Morgunblaðið - 18.02.2003, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 18.02.2003, Blaðsíða 46
ÍÞRÓTTIR 46 ÞRIÐJUDAGUR 18. FEBRÚAR 2003 MORGUNBLAÐIÐ ÚRSLIT KÖRFUKNATTLEIKUR Haukar - Snæfell 81:80 Ásvellir, Hafnarfirði, úrvalsdeild karla, Intersport-deildin, mánudaginn 17. febr- úar 2003. Gangur leiksins: 4:2, 12:13, 20:20, 28:25, 30:25,44:33, 47:34, 50:41, 50:47, 53:54, 60:56, 68:62, 68:66, 75:68, 79:77, 81.80. Stig Hauka: Stevie Johnson 34, Halldór Kristmannsson 18, Sævar Haraldsson 9, Marel Guðlaugsson 9, Predrag Bojovic 5, Þórður Gunnþórsson 4, Davíð Ásgrímss. 2. Fráköst: 23 í vörn - 6 í sókn. Stig Snæfells: Clifton Bush 26, Hlynur Bæringsson 19, Sigurbjörn Þórðarson 10, Andrés Hreiðarsson 8, Helgi R. Guð- mundsson 8, Atli Hreiðarsson 7, Jón Ólaf- ur Jónsson 2. Fráköst: 19 í vörn - 13 í sókn. Villur: Haukar 16, Snæfell 14. Dómarar: Rögnvaldur Hreiðarsson og Georg Andersen, mistækir. Áhorfendur: 80. Keflavík - Valur 94:87 Íþróttahúsið Keflavík: Gangur leiksins: 0:2, 12:5, 12:9, 16:9, 22:12, 27:15, 27:21, 37:30, 37:36, 43:38, 47:45, 57:58, 67:60,71:67, 84:77, 89:85, 94:87. Stig Keflavíkur: Damon Johnson 41, Magnús Gunnarsson 17, Edmund Saund- ers 13, Gunnar Einarsson 11, Gunnar Stef- ánsson 8, Sverrir Þór Sverrisson 4. Fráköst: 22 í vörn - 19 í sókn. Stig Vals: Jason Pryor 27, Bjarki Gúst- afsson 20, Evaldas Priududokas 12, Barnaby Craddock 12, Gylfi Geirsson 6, Ragnar Steinsson 4, Ægir Jónsson 4, Hjörtur Hjartarson 2. Fráköst: 23 í vörn - 12 í sókn. Villur: Keflavík 22 - Valur 25. Dómarar: Rúnar Gíslason og Helgi Braga- son. Áhorfendur: 115. Njarðvík - Tindastóll 88:93 Íþróttahúsið Njarðvík: Gangur leiksins: 0:3, 5:5, 10:9, 13:14, 18:18, 21:28, 25:28, 27:29, 31.35, 37:37, 41:39, 45:45, 51:51, 53:55, 60.60, 68:64, 73.73, 78:73, 80:77, 84:86, 88:89, 88:93. Stig Njarðvíkur: Gary Hunter 27, Friðrik Stefánsson 21, Teitur Örlygsson 17, Þor- steinn Húnfjörð 10, Páll Kristinsson 4, Halldór Karlsson 3, Ragnar Ragnarsson 3, Sigurður Einarsson 3. Fráköst: 32 í vörn - 13 í sókn. Stig Tindastóls: Clifton Cook 43, Michail Antropov 22, Kristinn Friðriksson 21, Axel Kárason 3, Einar Aðalsteinsson 2, Helgi Viggósson 2. Fráköst: 21 í vörn - 6 í sókn. Villur: Njarðvík 13 - Tindastóll 18. Dómarar: Leifur Garðarsson og Kristinn Óskarsson. Áhorfendur: Um 110. Staðan: Grindavík 18 15 3 1657:1493 30 KR 18 14 4 1616:1456 28 Keflavík 18 13 5 1793:1516 26 Haukar 18 12 6 1624:1532 24 Tindastóll 18 10 8 1626:1606 20 Njarðvík 18 10 8 1467:1492 20 ÍR 18 9 9 1548:1587 18 Snæfell 18 7 11 1437:1437 14 Breiðablik 18 7 11 1642:1677 14 Hamar 18 5 13 1643:1812 10 Skallagrímur 18 3 15 1459:1651 6 Valur 18 3 15 1415:1668 6 KR - Grindavík 77:60 DHL-höllin, 1. deild kvenna: Gangur leiksins: 21:11, 38:30, 59:41, 77:60 Stig KR: Jessica Stomski 21, Hanna B. Kjartansdóttir 16, Hildur Sigurðardóttir 14, Helga Þorvaldsdóttir 13, Gréta M. Grétarsdóttir 5, Guðrún A. Sigurðardóttir 4, Kristín A. Sigurðardóttir 2, María Kára- dóttir 2. Fráköst: 33 í vörn - 15 í sókn. Stig Grindavíkur: Yvonne D Shelton 16, Sólveig H. Gunnlaugsdóttir 13, Stefanía Ásmundsdóttir 10, María Guðmundsdóttir 9, Erna Magnúsdóttir 7, Guðrún Guð- mundsdóttir 5. Fráköst: 22 í vörn - 10 í sókn. Villur: KR 14 - Grindavík 20. Dómarar: Gunnar Freyr Steinsson og Halldór Geir Jensson Staðan: Keflavík 17 15 2 1346:887 30 KR 17 10 7 1063:1085 20 Grindavík 17 8 9 1183:1241 16 Njarðvík 16 7 9 1057:1125 14 Haukar 16 5 11 932:1075 10 ÍS 17 5 12 987:1155 10 NBA-deildin Leikir í fyrrinótt New Jersey - Philadelphia ................. 