Morgunblaðið - 18.02.2003, Qupperneq 38

Morgunblaðið - 18.02.2003, Qupperneq 38
38 ÞRIÐJUDAGUR 18. FEBRÚAR 2003 MORGUNBLAÐIÐ ATVINNU- AUGLÝSINGAR I I Ræstingar — barngóð 40—50% starf eftir hádegi. Þrif, aðstoð og afgreiðsla á augnlæknastofu og í sérhæfðri barnagleraugnaverslun. Umsóknir sendist til auglýsingadeildar Mbl., merktar: „RB — 13354.“ Skrifstofustarf Starf skrifstofumanns er laust til umsóknar. Um er að ræða 50% starf við sérhæfð skrif- stofustörf. Tölvukunnátta nauðsynleg. Starf hefst um miðjan mars. Laun samkvæmt kjara- samningi opinberra starfsmanna. Skrifleg umsókn skal berast undirrituðum fyrir 5. mars nk. á skrifstofu embættisins á Hafnar- braut 36, 780 Höfn. Öllum umsóknum svarað. Upplýsingar veittar á skrifstofutíma í síma 478 1363. Sýslumaðurinn á Höfn í Hornafirði, Páll Björnsson. R A Ð A U G L Ý S I N G A R ATVINNUHÚSNÆÐI Verslunarhúsnæði í Skeifunni Eitt glæsilegasta og best staðsetta verslunar- húsnæði í Skeifunni til leigu, 820 m². Næg bíla- stæði. Áberandi staðsetning í glæsilegu ný endurbættu húsi. Möguleiki á lager og skrif- stofum í sama húsi. Upplýsingar í símum 588 2220 og 894 7997. HÚSNÆÐI ÓSKAST Íslensk 4ra manna fjölskylda, sem er að flytja heim frá útlöndum, óskar eftir íbúð til leigu frá maí í Rvík. eða Kópavogi. Þarf að vera a.m.k. 4ra herb. og í barnvænu hverfi. Reglusemi og tryggar greiðslur. Svör berist á: leiga@strik.is eða í síma 00-31-613944773. UPPBOÐ Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins í Hafnarstræti 107, Akureyri, sem hér segir á eftirfarandi eignum: Aðalgata 8, (Hóll), 010101, íb. í norðurálmu, Hauganesi, Dalvíkur- byggð, þingl. eig. Sigurþór Brynjar Sveinsson, gerðarbeiðendur Húsasmiðjan hf. og Íbúðalánasjóður, föstudaginn 21. febrúar 2003 kl. 10:00. Ártún, eignarhl., Eyjafjarðarsveit, þingl. eig. Bjartmar V. Þorgrímsson, gerðarbeiðandi Lögreglustjóraskrifstofa, föstudaginn 21. febrúar 2003 kl. 10:00. Bjarkarbraut 1, 0201, eignarhl., Dalvíkurbyggð, þingl. eig. Sigvaldi Gunnlaugsson, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn á Akureyri, föstudag- inn 21. febrúar 2003 kl. 10:00. Bjarkarbraut 5, Dalvíkurbyggð, þingl. eig. Valdimar Þór Hrafnkelsson og Monica Elisa Cueva Martinez, gerðarbeiðendur Bílasala Akureyrar ehf., Íslandsbanki hf. og sýslumaðurinn á Akureyri, föstudaginn 21. febrúar 2003 kl. 10:00. Brekkugata 10, 010201, Akureyri, þingl. eig. Þórarinn Stefánsson, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður, Kaldbakur fjárfestingafélag hf. og Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda, föstudaginn 21. febrúar 2003 kl. 10:00. Brekkugata 3, 1. hæð, Akureyri, þingl. eig. Brekkubúðin ehf, gerðar- beiðendur Akureyrarkaupstaður og Íslandsbanki hf, föstudaginn 21. febrúar 2003 kl. 10:00. Brekkugata 3, tengibygging, Akureyri, þingl. eig. Brekkubúðin ehf., gerðarbeiðandi Íslandsbanki