Morgunblaðið - 18.02.2003, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 18.02.2003, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 18. FEBRÚAR 2003 53 15.02. 2003 18 5 7 0 5 6 2 4 5 8 9 21 25 26 38 11 12.02. 2003 2 5 10 20 34 37 1 32 Þrefaldur 1. vinningur í næstu viku Fyrsti vinningur fór til Noregs VÁKORT Eftirlýst kort nr. 4741-5200-0002-4854 4548-9000-0059-0291 4539-8500-0008-6066 Afgreiðslufólk, vinsamlegast takið ofangreind kort úr umferð og sendið VISA Íslandi sundurklippt. VERÐLAUN kr. 5000 VISA ÍSLAND Álfabakka 16, 109 Reykjavík. Sími 525 2000. ALDREI þessu vant þá var Ben Affleck í fréttum nú um helgina vegna afreka á hvíta tjaldinu frem- ur en í einkalífinu. Hann er að- alstjarna nýjustu ofurhetjumynd- arinnar, um Ofurhuga hinn blinda. Viðtökur almennings voru mjög góðar og á við það sem bjartsýn- ustu menn höfðu spáð. Myndin tók inn rúmlega 43 millj- ónir dala og varð þar með önnur stærsta frumsýning febrúarmán- aðar á eftir Hannibal, sem enn á metið með 58 milljónir dala. Toppmyndin frá því í síðustu viku, Hvernig sparka á gaur innan 10 daga, fellur niður í annað sæti við tilkomu Ofurhuga. Nýjasta ofurhetjumyndin byggist á tiltölulega lítt þekktri seríu Marv- el-myndasagnarisans sem kom fyrst út 1964. Fjallar hún um blind- an lögmann sem berst gegn órétt- læti og glæpum eftir vinnu. Myndin ku hafa kostað 80 milljónir dala og vantar því enn allnokkra dali í kass- ann til að skila hagnaði. Góð byrjun bendir þó til að hún komist réttum megin við núllið fyrr en seinna. Af ofurhetjumynd að vera er þessi opnun reyndar ekki hálf- drættingur á við það hvernig síð- asta stóra ofurhetjumynd fór af stað en það var einmitt Köngulóar- maðurinn sem sló frumsýning- armet er hún tók inn 114 milljónir dala fyrstu vikuna í maí á síðasta ári. Chicago gengur enn rífandi vel og hún tók enn einn kippinn upp á við eftir að tilkynnt var á þriðju- daginn var að hún hlyti 13 tilnefn- ingar til Óskarsverðlauna. Disneyteiknimyndin Skógarlíf 2 kom ný inn í 4. sætið en þar talar Haley Joel Osment fyrir Mowgli og John Goodman fyrir björninn Baloo. Annars gekk það jafnt yfir flestar myndir sem fengu eitthvað af Óskarstilnefningum að þær bættu við sig tekjum frá því um síð- ustu helgi. Þannig er Allt um Schmidt mætt aftur inn á topp tíu og Klukkustundirnar, sem hlaut 9 tilnefningar, tvöfaldaði tekjur síð- an frá því síðast og situr nú í 12. sæti. Þess má að lokum geta að Tveggja turna tal er nú í fyrsta sinn fallin – í bili – út af topp tíu, eftir 10 vikur á lista. Myndin er komin í 325 milljónir dala, búin að slá við fyrri myndinni og báðum Harry Potter- myndunum og er eins og stendur 8. tekjuhæsta mynd bandarískrar bíó- sögu og mun trúlega áður en yfir lýkur hækka sig upp í það sjöunda, upp fyrir Forrest Gump. Bíóaðsóknin í vestri Ben fór blind- andi á toppinn Reuters Ofurhuginn Ben Affleck glímir við Jennifer Garner sem leikur Elektru í Ofurhuganum.                                                                                    !  "  #      $% &' !    (  &         )*+, -+ +. +- +) .+/ .+ )+* )+ *+, )*+, )0+0 /+0 +- *)+. */+/ *.