83:90 Milwaukee - Memphis ...................... 95:101 Sacramento - San Antonio.............. 101:104 New Orleans - Denver ...................... 100:92 Phoenix - Boston ............................... 102:92 Toronto - Orlando ............................... 99:97 Minnesota - Golden State............... 109:102 Atlanta - Indiana................................. 99:86 Cleveland - Detroit ............................. 75:90 LA Lakers - New York................... 110:117 Staðan: Atlantshafsriðill: New Jersey 35/18, Bost- on 30/23, Philadelphia 28/24, Washington 25/27, Orlando 25/29, New York 23/28, Miami 18/34. Miðriðill: Indiana 37/16, Detroit 35/16, Milwaukee 27/24, New Orleans 28/26, Atl- anta 20/33, Chicago 18/35, Toronto 16/35, Cleveland 10/43. Miðvesturriðill: Dallas 40/12, San Antonio 36/16, Minnesota 33/20, Utah 31/21, Houst- on 27/24, Memphis 15/36, Denver 12/41. Kyrrahafsriðill: Sacramento 36/18, Port- land 33/18, Phoenix 30/23, LA Lakers 26/ 25, Golden State 24/28, Seattle 21/30, LA Clippers 18/34. KNATTSPYRNA Bandaríkin - Ísland 1:0 Blackbaud Stadium, Charleston, Suður- Karólínufylki, vináttulandsleikur kvenna, aðfaranótt mánudags 17. febrúar. Mark Bandaríkjanna: Mia Hamm 3. Lið Bandaríkjanna: Lakeysia Beene (Siri Mullinix 46.) - Christie Pearce, Kate So- brero, Brandi Chastain, Jenny Benson - Angela Hucles (Lindsay Tarpley 46.), Jul- ie Foudy, Kristine Lilly, Aly Wagner (Jena Kluegel 74.)- Cindy Parlow (Heath- er O’Reilly 46.), Mia Hamm. Lið Íslands: Þóra Helgadóttir (María B. Ágústsdóttir 86.) - Elín J. Þorsteinsdóttir (Eva Sóley Guðbjörnsdóttir 87.), Auður Skúladóttir, Íris Andrésdóttir, Rósa J. Steinþórsdóttir (Elfa Björk Erlingsdóttir 89.) - Rakel Logadóttir (Hólmfríður Magn- úsdóttir 65.), Erla Hendriksdóttir, Dóra Stefánsdóttir (Laufey Jóhannsdóttir 66.), Ásthildur Helgadóttir (Málfríður Sigurð- ardóttir 89.), Hrefna H. Jóhannesdóttir - Olga Færseth. Markskot: Bandaríkin 27 - Ísland 4. Horn: Bandaríkin 9 - Ísland 0. Rangstöður: Bandaríkin 1 - Ísland 3. Gul spjöld: Cindy Parlow 11. (olnboga- skot), Erla Hendriksdóttir 31. (brot), Jenny Benson 77. (brot). Skilyrði: Blautur völlur, rigning, um 10 stiga hiti. Áhorfendur: 3.170. Reykjavíkurmót karla Úrslitaleikur: Fylkir - Fram...........................................1:1 Jón Björgvin Hermannsson - Kristján Brooks.  