Morgunblaðið - 06.08.2003, Side 29

Morgunblaðið - 06.08.2003, Side 29
PENINGAMARKAÐURINN MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 6. ÁGÚST 2003 29 LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA Evrópa Lokagildi breyt.% Úrvalsvísitala aðallista .......................................... 1.526,44 0,07 FTSE 100 ................................................................ 4.121,00 0,51 DAX í Frankfurt ....................................................... 3.438,36 0,97 CAC 40 í París ........................................................ 3.187,61 1,45 KFX Kaupmannahöfn ............................................. 214,26 0,78 OMX í Stokkhólmi .................................................. 570,68 0,51 Bandaríkin Dow Jones .............................................................. 9.036,32 -1,63 Nasdaq ................................................................... 1.673,56 -2,36 S&P 500 ................................................................. 965,40 -1,77 Asía Nikkei 225 í Tókýó ................................................. 9.382,58 -0,74 Hang Seng í Hong Kong ......................................... 10.177,38 -0,06 Viðskipti með hlutabréf deCODE á Nasdaq ................................................. 2,92 -6,41 Big Food Group í Kauphöllinni í London ............... 106,25 0,00 House of Fraser í Kauphöllinni í London .............. 88,75 -0,28 Ufsi 32 32 32 1,000 32,000 Þorskur 196 196 196 3,000 588,000 Samtals 123 7,263 895,299 FMS HORNAFIRÐI Gullkarfi 64 64 64 23 1,472 Skarkoli 206 206 206 20 4,120 Steinbítur 143 143 143 283 40,469 Ufsi 40 40 40 729 29,160 Und.þorskur 99 99 99 103 10,197 Ýsa 147 147 147 226 33,222 Þorskur 203 109 151 3,299 497,515 Samtals 132 4,683 616,155 FMS SANDGERÐI/NJARÐVÍK Gullkarfi 88 88 88 300 26,400 Ufsi 41 32 35 2,143 74,108 Und.þorskur 103 101 102 221 22,621 Þorskur 207 123 162 3,267 530,828 Samtals 110 5,931 653,957 FMS ÍSAFIRÐI Lúða 485 457 480 43 20,659 Skarkoli 207 196 205 29 5,937 Steinb./Harðfiskur 2,457 2,457 2,457 20 49,140 Steinbítur 145 119 125 1,032 128,568 Ufsi 32 32 32 1,330 42,560 Und.ýsa 60 32 47 200 9,450 Und.þorskur 93 87 89 3,910 347,196 Ýsa 228 56 170 8,192 1,391,668 Þorskur 176 86 141 28,243 3,981,955 Samtals 139 42,999 5,977,133 FISKMARKAÐUR ÍSLANDS Gullkarfi 60 41 51 567 28,947 Hlýri 202 202 202 12 2,424 Keila 96 38 63 176 11,096 Lúða 914 914 914 9 8,226 Skötuselur 204 204 204 581 118,524 Steinbítur 430 124 194 1,327 257,101 Ufsi 40 32 35 1,416 49,440 Und.ýsa 60 25 52 129 6,725 Und.þorskur 106 75 92 1,817 167,476 Ýsa 222 26 99 28,180 2,790,390 Þorskur 231 73 128 45,550 5,842,148 Samtals 116 79,764 9,282,497 Ýsa 175 34 71 2,284 161,024 Þorskur 135 135 135 35 4,725 Samtals 152 5,446 828,820 FISKMARKAÐUR VESTFJARÐA Gullkarfi 7 7 7 3 21 Lúða 487 450 476 14 6,670 Skarkoli 207 207 207 10 2,070 Steinbítur 133 112 122 307 37,534 Ufsi 32 32 32 1,242 39,744 Und.