Morgunblaðið - 18.02.2003, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 18.02.2003, Blaðsíða 38
38 ÞRIÐJUDAGUR 18. FEBRÚAR 2003 MORGUNBLAÐIÐ ATVINNU- AUGLÝSINGAR I I Ræstingar — barngóð 40—50% starf eftir hádegi. Þrif, aðstoð og afgreiðsla á augnlæknastofu og í sérhæfðri barnagleraugnaverslun. Umsóknir sendist til auglýsingadeildar Mbl., merktar: „RB — 13354.“ Skrifstofustarf Starf skrifstofumanns er laust til umsóknar. Um er að ræða 50% starf við sérhæfð skrif- stofustörf. Tölvukunnátta nauðsynleg. Starf hefst um miðjan mars. Laun samkvæmt kjara- samningi opinberra starfsmanna. Skrifleg umsókn skal berast undirrituðum fyrir 5. mars nk. á skrifstofu embættisins á Hafnar- braut 36, 780 Höfn. Öllum umsóknum svarað. Upplýsingar veittar á skrifstofutíma í síma 478 1363. Sýslumaðurinn á Höfn í Hornafirði, Páll Björnsson. R A Ð A U G L Ý S I N G A R ATVINNUHÚSNÆÐI Verslunarhúsnæði í Skeifunni Eitt glæsilegasta og best staðsetta verslunar- húsnæði í Skeifunni til leigu, 820 m². Næg bíla- stæði. Áberandi staðsetning í glæsilegu ný endurbættu húsi. Möguleiki á lager og skrif- stofum í sama húsi. Upplýsingar í símum 588 2220 og 894 7997. HÚSNÆÐI ÓSKAST Íslensk 4ra manna fjölskylda, sem er að flytja heim frá útlöndum, óskar eftir íbúð til leigu frá maí í Rvík. eða Kópavogi. Þarf að vera a.m.k. 4ra herb. og í barnvænu hverfi. Reglusemi og tryggar greiðslur. Svör berist á: leiga@strik.is eða í síma 00-31-613944773. UPPBOÐ Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins í Hafnarstræti 107, Akureyri, sem hér segir á eftirfarandi eignum: Aðalgata 8, (Hóll), 010101, íb. í norðurálmu, Hauganesi, Dalvíkur- byggð, þingl. eig. Sigurþór Brynjar Sveinsson, gerðarbeiðendur Húsasmiðjan hf. og Íbúðalánasjóður, föstudaginn 21. febrúar 2003 kl. 10:00. Ártún, eignarhl., Eyjafjarðarsveit, þingl. eig. Bjartmar V. Þorgrímsson, gerðarbeiðandi Lögreglustjóraskrifstofa, föstudaginn 21. febrúar 2003 kl. 10:00. Bjarkarbraut 1, 0201, eignarhl., Dalvíkurbyggð, þingl. eig. Sigvaldi Gunnlaugsson, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn á Akureyri, föstudag- inn 21. febrúar 2003 kl. 10:00. Bjarkarbraut 5, Dalvíkurbyggð, þingl. eig. Valdimar Þór Hrafnkelsson og Monica Elisa Cueva Martinez, gerðarbeiðendur Bílasala Akureyrar ehf., Íslandsbanki hf. og sýslumaðurinn á Akureyri, föstudaginn 21. febrúar 2003 kl. 10:00. Brekkugata 10, 010201, Akureyri, þingl. eig. Þórarinn Stefánsson, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður, Kaldbakur fjárfestingafélag hf. og Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda, föstudaginn 21. febrúar 2003 kl. 10:00. Brekkugata 3, 1. hæð, Akureyri, þingl. eig. Brekkubúðin ehf, gerðar- beiðendur Akureyrarkaupstaður og Íslandsbanki hf, föstudaginn 21. febrúar 2003 kl. 10:00. Brekkugata 3, tengibygging, Akureyri, þingl. eig. Brekkubúðin ehf., gerðarbeiðandi