Fram sigraði, 7:6, eftir vítaspyrnu- keppni. Norðurlandsmót Powerade-mótið í Boganum: Þór - Magni ..............................................2:0 Freyr Guðlaugsson 2. Staðan: KA 4 4 0 0 22:2 12 Þór 3 3 0 0 5:1 9 Völsungur 3 1 0 2 10:5 3 Leiftur/Dalv. 3 1 0 2 4:5 3 Tindastóll 3 1 0 2 2:14 3 Magni 3 0 0 3 1:15 0 England 1. deild: Leicester - Portsmouth ...........................1:1 Staðan: Portsmouth 32 19 10 3 66:32 67 Leicester 32 19 8 5 52:30 65 Sheff. Utd 29 15 7 7 44:30 52 Reading 31 16 4 11 38:30 52 Nottingham F. 31 14 9 8 49:32 51 Rotherham 32 13 8 11 51:43 47 Norwich 30 12 10 8 43:30 46 Wolves 30 12 9 9 50:34 45 Watford 31 13 6 12 37:47 45 Ipswich 30 12 8 10 47:38 44 Coventry 32 11 10 11 36:35 43 Millwall 32 12 7 13 39:47 43 Cr. Palace 30 10 12 8 43:33 42 Gillingham 30 11 9 10 40:41 42 Derby 32 12 6 14 42:47 42 Burnley 30 11 8 11 44:55 41 Wimbledon 30 10 9 11 50:50 39 Preston 31 9 11 11 47:50 38 Bradford 31 9 8 14 37:52 35 Walsall 31 9 6 16 42:50 33 Grimsby 32 7 7 18 36:62 28 Brighton 32 6 8 18 33:51 26 Stoke City 31 5 10 16 34:56 25 Sheff. Wed. 32 5 10 17 31:56 25 ÍSHOKKÍ Íslandsmót karla Skautafélag Akureyrar - Björninn .....13:3 (3:0, 8:2, 2:1). Mörk SA: Sigurður Sigurðsson 3, Izaak Hudson 3, Björn Már Jakobsson 3, Kenny Corp 2, Rúnar Rúnarsson, Arnþór Bjarna- son. Mörk Bjarnarins: Daði Örn Heimisson 3.  SA og Skautafélag Reykjavíkur leika til úrslita um Íslandsmeistaratitilinn. SR og SA eiga eftir að leika síðasta leikinn í und- ankeppninni, en liðin hefja síðan úrslita- keppnina þriðjudaginn 25. febrúar. KÖRFUKNATTLEIKUR 1. deild karla: Laugarvatn: Selfoss – Reynir S. ...............20 HANDKNATTLEIKUR 1. deild karla, Essodeild: Vestmannaey.: ÍBV - Þór .....................19.30 KNATTSPYRNA Powerade-mótið: Boginn: Völsungur – Leiftur/Dalvík ...20.15 Í KVÖLD DAVID Beckham ein skærasta stjarna Manchester United gekk út úr búningsklefa liðsins á Old Trafford eftir tapleikinn við Arsenal á laugardaginn með sár fyrir ofan auga og herma heimildir breska blaðs- ins The Sun að Sir Alex Fergu- son, stjóri Manchester United, hafi verið valdur að því. Blaðið greinir frá að Ferguson hafi hellt úr skálum reiði sinnar inni í búningsklefanum og í æðiskasti hafi hann sparkað skóm sem lentu í höfði Beck- hams. Fyrirliðinn þurfti að- hlynningu sjúkraþjálfara Unit- ed-liðsins því sauma þurfti sárið með tveimur sporum. Ferguson játaði „glæpinn“ í gær í viðtali á Granada sjón- varpsstöðinni og sagði að um slys hefði verið að ræða. „Slík- ir hlutir geta gerst í búnings- klefanum en ég get lofað því að þetta gerist ekki aftur.“ Ferguson spark- aði skóm í höfuð Beckhams Reuters David Beckham á leið af æfingu í gær, með skurð á vinstri augabrún. FRAM lagði Fylki að velli í úr- slitaleik Reykjavíkurmótsins í knattspyrnu karla í gær, 7:6, eftir framlengingu og víta- spyrnukeppni. Jón Björgvin Hermannsson skoraði fyrsta mark leiksins fyrir Fylki með bylmingsskoti í fyrri hálfleik en Kristján Brooks jafnaði metin fyrir Fram í upphafi þess síðari. Ekkert mark var skorað í framlengingunni en Fram hafði betur í víta- spyrnukeppninni. Kristinn R. Jónsson þjálfari Fram var að vonum ánægður með sigurinn og titilinn sem Safarmýrarliðið landaði síð- ast árið 1998 og taldi Kristinn mótið hafa tekist afar vel að þessu sinni. „Knattspyrnu- húsin eru algjör bylting fyrir alla sem æfa íþróttina og þetta mót er búið að vera mik- il lyftistöng fyrir okkur. Um- gjörðin var fín