+ + ,0+- ,*+ sem stendur ekki undir kröfum tískuheimsins? Allt eru þetta spurn- ingar sem stjörnumiðlarar verða að spyrja sig til að geta spáð fyrir um hvaða stjörnur hækka í verði, rétt eins og verðbréfaguttar þurfa að fylgjast með fréttum af fyrirtækjum, framhjáhaldi stjórnenda þeirra o.fl. til að spá fyrir um verð hlutabréfa. Stjörnumarkaðurinn verður án efa líflegur á næstunni enda bæði Óskars- og Grammy-verðlaunaaf- hending á næsta leiti. Það kemur kannski ekki á óvart að bréf í Mich- ael Jackson hafa verið sérlega há undanfarna daga, nálægt 15 pundum á hvern hlut í poppkónginum, sem er tvöfalt meira en verð á hlut í Britney Spears, enda getur hún ekki stært sig af neinum nýlegum skandölum. Það geta hjónakornin Jude Law og Sadie Frost hins vegar enda rýkur verð á hlutum í þeim upp þessa dag- ana, þökk sé meintu framhjáhaldi Law og Nicole Kidman. NÚ geta þeir sem bæði hafa áhuga á stjörnuslúðri og peningum sameinað áhugamálin. Celebdaq er eins konar „stjörnubréfamarkaður“ þar sem hlutabréf í kvikmynda- og popp- stjörnum ganga kaupum og sölum. Reyndar eru það ekki alvöru pen- ingar sem ganga manna á milli, þetta er leikur á Netinu og tölurnar breyt- ast bara á tölvuskjánum.Verð á hlut- um í stjörnunum hækkar eftir því sem umfjöllun um þær er meiri, hvort sem hún er góð eða slæm. Á slóðinni www.bbc.co.uk/celebdaq er hægt að skrá sig í leikinn og fá ákveðna upphæð til að byrja með sem svo er hægt að ávaxta með því að veðja á réttar stjörnur. Sýningar á sjónvarpsþáttum í tengslum við leikinn hefjast á BBC í dag en leik- urinn nýtur mikilla vinsælda í Bret- landi. Vikulega eru veitt peninga- verðlaun þeim sem stendur sig best í leiknum. Þátttakendur þurfa að vera vel með á nótunum í umfjöllun um helstu goð og gyðjur í Hollywood. Hverjir eru líklegir til að halda framhjá? ...hverjir munu dingla börnunum sínum fram af svölum á næstunni? ...hverjir fara heim með styttu af Óskarnum og að hverjum verður hlegið fyrir að mæta í kjól Stjörnubréfamarkaðurinn Celebdaq Jude Law og kona hans Sadie Frost hafa verið milli tannanna á fólki og eru því hátt skrifuð á markaði stjarnanna. „Ókei, fimm aðgerðir.“ Verðgildi Jacksons hefur a.m.k. fimmfaldast undanfarna daga. TENGLAR ..................................................... www.bbc.co.uk/celebdaq Poppstjörnur ganga kaupum og sölum eyrun@mbl.is Reuters Reuters ÁLFABAKKI Lokabaráttan er hafin! KRINGLAN EINNIG SÝND Í LÚXUS VIP Í ÁLFABAKKA KL. 5.50, 8 OG 10.15. B. I. 16. KVIKMYNDIR.IS / ÁLFABAKKI / KRINGLAN / AKUREYRI / KEFLAVÍK Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15. B.i. 10 ára. ÁLFABAKKI / AKUREYRI ÁLFABAKKI Sýnd kl. 4, 6 og 8. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 4 og 6. Ísl. tal. Sýnd kl. 6, 8 og 10. B. i. 14. / Sýnd kl. 8 og 10. ÁLFABAKKI / KEFLAVÍK KRINGLAN Sýnd kl. 5. enskt tal Sýnd kl. 8. KRINGLUNNI Sýnd kl. 8 og 10.15. Sýnd kl. 3.45, 5.50, 8 og 10.15. / Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 10.15. / Sýnd kl. 6, 8 og 10. / Sýnd kl. 8 og 10. Sýnd kl. 4 og 6. Sýnd kl. 6. HJ MBL
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.