Morgunblaðið - 11.02.2003, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 11.02.2003, Blaðsíða 52
52 ÞRIÐJUDAGUR 11. FEBRÚAR 2003 MORGUNBLAÐIÐ Sýnd kl. 5.50. B.i. 12. Stranglega bönnuð innan 16 ára Náðu þeim í bíó í dag. í mynd eftir Steven Spielberg. Sýnd kl. 6 og 10. B. i. 14. Kvikmyndir.is Sýnd kl. 6, 8 og 10. Sýnd kl. 8.10 og 11. Enskur texti H.K DV Kvikmyndir.is H.L MBL Kvikmyndir.com Sýnd kl. 6. Aðalhlutv. Helga Braga Jónsdóttir,Steinn Ármann Magnússon, Kjartan Guðjónsson, Sjöfn Evertsdóttir, Gunnar Eyjólfsson og kristín Ósk Gísladóttir. Framleiðandi : Kristlaug María Siguðrard. / Kikka Leikstjóri : Helgi Sverrisson byggð á sam- nefndri bók sem kom út fyrir jólin. Bráðskemmtileg mynd fyrir alla fjölskylduna DV Sýnd kl. 6, 8 og 10. ÓHT Rás 2 Sýnd kl. 8 og 10. SV MBL Radíó X OHT Rás 2 HK DV UPPISTAND FÖS, 21. FEB AUKASÝNING LD, 22. FEB FOR SALA HAF IN! / / / / / Sýnd kl. 3.45, 5.45, 8 og 10.15. B.i. 10 ára. / Nú verður ekkert gefið eftir í lokabaráttun ni. Hasarhlaðnasta Star Trek myndin til þessa Lokabaráttan er hafin! KRINGLAN ÞAU eru óvenju fjölbreytt og safarík myndböndin sem detta á leigurnar í vikunni. Vinsælasta heimildarmyndin á Ís- landi, Lalli Johns, kemur út á fimmtudaginn, bæði á myndbandi og mynddiski og Hollywood-stórmynd Sigurjóns Sighvatssonar K19: The Widowmaker með Ingvari E. Sig- urðssyni í dag. Og þar með eru trompin síður en svo upptalinn því í gær kom Insomnia út og í dag heim- ildarmyndin The Ballad of Ramblin’ Jack, á morgun sjónvarpsmyndin Live From Baghdad. Þar á ofan koma svo út síðasta mynd Johns Sayles Sunshine State og hin stjörnum prýdda Scorched. Aldeilis pökkuð vika. Myndina um utangarðsmanninn Lalla Johns þarf vart að kynna en óhætt er að segja að hún hafi slegið í gegn þegar hún var frumsýnd í Há- skólabíói árið 2001. Þeir eru vafalítið margir sem fagna því að hún skuli nú líta dagsins ljós á leigumyndbandi og -diski en margir álíta myndina marka tímamót í íslenskri heimildarmynda- gerð. Litlu fleiri orðum þarf að fara um K:19, kafbátatryllinn sem Sigurjón Sighvatsson framleiddi, Kathryn Bigelow leikstýrði og Harrison Ford, Liam Neeson og Ingvar E. Sigurðs- son léku í auk annarra stórleikara. Einnig þekkja flestir hina rómuðu Insomnia, sálfræðitrylli með Al Pac- ino og Robin Williams, sem sumir settu í hóp bestu mynda síðasta árs. Hinar myndirnar eru frumsýndar á myndbandi og hver annarri for- vitnilegri. Live From Baghdad er sjónvarpsmynd framleidd af HBO, gerist í Persaflóastríðinu 1991 og fjallar um fréttamenn CNN sem fluttu heimsbyggðinni fréttir frá sjálfu skotmarki „bandamanna“, Baghdad höfuðborg Íraks. Myndin, sem skartar Michael Keaton, Helenu Bonham Carter og Lili Taylor, er byggð á samnefndri bók og leikriti fréttamanns CNN Roberts Wiener og var tilnefnd á dögunum til þrennra Golden Globe-verðlauna. The Ballad of Ramblin’ Jack var valin besta heimildarmyndin á Sundance-hátíð- inni 2000 en hún fjallar um Jack Ell- iot, farandsöngvara og samferða- mann Woody Guthries sem var tónlistarmönnum á borð við Bob Dyl- an fyrirmynd. Scorched er léttgeggj- uð gamanmynd sem hlotið hefur ágæta dóma en í henni leika Alicia Silverstone, Woody Harrelson og John Cleese. Síðast en ekki síst ber að nefna Sunshine State, síðustu mynd Johns Sayles, einhvers virtasta óháða kvik- myndaskálds Bandaríkjanna, en eftir hann liggja myndir á borð við Lone Star, Limbo, Eight Men Out og Pass- ion Fish. Af myndböndum sem þegar eru á leigunni er það annars að frétta að The Sum of All Fears er ennþá vin- sælasta myndbandið og á meðal þeirra tuttugu sem mest eru leigð eru tvö ný, gamanmyndirnar Serving Sara og The Importance of Being Ernest. Merkileg myndbönd koma á leigurnar í vikunni Lífsbarátta í kafbátum, imb- anum og ræsinu                                                               !"!#$ %   & ! !"!#$ !"!#$ !"!#$ %  !"!#$ !"!#$ '() "  !"!