur undir eigin merki. Reuters Kenneth Cole Tískuvikan í New York hafin Kenneth Cole Luella Bartley Luella Bartley Diane von Furstenberg Kenneth Cole Diane von Furstenberg MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 11. FEBRÚAR 2003 51 Nýr og betri Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.10. B.i 12 ára. Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. B.i. 12. Sýnd kl. 6, 8 og 10. GRÚPPÍURNAR Búðu þig undir D-daginn 28. febrúar Hverfisgötu  551 9000 Sýnd kl. 6, 8 og 10. B.i. 14.  kvikmyndir.com Á bakvið rómantíkina, glæsileikann og ástríðurnar var átakanleg og ögrandi saga einstakrar konu. Ein allra besta myndin sem þú sérð í ár! Salma Hayek er stórkostleg sem listakonan Frida. Sýnd kl. 6. Sýnd kl. 5,30 og 9. B.i. 12.Sýnd kl. 8 og 10.15. B.i. 14. Frábær ævintýra og spennumynd fyrir alla fjölskyl- duna. SV. MBL Kvikmyndir.com Búðu þig undir D-daginn 28. febrúar RENÉE ZELLWEGER CATHERINE ZETA - JONES RICHARD GERE Magnað meistaraverk í anda Moulin Rouge. Hlaut þrenn Golden Globe verðlaun á dögunum sem besta myndin ásamt bestu aðalleikurum. Missið ekki af þessari. Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.15.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.