ýsa 60 60 60 100 6,000 Und.þorskur 100 78 86 5,995 513,399 Ýsa 129 129 129 166 21,414 Þorskur 202 82 118 31,605 3,724,052 Samtals 110 39,442 4,350,904 FISKMARKAÐUR ÞÓRSHAFNAR Und.þorskur 101 80 92 766 70,798 Ýsa 31 31 31 20 620 Þorskur 120 113 117 6,511 758,604 Samtals 114 7,297 830,022 FISKMARKAÐURINN Á SKAGASTRÖND Hlýri 143 143 143 25 3,575 Lúða 457 457 457 15 6,855 Steinbítur 116 116 116 10 1,160 Und.ýsa 60 60 60 110 6,600 Und.þorskur 101 86 88 2,021 177,601 Ýsa 218 13 186 4,376 815,053 Þorskur 211 73 141 31,412 4,425,984 Samtals 143 37,969 5,436,828 FMS GRINDAVÍK Gullkarfi 80 80 80 56 4,480 Keila 64 64 64 1,000 64,000 Langa 92 58 66 1,313 86,510 Steinbítur 135 135 135 200 27,000 Ufsi 32 32 32 917 29,344 Ýsa 196 155 178 550 97,650 Þorskur 213 185 200 1,647 329,284 Samtals 112 5,683 638,268 FMS HAFNARFIRÐI Gullkarfi 81 62 64 1,350 85,871 Keila 74 72 72 1,494 108,276 Langa 60 60 60 262 15,720 Lúða 722 249 417 157 65,432 FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Ýsa 181 85 107 399 42,590 Þorskur 113 113 113 173 19,549 Samtals 109 572 62,139 FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Keila 40 40 40 19 760 Steinbítur 138 92 134 153 20,516 Und.þorskur 87 76 84 1,601 133,934 Ýsa 129 54 108 864 93,321 Þorskur 165 106 117 11,237 1,309,240 Samtals 112 13,874 1,557,771 FISKMARKAÐUR FLATEYRAR Langa 8 8 8 2 16 Lúða 474 441 443 62 27,474 Skarkoli 205 139 140 2,318 324,971 Ufsi 40 40 40 1,941 77,640 Und.ýsa 49 36 44 1,742 76,674 Ýsa 197 42 81 12,104 983,599 Þykkvalúra 150 150 150 448 67,200 Samtals 84 18,617 1,557,575 FISKMARKAÐUR HÓLMAVÍKUR Lúða 864 864 864 10 8,640 Und.þorskur 84 84 84 50 4,200 Ýsa 222 94 160 1,550 248,225 Þorskur 105 86 99 600 59,600 Samtals 145 2,210 320,665 FISKMARKAÐUR SUÐUREYRAR Gullkarfi 30 30 30 29 870 Lúða 474 474 474 5 2,370 Skarkoli 205 205 205 34 6,970 Steinbítur 132 132 132 400 52,800 Ufsi 32 32 32 20 640 Und.þorskur 86 86 86 231 19,866 Þorskur 143 116 121 13,593 1,648,764 Samtals 121 14,312 1,732,280 FISKMARKAÐUR TÁLKNAFJARÐAR Lúða 463 463 463 145 67,135 Skarkoli 241 210 222 2,379 527,741 Skötuselur 148 148 148 5 740 Steinbítur 149 128 129 300 38,778 Ufsi 40 40 40 14 560 Und.þorskur 99 99 99 284 28,116 VEXTIR SKULDABRÉFA OG DRÁTTARVEXTIR Dráttar Vxt. alm. Vxt. alm. vextir óvtr. skbr. vtr. skbr. Nóv.’02 20,5 10,0 7,5 Des. ’02 20,5 9,5 7,1 Jan. ’03 17,5 9,0 7,1 Feb. ’03 17,5 9,0 6,9 Mars ’03 17,5 8,5 6,7 Apríl ’03 17,5 8,5 6,7 Maí ́03 17,5 8,5 6,7 Júní ́03 17,5 8,5 6,7 Júlí ́03 17,0 8,5 6,5 VÍSITÖLUR Eldri Neysluv. Byggingar Launa- lánskj. til verðtr vísitala vísitala Nóv. ’02 4.425 224,1 277,5 228,1 Des. ’02 4.417 223,7 277,9 228,7 Jan. ’03 4.421 223,9 278,0 237,0 Feb. ’03 4.437 224,7 285,0 237,5 Mars ’03 4.429 224,3 285,5 237,8 Apríl ’03 4.476 226,7 284,8 238,0 Maí ’03 4.482 227,0 285,6 238,5 Júní ’03 4.474 226,6 285,6 239,0 Júlí ’03 4.478 226,8 286,4 Ágúst 4.472 226,5 286,8 Eldri lkjv., júní ‘79=100; byggingarv., júlí ‘87=100 m.v gildist. launavísit. des. ‘88=100. Neysluv. til verðtrygg FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 5.8 ’03 Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) SAMRÆMD VEFMÆLING VIKA NR. 31 25 efstu eftir gestafjölda Sjá á www.teljari.is/sv og textavarpi síðu 611 Öllum vefsetrum stendur til boða að taka þátt í samræmdri vefmælingu. VEFUR GESTAFJÖLDI INNLIT FLETTINGAR 1. 