#$ %  %  %   & ! !"!#$ * % !"!#$ %  * % + ' !  ' !  ' !  + + + + ' !  ' !  ' !  ' !  ' !  ' !  ' !  ' !  ' !  ' !  ' !  +                        !"# $      %  #   '#  %( !  &  )***+  % !       ,   #  - %               Lífsrimma Lalla Johns er komin út á myndbandi og mynddiski en þessi at- hyglisverða heimildarmynd fékk þrjár og hálfa stjörnu hjá Sæbirni Valdi- marssyni, gagnrýnanda Morgunblaðsins. Pabbi og hinir (Daddy and Them) Gamanmynd Bandaríkin, 2001. Skífan VHS. (105 mín) Öllum leyfð. Leikstjórn: Billy Bob Thornton. Aðalhlutverk: Billy Bob Thorn- ton, Laura Dern, Andy Griffith, John Prine, Brenda Blethyn, Diane Ladd, Ben Affleck, Jamie Lee Curtis. LÍTIÐ hefur farið fyrir þessari nýjustu kvikmynd sem leikarinn Billy Bob Thornton leikstýrir. Af einhverj- um ástæðum virðist hún ekki hafa ratað í kvikmyndahús ennþá, aðeins verið sýnd á kvik- myndahátíðum og nú á myndbandi. Þetta sætir furðu þar sem að Daddy and Them er bráð- smellin kvikmynd sem lýsir í senn kostulegum fjölskyldusamskiptum og ástríku en átakasömu hjónabandi. Samband hjónanna Claude (Thorn- ton) og Ruby (Laura Dern) er hinn miðlægi þráður sögunnar, sem er að öðru leyti nokkuð laus í reipunum og byggð upp á sérkennilegum per- sónum og samskiptum þeirra á milli. Þannig er brugðið upp mynd af fjöl- skylduaðstæðum hjónanna, sem eru vægast sagt skrautlegar og ekki að undra að þær hafi áhrif á daglegt líf og samskipti þeirra. Á þeim tíma, sem myndin var gerð, voru þau Thornton og Dern enn par, og hefur hið innilega ástarsamband sem liggur sögunni til grundvallar því mjög persónulegar skírskotanir fyrir Billy Bob sem leik- stjóra og handritshöfund myndarinn- ar. Daddy and Them er kvikmynd sem vel er þess virði að kíkja á.  Heiða Jóhannsdóttir Myndbönd Uns dauð- inn aðskilur Krókódílamaðurinn / Crocodile Hunter  Bráðskemmtileg en umfram allt fróðleg dýragrínmynd fyrir alla fjölskylduna. Þær eru ekki á hverju strái. (S.G.) Pinero  Ógeðfellt en áhrifaríkt verk um árásargjarnan snilling sem á sér ekki viðreisnar von. Pinero er það meistaralega leikinn af Bratt að túlkunin ein er þess virði að leigja myndina. (S.V.) Baran  Þroskasaga frá Íran er harla óvenjulegt efni á myndbandamark- aðnum og vel þegið. Forvitnileg og framandi. Tækifæri til að virða fyrir sér framandi mynd.(S.V.) Varðliðar Texasríkis / Texas Rangers  Lítur prýðilega út en atburðarásina skortir kjöt á beinið. Úr verður for- vitnilegur leikhópur og ætti útkom- an að hugnast velflestum vestra- unnendum. (S.V.) Himinn og jörð að farast / Sky is Falling  Ein af þessum litlu myndum sem leyna á sér, byrja e.t.v. ekki of vel, en luma á fínum persónum og óvenjulegri atburðarás. Bráð- skondin mynd á köflum, sem þó skilur mátulega lítið eftir sig. (H.J.) Græni drekinn / Green Dragon  Lágstemmd og vel gerð mynd um hlið á Víetnamstríðinu sem ekki hefur verið ofarlega á baugi í þeim fjölmörgu myndum sem gerðar hafa verið um þennan afdrifaríka viðburð í sögunni. Sjónum er beint að þeim þúsundum Víetnama sem flúðu heimaland sitt og hlutu hæli í Bandaríkjunum. (H.J.) Maðurinn frá Elysian Fields / The Man from Elysian Fields  Tilfinningaflækja miðaldra karl- manns, sem neyðist til að horfast í augu við að hafa ekki upp á annað að bjóða en líkama sinn, er sann- færandi, einkum vegna frábærrar frammistöðu Andy Garcia og Micks Jaggers. (S.G.) Fágætir fuglar / Rare Birds  Ljúf og áreynslulítil dægurfluga eftir Vestur-Íslendinginn Sturlu Gunnarsson, kannski bara helst til áreynslulítil. (S.G.) Fyrstu hjólabrettakapparnir / Dogtown and Z-Boys  Stórfróðleg mynd um uppruna hjólabrettaiðkunar og lífsstílinn í kringum hana, í senn fyrir áhuga- menn og þá sem hvorki þekkja haus né sporð á fyrirbrigðinu. (S.G.) GÓÐ MYNDBÖND Heiða Jóhannsdóttir/Skarphéðinn Guðmundsson  Meistaraverk  Ómissandi Miðjumoð  Tímasóun 0 Botninn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.