hf., föstudaginn 21. febrúar 2003 kl. 10:00. Brekkugata 9, sparisj. á 1. og 2. hæð, Akureyri, þingl. eig. Brekkubúð- in ehf., gerðarbeiðandi Akureyrarkaupstaður, föstudaginn 21. febrúar 2003 kl. 10:00. Byggðavegur 115, Akureyri, þingl. eig. Páll H. Egilsson, gerðarbeið- endur Akureyrarkaupstaður, Íslandsbanki hf. og Útgáfufélagið DV ehf., föstudaginn 21. febrúar 2003 kl. 10:00. Eikarlundur 27, Akureyri, þingl. eig. Hera Kristín Óðinsdóttir og Sverr- ir Guðmundsson, gerðarbeiðendur Akureyrarkaupstaður, Íbúðalána- sjóður, Leikskólar Reykjavíkur og Orkuveita Reykjavíkur, föstudaginn 21. febrúar 2003 kl. 10:00. Einholt 8f, Akureyri, þingl. eig. Dóra Camilla Kristjánsdóttir, gerðar- beiðandi Akureyrarkaupstaður, föstudaginn 21. febrúar 2003 kl. 10:00. Fjölnisgata 1A, eignarhl. 010101, Akureyri, þingl. eig. Lynx ehf., gerðarbeiðendur Akureyrarkaupstaður og Landsbanki Íslands hf., föstudaginn 21. febrúar 2003 kl. 10:00. Grenilundur 7, Akureyri, þingl. eig. Heiður Jóhannesdóttir, gerðar- beiðendur Íbúðalánasjóður og Vátryggingafélag Íslands hf., föstudag- inn 21. febrúar 2003 kl. 10:00. Hafnargata 17, Grímsey, þingl. eig. Brynjólfur Árnason, gerðarbeið- andi Íbúðalánasjóður, föstudaginn 21. febrúar 2003 kl. 10:00. Hafnarstræti 2, neðri hæð, Akureyri, þingl. eig. Ósk Þorkelsdóttir, gerðarbeiðandi Kreditkort hf., föstudaginn 21. febrúar 2003 kl. 10:00. Hafnarstræti 77, íb. 010301, Akureyri, þingl. eig. Rolf Jonny Ingvar Svard, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, föstudaginn 21. febrúar 2003 kl. 10:00. Hafnarstræti 98, 010105, Akureyri, þingl. eig. Tabula ehf., gerðarbeið- andi Nordal, föstudaginn 21. febrúar 2003 kl. 10:00. Hafnarstræti 98, 2. og 3. hæð og kjallari, Akureyri, þingl. eig. Fjár- haldsfélagið Miðborg ehf., gerðarbeiðendur Akureyrarkaupstaður, Búnaðarbanki Íslands hf. og Heiðar Sigurðsson, föstudaginn 21. febrúar 2003 kl. 10:00. Helgamagrastræti 10, Akureyri, þingl. eig. Bravo ehf., gerðarbeiðandi Akureyrarkaupstaður, föstudaginn 21. febrúar 2003 kl. 10:00. Hjallalundur 18, 090101, Akureyri, þingl. eig. Marta Kristín Guðmund- ardóttir, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, föstudaginn 21. febrúar 2003 kl. 10:00. Kaupvangsstræti 21, neðri hæð, Akureyri, þingl. eig. Sverrir Kristjáns- son, gerðarbeiðendur Akureyrarkaupstaður og Sparisjóður Norðlend- inga, föstudaginn 21. febrúar 2003 kl. 10:00. Landspilda úr landi Torfufells ás. íbúðarhúsi, Eyjafjarðarsveit, þingl. eig. Rósa Hallgrímsdóttir og Hallgrímur Hallgrímsson, gerðarbeið- endur Íbúðalánasjóður og Lífeyrissjóður sjómanna, föstudaginn 21. febrúar 2003 kl. 10:00. Laugartún 4, 0101, íb. að norðan, Svalbarðseyri, þingl. eig. Jón Árni Þórðarson, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, föstudaginn 21. febrúar 2003 kl. 10:00. Litlahlíð 2d, Akureyri, þingl. eig. Ingvar