2. 3. 4. 5. 6. 7. 8. 9. 10. 11. 12. 13. 14. 15. 16. 17. 18. 19. 20. 21. 22. 23. 24. 25. Verslunarráð Íslands mbl.is 109.292 596.563 2.250.497 leit.is 76.437 287.940 1.178.475 bi.is 49.737 137.038 667.130 simaskra.is 46.664 123.078 440.965 eve-online.com 44.001 133.852 1.124.965 visir.is 40.228 154.790 676.734 hugi.is 32.348 140.675 802.394 rsk.is 21.305 42.189 207.715 ruv.is 16.050 31.532 79.224 femin.is 12.972 44.511 443.490 bilasolur.is 9.117 33.307 312.552 mi.is 7.792 21.180 39.631 torg.is 6.845 26.283 124.345 textavarp.is 6.490 11.718 14.270 flugfelag.is 6.447 12.704 22.817 doktor.is 6.393 11.543 74.146 vikurfrettir.is 6.299 13.320 37.133 bt.is 5.988 11.714 55.426 icetourist.is 5.877 7.892 44.000 spamadur.is 5.721 13.922 56.046 gras.is 5.466 13.388 16.003 djamm.is 4.830 11.207 152.202 sport.is 4.712 13.034 57.162 job.is 4.220 7.276 26.833 skifan.is 4.201 7.619 45.528 17 8 9 8  9 :      ;  << = '()*+,- 17 9 8  9 :8 ./,/)           ?@  $& + #& ;>A ; ;A ;;A ; ; ; <A A A >A  A ;A   0    1 23  %4 /   !3 & LANDSPÍTALI – HÁSKÓLASJÚKRA- HÚS SLYSA- OG BRÁÐADEILD, Fossvogi sími 543 2000. BRÁÐAMÓTTAKA, Hringbraut sími 543 2050. BRÁÐAMÓTTAKA BARNA, Barnaspítala Hringsins sími 543 1000. BRÁÐAMÓTTAKA GEÐDEILDA, Hringbraut sími 543 4050. NEYÐARMÓTTAKA v/nauðgunarmála, Fossvogi sími 543 2085. EITRUNARMIÐSTÖÐ sími 543 2222. ÁFALLAHJÁLP sími 543 2085. LÆKNAVAKTIR BARNALÆKNIR er til viðtals á stofu í Domus Medica á kvöldin v.d. kl. 17–22, lau., sun. og helgid., kl. 11–15. Upplýsingar í s. 563 1010. LÆKNAVAKT miðsvæðis fyrir heilsugæsluumdæmin í Reykjavík, Seltjarnarnesi, Kópavogi, Garðabæ og Hafn- arfirði, í Smáratorgi 1, Kópavogi. Mótttaka kl. 17–23.30 v.d. og kl. 9–23.30 um helgar og frídaga. Vitjanabeiðni og símaráðgjöf kl. 17–08 v.d. og allan sólarhringinn um helgar og frídaga. Nánari upplýsingar í s. 1770. TANNLÆKNAVAKT – neyðarvakt um helgar og stórhá- tíðir. Símsvari 575 0505. VITJANAÞJÓNUSTA læknis í heimahús. Alla v.d. kl. 10– 16. Símapantanir og ráðgjöf kl. 8–20 í síma 821 5369. LÆKNALIND, Bæjarlind 12, Kópavogi. Einkarekin lækn- isþjónusta. Vaktþjónusta alla virka daga kl 08–17. Uppl. í síma 520 3600 og á heimasíðu www.laeknalind.is APÓTEK LYF & HEILSA: Austurveri við Háaleitisbraut. Opið kl. 8– 24, virka daga, kl. 10-24 um helgar. Sími 581 2101. LYFJA, Lágmúla: Opið alla daga ársins kl. 8–24. S. 533 2300. LYFJA, Smáratorgi: Opið alla daga ársins kl. 8–24. Sími 564 5600. NEYÐARÞJÓNUSTA BAKVAKT Barnaverndarnefndar Reykjavíkur