Íslandsbanki hf., föstudaginn 21. febrúar 2003 kl. 10:00. Brekkugata 9, sparisj. á 1. og 2. hæð, Akureyri, þingl. eig. Brekkubúð- in ehf., gerðarbeiðandi Akureyrarkaupstaður, föstudaginn 21. febrúar 2003 kl. 10:00. Byggðavegur 115, Akureyri, þingl. eig. Páll H. Egilsson, gerðarbeið- endur Akureyrarkaupstaður, Íslandsbanki hf. og Útgáfufélagið DV ehf., föstudaginn 21. febrúar 2003 kl. 10:00. Eikarlundur 27, Akureyri, þingl. eig. Hera Kristín Óðinsdóttir og Sverr- ir Guðmundsson, gerðarbeiðendur Akureyrarkaupstaður, Íbúðalána- sjóður, Leikskólar Reykjavíkur og Orkuveita Reykjavíkur, föstudaginn 21. febrúar 2003 kl. 10:00. Einholt 8f, Akureyri, þingl. eig. Dóra Camilla Kristjánsdóttir, gerðar- beiðandi Akureyrarkaupstaður, föstudaginn 21. febrúar 2003 kl. 10:00. Fjölnisgata 1A, eignarhl. 010101, Akureyri, þingl. eig. Lynx ehf., gerðarbeiðendur Akureyrarkaupstaður og Landsbanki Íslands hf., föstudaginn 21. febrúar 2003 kl. 10:00. Grenilundur 7, Akureyri, þingl. eig. Heiður Jóhannesdóttir, gerðar- beiðendur Íbúðalánasjóður og Vátryggingafélag Íslands hf., föstudag- inn 21. febrúar 2003 kl. 10:00. Hafnargata 17, Grímsey, þingl. eig. Brynjólfur Árnason, gerðarbeið- andi Íbúðalánasjóður, föstudaginn 21. febrúar 2003 kl. 10:00. Hafnarstræti 2, neðri hæð, Akureyri, þingl. eig. Ósk Þorkelsdóttir, gerðarbeiðandi Kreditkort hf., föstudaginn 21. febrúar 2003 kl. 10:00. Hafnarstræti 77, íb. 010301, Akureyri, þingl. eig. Rolf Jonny Ingvar Svard, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, föstudaginn 21. febrúar 2003 kl. 10:00. Hafnarstræti 98, 010105, Akureyri, þingl. eig. Tabula ehf., gerðarbeið- andi Nordal, föstudaginn 21. febrúar 2003 kl. 10:00. Hafnarstræti 98, 2. og 3. hæð og kjallari, Akureyri, þingl. eig. Fjár- haldsfélagið Miðborg ehf., gerðarbeiðendur Akureyrarkaupstaður, Búnaðarbanki Íslands hf. og Heiðar Sigurðsson, föstudaginn 21. febrúar 2003 kl. 10:00. Helgamagrastræti 10, Akureyri, þingl. eig. Bravo ehf., gerðarbeiðandi Akureyrarkaupstaður, föstudaginn 21. febrúar 2003 kl. 10:00. Hjallalundur 18, 090101, Akureyri, þingl. eig. Marta Kristín Guðmund- ardóttir, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, föstudaginn 21. febrúar 2003 kl. 10:00. Kaupvangsstræti 21, neðri hæð, Akureyri, þingl. eig. Sverrir Kristjáns- son, gerðarbeiðendur Akureyrarkaupstaður og Sparisjóður Norðlend- inga, föstudaginn 21. febrúar 2003 kl. 10:00. Landspilda úr landi Torfufells ás. íbúðarhúsi, Eyjafjarðarsveit, þingl. eig. Rósa Hallgrímsdóttir og Hallgrímur Hallgrímsson, gerðarbeið- endur Íbúðalánasjóður og Lífeyrissjóður sjómanna, föstudaginn 21. febrúar 2003 kl. 10:00. Laugartún 4, 0101, íb. að norðan, Svalbarðseyri, þingl. eig. Jón Árni Þórðarson, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, föstudaginn 21. febrúar 2003 kl. 10:00. Litlahlíð 2d, Akureyri, þingl. eig. Ingvar