Morgunblaðið - 11.02.2003, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 11.02.2003, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 11. FEBRÚAR 2003 53 ÁLFABAKKI ÁLFABAKKI / KRINGLAN / AKUREYRI EINNIG SÝND Í LÚXUS VIP Í ÁLFABAKKA KL. 5 og 8. B. I. 16. Sýnd kl. 5, 8 og 10. / Sýnd kl. 8 og 10. / Sýnd kl. 8 og 10. Náðu þeim í bíó í dag. í mynd eftir Steven Spielberg. Sýnd kl. 8 og 10. Sýnd kl. 4 og 6. Ísl tal. / Sýnd kl. 4. Ísl. tal. KRINGLAN ÁLFABAKKI Sýnd kl. 4, 6 og 8. kl. 6, 8 og 10. B. i. 14. / kl. 8 og 10.8 B. i. 14. / kl. 6 og 8. B. i. 14. Sýnd kl. 10.30. leonardo dicaprio tom hanks Radíó X SV MBL HK DV ÓHT Rás 2 Kvikmyndir.com Missið ekki af einni skemmtile- gustu mynd ársins. Leonardo diCaprio og Tom Hanks hafa aldrei verið betri. KEFLAVÍK / AKUREYRI Sýnd kl. 8. / Sýnd kl. 6. ÁLFABAKKI KEFLAVÍK Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. / Sýnd kl. 4 og 6 ÁLFABAKKI ÁLFABAKKI KRINGLAN Kvikmyndir.isRadíó X n- a. Sýnd kl. 5. ísl. tal. / Sýnd kl. 8. enskt tal. ÁLFABAKKI KEFLAVÍK AKUREYRI 08.02. 2003 7 7 5 1 5 4 3 8 0 5 2 8 11 16 31 29 05.02. 2003 2 21 26 34 35 37 4 13 Tvöfaldur 1. vinningur í næstu viku VÁKORT Eftirlýst kort nr. 4741-5200-0002-4854 4548-9000-0059-0291 4539-8500-0008-6066 Afgreiðslufólk, vinsamlegast takið ofangreind kort úr umferð og sendið VISA Íslandi sundurklippt. VERÐLAUN kr. 5000 VISA ÍSLAND Álfabakka 16, 109 Reykjavík. Sími 525 2000. EINS og áður hefur verið sagt frá á að fara að loka grasrótarplötubúð- inni Hljómalind, en hún hefur um langa hríð verið ein helsta lífæð neð- anjarðarmenningar hérlendis. Kiddi heldur brátt til útlanda þar sem hann ætlar að setjast að um stund en af því tilefni ætla samferða- menn hans síðasta áratuginn að halda kveðjuteiti á Gauki á Stöng undir heitinu „Burt með Kidda!“. Fara tónleikarnir fram næsta fimmtudagskvöld og meðal þeirra sem fram koma eru: KK, Eivör Páls- dóttir, Dr. Gunni, Bubbi og Stríð & friður, Brainpolice, OK-G (Guðlaug- ur Kristinn Óttarsson), Rúnar Júl- íusson og Gálgar frá Keflavík og Andrea Jónsdóttir. Morgunblaðið/Ásdís Verslunin Hljómalind var á Laugavegi 21 síðustu árin. Burt með Kidda! Kiddi í Hljómalind kvaddur Morgunblaðið/Kristinn Kristinn Sæmundsson, Kiddi. BRESKA rokkhljómsveitin Rolling Stones ætlar að halda tvenna hljómleika í Kína í apríl en menn- ingarmálaráðuneyti landsins hefur lagt blessun sína yfir áform um hljómleikana. Enn á eftir að greiða úr nokkrum lagalegum álitamálum en blað- ið Daily Star segir að hljómleikarnir verði 1. apríl í Shanghai og 4. apríl í Peking. Mjög fáar vestrænar rokkhljómsveitir hafa fengið að halda hljómleika í Kína og áður hefur verið skýrt frá því að heimsþekktar hljómsveitir hyggi á tónleikahaldi í landinu en aldrei hefur orð- ið af því. Kínversk stjórnvöld hafa þó verið að mildast í afstöðu sinni til slíkrar tónlistar. Rolling Stones er nú á tónleikaferðalagi um heiminn í tilefni af 40 ára starfsafmæli sínu og lék á síðustu tónleikunum á bandaríska leggnum í MGM Grand Garden Arena í Las Vegas á laug- ardag. Steinarnir rúlla til Kína AP Jagger var í banastuði í Las Vegas á laugardag. RÓMANTÍSKA gamanmyndin How To Lose a Guy in 10 Days var frum- sýnd á föstudag og sló öllum öðrum myndum við yfir helgina. Myndin sem skartar Kate Hudson og Matthew McConaughey í aðal- hlutverkum fór reyndar svo vel af stað að hún er nú skráð sem þriðja tekjuhæsta frumsýning í febr- úarmánuði. Reyndar hlaut myndin síður en svo náð fyrir auga gagnrýnenda en almennir áhorfendur létu ekki á sér standa og voru virkilega forvitnir að fá að vita hvernig Kate Hudson færi að því að sparka Matthew McConaughey innan 10 daga. Á meðan veðjar McConaughey uppá sportbíl við félaga sinn um að hann geti vel tórað með einni konu í heila 10 daga. Myndin halaði inn yfir 24 milljónir dala og aðeins Hannibal og Scream 3 hafa gert betur í febr- úarmánuði. Grínbardagamyndin Shanghai Knight með Jackie Chan og Owen Wilson, framhald Shanghai Noon, gerði líka býsna góða hluti um helgina. Myndin var að vísu lamin í klessu af flestum gagnrýnendum þótt sumir þeirra, þar á meðal sjálf- ur Roger Ebert, hafi verið til í tusk- ið og lýst hana óvæntan glaðning. Síðast voru þeir Chan og Wilson í vestrinu villta en að þessu sinni eru þeir staddir í Lundúnum síðla nítjándu aldar þar sem þeir reyna að hafa upp á Kobba kviðristu. Þriðja nýja myndin á listanum yf- ir þær tíu vinsælustu og enn ein gamanmyndin er síðan Deliver Us From Eva, sem er fyrsta róman- tíska gamanmyndin sem rapparinn LL Cool J leikur í. Þriðja stærsta febrúarfrumsýningin vestra Hvernig á að sparka Mc- Conaughey? Reuters Hversu lengi tolla þau saman? Kate Hudson og Matthew McConaughey í toppmyndinni.                                                                                              ! "#    $ % &% & ' %     ( !  )            *+ ,+- +. ,+/ -+. .+ /+, *+ 0+- 0+* *+ ,+- 10+. 0 + -+ .+ /+- /+/ 1+- 0 +.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.