Þór Guðjónsson, gerðarbeið- endur Drífa ehf. og Landsbanki Íslands hf., föstudaginn 21. febrúar 2003 kl. 10:00. Oddagata 1, Akureyri, þingl. eig. Andrea Margrét Þorvaldsdóttir, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Sparisjóður Hafnarfjarðar, föstudaginn 21. febrúar 2003 kl. 10:00. Skarðshlíð 22, íb. E, 010302, Akureyri, þingl. eig. Sæunn Guðmunds- dóttir, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, föstudaginn 21. febrúar 2003 kl. 10:00. Skarðshlíð 27f, 010306, Akureyri, þingl. eig. Gunnar Sigurbjörnsson og Berglind Björk Guðmundsdóttir, gerðarbeiðendur Akureyrarkaup- staður, Fróði hf., Íbúðalánasjóður, Landsbanki Íslands hf., Sjóvá-Al- mennar tryggingar hf. og Skarðshlíð 23-25-27, húsfélag, föstudaginn 21. febrúar 2003 kl. 10:00. Skarðshlíð 42, eignarhluti, Akureyri, þingl. eig. Sigurjón Valdimar Helgason, gerðarbeiðandi AcoTæknival hf., föstudaginn 21. febrúar 2003 kl. 10:00. Smárahlíð 9g, Akureyri, þingl. eig. Magnús Bjarni Helgason, gerðar- beiðandi Kreditkort hf., föstudaginn 21. febrúar 2003 kl. 10:00. Sveinbjarnargerði 2c, Svalbarðsstrandarhreppi, þingl. eig. Anný Petra Larsdóttir, gerðarbeiðendur Lánasjóður landbúnaðarins og Vátryggingafélag Íslands hf., föstudaginn 21. febrúar 2003 kl. 10:00. Sveinbjarnargerði III, eignarhl., Svalbarðsstrandarhreppi, þingl. eig. Anný Petra Larsdóttir, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn á Akureyri, föstudaginn 21. febrúar 2003 kl. 10:00. Ytra-Holt, hesthús, eining 22, Dalvíkurbyggð, þingl. eig. Eiríkur Krist- inn Þórðarson og Sigurður Jónsson, gerðarbeiðendur Hesthúseig- endafélag Ytra-Holti og Sparisjóður Svarfdæla, föstudaginn 21. febrúar 2003 kl. 10:00. Þverá II, Eyjafjarðarsveit, þingl. eig. Jón Bergur Arason, gerðarbeið- endur Búnaðarbanki Íslands hf., Akureyri, Lánasjóður landbúnaðarins og Vátryggingafélag Íslands hf., föstudaginn 21. febrúar 2003 kl. 10:00. Sýslumaðurinn á Akureyri, 17. febrúar 2003, Harpa Ævarrsdóttir, ftr. ÝMISLEGT Hestakerru stolið frá Viðarhöfða 4 í Reykjavík líklega aðfaranótt fimmtudagsins síðastliðinn. Helsta auðkenni kerrunnar er að hún er á sex litlum hjólum og þremur öxlum. Sú eina sinnar tegundar. Þeir, sem séð hafa kerruna síðustu daga eða vita hvar hún er, vinsamlega hafi samband við lögreglu (112) eða Einar í síma 893 6354. S M Á A U G L Ý S I N G A RI TIL SÖLU Svefnherbergishúsgögn til sölu Uppl. í s. 554 1871 og 869 5498. TILKYNNINGAR Sálarrannsóknarfélag Reykjavíkur, Síðumúla 31, s. 588 6060. Miðlarnir, spámiðlarnir og hug- læknarnir Þórhallur Guð- mundsson, Ólafur Hraundal Thorarensen, Ingibjörg Þeng- ilsdóttir, Erla Alexanders- dóttir og Garðar Björgvins- son michael-miðill starfa hjá félaginu og bjóða félagsmönn- um og öðrum upp á einkatíma. Upplýsingar um félagið, einka- tíma og tímapantanir eru alla virka daga ársins frá kl. 13— 18. Utan þess tíma er einnig hægt að skilja eftir skilaboð á símsvara félagsins. Netfang: mhs@vortex.is . Sálarrannsóknarfélag Reykjavíkur starfar í nánum tengslum við Sál- arrannsóknarskólann á sama stað. SRFR. KENNSLA  www.nudd.is CRANIO-NÁM 2003-2004 A-hluti 22.