Þór Guðjónsson, gerðarbeið- endur Drífa ehf. og Landsbanki Íslands hf., föstudaginn 21. febrúar 2003 kl. 10:00. Oddagata 1, Akureyri, þingl. eig. Andrea Margrét Þorvaldsdóttir, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Sparisjóður Hafnarfjarðar, föstudaginn 21. febrúar 2003 kl. 10:00. Skarðshlíð 22, íb. E, 010302, Akureyri, þingl. eig. Sæunn Guðmunds- dóttir, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, föstudaginn 21. febrúar 2003 kl. 10:00. Skarðshlíð 27f, 010306, Akureyri, þingl. eig. Gunnar Sigurbjörnsson og Berglind Björk Guðmundsdóttir, gerðarbeiðendur Akureyrarkaup- staður, Fróði hf., Íbúðalánasjóður, Landsbanki Íslands hf., Sjóvá-Al- mennar tryggingar hf. og Skarðshlíð 23-25-27, húsfélag, föstudaginn 21. febrúar 2003 kl. 10:00. Skarðshlíð 42, eignarhluti, Akureyri, þingl. eig. Sigurjón Valdimar Helgason, gerðarbeiðandi AcoTæknival hf., föstudaginn 21. febrúar 2003 kl. 10:00. Smárahlíð 9g, Akureyri, þingl. eig. Magnús Bjarni Helgason, gerðar- beiðandi Kreditkort hf., föstudaginn 21. febrúar 2003 kl. 10:00. Sveinbjarnargerði 2c, Svalbarðsstrandarhreppi, þingl. eig. Anný Petra Larsdóttir, gerðarbeiðendur Lánasjóður landbúnaðarins og Vátryggingafélag Íslands hf., föstudaginn 21. febrúar 2003 kl. 10:00. Sveinbjarnargerði III, eignarhl., Svalbarðsstrandarhreppi, þingl. eig. Anný Petra Larsdóttir, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn á Akureyri, föstudaginn 21. febrúar 2003 kl. 10:00. Ytra-Holt, hesthús, eining 22, Dalvíkurbyggð, þingl. eig. Eiríkur Krist- inn Þórðarson og Sigurður Jónsson, gerðarbeiðendur Hesthúseig- endafélag Ytra-Holti og Sparisjóður Svarfdæla, föstudaginn 21. febrúar 2003 kl. 10:00. Þverá II, Eyjafjarðarsveit, þingl. eig. Jón Bergur Arason, gerðarbeið- endur Búnaðarbanki Íslands hf., Akureyri, Lánasjóður landbúnaðarins og Vátryggingafélag Íslands hf., föstudaginn 21. febrúar 2003 kl. 10:00. Sýslumaðurinn á Akureyri, 17. febrúar 2003, Harpa Ævarrsdóttir, ftr. ÝMISLEGT Hestakerru stolið frá Viðarhöfða 4 í Reykjavík líklega aðfaranótt fimmtudagsins síðastliðinn. Helsta auðkenni kerrunnar er að hún er á sex litlum hjólum og þremur öxlum. Sú eina sinnar tegundar. Þeir, sem séð hafa kerruna síðustu daga eða vita hvar hún er, vinsamlega hafi samband við lögreglu (112) eða Einar í síma 893 6354. S M Á A U G L Ý S I N G A RI TIL SÖLU Svefnherbergishúsgögn til sölu Uppl. í s. 554 1871 og 869 5498. TILKYNNINGAR Sálarrannsóknarfélag Reykjavíkur, Síðumúla 31, s. 588 6060. Miðlarnir, spámiðlarnir og hug- læknarnir Þórhallur Guð- mundsson, Ólafur Hraundal Thorarensen, Ingibjörg Þeng- ilsdóttir, Erla Alexanders- dóttir og Garðar Björgvins- son michael-miðill starfa hjá félaginu og bjóða félagsmönn- um og öðrum upp á einkatíma. Upplýsingar um félagið, einka- tíma og tímapantanir eru alla virka daga ársins frá kl. 13— 18. Utan þess tíma er einnig hægt að skilja eftir skilaboð á símsvara félagsins. Netfang: mhs@vortex.is . Sálarrannsóknarfélag Reykjavíkur starfar í nánum tengslum við Sál- arrannsóknarskólann á sama stað. SRFR. KENNSLA  www.nudd.is CRANIO-NÁM 2003-2004 A-hluti 22.