og alvörubrag- ur á leikjunum þrátt fyrir að um undirbúningstímabil sé að ræða. Það er nánast leikur um hverja einustu helgi og að auki höfum við getað æft tvisvar í viku í Egilshöllinni. Aðstaðan léttir lund mína og strákanna enda minna um það að við séum að berjast við ís- lenska veðráttu í endalausum útihlaupum,“ sagði Kristinn. „Algjör bylting“ Upphaflega áttu Árni Gautur ogHarald Brattbak, sem einnig er með lausan samning í lok árs, að gefa svar um helgina en Rune Bras- eth framkvæmdastjóri félagsins ákvað að gefa þeim félögum lengri frest. „Jú, það er rétt. Mér stendur til boða að framlengja samninginn um þrjú ár. Ég er hins vegar ekki sáttur við tilboðið og kem til með að velta málunum fyrir mér næstu daga og ræða við stjórnarmenn Rosenborg í vikunni. Það er að mörgu að hyggja en mér þykir samt líklegast að ég verði hjá Rosenborg áfram þó svo að ég útiloki ekki eitthvað annað,“ sagði Árni Gautur við Morgunblaðið í gær skömmu eftir leik Rosenborg við bandaríska liðið San Jose á æfinga- móti á La Manga á Spáni í gær. Árni sat á bekknum allan tímann og sá Espen Johnsen standa sig vel á milli stanganna. Árni Gautur hefur verið í herbúð- um Rosenborg í fimm ár og hefur í öll skiptin orðið norskur meistari með liðinu og verið í hópi bestu leik- manna liðsins þessi ári. Haft er eftir Rune Braseth, framkvæmdastjóra Rosenborg, í norskum fjölmiðlum í gær að ef Árni Gautur ætli ekki að skrifa undir nýjan samning sé það ekki óeðlilegt að Espen Johnsen taki við hlutverki Árna Gauts sem mark- vörður númer eitt. Åge Hareide þjálfari liðsins segir ástæðuna fyrir því að Johnsen hafi verið tekinn fram yfir íslenska landsliðsmarkvörðinn þá að Árni Gautur sé ekki kominn í sitt besta form eftir að hafa gengist undir aðgerð á nára fyrr í vetur. Spurður hvort Rosenborg væri með þessu að setja þrýsting á hann að skrifa undir samninginn sagði Árni: „Ef ég dreg að skrifa undir þá veit ég að þeir eiga eftir að setja mig undir pressu en ég ætla ekkert að láta þetta trufla mig. Þeir hafa sagt að ekki standi til að velja liðið út frá samningamálum en svo er bara að sjá hvort þeir standi við það.“ Árni segir að einhverjar fyrir- spurnir hafi komið í sig frá öðrum fé- lögum en engin tilboð séu uppi á borðinu. „Auðvitað blundar í mér að reyna fyrir mér annars staðar, sér- staklega þar sem ég er búinn að vera hjá Rosenborg í fimm ár og hef lokið náminu. En það yrði þá að vera virki- lega spennandi því mér líður mjög vel í Þrándheimi. Ég reikna með að setjast niður með framkvæmdastjór- anum hér á La Manga í vikunni og eftir þann fund ætti að koma í ljós hvað ég geri í framhaldinu.“ Árni ósáttur við tilboð Rosenborg NORSKA meistaraliðið Rosenborg hefur gefið Árna Gauti Arasyni landsliðsmarkverði frest til vikuloka til að ákveða sig hvort hann ætli að skrifa undir nýjan samning við félagið en Árni er með undir höndum tilboð frá Rosenborg um að framlengja samning sinn um þrjú ár. Morgunblaðið/Árni Torfason Baldur Bjarnason tók við bikarnum sem fyrirliði Framara en hann lék á sínum tíma með liði Fylkis.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.