er starf- rækt eftir kl. 16.15 virka daga, allan sólarhringinn aðra daga. Sími 892 7821, símboði 845 4493. HJÁLPARSÍMI Rauða krossins, fyrir þá sem þjást af dep- urð og kvíða og eru með sjálfsvígshugsanir. Fullum trúnaði heitið. Gjaldfrjálst númer: 1717, úr öllum símum. TRÚNAÐARSÍMI RAUÐAKROSSHÚSSINS. Ráðgjafar- og upplýsingasími ætlaður börnum, unglingum og að- standendum þeirra. Nafnleynd. Opið allan sólarhr. Gjaldfrjálst númer: 1717 – Netfang: husid@redcross.is VINALÍNA Rauða krossins, s. 561 6464. Grænt númer 800 6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem þarf einhvern til að tala við. Svarað kl. 20–23. BILANAVAKT BORGARSTOFNANA, sími 5 800 430 tek- ur við tilkynningum um bilanir og liðsinnir utan skrif- stofutíma. NEYÐARSÍMI FORELDRA 581 1799 er opinn allan sólar- hringinn. Vímulaus æska-Foreldrahús. Neyðarnúmer fyrir allt landið - 112 FRÉTTIR/ÞJÓNUSTA ÁFRÝJUNARNEFND sam- keppnismála staðfesti nýlega ákvörðun Samkeppnisstofnun- ar um að sýkna Landssímann af kæru Og Vodafone vegna aug- lýsinga sem Landssíminn birti í janúar sl. Auglýsingarnar, sem birtust bæði í sjónvarpi og dag- blöðum, fjölluðu um hópáskrift og lágt verð á símtölum innan kerfis Landssímans og þeim fylgdi mynd þar sem sýnt var að hópur viðskiptavina Landssím- ans væri stærri en annarra fyr- irtækja. Og Vodafone taldi að skila- boðin auglýsinganna væru þau að önnur fyrirtæki en Lands- síminn væru jaðarfyrirtæki og að lítið væri úr þeim gert með auglýsingunni en hún birtist áð- ur en Tal og Íslandssími tóku upp samstarf við Vodafone. Fyrirtækið gerði að auki at- hugasemd við þá fullyrðingu Landssímans sem fram kom í einni auglýsingunni að dreifi- kerfi fyrirtækisins væri það öfl- ugasta á landinu. Og Vodafone taldi auglýsing- arnar brjóta gegn 20. gr. a í samkeppnislögum um góða við- skiptahætti og 21. gr. sömu laga um rangar, ófullnægjandi eða villandi auglýsingar. Samanburður við önnur fyrirtæki ekki talinn felast í auglýsingunum Málið kom inn á borð Sam- keppnisstofnunar 29. janúar sl. og leitaði stofnunin eftir áliti auglýsinganefndar um málið. Í áliti nefndarinnar, sem Sam- keppnisstofnun byggði ákvörð- un sína á, sagði að Landssíminn hefði ekki brotið lög þótt sagt hafi verið að ódýrara væri að hringja innan kerfis Landssím- ans en milli kerfa. Ekki var talið að Landssíminn hefði með þessu borið saman kostnað við símtöl innan kerfa hjá öðrum fyrirtækjum. Nefndin taldi jafn- framt að sýnt hefði verið fram á að Síminn byggi yfir öflugasta dreifikerfinu og að ekki hefði í umræddri auglýsingu verið gef- ið til kynna að dreifikerfi ann- arra fyrirtækja væru ekki öflug. Samkeppnisstofnun birti ákvörðun sína 19. febrúar og í kjölfarið skaut Og Vodafone málinu til áfrýjunarnefndar samkeppnismála sem staðfesti niðurstöðu stofnunarinnar. Auglýsingar Símans brutu ekki í bága við sam- keppnislög ATVINNA mbl.is

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.