-27.feb. Námsefni á ísl. Ísl. leiðbeinendur. Uppl. Gunnar, s. 564 1803/699 8064. www.canio.cc FÉLAGSLÍF  EDDA 6003021819 II  FJÖLNIR 6003021819 III  HLÍN 6003021819 VI I.O.O.F.Rb.4  1522188- I.O.O.F. Ob. 1 Petrus  1832188  F.l. www.fi.is Kvöldganga á fullu tungli í kvöld, þriðjudagskvöldið 18. febrúar Blysför í Kaldársel — Vala- ból. Nokkuð þægileg ganga fyrir alla aldurshópa þar sem gengið verður í tunglskini um fallegt landslag með kyndla um hönd. Áætlaður göngutími er um 2 klst. Farið verður kl. 19.30 frá BSÍ og með viðkomu í Mörkinni 6 og hjá kirkjugarðinum í Hafn- arfirði. Fararstjóri verður Reynir Ingibjartsson. Verð kr. 1.700 fyrir félagsmenn og 2.200 fyrir utanfélagsmenn. Innifalið í verði er bílferð, blys og leiðsögn. Sunnudaginn 23. febrúar Fornar hafnir á Suðvesturlandi. Básendar — Þórshöfn — Kirkju- vogur. 2. hluti raðgöngu um Suðvesturland. FASTEIGNIR mbl.is Bridsfélag Hreyfils Nú er lokið tveimur kvöldum af fjórum í Board A Match sveita- keppninni og er staða efstu sveita þessi: Sigurður Ólafsson 207 Daníel Halldórsson 201 Gestapó 173 Birgir Kjartansson 157 Síðasta spilakvöld skoruðu eft- irtaldar sveitir mest: Daníel Halldórsson 103 Sigurður Ólafsson 101 Birgir Kjartansson 92 Gestapó 87 Ekki verður spilað nk. mánu- dagskvöld vegna Bridshátíðar en byrjað þar sem frá var horfið ann- an mánudag. Bridsdeild Samiðnar Efstu pör í BYKO-mótinu (með- alskor 176) Ólafur Ingvarsson – Zarioh Hamedi 200 Guðni Pálmi Oddsson – Árni Valsson 197 Guðmundur Snorrason – Ágúst Ólason 196 Garðar Ólafsson – Óskar Baldursson 194 Helgi Ketilsson – Sigþór Haraldsson 185 Bridgedeild Samiðnar spilar annan hvern fimmtudag á Suður- landsbraut 30, 2. hæð. Spila- mennska hefst kl. 19.30. Alltaf létt og skemmtileg stemning og heitt á könnunni! Iðnaðarmenn í Samiðn eru hvattir til að mæta. Húsa- smiðjumótið hefst 20. febrúar, þriggja kvölda sveitakeppni. Nán- ari upplýsingar veita Snorri Ei- ríksson í síma 567-7140 og Ómar Olgeirsson í síma 869-1275. Bridsfélag Kópavogs Sl. fimmtudag var eins kvölds tvímenningur, nk. upphitun fyrir Bridgehátíð. Röð efstu para: NS: Georg Sverrisson – Ragnar Jónsson 195 Sigurður Sigurjónss. – Ragnar Björnss. 187 Freyja Sveinsdóttir – Sigríður Möller 182 Þröstur Ingimarsson – Bjarni Einarss.182 AV: Ármann J. Láruss. – Jón St. Ingólfsson 195 Aðalsteinn Steinþórss. – Magnús Steinþ. 176 Sveinn Símonarson – Símon Sveinsson 175 Þórður Björnss. – Birgir Ö. Steingrímss. 170 Nk. fimmtudag hefst tveggja kvölda Board a Match-sveita- keppni. BRIDS Umsjón Arnór G. Ragnarsson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.