-27.feb. Námsefni á ísl. Ísl. leiðbeinendur. Uppl. Gunnar, s. 564 1803/699 8064. www.canio.cc FÉLAGSLÍF  EDDA 6003021819 II  FJÖLNIR 6003021819 III  HLÍN 6003021819 VI I.O.O.F.Rb.4  1522188- I.O.O.F. Ob. 1 Petrus  1832188  F.l. www.fi.is Kvöldganga á fullu tungli í kvöld, þriðjudagskvöldið 18. febrúar Blysför í Kaldársel — Vala- ból. Nokkuð þægileg ganga fyrir alla aldurshópa þar sem gengið verður í tunglskini um fallegt landslag með kyndla um hönd. Áætlaður göngutími er um 2 klst. Farið verður kl. 19.30 frá BSÍ og með viðkomu í Mörkinni 6 og hjá kirkjugarðinum í Hafn- arfirði. Fararstjóri verður Reynir Ingibjartsson. Verð kr. 1.700 fyrir félagsmenn og 2.200 fyrir utanfélagsmenn. Innifalið í verði er bílferð, blys og leiðsögn. Sunnudaginn 23. febrúar Fornar hafnir á Suðvesturlandi. Básendar — Þórshöfn — Kirkju- vogur. 2. hluti raðgöngu um Suðvesturland. FASTEIGNIR mbl.is Bridsfélag Hreyfils Nú er lokið tveimur kvöldum af fjórum í Board A Match sveita- keppninni og er staða efstu sveita þessi: Sigurður Ólafsson 207 Daníel Halldórsson 201 Gestapó 173 Birgir Kjartansson 157 Síðasta spilakvöld skoruðu eft- irtaldar sveitir mest: Daníel Halldórsson 103 Sigurður Ólafsson 101 Birgir Kjartansson 92 Gestapó 87 Ekki verður spilað nk. mánu- dagskvöld vegna Bridshátíðar en byrjað þar sem frá var horfið ann- an mánudag. Bridsdeild Samiðnar Efstu pör í BYKO-mótinu (með- alskor 176) Ólafur Ingvarsson – Zarioh Hamedi 200 Guðni Pálmi Oddsson – Árni Valsson 197 Guðmundur Snorrason – Ágúst Ólason 196 Garðar Ólafsson – Óskar Baldursson 194 Helgi Ketilsson – Sigþór Haraldsson 185 Bridgedeild Samiðnar spilar annan hvern fimmtudag á Suður- landsbraut 30, 2. hæð. Spila- mennska hefst kl. 19.30. Alltaf létt og skemmtileg stemning og heitt á könnunni! Iðnaðarmenn í Samiðn eru hvattir til að mæta. Húsa- smiðjumótið hefst 20. febrúar, þriggja kvölda sveitakeppni. Nán- ari upplýsingar veita Snorri Ei- ríksson í síma 567-7140 og Ómar Olgeirsson í síma 869-1275. Bridsfélag Kópavogs Sl. fimmtudag var eins kvölds tvímenningur, nk. upphitun fyrir Bridgehátíð. Röð efstu para: NS: Georg Sverrisson – Ragnar Jónsson 195 Sigurður Sigurjónss. – Ragnar Björnss. 187 Freyja Sveinsdóttir – Sigríður Möller 182 Þröstur Ingimarsson – Bjarni Einarss.182 AV: Ármann J. Láruss. – Jón St. Ingólfsson 195 Aðalsteinn Steinþórss. – Magnús Steinþ. 176 Sveinn Símonarson – Símon Sveinsson 175 Þórður Björnss. – Birgir Ö. Steingrímss. 170 Nk. fimmtudag hefst tveggja kvölda Board a Match-sveita- keppni. BRIDS Umsjón Arnór G. Ragnarsson

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.